Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.12.1952, Blaðsíða 12
MO RGV N BLAÐIQ Þriðjudagur 30. des. 1952 : 12 Heigi liférvar s FréiSastarl h|á Saam- einoða þjóð&miiim MinningaroíS um Sigríði Óiafsdéiiíir gerrar sérstöðu meðal frétta- manna hjá S. Þ. Gildi þessa fréttastarfs skal á engan hátt rætt eð'a metið í þess- um linum. En auðvitað er það, að Sameinuðu þjóðirnar hafa með þessu framlagi viljað iáta það á sannast, að sæmd lítillar þjóð- ar skuli í engu minni vera en hinna stærri þjóða., Samyinnan af hálfu útvarpsdeildar S- Þ'- hef- ur verið frábær um altt, smátt og stórt, kurteisi, árvekni og vel- vild. Einnig það eitt mátti verða okkur hér til nokkurs lærdóms. Helgi Hjörvar. MEÐ því að vakin eru blaðaskrif ( úm þetta starf, vil ég taka fram það sem hér verður sag't, bæði] vegna almennings og frétta- mannsins, svo að engínn efi verði1 um eitt atriði málsins. Engum j manni getur verið til meins eða1 hnjóðs neitt það sem hér segir. j Sameinuðu þjóðirnar tóku það' upp fyrir nokkrum árum að bjóða heim fréttamönnum frá út- j varpsstöðvum hinna fámennari ^ og fátækari þjóða, til þess, 1 fyrsta lagi, að haldið væri uppij í hverju landi beinu fréttasam- bandi frá sjálfum höfuðstöðvum S. Þ., eins hinum minni löndum. Stóru þjóðirnar gátu sjálfar ann- ast þetta af ærnu fé. En í öðru lagí átti einnig méð þessu að gefa útvarpsmönnum hinna fátækari þjóða kost á að kynnast með hægu móti störfum og viðíangs- éfnum S. Þ. á þeirra eigin vett- vangi,- , - Fastar reglur eru um heim- boðsfréttamenn (á ensku: guest éommentators)'. S. Þ. láta þeim í té skrifstofurúm, aðgang að fundum og upptökutækjum, svo ,og aðgang að hijóðnema og send- Irigu á stuttbylgjum heim til sín (venjul. 5 mín ), allt ókeypis. En að auki greiða, S. Þ. sem svarar % af dvalarkostnaði. Skilyrði við útvarp viðkomandi fréttamanns eru: að það útvarpi hinum dag- legu fréttum; að það greiði um af dvalarkostnaði mannsins, allan ferðakostnað o. s. frv. Mað- urinn telst að sjálfsögðu starf s-' maður síns heimalands. Eitt skil- ^ yrði reyndist vera enn, sem ’ seinna kemur ab. j Þegar þessi skipan var upp tekin, var ungur íslendingur við útvarpsnám í London, fyrst í út- varpsskóla B.B.G.', síðar á veg- um ensku hernámsstjórnarinnar I Þýzkalandi. Er þar skemst að, |egja, að þessi úngi maður var þá ráðinn til Lake Success sem sendifréttamaður íslenzka út- i-arpsins, til þriggja mánaða íyrst. En brátt óskaði útvarps- jöeild S. Þ. að ráðningin yrði jjengd það ár út. Síðan hefur íþessi ráðning verið framlengd, ;éitt missiri af öðru. 8 Formlegt samband um ráðn- íngu mannsins hefur verið held- ur lauslegt alla tíð. En nú fyrir ‘ekki löngu verður það loks ljóst hér heima, að ekki sé lengur hægt að gera samning við hinn sama fréttamann, því að það er einnig skiiyrði af háifu S. Þ., að skift sé um mcnn, jafnvel sem oftast, og frá engu íanái némái'ísTan^T'mun nokkur slíkur fréttamaður hafa verið lengur en eitt ár, í hæsta lagi. T. d. hafa verið sex Danir þannan tíma. : Forstöðumenn utvarpsdeildar S. Þ. létu þétta eiga sig um ís- lenzka fréttamannirih, þar til endurskoðenpiur reikninga gerðu athugasemd um það, að reglur jftm heimboðsfréttamenn væri *kki haldnar gaghvárt ísl^ndi. J Þannig er því varið, að skifta skal nú um íslenzkan frétta- mann hjá Sameinuðu þjóðunum, en dvöl þess -manns, sem verið ijiefur þar, getur ekki orðið lengri, Jafnvel þó að útvarpið hér sé ■*kki viðbúið, að senda annan :|iann. ,§ Daði Hjörvar ætlaði ekki 1 úpphafi að vera vestra nema fáa toánuði og fór ekki fram á neinn 'íjárstyrk frá útvarpinu hér. Hann <er búinn að starfa hjá S. Þ. nær 4 ár; hann hefur fengið venju- í|ega greiðslu hér fyrir útvarps- jþætti sem'hann hefur sent heim á plötum, -alc|rei neina þóknun fyrir sjálfar fréttirnar, aldrei eyri.. i) _ Allt virðist vera í stak- í'ferðakostnað, engan eyri í dval- asta lagi, Jonni. Við leggjum af arkostnað. Einnig að þessu leyti ;.gtað um; sólarupprás a morgun; hefur Islendingurinn orðið að- 2) —■" Ég ér fárveikur, Sirrí jajótandi frá sínu eigin landi al-|mín. Ef eitthvað alvarlegt kæmi Afhyglisverð , kvikmynd ÞAÐ ER svo oft talað um lé- legar kvikmyndir, að menn ættu að gæta þess, að láta það ekki fara fram hjá sér, þegar veru- lega góðar myndir eru á ferð- inni. Svo er um mynd þá er Tjarnarbíó hefir sýnt nú um jólin. Það er ensk mynd, gerð út af jólaævintýri Dickens um manninn, sem hafði lokað sig úti frá öllum venjulggum, mannleg- u.m samskiptum og lifði fyrir pen iKgagræðgina eina saman. Til h&ns kemur jólagestur frá æðra heimi, sem bregður upp fyrir hönum myndum af hans kær- lfcikssnauða lífi og sýnir hon- um endalokin, dauðann, þar sem enginn mun syrgja hann, m skránsalar berjast um eftirlátna muni hans. Myndin sýnir líka - afleiðingar vilranarinnar, hvern- — Skugga-Sveinn Fapa ialli áfengis- lagafrumvarpsins og stöðvun vínveii- ingaieyfa Blaðinu hefur borizt eftir-: farandi frá Áfengisvarnar- nefnd kvenna: 1. ÁFENGISVARNARNEFND kvenna í Reykjavík og Hafnar firði vill láta þess getið vegna margendurtekinna fyrirspurna, að hún á ekkert skylt við Áfeng- isvarnarnefnd Reykjavíkur þá, er sendi frá sér fyrir jólin yfir- lýsingu þess efnis, að hún harm- aði það að hinu nýja áfengislaga- frumvarpi var vísað frá á Al- þíngi^ 2. Afengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði þakk- ar þeim alþingismönnum, sem að því stóðu að vísa frá,áfgngi^laga- frumvarpi því, sem legið hefur fyrir Alþingi, því er nú stendur yfir. Telur nefndin það engum vafa bundið, að frumvarp þetta, ef að lögum yrði, myndi stór- auka vínnautn landsmanna, enda virðist öll uppbygging þess og breytingar frá núgildandi lögum stefna markvíst í þá átt. 3. Jafnframt lætur ÁKRH í ljósi ánægju sína yfir þeirri á- kvörðun dómsmálaráðuneytisins, að taka fyrir öll vínveitingaleyfi á skemmtunum frá áramótum og láta lö.gin um héraðabönn koma til framkvæmda. Tclur nefndin að þetta hefði átt að ger- ast fyrir löngu, svo sem lögheim- ild stóð til, hefði þá verið hæg- ara að dæma um núgildandi á- fengislög en er, og komast að niðurstöðu með, hvort brevtinga á þeim er, þörf, og í hvaða átt þær breytin.gar ættu að ganga. Er það óvéfengjanlegt, að nú- gildandi áfengislöggjöf stefnir að því að hafa eftirlit með og draga úr notkun áfengis, en varnar- ákvæðunum hefur aldrei verið framfylgt nema að litlu leyti. Mun hvorki þessi löggjöf né önnur nýtast, ef svo er fylgt eftir framkvæmdinni. Fædd 23. clesember 1881 Dáin 23. desember 1952 Jarðsett 29. desember 1952. . Hin langa þraut er liðin, 1 nú loksins hlauztu friðinn, og allt er orðið rótt, nú sæll er sigur unninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt. Fyrst sigur sá er fenginn, , fyrst sorgar þraut er gengin, I hvað getur grætt oss þá? t Oss þykir þungt að skilja, en það er Guðs að vilja, og gott er allt, sem Guði er frá. j Hinn 23. desember andaðist að heimili sínu, Hringbraut 56, Sig- ( ríður Oiafsdóttir húsfreyja. Sigríður er fædd að Tra'ðar- bakka í Ytri Akraneshreppi, dóttir hjónar.na Jóhönnu Guð- bjargar Jóhannesdóttur og Ólafs Ólafssonar. Hún átti víð lang- vinnan sjúkdóm að stríða og varð sjúkdómslega hennar bæði löng og ströng. Hinn 27. desember árið 1908 giftist Sigríður Guðmundi Magn- ússyni frá Löndum í Vestmanna- eyjum. Harpi .dó ,á, þessu ári þann 19..; marz. Sigríður eignaðist níu bör'rfc og ól auk þess upp eitt fósturJ. barn. i Það er erfitt að hugsa sér a® Amma, þessi hugljúfa og ástrik^ kona skuli vera horfin sjónung okkar. En það er huggun okka^ allra, að hún fái fyrir allt þací£ sem hún lagði á sig, fyrir okkur^' uppskorin laun sín hjá frelsarj: sínum og þar er jólagleðin henrij. ánægjulegust, hjá horfnum ás vínúm, hjá manni sínum o; barrii. Elsku amma mín, þetta kveðjan mín til þín á þessari skilhaðarstund. Blessuð veri minning þír,. jjj Fár þú í friði, fíiður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allfc jr ____________Sig. Þ. Söebech. íi. ig hann tekur upp á þeim jólum, scm éru að fara í hönd kærleiks- rík viðskipti við það fólk, sem er í kringum hann og hann nær tii og reynir að láta gott af sér Ifciða í hvívetna. Glaðasta og hamingjusamasta jólabarnið verð jui þó hann sjálfur. Aðalbjörg Sigurðardóttir. Framhald af bls. 5 líklegur til mikilla stórræða. — ;KIcmenz Jónsson leikur Ketil 'skræk. Er það all vandasamt hlutverk og erfitt að halda því innan hóflegra takmarka. Sú þraut hefur reynzt mörgum' góð- um leikara ærið erfið og ekki leysir Kiemenz hana að þessu sinni. — Bessi Bjarnason fer með hlutverk Gvendar smala. Er það einna skemmtilegasta hlutverkið í leiknum. Hafa margir góðir leikarar spreytt, sig á því og' tek- izt vel sumum hverjum, en þó mun frú Guðrún Indriðadóttir hafa vakið mesta aðdáun fvrir leik sinn í hlutverkinu á árum fyrr. Bessi veldur ekki þessu hlutverki, enda er það allvanda- samt, en leikarinn hins vegar ungur og óreyndur nýliði í list- inni. Önnur hlutverk eru smá. Á undan sýningunni er leikinn forleikur eftir Karl Runólfsson og auk þess eru í leiknum sungin tvö lög eftir hann og önnur tvö eftir Þórarinn Guðmundsson. — Söngstjóri er dr. V. Urbancic. Dansana í leiknum heíur Erils Bidsíed samið. I Sigurður Grímsson. Áusturríki Flugslys í Kóreu. PUSAN — 40 grískir hermeiAi létú lífið er flutningaflugvél sefe þeir sátu í hrapaði til jarðar. Gróf sig upp úr snjónum. Framhald af bls. 7 við hafa hana úr helju heimt. Er ekki að orðlengja það, að okkur ■þykir ekki vert að halda lengur til við kvöldfagnaðinn og það því fremur, sem haldið er uppi á okkur smáhrekkjum utan að frá. Búast því Mittereggbúar til heim ferðar við svo búið. Stúlkurnar ganga í miðið en sterkara kynið í bak og fyrir, þar eð ekki þykir örgrant um, að „óhreinir andar“ séu enn á kreiki um umhverfið, svo að varnarráðstafanir kimni að reynast nauðsynlegar. GÆFULEGUR ENDIR GÓÐRAR FERDAR Svo verður þó ekki. Komast all ir klakklaust til síns heima og -skemmta sér dátt eftir á að þess- um sögulegu endi á útilegu okk- •ar í Alpafjöllum, sem sennilega -var ekki annað en gamanhrekkur glaðsinna unglinga. Ef til vill vhefir endurminningin um hann ígetað orðið þeim til skemmtun- ar á 20 tíma lestarferðalagi dag- inn eftir, á leiðinni heim til .Parísar. sib. MAGNÚS JÓNSSON Málflutnic.gukrif»Iof». Auaturstræti 5 (5. hæð). Slmí 6ðó: ViCtalstími kl. 1.30—4. raing Framhald af bls. 10 að heimsækja hana og vera hjá henni, sjá hana glaða í endur- minningum sínum og þeim fannst hún eiga skilið slíkt æfikvöld, sem hún fékk, eftir langt og vel unnið dagsverk, sterkir og harð- gerðir dugnaðarmenn verða veikir sem börn við hlið kær- leiksríkrar móður, en þeim finnst það ekkert vont. Þar sem nú frú Sólveig Gunn- laugsdóttir er kvödd, finnum við sem eftir lifum, að þar er kvödd merk og göfug kona. Þórarinn Egilsson. fer frá Kaupmannaiiöfn 23. janú- ar n.k. til Færeyja og Reykjavík- ur. Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kauj)mannahöfn. — Skipaafgreiðsla Jez Zinisen Eríendur Pétursson. MAB > EVERVTHINS LOOKS OKAY, JOHNNV.,.WE'LL STAKT DOWN THE BIG WATER AT SGNRI5E/ Meanvvhile VOUR OLD DAD'S A PRETTV 5iÖL MAN, K ÍJI Eftir Ed Bodd ' "TmAVBE, CHERRV...BUT IF NOT, % I'D LIKE TO KNOW VOU'R' úSEjOJRE AND HAPPILV MARRIED/ DON'Tf TALK . THAT L WAV, ÐAD, PLEASE./ you'RE GOING TO GET WELL/ iNTIONGP KNOW THINCS ÍTWEEN NiASK. I Í'M GLAD VOU MENT TMAT, DAP... YOU WAVE CHANGED SETWEE AMD ME...AND I'VE BSCOME AWFULLV FOND OF JEFFERSON CRANE/ r-____________ fyrir, þá held ég, að ég þyldi það ekki. — Ekki tala svona, pab!;i. Ég ei viss um, að þér á eftir að batna. Það er ómögulegt að I 4) — Það var gott, að þu 3) segja, en ég vildi óska að þú 'minntist á það. Ég skal segja þér, lifðir í öryggi og værir gift og íað það hefur kólnað milli mín hamingjusöm. jog' Markúsar, en mér þykir mjög ~ 'vænt um Jafet, ......,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.