Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 15
í>riðjudagur 30. des. 1952 MORGV NBLAÐIB 15, Höfum opnað viðgerðaverkstæði og varahiutasölu í ■ {£ ■ fyrir SKODA OG TATRA BIFREIÐIK j við Suður'.andsbraut (til hægri fyrir ofan Shell^stöðifia) : Höfum fagmenn, sem eru þaulvanir viðgerðum þessara bifreiða. neÁ ihc °a Dtf'i'eiöaumDooto a Lækjargötu 2 — Sími 7181 ólanclt di Eicissp-Saisa Amerisk KJÓLFÖT á háan og grannan mann til sölu. Þverholt 18 F. nar'll W'l w.'M . . iTW li í'imíl Vinna Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Tiíkf’nnmg Frínierkjasafnarar Mikið af fágætum, íslenzkum frímerkjum. Frímerkjaajbúm af ' ýmsum stærðum og gerðum. Teng- ur. Takkamælirar. Límhorn. AFA- frímerkjaverðtisti. — Frímerkja- salan, Frakkastíg 16, sími 3664. Hugheiiar þakkir votta ég Hellubúum fyrir stórmynd- arega peningagjöf til fjölskýldu minnar og mín nú fyrir jólin. — Bið æðri máttarvöld launa þeinr og gefa gleði- leg jól. Bjóluhjáleigií, 22. des. 1952. Pétur A. Brekkan. Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt glöddu mig á áttræðis afmælinu 26. des., sendi ég innilegt þakklæti. — Guð blessi ykkur og gefi ykkur gleðilegt nýkt.' Jóhannes Benjaniínsson, Hallkellsstöðum. Tupo K O T T U U (læða), brúnn og hvítur, hefur tapazt. Finnandi vinsamiegast geri aðvart á Lindargötu 44. I. O. G. T. Sl. Vcrðandi nr. 9 Hátíðafundur í kvöld k’. 8.30. Fundarefni: Inntaka nýtiða. -— Guðsþjónusta, séra Óskar Þorláks son. — Orgelsóló: Axel Magnusen.' — Einsöngur, séra Þorsteinn' Björnsson. — Félagar fjölmenni og taki með sér sálmabækur. Æðsti templar. liireangrunarkork Stórlcostleg verðlækkun á einángrunarkorki. KORKIÐJAN H. F. Skúlagötu 57 -— Sími 4231 Mnminmiwmn.anmi.M. ......... F élagsííð Jólatrésskemnitanir verða í Skátaheimilinu við Snorrabraut sunnud. 4. og mánud. 5. janúar 1953 kl. 4. Aðgöngumið- ar á kr. 15, seldir laugard, 3. jan., kl. 2—5. — Skátaheiniilið. Frelsesarmeen Husk Norslcf. Julefest í aften kl. 8.30. — Taler er fru Misjoner Astrid Hannesson og Brigader Bárnes. Sang — musikk opl., bevertn. Norske og inntreserte velkommen. Skógannenn KFUM Arshátíðin verður n. k. föstudag kl. 7.30 fyrir Skógarmenn 9—11 ára, en laugardaginn 3. jan., fyrir eldri skógarmenn. Aðgöngumiða sé vitj- gð í húsi KFUM, síðasta iagi á , gamlátsdgg. _ Sjjóruin,, ,, ,, SJúkrasamlag IVIosfelSshrepps Frá og með 1. janúar 1953, hækka iðgjöld til Sjúkra- samlags Mosfellshrepps úr kr. 12,00, upp í kr. 15.00 á mánuði. STJÓRNIN Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sona okkar TIIORVALD OG NIKOLAI ANTONSEN Fyrir hönd vandamanna Guðrún Guðjónsdóttir, Theodor Antonsen. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna andláts KRISTÍNAR ÓLAFSDÓTTUR CHOUILLOU. Systkinin. Maðurinn minn ÞÓRARINN KJARTANSSON kaupmaður, Laugaveg 76, andaðist árla dags þann 26. desember, að heimili okkar. Fyrir mína hönd og barna okkar Guðrún Danielsdóttir. Móðir mín KRISTÍN A. JÓNSDÓTTIR andaðist 27. desember að heimili sínu, Laugarnesvegi 46. Fyrir hönd systkinanna Þórður Vilhjálmsson. Maðurinn minn og faðir okkar STEINÞÓR ÞORSTEINSSON, Reykhol'ti, Ólafsfirði, ándaðist aðfaranótt hins 29. des. Jarðarförin ákveðin síðar. Ólöf Sigurðardóttir og börn hins látna. GUÐMUNDUR ÓLAFSSON frá Tröðum, til heinjiUs, að Hverfisgötu 102A. andaðist í Tiandsspítalartum 26. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Ástríður Ólafsdóttir. Ástkær eiginmaður, faðir okkar, teng'dafaðir og bróðir ÁGÚST GUÐMUNDSSON yfirvélstjóri, rafmagnsstöðinni við Elliðaár, lézt að heimili sínu 27. þ. m. Sigríður Pálsdóttir, börn og tengdabörn, Sigurður Guðmundsson. Jarðarför móður, tengdamóður og ömmu KATRÍNAR PÁLSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 2. janúar kl. 3. Blóm og kransar afbeðnir. Vilji einhverjir minnast hinnar látnu, er vinsamlegast bent á Hlífarsjóð hjá S. I. B. S., eða Menningar og minningarsjóð kvenna. F. h. vandamanna Þóra Þórðardóttir. Jarðarför mannsins míns SKÆRINGS HRÓBJARTSSONAR, Felli, Mosfellssveit, sem andaðist 29. þ. mán. fer fram frá Lágafellskirkju laugardaginn 3. jan. n. k. kl. 1,30. Þóra Höskuldsdóttir. Úarðarför JÓHÖNNU BJARGAR MAGNÚSDÓTTUR sém andaðist að heimili sínu, Gamla-Hrauni, 19. þ. m., Jer fram frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudag kl. 1,30 e. h. Fanney Friðriksdóttir, Guðrún Júnasdótíir, Ingvar Ingvarsson. Kveðjuathöfn um KRISTJÁN ALBERT BJARNASON frá Bíldudal, er andaðist 2. desember s. 1. fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. janúar klukkan 3 e. h. — Ef einhver hefur hugsað sér að minnast hans, er vinsam- lega bent á Dvalarheimili aldraðra sjómanna. Marta Eiríksdóttir, Ingimundur Hjörleifsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður BENÓNÝS STEFÁNSSONAR, stýrimanns, Guðmunda Guðmundsdóttir, börn og tengdabörn. Innilega þökkum við öllum sem sýndu okkúr hlýhug og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐMUNDAR GÍSLASONAR og sérstaklega viljum við þakka forstjóra Kassagerðar Reykjavíkur h.f. Guðbjörg Kristinsdóttir og dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.