Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 7
f Þriðjudagur 30. des. 1952 MORGUNBL.4ÐIB sf hlutunuju. Ákveðið er þó að farið skuli til jólamessu á mið- nsetti. KíRKJUFERD TIE SAALBACII Næsta kirkja er í smáþorpi, sem Saalbach heitir, niðri í daln- um, um klukkutíma gang frá Mitteregg. Kirkjuferðin er fögur «g eftirminnilég. Við förum í þetta skipti fótgangandi og ligg ur leiðin fyrst í stað niður í möti en lengst af með fram lygnri á, sem rennur eftir dalbotninum á aðra hönd, en með jaðar af itur- vöxnum fjallafurum á hina. Tunglskin er og stjörnubjart. Eg held, að ég hafi hvergi séð aðra eins úandi stjörhumergð á lofíinu. Það er eins og sjálfur himinbláminn hafi mengazt af hinu sindrandi stjörnugliti og tek ið á sig hálf gagnsæja mjóikur- kennda hulu. CLEDILEG JÓL ! — GLEÐILEG JÓL! Og í þessu mikla snæríki AIp- anna, sem í kvöid er sveipað blá fölu mánaskini, ríkir fullkomin kyrrð og friður. Marrið í snjón- um undan fótum okkar er hið eina hljóð, sem verður tíl þess að rjúfa þessa helgiþögn, auk þess sem öðru hvoru klingir við bjöllu hljómar frá hestasleðum, er aka fram hjá okkur með messufóik á 'leið til Saalbaeh. Mér finnst loft- ið allt óma af „gleðílegum jólum“ við hvern slíkan bjölluhljóm, og brátt stöndum við mitt í fjöl- menr.um hópi kirkjugesta á torg- inu í Saalbach og hlíðum á há- tíðahringingu kirkjuklUkknanna sem kalla til messugerðar. Kirkjan er þegar fullskipuð, er við komumst inn, svo að.okkur reynist full erfitt að finna nokk- •urt autt rúm, höfnum að lokum uppi á lofti við hlið organistans og söngflokksins. Kirkjufólkið er harla sundur- leitt: þorpsbúar og dalafólk, knálegt og þróttmikið að sjá og einnig fjöldi af ferðafólki, flestu skíðaklæddu, sem komið er hing- að um langa végu til að verja jólaleyfinu í hinu heilnæma há- fjallalofti og hafast nú við í fjalla selj.um, á víð og dreif um hlíðar og hæðir nágrennisins. KAÞÓLSK JÓLAMESSA Hér rikir kaþólskur siður, svo að meginhluti messugerðarinnar fer fram á latínu. Jólaguðspjall- ið les þó klerkur á móðurfnáli sínu: ,,Og það bar til um þessar mundir“ o. s. frv. — og ég kenni þegar dálítils heimabragðs að jólamessunni. í mcSsulok er almerin altáris- ganga. Konur hylja höfuð sín að sið kaþólskra með fíngerðum sVörtum blúndublæjum, venju- legum höttum eða höfuðklútum eða jafnvel skíðahettum — al 11 éítir efnum og ástæðum, — áður en þær neyta hins heilaga sakramentis. Ekkert leifir af líkamshitan- um um það bil, er messunni lýk- ur, þ. e. kirkjan er lélega upp- hituð en frostkalt úti fyrir. En gangan heim á leið bætir þar brátt um, og því fremur/sem nú eigum við á brattan að sækja. SAALBACII — FEKBAIVÍANNAÞOUP Þessi kirkjuferð er upphafið að nánari kynnum okkar af Saal- bachþorpinu. Það er eitt af hin- um mörgu smáþorpum þarna uppi í fjöllunum, sem eiga til- veru sína að mikiu leyti undir ferðamönnum, sem þangað sækja og í nágrennið. (Hinir eiginlegu íbuar þess eru um 2—300 en með hinum aðvífandi ferðamönnum og dvalargestum skipta. þeir stundum þúsundum). Kaup- mennska stendur þar með mikl- um b.óma. Skíðavörum alls koa- ar, skrautlegum Alpa-kiútum og öðrum minjagripum, ostum og aldinum er hempað framan í við- skiptaviniaa. Þarna eru eún.ig eitt eða tvö ,,luxus“ hótel og önn- ur hógværari gistihús og greiða- staðir, að ógleymdum ölkiám .og' veitingastofum, þar sem reykt er, drukkið og dansað. Ausiur- ríkismenn hafa sig þar lítt í frami, draga s;g g.emlega j hlé fyrir aðskotalýð þeim, sem sótt héfir þá heim. NÝSTÁRLEGTJÓLÆTRÉ Jóladagurinn á Mitteregg er hátíð'.egur haidinn í mat og drykk og í ijósaskiptunum eru ijós tendruð á jólatré og jóla- sálmar sungnir — með nokkuð óvenjulegum hætti þó. Við klíf- um í fyrstu allgóðan spöl upp fyrir selið og nemum staðar í þröngu gili, þar sem fullerfitt er að fóta sig sökum hálku og brátta. Öðru megin í gilinu tsend- ur stórt grenitré, sem heimilis- mennirnir á Miíteregg hafa fest á kerti — með hvaða hætti er mér næsta erfitt að skilja — og nú eru Ijósin kveikt méð löngum kyndlum, sem þeir teygja allt upp í efstu greinar trésins. Kerta Ijósin blakta í ofurhægum and7 vara kvöldsins. Vesturloftið allt logar í gullnum roða kvöldsólar- innar, sem er rétt nýgengin til viðar.Og svo er raustin upphafin: Heims um ból (Stille Nacht, heilige Nacht) og síðan einn vin- sæiasti jólasáimur Frakka með laginu „Nú bjika við sólarlag sædjúpin köld“. Nokkuð svo vel við eigandi, hugsa ég með mér. nema hvað ég gæti gjarnan breytt ,,sædjúpunum“ í „snæ- djúp“, úr því að ekki sér hér á blessaðan sjóinn. Það er bæði ánægjulegt óg nýstárlegt að horfa á þetta jólatré, sem stendur þarr.a föstum fótum uppi í fjalla- gili. FJÖLGAR í HEIMILI Á annan í jólum fjölgar svo að ufn munar í heimili á Mitteregg. Á milli 20 og 30 Austurríkis- menn og koriur ber að garði og biðjast gistingar til nokkurra daga. Gestakoma þessi keraur okkur reyndar ekki á óvárt og eru ráðstafanir gerðar samkvæmt því. Um 10 af okkur kórfélögum bíiast til bróttflutnings frá Mitteregg og halda ásamt helm- ingi hinna austurrísku í annað sel, örskammt frá. Hinn helming ÍJtsýhi úr svéóiskálagluggamim á Mitteregg. sínum, brellan, sem nokkrir þokkapiltar höfðu staðið fyrir til að gera kvöldið eftirminnilegt eii sem allur lýðurinn, að undantek- inni þessari aumingja stúlklí,: einhverra hluta vegna, hafðl kömizt fyrir furðu fljótt og herit óspart gaman að óförum upphafs mannanna. Fór betur, að blessuð stúlkan hafði, þegar allt kom til ahs, taugar í meðalgóðu lagi — eila hefði gamanið getað gránað- IIUGSAD TÍL HÉIMFERBAR Að morgr.i er Nýjársdagur, iokadagur jólaleyfisins í Alpa-- fjöllum. Við gör.gurn öll til ár- degismessu í Saalbacli kl. 1(> (margir þó rneð stírur í augum) og verjum því, sem eftir er dags ins til undirbúnings okkar aftur- hvarfs til Frankaríkis. Vandræði að geta ekki verið hér ofturlítið lengur. Aðeins einn eða tveir dag ar til viðbóíar og þeir gætu tal-- izt miðlungs snjallir skíðamerjn. — staðhæfa þeir bjartsýnustu af sannfæringarmóði — og víst er u.m það, að mikið hefuir áunnizt, hvað snertir áræði og leikni i skíðaíþróttinni, og — það sem mest er um vert og ef til vill undraverðast í senn, að ekkert okkar hefir biðið tjón á Hfi né limum, þrátt fyrir margar bylt- ur og illar. SÍÐASTA KVGLDIЗMINNISt- STÆTT FITUR MEYJARRÁNI. Síðasta kvöldið verður að vissu leyti hið minnissíseðasta í aliri Saaíbach — Ferðafr.áni urinn slær sér til rólegiieita, þar sem hann er niðurkominn, Þann tíma, sem við enn fáum að njóta þarna uþpi í fjöllunum er skipzt á daglegum heimsókn- um á milli seljanna, til söng- æfinga og hvers kyns gleðskap- ar að lokinni daglangri útivist. Hálf kynlegt þykir mér og koliótt, ef svo mætti að orði kveða, að í þessum frönsku og þýzkumælandi hópi er yfirieitt taiazt við á ensku, hálf bjagaðri þó. Annars er haldið uppi af lofs- veroum áhuga gagnkvæmri kynn inarstarfsemi á frönskum og aust urrískum söngvum dönsum og leikjum. KLERKURINN KENNIR TYROL-ÐANSA Langmesta hrifningu meðal okkar aðkomufóiksins vekja Tj'roldansarnir og söngvarnir einnig. Ung og lagleg kennslu- kona neðan frá Saalbach þenur lítið og snoturt dragspil fyrir dansinum, og er það skemmtileg tilbreyting eítir glymskratta- gaul þeirra frönsku, sem stund- um hefir verið með þeim ódæm- um, að full rammt þótti að kveða Auk þess hefir áðurnefnd kennslukor.a meðferðis sítar, sem hún leikur á af mikilli list og ,Harry Lime' lagið, svo að á'neyr- endum liggur ^við sefjun, svipað því, er þeim var enn óráðinn leyndardómurinn mikli: hver væri „þriðji maðurinn“. Dansmeistari þeirra Tyrol- manna er enginn annar en sálu- sorgariinn sjálfur úr þorpi einu úr grenndinni. Hann kann sann- arlega afi glefijast með glöðum, klerkurinn sá, og furðu léttur er hann upp á fótinn, þegar að því er gáð, að honum er meira en meðal vel í skinn kornið. EFTIRMINNU.EG ÁRAMÓT Svo líður að áramótum. Haft hefir verið í heitingum! að þeirra skuli minnzt vel og eftir- minnilega. í því skyni hcfir ver- ið safnað í sióð, að vísu ekki mjög gildan, til kaupa á ölföng- um og sætabrauði Borðskálinn er ruddur og búinn fjöðrutn og fán- skrauti. Kvenþióðin klæðist pils um til hátíðabrigða og setja upp skræpulitar kollur, aem goldnar tiafa verið dýrmaetum mörkum aþorp og kirkjustaðiír. scm „souvenir“ frá Saalbach. Það bregður jafnvel fyrir nyionsokk- um og háhæluðum skóm á ung- , frúnum, sem bezt tolla í tízkunni. Síðan hefst gieðskapurinn, sem nær hámarki sínu á miðnætti, er nýja árinu er heilsað. Bál hefir j verið kynt fyrir dýrum úti og einnig hefir verið stofnað til skíðasýningar, all ævintýralegr- , ar. Um 10 snjallir skíðagarpar | hafa klifið upp á hinn hæsta tind fyrir ofan Mitteregg-selið o; koma nú brUnandi með leiftur- hraða niður á við, fram hjá okk- ur, þar sem við stöndum á hlað inu og hverfa sjónum okkar : hlíðars’akkanum fyrir neðan. Þeir bera allir ljós í annarr hendi og líkist það einna helzl margföldu stjörnúhrapi á nætur- himni, er þeir geisast níður frr brúninni, hver á eftir öðrum eins og „örskot veginn mæli“. GLEDILEGT ÁR! GUTES JAHR BONNE NOUVELLE ANNÉE! Við stöndum á áramótum. Þao snarkar og brestur glaðlega i bálinu, sem sleginn hefir verifi um hringur og svo er skipzt á áramótaóskum: Gutes Jáhr. Bonne nouvelle année! Gleðileg'. nýtt ár! kveður við á báða bóga og það er tekizt í hendur, faðm- azt og kysstst eins og hver hfofi þekkt annan alla ævi. Hví skyld- um við ekki vera kát og ókvíðin ef þess er kostur, þó að ailt sé á huidu með, hvernig hin vonda veröld muni leika okkur á því herrans ári, sem fer í hönd. Sið- an er gengið í stofu. glösum lyft og tekið til við dansinn á ný — „tjútt og „búgí-vúgi“, polka, ræla og valsa. SKELFILEGT!!! En — hvað var þetta? Það er eins og allir haí'i verið negldir við gólfið á einu augabragði. Ámátlegt vein berst ofan af loft inu, stiginn er tekinn í einu stökki og í dyrunum birtist stúlkuveslingur, angistin uppmál uð, sem fær um síður stunið upp með herkjubrögðum: „Það er hengdur maður á loftinu“! Og •— viti menn. Miskunnarlaus hláturs öskur kveða við eins og fellibyl- ur hafi dunið á húsinu. Hún hafði þá eftir allt saman náð tilgangi ferðinni. Mitteregg-íólk heíir sótt heim nágrannaselið til kveðjm. fundar. Fer þar allt fram í hóg- værum i'sgnaði og bezta bróð- erni. Undir miðnætti er knúið dyra ög úti fyrir standa þrír menn, miklir vexti og klæddir úlpum, heldur óhrjálegum, sem ná þeim alit ». kné niður. Þetta eru annars urtgr ir menn, franskir að þjóðerni og lítt áreitnislegir, að því er sýpt verður, svo að þeim er boðið vi bæinn til þátttöku í kvöldgleð- Stú’kan, sem var stolið! r . inni. Virðist allt með felldu fyrst í stað, þó að nokkuð þyki þeir reyndar gera sig heimakomria. Skiptir það engum togum, afi þeim tekst, með furðulegum læSi skap, að hverfa á brott, óséðir með eina ungmeyna, jrtfrsfrarrit þá sélegustu, úr okkar hópi. Verð um við þessa ekki vör fyrr en við heyrum, að kallað er á hjálp úti fyrir og skálirin almyrkvaður i sömu andránrii. Harla kynle'gt ; verður" okkur við slíka atburSi I \ ■ oins og menn munu fara næm um. ! * LAGT TIL ATLÖGU — ÚR HELJU HEIMT j Mestu karlmennin, sem til sta'ft' ar eru bregða við skjótt til gagri- (aðgerða og eiga skömmu síðár afturkvæmt, færandi með sér Klöru hina glóhærðu, þá er btM numin hafði verið óg segir sún ^ farir sínar ekki sléttar. Þykjunist Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.