Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 30. des. 1952 MORGVNBLAÐIÐ Sr. BeitfSsimán Kristjún sson: • • ff lii ImI WHl jl I MET í líkamlegum íþrðttum |>yk- ir mikil frétt og stenduir bálfur heimurinn á öndinni, e£ maður hefir stokkið einum sentknetra hærra eða lengra en áður þekkt- ist, eða synt spottakarra eða hlaupið spöl á nokkru faerri sekúndum en áður ha-fðí Éefeizt. Sama er að segja, ef eínxi svert- ingi lemur annan rúðúr einhvers staðar í veröldinni. Þetta, þykir með stórtíðindum. Og; hleypar þó enginn maður á vi@ hest eða hund né syndir betur eit. þ&rsk- urinn í sjónum. Samt eru haidnar hrókaræður um þetta í útvarpi og Wöðum, jafnvel reynt að útvarpa því norður á land, ef einhvexr úettuv af skíðum suður i Hveradöium. Yfir þessu gapa ungiingair eins og guðlegri opmberun. Hins vegar er aídrei taiað um andleg met, sem ekfei er von, því að menn eru hættii; aS skilja orðið. Allt er miðað við líkam- lega krafta. Meðan trúað var á sálínak töldu menn jafnframt, að andleg menn ing, vitsmunir og líst vaeri aiðstu og virðulegustu viðlangsefni mannkynsins. Þess vegna gátu menn tímum saman, urtaá’ sér við andlegar íþróttir og haft yndi af þeim, enda þótt þeir værí fátæk- ari af ytri þægindum eg verald- legum fjármunum. Þannig varð megnið af bók- menntum okkar tii. Á. myrkrum og erfiðum öldum. væu þær rit- aðar við grútartýrur og þannig hefir margt ódauðlegf ijóð> verið kveðið. Menn lærðu Ritninguna: utan- að, kvæði Hórazar og 'Virgíls, norrænar sögur og ríimnr,. ekki aðeins í skólunum, því aS þeir voru fáir, heldur skemm.tu þeir sér við þetta í fásinmnu, í ein- veru íslenzkra fjattav er þeir stóðu yfir fé langa daga. Þá voru þeir ekki einir, þvi zíí ódauðlegir snilíingar voru með þelm í anda og miðiuðu þeim af sál sinni. Þannig óx þeim sjálfum andiegt megin. Bjarni Thorarensen segír um Svein Pálsson, fjórðungsiækni, í hinum snijlilegu eftÍTrnæJum, er hann orti um hann látinrr, að mótlætið hafi ekki hrmið' á hon- um, því að hugur hans fcaii ailtaf verið gagntekinn af eínkverjjam andlegum v iðf angsef num. Átti Sveinn þar örugt afdrep og griða- skjól gegn hvers bonar and- streymi lífsíns. Örlagaörvar því náðts þig aldrei að fella,. að undanfæri þinn andi ' sér átti og hafði. Var hann að leikurrt með liðnum eða ijósálfuró murra, harmanornir þá heima hann hugðu að finna. Hvar finnst nús slík andleg hreysti á vorri ö!d, þegar s\o fáir koma auga á önmir gaeðí en .þau, sem keypt verðtx fyrir pen- inga, þegar tæknin er orðin okk- ar æðsti guð og þægmdin vor heitasta bæn og krafa til iífsíns? Nú finnum vér ekki mikla gleði í því að brjótast gegri um Hómer eða önnur ská.td og spek- inga, heldur miklu frtmur í hinu að aka í bíl eða ferðast í Ðugvél. Það er ekki Iengur íþrótt að sitja kyrr í sama stað og samt að vera að ferðast. Vér viljum hendast Iandshorn- anna á milli með minnst hundrað til þúsund kílómetra hraða á klukkustund. Err þv£ hraSax sem DLEGA TTIR líkaminn fer, því Iatari verður sálin. LEITIN AD SÁLINNI í raun og veru erum vér að revna að flýja frá oss s.iá’fum, í leit að oss sjá’.fum. Vér kunn- um ekxi viö oss sálarlausir frem- ur en msðurimi, sem seldí fjand- anum skuggann sinn. Þess vegna verða menn leiðir á sjáifum sér og flakka um eins og óhreinir andar á eyðimörk. En sá'in verð- ur aldrei iundin með þessum hætti. Hvað mörgum hestöflum sem vér eyðum til að þeytast fram og aftur urn jarð&rkringluna, verð- tun vér engu nær um ráhna, nema síður sé, því að sá’in býr hið innra með mönnunum. Og leitin að henni tekst betur í þögn og kyrr en í hávaða og vélaskrölti tækninnar. Enn er það sannleikur, að rödd guðs er ekki fyrst og fremst í storminum, heldur i hinum blíða blæ. Eödd guðs og rödd alls þess, greiei sem guðlegt og mannlegt er, kem ur að innan frá sálinni. Og ef vér kunnum vel að hlusta heyrum vér þessa rödd einnig frá sálum anr.arra, þeirra sem öskra ekki heldur hugsa. Áður Jásu menn sér til sálu- bótar Orðskviði Salómons eða hinar óviðjafnanlenu sam’æður Sókrates&r eftir Platon. Þekkt hefi ég gamla konu, sem lærði að lesa á Hómerskviðurnar í þýð- ingu Sveinbjarnar Egilssonar og gat' þaulrakið efni þeirra, enda hafði hún hið glæsilegasta orð- bragð. Þá !ásu menn ekki annað en gulia'darrit og marghugsuðu efni þeirra og brutu það til mergjar. Nú lesa menn helzt það sem vitlausast er og kostar enga hugs un eins og þýddar glæpasögur. Og helzt nennum vér ekki einu sinni að lesa giæpasögurnar sjálf, heldur viljum fá þær upplesnar í útvarpi, svo að hægt sé að njóta hávaðans af þeim auk Ijótleikans. Eins er það að fáir nenna nú orðið að hafa fyrir því að leika á hljóðfæri. H!jómlistina er nú á timurn hægt að fá með miklu auðveldara móti fossandi úr öll- *um mogulegum galdratólum tækninnar. Til þess þarf ekki nema snúa snerli. Hitt kostar þo'ir.mæði og starf. Og auk þess getur sá, sem lærir að leika á hljóðfæri naumast komizt hjá því að öð!ast einhverja þekk- ingu og skilning á hljómlist. Að minnsta kosti fá menn nokkra þekkingu á því, hvaða tónar hijóma s?man. Sönggáfap þjálf- ast og æíist. En alit þetta er eitur s beinum þei.rar kynslóðar, sem jassinn dýrkar, því að henni þykir um að pera að hafa allt sem mest hjáróma. Eina áhugamálið er bara að naía hávaða, nógu mik- inn og Ijótan. Og með því að skrúfa fiá útvarpi þurfa menn ekki eirm sinni áð hafa fyrir því að velja sjáifir, hvað þeir vilja heyra, né gera sér nokkra grein fyrir, hvað fagurt er eða ljótt í hljómlistinni. Menn láta allt dyr.ja yfir sig ætt og^óætt í ein- um graut og þakka bara fyrir skarkaland, ef hann er nógu mikill. IIVERNIG ANDLEGU ATGERFI IIRAKAK I Um allt, sem eklci er lært á réttan háit frá rótum, gildir hið sama: Skilningur á því þverr, unz hann verður sama sem eng- inn. Aliar fagrar listir eru á hinni sömu Jeið: IVi á>ararnir eru liættir að hafa fyrir því að læra að teikna áður en þeir byrja að mála. Aileiðingin verður kiessu-! verk, Ijót eins og erfðasyndin.1 Ljóðskáldin eru hætt að nota rím og temja sér orðgnótt. Hvert barnið getur þá Mka ort eins og þau, svo að ekki þekkist eiít frá cðru. Jafnframt þessu stórhrak- ar bókmenntaskilningnum, svo að fáir skiJja nú orðið algengustu ættjarðark\ æði eins og t. d. Eid- gamla ísafcid, eoa: Ó, fögur eri vor fósturjörð. Fáir nenna að hlusta á yndislegustu symfóníur tónskáidanna. í þær vantar hlemmaglamrið. Þannig tírepur tæltnin og glarnrið sálina úr menningu vorri. Og svo áttaviltir eru menn, að þeir eru jafnvel upp með sér af allri þessari andlegu eymd og niðurlægir gu og halda, að það, sem ekkert er nema hörmuleg jafturför í menningu. sé ný lista-l stefna æðri öllum öðrum. Reynt |er að láta söguna um nýju íot-. in keisarans endurtakast. I j En öll list frá fornöld hefir verið fólgin í því að leiía ftg- | urðar. Nú dýrka menn ljótleik- ann í öllum myndum. Með Hfs- skilningnum hefir skilningurinn á Iistinni snúizt við, ög úthverf- an er ekki aðeins Ijót og menn- ingarsnauð heldur einnig vanda. laus. Fyrirbrigðið sem vér stönd- um andspænis er ekkert annað en hnignun hæfileikanna, and- leg fátækt. | And’egt stgervi hefir aldrei þróast í makræði, þægindum og áreynslulevsi. Það þarfnast eins og önnur íþrótt, vinnu og þjálf- unar, en umfram allt einbeittrar og nákvæmrar hugsunar. Og mundi nú hávaðinn, glamrið, friðleysið og þevtingurinn, sem eínkennir nútímamenninguna j vera bezta skilyrðið fyrir þessu? : Nei, þetta er eitur í beinum alls andlegs lifs. Þetta tvístrar vií- undinni, dreifir athyglinni og s'ævir áhugann til að rannsaka eða hugsa um nokkurn hlut til hlítar. Hugsunin verður gruun, yfirborðsleg og flautaþyrilsleg. Vitsmununum hnignar, listagáf-! urnar sljógvast, smekkvísin verð- ur gróf og hversdagsleg. Á öll- um sviðum bókmenr.ta og lista sAst afturförin snögg og herfileg, i’pm^nningar, sem ávöxtur týnt hefir sál sinni. .A F ÖLLU BÝRí EGU UR ÞÖ.GNIN DúSAMLEGUST“ Me^rs hafa látið hlaða á sig martröð hávaðans, unz þeir kunna Aifj ffpmar að metn jafn eiriföltí og dásamleg þægindi og þögnin ein er. Svo mikið er þetta brjá’æði orðið, að margir hræðrst beinlinis þögnina eins og dauðann sjálfann. Illa mundu þeir þá ski'ja ská’d v-onuna eyfirzku, Kristínu Sig- fúsdöttur, sem komizt hefir svo 'e'Ieva sð orði í einum af ævin- Kma-Jelkium sínum, Óskastund- in: ,Af öllu dýrlegu er þögnin dá- samlegust! Hún er áetaratlot sem gætt heíir lífið vit- und!“ Þetta sveitabarn, sem marg- sinnis hefir gengið á fund þagn- arinnar, hræðist hana ekki, held- ur finnur í henni. hinn æðsta unað. Undarlegt er þetta! En þegar betur er gætt að, hafa mörg okkar beztu og vitrustu skáld þessa sömu sögu að segja. Hvernig mundi standa á þvi? SkyJdi ekki þögnin og kyrrðin hafa verið þeirra beztu vinir :,neð- an iistaverkin voru að skapast í sál þeirra? Stephan G. Stephansson néfnir Ijóð sín Ánðvökur, af því að hann orti þau einkum á nóttunni. Hann segir að önn og skarkali dagsins vængbrjóti hverja sina hugsun og styggi burt ljóð sín, en i kyrrðinni og þögninni verð- ur hj&rta hans fullt af hvíld og fögnuði og sái hans glampandi af sýnum. Ekkert islenzkt skáld hefir þó betur skilið gildi þagnarinnar fyrir þ: oska sálarinnar en Einar Benediktsson. í kvæðinu Vær- ingjar bvrjar hann að lýsa því, hvernig skapgerð íslendingsins þróast bezt í þögn og fámenni íslenzkra byggða: . Svo fangvíð sig breiða hér flói og vík mót fjariægu ströndunum h&nd- an við sa-inn, en verin fámenn og vetrarrík byg&ja Væringjans krafta við há- fjallablæinn. Hann stendur hér enn sem hann stóð hér fyrr með stórgerðan vilja, þögull og kyrr og langferðahuggnn við lágreista bæinn. Og seinna í kvæðinu segir: I auðnanna hljóði og duiardóm eru drættir i Væringjans anda ristir. Það er: auðnin og þögrún setj& óafmáaniegt mót á anda íslend- ingsins. — Aftur kemur Einar að sömu hugsun í kvæðinu Hafís og talar þar nokkru Ijósara. E.n þar segir: i sxtrautsöium ö. æfaauðnar og þagnar andinn þtkkir sig sjáiían og fagnar. Hvað er þá það, sem auðnin og þo'gnin gera fyrir íslenzkan anda ef hann hefir manndóm og dug til að leita i.nn i þeirra ríki? Þetta fyrst og fremst, að þar heyrir maðurinn til sjálfs sín, lærir að þekkja sig sjálfan! Gagnvart auðn og þögn hættir hann ao vera hópsál, hugsunar- laust bergrrtál af öðrum. eins og hann venjuiegast er í múgnum. Þessari spurningu skýtur upp: HVAÐ ERT ÞÚ SJÁLFUR? Sú spurning er upphaf allrar vizku pgípersónuþroska. En :nik- ið dæmalaust getur hún verið ónotaleg. þegar vér finnum ekk- ert annað en auðn og tóm inni i oss sjálfum og yfir tominu grúf- ir þögnin á himni, tvíræð og tor- skilin, þrungin ógn og spurn. Hvað ert þú sjálfur? Þessa gátu er mönnunum ætlað að ráða, en þeir ílýja undan henni inn i hjörð- ina eins og kindurnar í hagan- um, sem leita að sinum forustu-. sauð, til þess að þurfa ekki að hugsa sjálfir. Þar af koma eftir- hermurnar, úzkan og hin hems- 'ausa leit að hávaða og argi, að öllu þéssu er fleygt i tómið í oss sjálfum tii að reyna að fylla það með einhverju, sem líkist lífi. En tórnið vtx við þetta en minnkar ekki. Það þýðir ekki að flýja undan þögninni. Hver, sem það gerfcfc fellir á sig reiði himnanna og er útlægur gerr úr Paradis. Yfir höfuð hans munu fyr eða síðar hrökkva neistar úr glóðarkeriaM á altarinu. Maðurinn verður a<S kafa dj-úp þagnarinnar til finna sína eigin sál. Vitur maður hefir sagt: Ávext- ir vizkunnar spretta á tré þagn- arinnar! Allt, sem er stórt og veg - legt gerist í þögn og kyrr.ð. Þannig ganga stjörnur hi: insina um ómæiisvegu geimsjcs og vinna sití mikia hlutverk. Og í andans heimi er þögnin upphaf alis. Úr djúpi'bennar hefir sér ■ hvert listaverk fæðst, þar hefír hvert vísindalegt afrek verið unnið og hver félagsleg umbót oiðið til. Jafnvel hver hlutur, sem mennirnir hafa i kringum sig, er fyrst skapaður í hin« kyrra ajúpd þagnarinnar, 4 hugsun mannsins. Þess vegna er það bein'inw satt, að ai öllu dýrlegu er þögu - in dásamlegust. Á hennar vegum munu einstaklingar og þjóðir finna hamingju sína, en vegur hávaðans og hrópyrðanna endar í ógöngum. ÞÖGNIN ER GULL Svo segir gamalt máltæki: Það er hún, seni visað getur oss aftur veginn að vorri týndu sál. Það er hún, sem ieggur græðandi smyrsl við þá áverka andíega og Hkamlega, sem vér hljótum 4 dynjandi gný skarkalans. Geð- veikralæknar eru nú að byrja að skilja, að auk heimskandi áhrifa hávaðans, slítur hann taugakerf- inu, svo að ýmiss ko.nar geðtrufl - anir eiga tii hans rót sina atS rekja. i Náttúran er að visu svo misk - unnarsöm, að hún yfirbugar oas með þungum svefnhöfga langaa tíma á hverjum sólarhring til aS veita oss þannig algera hvíld frá arginu, annars mundum vér ekki viti halda. En því meiri væri vizka vor, ef vér kynnum þá einnig i vökunni að meta náðar - gjafir kyrrðarinnar og flýðum oftar á náðir hennar. Að sjálfsögðu verðum vér að standa í baráttu iífsins og 'þola allt, sem sú barátta leggur oss nauðsj-nlega á herðar. En marga stund geta mervn. samt sem áður dregið sig út úr glaumnuœ og hlustað eftir rödtf guðs síns i hinum blíða blæ. Og þetta geta menn gert, ef þeir hafa fundið sjálfa sig, hvar sesm þe:r eru staddir. Það er alltaf | hægt að hverfa á fund þagnar- innar til íhugunar og bænar og mun það reynast meiri haming.iu- vegu-- en glórulaus múgmennsk- an! I slíkar kyrrðarstundi” hafa allir mestu andar mannkynsins sótt sitt undramikla þrek. Siálfur Jesús Kristur fó- upp á hæðirnar fyrir ofan Kapernauia og var þar á bæn, stundum heilar nætur. Því næst gevði bann sn\ kraftaverk. Ekki er við því að búast, að þeir, sem forðast alla hugsun eins og heitan eld, sjai fótum sínum forráð. En hvar sem andi manhsÍBS hefir náð einhverri dýpt, fegurÖ, snilli eða viti, . hefir hann átt slíkar dýrðafstundir með skap- ara sínum í þögn bimnanna. Benjamín Kristjánsson. 100 ímm umhverfis jörðina SKIP Osensbræðranna i Stáf- angri, sern byggt var 1906, héfir siglt vegalengd, er samsvatar hundrao ferðum i kringum jörð- ina við miðjarðarlínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.