Morgunblaðið - 03.01.1953, Side 1

Morgunblaðið - 03.01.1953, Side 1
1S síðssr 40. árgangur 1. tbl. — Laugardagur 3. janúar 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins ■9 Onáir merki kommúrihmans í SIÐUSTU viku voru handteknir í Austur-Þýzka- landi: 53 menn sakaðlr um skemmdarverk 83 sakaðsr um njósnir í þágu \ esíurveldanna 121 sakaður um íandráð og glæpi gegn kommún- istastjórninni 108 sakaðir nm Títóisma Venjuleg reísing fynr slík „brot“ er 12 ára eða 25 ára fange’si eða lífíát. Af hmum handícknu mönnum var um helmingur- inu GYEINGAE. — var«í íuiiii fjöri Cölocsnlhus iískurinn með úilimi JOHANNESBORG 2. jan. — Suður-afríkanski fiskifræðingurinn prófessor J. B. L. Smith skýrði frá því 30. des. að veiðst hefði nýlega í Indlandshafinu liinn frægi blái frumfiskur. En hlái frum- fiskurinn er skepna sem náttúrufræðingar hafa talið útdauða í 50 milljón ár. HANN HEFLR ÚTLIMI. HALDINN ÚTDAUÐUR Fiskurinn heitir á vísindamáli Cölocanthus. Hefur hann fundizt steingerður í jarðlögum en vís- indamenn hafa komizt að því að fisktegund þessi lifði fyrir 50 milljón árum og er miliiliður milli fiska og skriðdýra. Hefur hann útlimi sem skriðdýr væri. Töldu vísindamenn hann með öllu útdauðan. BLÁI FISKURINN SEM FANNST 1938 vaknaði fyrsti grunurinn um að Cölocanthus væri ekki út- dauður þrátt fyrir tímans rás, |sví að fiskimenn við Suður- Afríku fengu í botnvörpuna blá- an fisk, 47,5 kg að þyngd — og hann hafði útlimi. En fiskur þessi eyðilagðist áður en vísinda- menn gætu rannsakað hann. FERÐAÐIST UM LOFTIN BLÁ Það voru fiskimenn á eynni Comoro í Indlandshafi sem veiddu fiskinn að þessu sinni. Sendu þeir frásögn af því í út- varpi til náttúrufræðisafns. Var ílugvél send eftir fiskinum, sem kom honum óskemmdum til Jó- hannesarborgar. 390 fértisf af slysförum á jéSuBiuni' NEW YORK 2. jan. — Á jóladag og öðrum í jólum fórust 390 manns af slysförum í Bandaríkj- unum. Á sama tíma fórust í Kan- ada 52. Þannig skiptust slysfar- irnar í Bandaríkjunum: Umferða- slys 318, eldsvoðar 30, flugslys 3 og ýrnislegt 39. — Reuter, I:ær erki^iskup fararleyf i ? VATIKANIÐ, 2. jan. — Stefan Wyszynski, erkibiskup af Varsjá, höfuðborg Póllands, hefur sótt um leyfi pólsku stjórnarinnar til að hann megi ferðast til Róma- borgar til að taka þátt í útnefn- ingu nýrra kardínála. Enn er ekki ljóst, hvort erkibiskupinn fær ferðaleyfi. Fyrir nokkrum dögum handtóku stjórnarvöld kommúnista erkibiskupinn af Krakow. —Reuter. Lögreglan í Höín ley sir npp þjóíafélög drengja Sakaðíi' um 277 lögbrot KAUPMANNAHÖFN 2. jan. — Lögreglan í Frederiksberg, einni útborg Kaupmannahafnar, handtók fyrir áramótin 82 drengi sem voru féiagar í þremur þjóiafélögum. 14—25 ÁRA sem þeir háfa stolið miklu af Drengir þessir eru flestir á tóbaki, öli og áfengi, þeir hafa aldrinum 14—25 ára, en nokkr- brotið sjálfsala, tekið til hand- ir fyrirliðar þó allt að 25 ára. argagns bíla, mótorhjól, reiðhjól Þeir eru sakaðir um að hafa og báta. framið samtals minnsta kosti 277 j Eitt alvarlegasta afbrotið er 12 lögbrot og eru sum þeirra alvar- þúsund króna fjársvik. Lögregl- leg. | an hefur haft mál þessi til rann- I sóknar nokkra mánuði og hefur STÁLU ÖLLU STEINI , farið leynt, en nú er talið að flest LÉTTARA jir þátttakendur í þjófaflokknum Þeir hafa framið innbrot, þar hafi verið gripnir. BERLIN, 2. jamiar. — Frá jóla- degi til gamlárskvö'ds komu um 4000 flóttamenn til Vesíur- Berlínar. Ekkert hlé varð á fléttamannastraumnum á sjálf- um jólunum. □--------------n Eisenhower skipaði Martin Ður-' kin verkamálaráðherra. Vakti það mikla óánægju eldri repu-| blikanaloringja, þeirra á meðal Tafts, vegna þess að Durkin er demokrati. Saiiikosrjsiilag EXEnxa í Heykja- vík ©g Hafnarf. SAMNINGAR tókust um ára- mótin milli útgerðarmanna og skipverja á fiskibátum á Swð- urnesjuin. Áður höíðu samn- ingar tekizt á Akranesi, Grindavík og Vestmannaeyj- um. Eftir er Reykjavík og Hafn- arfjörður. Þegar biaðið vissi síöast til höfðu samningar ekki tekizt á þessum stöðum, en sáttafundir voru lialdnir í gærkvöldi. Viil vopna lögreglusta véSáiyssusra BERLÍN, 2. jan. — Reuter, yfir- bðrgarstjóri V.-Berlínar, lagði til á fundi, sem hann hélt með her- námsstjórum Vesturveldanna að lögregla borgarinnar, sem stæði! vörð á markalínunni að rúss- neska hernámssvæðinu yrði vopnuð vélbyssum. Tilefni þess- arar beiðni var árás rússneskra hermanna yfir markalínuna er þeir skutu til bana Bauer lög- regluforingja. —NTB._ HAayer reynia* eö | PARÍS, 2. jan. — René Mayer foringi radikala flokksins í Frakk landi, gerir nú tilraun til stjórn- armyndunár, eftir að Soustelle og Bidault gáfust upp við tilraunir sínar. Almennt eru nú álitnar góðar horfur á að Mayer muni takast stjórnarmyndunin. —Reuter. Þrengslin á póslhúsinu orSin alvarlegl vandasÉl FYRIR og um þessi jól kom það átakardega í ljós hve pósthúsið í Reykjavík er gersamlega orðið aðþrengt með húsnæði og aðbúnað allan. í öllum göngum hússins varð að slá upp borðum og hólfum svo unnt væri að komast yfir að aðgreina póstinn og koma honum til útburðar. morð í Albaníu BELGRAD, 2. jan. — Belgrad blaðið „Politika“ skýrir frá þVí að nú sé röðin enn einu sinni komin að Albaníu með pólitískar hreinsanir. Fyrsta fórnardýriö að þessu sinni var albanski herráðsforinginn Bec hir Balouk, sem var myrtur af lögreglumönnum skömmu fyr- ir jól. Fjölskyldu hans hefur verið varpað í fangelsi. Blaðið segir frá því að Bal- ouk sé 34. meðlimur miðstjórn ar kommúnistaflokksins, sem fjarlægður hefur verið. Er Enver íloxa forsætisráðherra hinn cini af upphaflegum mið- stjórnarmönnnm, sem enn er á lífi. Hreinsanir þessar hafa miðað ’fyrst og fremst að því að ala menr til ílýðni við Mcskva-valdið. Sú kennsla hefur samt alla tið gengið treglega, því að Albanía hefur verið gernýtt af Rússum. —NTB. (aronia mun heim- sækja ísland LONDON, 2. jan. — Brezka Cunard-skipafélagið hefur ákveð- ; ið að skemmtiferðaskipið Caronia j fari í sumar enn á ný í skemmti- ^ ferð til íslands og Norðurlanda. Leggur skipið upp i ferðina 3. júlí og kemur þann 8. til Reykja- víkur. BYGGT 1917 Magnús Jochumsson, póstmejst ari, skýrði fréttamönnum frá út- burði jólapóstsins og er skýrt frá því á öðrum stað í blaðinu. Jafn- framt sýndi hann fréttamönnum hin þröngu húsakynni. Þau voru byggð árið 1917 og voru á þeim tíma tákn stórhugs og skilnings manna á póstmálum. En síðan hafa aðstæðurnar breytzt verulega eins og allir vita. Með síauknum samgöngum og daglegum ferðum bifreiða frá Reykjavík til fjölmargra staða fer allur sunduriestur bréfa fram hér í Reykjavík í stað þess að áður var pósturinn í heilu sveit- irnar sendur á póststöð viðkom- aiidi sveitar og 'esinn í sundur þar. — Þessar breyttu aðstæður krefjast mjög aukins starfsliðs og þá ekki síður mjög aukins hús- rýmis. I EKKI HÚSPLÁSS FYRIR PÓSTINN Vegna rúmleysis á pósthúsinu varð að hafa 3 biíreiðar í út- keyrslu bögglapósts, því svo mikið barst af honum til póst- hússins er verkfallið leystist. —• Slíkan póst er hins vegar venja að viðtakendur sæki í pósthúsið að fengnum tilkynningum um það. Yfirleitt má ekkert út af bera svo að til vandræða horfi í póst- húsinu. Er knýjandi nauðsyn að farið verði að hugsa til lausnar á húsnæðisvandamáli póststof- unnar. Fyrsta Svertl- flygan af 400 LONDON, 2. jan. — í dag fengu Bretar afhenta fyrstu Sverðflug- una (Sabre-orustuílug'u) af 400, sem Kanadamenn munu smíða og selja Bretum. Sverðflugan er fullkomnasta orustuflugvél nú- tímans. —Reuter. Gyðingum yaðeð á svafta Eista í Austur-ÞýzkaSandi BERLÍN, 2. jan. — Gyðinga- ofsóknir eru nú hafnar í Aust- ur-Þýzkalandi eins og á dög- um nasista. Er nú fullvíst orð- ið að stjórnarvöld kommúnista setja upp svarta lista yfir Gyðinga, sem vegna ætternis sins eru taldir þjóðhættulegir. LISTAMENN í ÓNÁÐ Þcð ber æ meira á því að austur-þýzk blöð úthúði lista- mönnum sem eru a.f Gyðinga- ættuin. Nýlega birtust í blöð- unum harðyrtar skammagrein ar til tónskáldanna Hans Eisler og Paul Dessau. Hans Eisler er bróðir Gerhards Eisl- er yfirmanns npplýsingaStofn- unar Austur-Þýzkalands, sem einnig er fallimi í ónáð'. Sama gildir riíhöfundinn Bert Brecbt. en allir þessir menn eru af Gyðingaættum. „AF FÚSUM VILÍA“!! Einnig hafa menn veitt því athygli, að rithöfundiirimi Arnold Zweig, sem verið hef- ur forseti austur-þýzka aka- demísins hefnr „af fúsum vi!ja“ iagt niður það embætti. Hann er af Gyðingaæííurn. —NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.