Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 8
8
MORGL N BLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. des. 1952
JplofpsatM&Md
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Fr;amkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlanda
í lausasölu 1 krónu eintakið.
' Neyðaróp kommúnista
útaf lausn verkfallsins
VONBRIGÐI hinna íslenzku og láta herlið skipa upp vörum,
kommúnista yfir að þeir skyldu sem ætlaðar eru liðinu. Undir
ekki geta haldið verkföllunum þessum kringumstæðum, segir
hér lengur áfram leyndu ser blaðið, leita ísíenzk verkalýðs-
ekki. féiög fjárhagslegs stuðnmgs til
Þeir höfðu vonazt eftir að geta danskra og annarra norrænna
bakað íslenzkum verkalýð meira verkalýðsfélaga.
tjón. Þeir vildu íeiða meiri ar- Það skiptir yitaskuld ekki máli
mæðu og böl yfir íslenzk heimili hvaðan hið danska kommúnista-
en komið var eftir nálega þriggja blað hefur fengið fréttina um af-
vikna verkfall. Þá „varðar ekk'- skipti varnarliðsins af verkfall-
ert um þjóðarhag", eins og kunn- inu, og fyrirætlunum varnarliðs-
ugt er _ varðar ekkert um af- manna að skipa upp vörum hér.
komu íslenzkra heimila, vilja að Eftir þessum fréttaflutningi ligg-
hún sé sem verst. . , ui það Ijóst fyrir, að íslenzka
Lítillega hefur hér áður verið kommúnistadeildin hefur gert
minnzt á fréttir þær af verkföll- sér vonir um að til átaka geti
unum hér, sem birtust í aðalmál- komið út af slíkri affermingu og
gagni kommúnistadeildarinnar þess vegna hafi kommúnistnm
dönsku, „Land og Folk“. Þær hér verið mikið í mun að verk-
fregnir eru að sjálfsögðu komnar fallið fengi að halda áfram.
beina leið frá forystumönnum „Atlantshafspolitikin" eins og
hinnar íslenzku flokksdeildar. þó danska kommúnistablaðið nefnir
‘ekki séu þeir fréttamenn nafn- það var aðalatriðið. Og fregnirn-
greindir. 01 um t13® héðan, er mjólkaðar
Rosafregn birtiSt 1 þessu mál- voru í kofnmúnistamá’gagnið
gagni kommúnista sama dagínn danska að vandræði íslenzkr-
sem flokksbræður þeirra hér í verkamanna stafi af hervernd
Reykjavík gáfust upp við að inni, Marshallaðstoðinni og öðr>
halda fyrirhuguðu verkfalíi sínu því sem snertir samvinnu ís
áfram. lands við Bandaríkin, er má1
Þar segir m. a. í þrídálka f>’rir
fréttaklausu að samningsgrund-
völlur sá, sem kom fram til sátta
í deilunni hafi „ekki falið í sér
-neinar raunverulegar kjarabæt-
SJóit'vargsið ógnar nú
tEoiiywoodkvikmyndum
Samkeppnin getur orðið báðum fil cóSs
HOLLYWOOD — Sjónvarpið er nú orðið svo fullkomið í Ameríku
og eftirsótt að sjónvarpsstöðvar rísa eins og gorkúlur á haug. Öll
gömul kvikmyndasalarkynni, leikhús og gamlar útvarpsstöðvar er
nú í skyndi breytt í sjónvarpsstöðvar.
i ,i% i J
KEPPINAUTUR '
- Og það er kvikmyndafram-
| leiðendum einum, sem stendur
ekki ó sama um þessa starfsemi.
: Þeir framleiða kvikmyndir til
I þess að fá fólkið í kvikmynda-
' húsin, en sjónvarpið veitir fólk-
inu tækifæri til að vera heima
í sínum hægindastól og njóta
skemmtimarinnar eigi að síður.
Staðreyndin er: Sjónvarpið
er þegar orðínn skæður keppi-
nautur kvikmyndanna í Ame-
ríku.
GLEÐIEFNI
Hversu alvarlegt ástandið er
skynja „filmkóngarnir" vel þeg-
ar þeir aka til skrauthýsa sinna
við Fairfax Bouleward, því við
þá götu rís nú fyrsta stórhýsið,
sem byggt er einungis til sjón-
varpsreksturs. Það er „Colum-
bia Broadcasting System" sem
þá byggingu á.
Það má gleðileert teljast að
kvikmyndaframleiðendur eru
farnir að hafa horn í síðu sión-
varpsins. Áður gátu þeir farið
sléttar götur. Samkeppnin sem
nú er hafin veitir þeim engan
frið. Aðeins það bezta heldur
velli.
‘r
TOKIO. — Það hefur komið í
ijós, að ung japönsk stúlka var
7 ár alein á eyju nokkurri með
20 japönskum hermönnum. Er
hún nú nýkomin heim. — Stúlka
þtssi, Kazukó Higa, var í jap-
anska hernum á Saipaneyju, er
bandarískir hermenn gengu þar á
land 1944. Flýði hún þá með 20
japönskum hermönnum til minní
eyjar þar skammt frá og voru
þau þar í 7 ár samfleytt án þess
að vita, að Japan hefði gefizt upþ
og stríðinu væri lokið.
Sex hermannanna létust þarna
á eyjunni, en hún neitar harð-
lega, að þeir hafi allir verið
drc-pnir vegna hennar. — Hins
vegar segir hún, að tveir þeirra
hafi barizt um hylli sína og hlotið
bar>a fyrir.
I ráði er, að hún leiki í nýrri
japanskri kvikmynd, sem fjallar
um líf skipbrotsmanna á eyðiey.
ur, en aðeins' reikul loforð um
verðlækkanir á nauðsynjavör-
um...." Aftur á móti hafi þessar
tillögur „að engu jeyti uppfyílt
kröfur verkamannanna um
grunnkaupshækkun, atvinnuleys-
issjóði eða þriggja vi'kna súmar-
•frí.“
1 Ennfremur segir í þessari frétt
frá Reykjavik, sem dagsett er
sama daginn og samkomulagið
var gert, að verkfallsstjórnin hafi
,,einum rómi fellt sáttatillögur
ríkisstjórnarinnar" (!)
Enn segir í kommúnistablað-
inu, að stjórnmalaástandið á Is-
landi hafi við þetta orðið ennþá
aivarlegra. Verkámenn búi sig nú ,
undir áframhaldandi harðvítuga ■
baráttu er eigi engan sína líka í j
sögu þjóðarinnar.
Þar eð þessi frétt er skrifuð j
fyrir danska lesendur eftir að '
samkomulag hafði komizt á milli J
fulltrúa verkalýðsfélaganna óg j
sáttanefndar ríkisstjórnarinnar er
það greinilegt að hinir dönsku
kommúnistar hafa ekki viljað
gefa upp vonina um áframhald- j BLAÐINU í dag birtist síðasta
andi innanlandsófrið hér á landi, greinin í greinaflokki sr. Benja-
fyrr en í fulla hnefana. mins Kristjánssonar, er hann
í forystugrein kommúnista- nefnir „Þögn á himni". Hafa þess-
blaðsins þennan dag er nánar ar greinar vakið verðskuldaða
skýrt frá því hvað mikið liggi athygli og umtal mfeðal lesenda
Við, að islenzk verkalýðsfélög blaðsins vegna þess hve sköru-
geti haldið verkfallinu áfram, og legar þær eru að efni og orðfæri.
endar forystugreinin á þeim orð- Fyrsta greinin birtist í jóla-
um að þetta íslenzka verkfalls-1 blaðinu, önnur var í síðasta
rrál sé vissulega málefni danskra sunnudagsblaði,og hafði sú sér-
„Land og FoIk“ segir í for
ystugrein sinni að það sé bein-
línis skylda Norðurlandaþjóð-
anna að styðja íslenzka verkr
menn í haráttu þeirra gcgn
hervernd íslands.
Að svo miklu leyti sem um
kommúnista er að ræða, er
það rétt að flokksbundnir
kommúnistar hvar sem er í
Evrópu, hafa skvldur við hús-
bændur sína í Kreml að gera
allt sem þeim er mögulegt til
að torvelda vamir Vestur-
Evrópu yfirleitt.
En til lítils er fyrir málgagn
kommúnista meðal frænd-
þjóða okkar að hrópa um slíka
skvldurækni við ofbeldið. Þar
hafa slík hrópyrði engan
hljómgrunn.
Þjóðviljinn okkar íslenzki á
eftir að sannprófa það, hvern-
ig honum tekst að sannfæra
íslenzkan verkalýð um, að við-
skipti okkar og samvinna við
Bandaríkin séu ísienzkum
verkalýð í óhag.
Kvænisf í IjórSa
á eiíræðisaídri
RITHÖFUNDURINN, heimspek-
ingurinn og Nóbelsve.ð’aunahcf-
undunnn Bertrand Russeil, sem
nú er áttatíu ára gamall, hefur
nú nýíega gengið í hjónaband í
fjórða sinn.
í ráðhúsinu i
•Cheisea gekk
hann ab eiga
hina 52 ára
gömlu banda-
rísku kenns’u-
konu, Edith
Finch. — Þau
hittust í fvrsta
skipti í Fila-
delfíu fyrir
skömmu og
skipti það eng-
um togum, að
Amor litli
hæfði í hjartastað hins aldna
spekings, svo að hann varð ást-
fanginn sem ungur drengur.
Viðstaddir giftinguna voru
sonur heimspekingsins, John
Russell, kona hans og bandarísk
vinkona brúðarinnar. — Þess má
geta að lokum, að Russell hefur
skilið við þrjár fyrri konur sínar.
— NTB-Reuter.
Velvakandi skiifai:
ÚB DAGLEGA LÍFINU
B. Russell
„Ber er hver að
baki. . .“
FYRIR nokkrum dögum átti ég
tal við unga húsmóður hér í
bænum, er hefur eins og fleiri
enga aðstoð við húsverkin og
verður að fara sparlega með tím-
ann, til þess að koma húsverkun-
um af í tæka tíð.
Hún sagði mér frá því að hún
hefði, ásamt tveimur grannkon-
um sinum, þann sið, að hafa að
jafnaði einskonar stefnumót fvrir
Ihádegi á daginn. Þær drekka þá
kaffi, reykja vindling og spjalla
um daginn og veginn.
Jafnframt því, sem þeirra eig-
in hugðarefni væru á dagskrá,
heimilisáhyggjur og heimilis-
gleði, bæri að sjálfsögðu margt
á góma á þessum stuttu samveru-
stundum.
Grein sr. Benjatníns
verkalýðsfélaga ekki síður en is-
lenzkra.
Segir í forystugreininni að 80%
af verkamönnum íslands hafi
tegt út í deilu gegn atvinnuleysi
og sultarlaunum, „sem séu afleið-
ingar af „Atlantshafspólitíkinni"
og hernámi Bandaríkjanna á ís-
landi."
Tveir af fremstu verkalýðsleið-
tcgum íslands hafi skýrt blaðinu
frá því í gær, að möguleikar væru
ó að leysa þessa deilu, „en ís-
lenzka ríkisstjórnin leyfi ekki
íausn deilunnar samkvæmt fyr-
irskipun frá Bandaríkjuniim."
Samtímis hótar stjórn varnar-
“liðsins á íslandi, segir í blaðinu,
eð brjóta verkfallið á bak aftur,
DAGLEGUR GESTUR
MAÐUR nokkur frá Tune kom
kvöld nokkurt með gest heim til
sín í mat. Eftir matinn fengu þeir
sér nokkrar flöskur af bjór, og
er allar bjórbirgðir húsbóndans
voru þrotnar, sveif á gestinn
svefnhöfgi mikil, svo að hann
sagðist vilja fá sér blund. Skipti
það engum togum, að hann lagð-
ist í rekkju húseigenda og sofn-
aði hið bráðasta. En er húsráð-
andi vakti hann skömmu siðar og
fór fram á það, að hann fengi sitt
eigið rúm, brást gesturinn hinn
versti við og henti honum á dyr.
Var lögreglan þá sótt og hlutur
húsráðanda bættur.
heitið, „Öskrið á jörðunni" til,
aðgreiningar frá >rÞögn himins".
í grein þeirri, sem birtist i blað- ‘
inu í dag lýsir sr. Benjamin því
hvernig „andlegum iþróttum fer
hnignandi, vegna þess að menn
temja sér ekki sem fyrr, að varð-
veita sál sína, en láta. ginnast af
hévaða og hégómlegu málskrafi
er vantar allt varanlegt gildi." |
Hér skal ekki fjölyrt um grein-
ai þessar, en höfundi þakkað
fyrir þær, hversu þær eru hver á
sinn hátt og allar í sameiningu
þörf hugvekja um það markverð- |
asta, sem er að gerast i heimin-
um bæði á sviði hinna athyglís-
verðustu viðburða og í menning- 1
arlífi þjóðarinnar.
er
aSvarlegt vandamál
ÁSTANDIÐ á hrísgrjónamark-
aðnum verður stöðugt alvarlegra.
Þess vegna hefur FAO ákveðið
að boða fulltrúa frá bæði út-
flutnings- og innflutningslönd-
unum á fund í Bangkok í janú-
ar. Verður þar m.a. feynt að
skapa samkomulag úm ráðstaf-
anir til að auka hrísgrjónafram-
leiðsluna og til að gera hana arð-
samari en hún er nú.
Síðastliðin ár hefur framboð
á hrísgrjónum á heimsmarkaðn- !
um minnkað um helming. En sið-
an 1940 hefur íbúunum i Austur-
Asiu fjölgað um 120 milljónir.
AÐ trúir því engin", sagði
hún, „sem ekki reynir,
hversu slíkir samfundir geta
orðið manni mikils virði og á-
nægjulegir, nærri að segja ó-
missandi.
| Ef ég er hrædd um að ég megi
ekki sjá af timanum frá hús-
verkunum til þessarar stuttu
hvíldar og afþreyingar, byrja ég
heldur þeim mun fyrr á verkun-
um, þegar von er á þessari til-
breytingu, og sé ekki eftir því.
| En það er að sjálfsögðu ekki
sama hver í hlut á. Við erum
þrjár samrýmdar konur, sem höf-
um verið verulega góðar vin-
konur í mörg ár, og getum þess
vegna einlæglega sagt allt sem
okkur býr í brjóstí, og notið ráða
og leiðbeininga hver frá ann-
arri".
Smáræði, sem kemur
að gagni
HÉR er ekki um að ræða nema
óbrotinn þátt í daglegu lífi
húsmæðranna. Samt vélti ég því
fyrir mér, sem konan sagði um
það, hversu þessar frístundir
hennar eru henni mikils virði.
En þær eru henni mikils virði
vegna þess, að hér er um trvgg'
vináttubönd að ræða milli
kvenna, sem hafa svipuð lífs-
kjör. — Hér er samferðafólk,
sem þarf að glíma við svipuð við-
fár.gsefni í .daglegu lífi sínu.
| Stundum heyra menn kvart-
Janir um það, að slík einlæg vin-
átta sem þarna á sér stað og ber
sína ávexti, sé að verða sjaldgæf-
ari með þjóðinni. Ysinn, annríkið
og glumrugangurinn geri það að
verkum, að menn hafa ekki tíma
til að bindast vináttuböndum, er
jhaldast æfilangt, eins og algengt
' var í gamla daga. Vináttan verð-
ur stundarfyrirbrigði, bundin við-
einstök hverful atvik í lífinu,
fær ekki tíma til að festa rætur í
mannsálinni.
Bréfaskriftum hrakar
ALKUNNUGT er hve kunn-
ingjabréfaskiptum hrakar,
hve sjaldan menn bindast þeim
vináttuböndum nú orðið, er vara
æfilangt, enda þótt vinirnir haf-
ist við í fjarlægð. Sífelldar trufl-
anir og daglegt rag og rex geri
tíma manna til bréfaskipta svo
slitróttan, að þær verða að engu.
Er þetta m.a. tákn hinnar and-
legu uppiausnar er á sér stað með
þjóðinni.
Fámennið hér á íslandi og
smæð þjóðarinnar ætti að geta
orðið til þess, að lengur eimi hér
eftir af hinum „fornu dyggðum",
en þar sem hvirfilvindar daglega
lífsins ná meiri tökum á mönn-
um, en hér.
Friðarhöfðinginn
í Gljúfrasteini
ÞJÓÐVILJINN birti þá forsíðu-
frétt á sunnudaginn var, að
Halldór Laxness hafi hlotið ai-
þjóðleg friðarverðlaun á friðar-
þinginu í Vínarborg fyrir jólin.
Nefnd „heimsfriðarráðsins" út-
hlutaði friðarverðlaununum til 8
rithöfunda og myndlistarmanna
að þessu sinni og nema verð-
launin alls, samkvæmt frásögn
Þjóðviljans 116.575 krónur, er
samkvæmt fréttinni skiptast í 8
staði.
Hinn 14. des. s.l. birti Þjóðvilj-
ihn „íslenzka hugleiðing í tíí-
efni friðarþings þjóðanna höldnu
í Vín þessa dagana", eftir Hall-
dór Kiljan Laxness. Þar eru þessi
niðurlagsorð:
„Við þá bræður mína, sem
játa -kristna trú, vildi ég einkum
og sér í lagi segja þetta. Hversu
skemmtileg iðja sem morð kunna
að vera, hafðu það þó fyrir fasta
reglu, kæri kristni bróðir, a3
drepa aldrei fleiri menn en svo
að þú ásamt með fjölskyldu þinni
treystir þér til að éta þá, því að
hin eina frambærilega réttlæting
þess að við drepum dýr, er að
við ætlum að eta þau“.
Fróðlegt væri, ef Þjóðviljinn
vildi upplýsa hvort ofangreind
ummæli hins íslenzka rithöfund-
ar hafi verið talið sérstakt til-
efni tií veitingar friðarverðlaun-