Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 5
f Þriðjudagiir 30. des. 1952 U U tí G V N B L A ki L iJ 5 3 Í>ESS MUN vissulega ekki þörf, ac kynna íslenzkum leikhúsgest- íum Skugga-Svein, þetta vinsæia og margendursamda æskuverk okkar ágæta þjóðskálds, Matthí- asar Jochumssonar. Leikritið hef- ur um langan aldur verið alþjóð- areign vor íslendinga, það hefuj frjóvgað ímyndunarafl þjóðar- innar, leitt hana inn á víðlendur þjcðtrúar og þjóðsagna og brugð- ið upp fyrir henni lifandi og lit- auðugum myndum af aldarfari og menningu löngu liðins tíma. í öllum einfaldleik sínum og þrátt fyrir margs konar van- kanta, hefur þetta verk skálds- ins átt í sér fólgið það lífsmagn og þann kyngimátt, að það hefur í hartnær tvo mannsaldra staðið &f sér alla storma og öll iouköst timans, jafnan verið þjóðinni gleðivaki í byggð og bæ, varpað af henni skammdegisdrunganum og lyft henni yfir strit og annir dagsins. — En öll eru verk vor mannanna hóð lögmáli fallveltis- ins, —■ og margt bendir til Skugga-Sveinn (og einnig Nýát tióttin) hafi nú lifað sitt fegurst í vitund' fólksins. Við, sem| komin erum á sextugs aldur og þar yfir, kunnum að vísu enn að meta að verðleikum bæði þessi brautryðjendaverk og skilj- um oð þökkum þá mikilvægu hlutdeild sem þau hafa átt í þró- ur íslenzkrar leikritunar og leik- listar. En í huga þeirrar kynslóð- ar, sem nú er að vaxa upp, eiga ieikrit þessi engin veruleg ítök. Varð ég þessa mjög greinilega áskynja af viðtali mínu við margt ungt fólk í Þjóðleikhúsinu nú um jólin. Orsakirnar eru augljósar: Kvikmyndahús í hverjum bæ og hverju þorpi, mikil og fjöl- þætt leikstarfsemi í Reykjavík og úti um byggðir landsins, á ídtfllÉaS <J©f Leiksijóri: HaraEdur Björnsson þfcssi atriði áður en þeir settií Haraldur Björnsson sem Sigurður í Dal. gerð leiksins. Síðan breytti Matt- undanförnum árum og síðast en j hías leiknum oftar en einu sinni, ekki sízt, setuliðsárin hér, sem jók við hann, en þær breytingar illu heilli virðast hafa markað djúp spor og varanleg í hugarfar ísienzkra æskumanna. Þegar Matthías Jochumsson somdi Skugga-Svein eða Útilegu mennina eins og leikurinn vai fyrst nefndur, veturinn 1861—62 var hann í nábýli við þá Sigurð Guðmundsson íornfræðing og listmáiara og Jón Arnason, þjóð- sagnafræðing, er báðir voru af- burðamenn, hvor á sínu sviði. Örvuðu þeir hið unga skáid mjög til verksins og studdu hann með xáðum og dáð. Hefur góðra áhrifa hygg ég að hafi ekki oiðið til verulegi a bóta. Kennir þar með- al annars glöggra áhrifa frá dönskum leikriíaskáldskap (Álf- hóllj Ævintýri á gönguför), en -jupphaflega samdi Mötthias leik- inn, eftir þvi sem hann segir sjálfur frá, sem mótvægi gegn binurn dönsl.u „komedium“, sem hér vo: u allsváðondi á leiksviði um þær mundir. Skugga-Sveinn (Útilegumenn- irnir) Var íyrst sýndur hér í Rfcykjavik í janúavmánuði 1862, skömrnu citir að höfundurinn þeirra vafalaust gætt í fyrstuj haíSl lokið' við hanni Sigurður Lfuraldur (Rúrik Huraldsson) og Ásta (Guðbjörg Þorbjarnardóttir). Gu.ðmundsson setti leikinn á svið og hafði leikstjórnina á hendi. Ht.nn hafði og allan veg og vanda af leiksviosbúnaði, leiktjöldum og búningum. Er ekki að efa, að þessi fjölfróði og mikilhæfi list.a- maður héfur réynt um öll þessi ctriði, að fara eins^ nærri sögu- legum staðreyndum ög kostur var á og efni stóðu til. Varðar það og miklu því að hið þjóðlega efni leiksins og yfirbragð eru megin- kostir hans, sem í engu má raska, hvorki með yfirlætislegu leikhús- tildri né ofrausn í útbúnaði, ef vel á að takast. Því miður virðist þetta sjónar- mið ekki hafa ráðið sem skyldi gjörðum leikstjórans, Haralds Björnssonar, er sett hefur leikinn í | á svið að þessu sinni, né sam- j starfsmanna hans, Lárusar Ing- ! ótfssonar, sem teiknað hefur bún- | ingana og Magnusar Pálssonar, ! sem gert hefur leiktjöldin. Húsa- j kynni og húsbúnaour gefa að visu eklu tilefni athugasemda, en bún- ingar og leiktjöld virðast orka ; mjog tvimælis. Sigurður bóndi í j Dal situr i 1. þætíi í þinghús- ! stofunni þar á staðnum, uppá- ■dubbaður og handleikur (hnýt- ir?) söðulgjörð og Ásta dóttir i hans svifur þar um prúðbúin eins og hefðarmey a hatíðisdegi. Hið sama á sér stað á grasafjall- ir.u. Sigurður bóndi er þar í sörnu kiæðum og i 1 þætti og dóttir hans gengur þar um jafn prúð- búin og áður. Þa eru það stúdent- arnir. Þeir eru eiiina líkastir frönskum „kavalerum", með baroahatta, í stórtreyjurn og í rfciðstjgvéium. Segir þó Matthías berum oröum um Grím stúdent í 2. atr. 2. þáttar: „Sezt niður og bindur skó sinn“ og rétt á eftir laetur hann Grím segja rólega: „Eg bind skóþveng minn“. Þessu varð vitanlega að sleppa til þess aC reiðstígvélin stönguðust ekki á við textann. Á þessum stað eru skinnskór hinn eini rétti fótabún- aður, og engin ástæða til að breyta út af því. Hefðu hlutað- eigendur átt að kynna sér betur ltikinn á svið og ló þá beint við að leita tii Þjóðminjasafnsins, því að þar eru til fyrirmvndir að búningum skólajjilta og annarra frá þessum tmíum. Leiktjöld Magnúsar Pálssonar í útisj'ningunum eru í sjálfu sér vel gerð og fögur á að líta, en þau eru of viðamikil og svo yfir- gnæfarídi, að þau beinlínis þrengja að leiknum og draga úr áhrifum hans í stað þess að þjóna því eina rétta hlutverki gbðra leiktjalda, að styðja leikinn og skýra hann. Heíði hinn ungi og efniiegi málari haft gctt af því að kynna sér íeiktjöld Sigurðar Guðmundssonar (einnig úr Úti- legumönnunum) í fordyri Þjóð- minjasaír.sins. i Að öðru leyti er margt gott um lfcikstjórn Haralds að segja. — Staðsetningar allar virðast mér mjög eðliiegar og hraði leiksins góður. Lelkendur eru margir og fara þeir flestir iaglega með hlutverK sín, en engin leikafrek voru þarna imnin. Haraldur Björnsson leikur Siguro bónda í Dal vel og eðlilega og af glöggum skilningi, — einkum er leikur hans góður í 1. þætti. En á grasafjallinu kem- ui leikarinn manni óþægilega á óvart með því að fara alit í einu að „spankúlera” um sviðið með þráðbeinum .og stífum fótum, sem hann sveiflar fram og upp eins og margþjálfaður þýzkur nazisti á hergöngu. Slíkur fóta-1 burður hæfir með engu móti Sig- urði bónda. Þegar menn skapa leikpersónu er margs að gæta. Andlitsgeríi, málrómur, reisn, limaburður og göngulag verður feldna söngrödd. Leikur hennar er ekki svipmikill, enda geíur hlutverkið ekki liiefní til mikilla átaka, — en hann er áferðargóð- ur og öruggur en mætti vera hlýrri og innilegri. — Valdimar Heigason leikur Jón sterka a:S góðri kímni en fullmiklum bægslagangi. Hygg ég að leikuí' hans yrði jafnbetri ef hann gætti meira hófs í þ\rí efni, því a2i niargt- er ógætt um leik Valdi- mars að öðru leyti. — Ég beifli með nokkurri eftirvæntingu eftir því nS sjá Nínu Sveinsdóítur '£ Grasa-Guddu. Ég hef sem sé allí- af verið þeirrar skoðunar að húa m.undi geta gert því hlutverki góð skil. Ég varð hér að vísu ekki fyrir verulegum vonbrigð- vm, en þó finnst mér frúin ekki. hafa náð þeim tökum á hlutverkó inu sem ég hafði búizt við. Geríij: hennar ágætt, en mæðusvip-' urinn ekki nógu fastur ogí aimæðan full^yfirborðskennd. Ent margt gerði frúin og sagði ágæt- lega, eins og t. d. þegar hún vaf~ að segja frá því er húsbóndi hennar bauð henni inn í skemm- una forðum. — Ævar Kvaraá lfcikur Lárenzius sýslumann vél og hressilega og af miklum myná: ugleik, og Sigrún Magnúsdóttir, er fer með hlutverk Margrétaí- þjónustustúlku sýslumannsins, erí létt-og skemmtileg að'vanda. -dV Stúdentarnir njóta sín vel í meS^ ferð þeirra Róberts Arnfinnsson- ai og Baldvins Halldórssonar, — og söngur þeirra þrímenningy anna, sýslumannsins og stúdent- anna er verulega góður. Jón Aðils fer með hlutverkr Skugga-Sveins af miklum þrótti, en minni innlifun og lái ég hon- um það ekki, því hlutverkið et* leiðinlegt og lítíð annað-en háA vaðinn éinn. — Rúrik Haraldssoát allt að vera í samræmi hvert við annað, — með því móti einu verður persónan sönn og heil- steypt og sjálfri sér samkvæm. Þetta vissi Brynjólfur Jóhannes-. son, þegar hann skapaði séra Sig- valda og Valur Gísiason er hann bjó-til Boyle „skipstjóra“ í Júnó; og Páfuglinn ,og þetta vissi Har-] aldur Björnsson mæta vel þegar! hann bjó til Shylock forðum. Guðbjörg Þcrbjarnardóttir, er leikur Ástu dóttur Sigurðar bónda, er mjög glæsileg á svið- inu og hefur góða og við- fer með hlutverk ’Haralds, hina nitján ára útilegumanns. Leikur Rúriks er ekki tilþrifamikill og“ hann er varla nógu barnslega eiri. faldur, enda mun þroskaðri l'S sjá en Haraldur á að vera. En. haim er ásjálegur og viðfeldinn. og leikur hans hlýr og eðlileguv þegar hann hittir Ástu fyrst á. fjallinu. Gestur Pálsson leikuy Ögmund útilegumann. Er það lít ið hlutverk og óx ekki í meðíéVð- Gests. Var hann litt kempulegiur í öllum gæruskinnunum og ekki. Framh. á bls. 12 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.