Morgunblaðið - 03.01.1953, Side 3
Laugardagur 3. janúar 1953
MORGUNBLABIB
3
3ja herb. íbúð óskast keypt. Má vera í risi eða góðum kjallara. Þarf að vera laus til íbúðar um næstu mánaðamót. Út- borgun kr. 70 þús. Upplýs- ingar í síma 7375. Ceymsla — Iðnaður 20 ferm. pláss til leigu á góðum stað í bænum, ágætt fyrir geymslu eða lítinn iðn að. Uppl. í síma 672ö milli 12—13 í dag.
Ódýra u&largarnið komið. Verzlun Halldórs Eyþórssonar Laugaveg 126. Vélaviðgerð Tek að mér viðgerð á nóta- og trillubátavélum. — Tek þær einnig til geymslu. — Uppl. í síma 3479.
Húsnæði — Píanókennsla Vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð. Kennsla í píanóleik fyrir byrjendur getur kom- ið/til greina. Tilboð merkt: „Reglusemi — 590“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánu dagskvöld. Atvinna Karl eða kona, vön vélritun, og sem getur tekið að sér bréfaskriftir á ensku (fleiri tungumál æskileg), getur fengið vinnu við heildverzl- un. Umsókn merkt: „Vinna — 585“, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir n.k. miðvikudag.
IUúrvinna Múrari, sem getur lánað vinnulaunin um einhvern tíma, getur tekið að sér múr vinnu nú þegar í Kópavogi eða nágrenni Reykjavíkur. Tilboð merkt: M-100 — 594“, leggist inn á afgr. fyrir 6. þ.m. | Hiutabréf Eimskipafélags íslands — - Nokkur stykki til sölu, A og B-flokks, 25 og 50 kr. hlutir. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt; — „Hlutabréf — 583“.
Mjög fallegt og vanclað úrval
verða teknar upp í dag.
Gjörið svo vel og skcðið í gluggana
GEYSIB h.S.
Fatadeildin.
ÁSKORUIM j
um framvísun reikninga
Sjúkrasamlag ReyKjavíkur beinir þeirri ákveðnu ósk •
til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í bænum ■
og annars staðar á landinu, sem eiga reikninga á sam- :
lagið frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim í skriístofu •
þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi síðar en fyrir •
20. þ. m.
Reykjavík, 2. janúar 1953. •
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR *
Vélritniirsfillkfa
óskast nú þegar til starfa við stórt fyrirtæki. — ■
Enskukunnátta æskileg. Þær, sem vildu sinna þessu, ■
■
sendi nafn sitt í lokuðu umslagi merkt: „Fram- \
■
tíð — 586“, á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. þ. m.
Höfum kaupaitda að rúmgóðri 2ja herb. íbúð- arhæð i Vesturbænum. Þavf ekki að vera laus fyrr en í vor. — Mikil útborgun. Nýja fasfeiqnasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. — SNIÐ- NAmmuB Næstu námskeið í kjóla- og barnafatasniðum, hefjast miðvikudaginn 7. janúar. — Síðdegis- og kvöldtímar. Sigrún Á. Sigurðardótlir Sniðkennari Grettisgötu 6, III ’næð. Sími 82178. DÖNSK Barnaútiföt mjög falleg, nýkomin. \Jerzí JlncjLÍ>jiiryar Jtoknóon Lækjargötu 4.
Myndarlega Stúlku vantar í vist. AuSur Auftuns Reynimel 32. Sími 6070.
I eyg jusokkar „Nylon Sheer De Luxe“ — 3 tegundir — 3 stærðir. — Hnéhlífar Cklahlífar i Arch-lift (við ilsigi). — Iþróttabindi. — Þóstsendum Apótek Keflnvíkur. Sími 280. Húsasmiður óskar eftir vinnuskiftum við múrara. Upplýsingar Meigarði 18, laugardag og sunnudag. ÍBIJÐ Reglusöm hjón, með stálp- aðan dreng óska eftir 2— 3ja herbergja íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 1872, laugard. og sunnud.
fbúð óskast Lítil íbúð óskast til leigu til 14. maí. Þrennt í heimili. — Tilboð merkt: „Strax 584“. BARN Vilja einhver góð hjón taka að sér nýfætt barn, gefins , eða í fóstur. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. janúar, merkt: „Barn — 588“. —
Kennsla Geng í hús og kenni bömum að lesa og skrifa. — Sími 80793. — STtlLKA óskast i vist, sérherbergi. — Upplýsingar í síma 7355. STÚLKA óskast í vist. Upplýsingar í síma 5636. —
„Triila“ Vil skipta á 2ja tonna trillu með 8—-10 ha. Albin, í góðu standi, fyrir 4—6 tonna bát. Má vera vélarlaus. Tilboð merkt: „Trilla — 581“, send ist Mbl. fyrir 10. þ.m. Sheaffers- Liudargreuni stærri gerðin, tapaðist um miðjan desember. Finnandi tilkynni í síma 1700. Góð stúlka óskast á lítið, barnlaust heimili. Sér herbergi. Upp- lýsingar Tjarnargötu 40, niðri, eftir kl. 3 í dag.
4ustin 10 sendibifreið í mjög góðu á- standi til sölu. Stefán Jóhannsson Grettisg. 46. Sími 2640. TIL LEIGIJ 1—2 herbergi til leigu 1 Laugarneshverfi. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 6815. — HERBERGI ung stulka í góðri atvinnu, óskai' eftir herbergi í Vest- urbænum, mætti vera með dálitlu af húsgögnum. Til- boð sendist Mbl., merkt; — „Ung stúlka — 591“, fyrir þriðjudagskvöld.
Nýársfagnaður verður í félagsheimili Al- þýðuflokksins, Kársnesbraut 21, kl. 9.30 í kvöld. — Góð hljómsveit. Gömlu- og nýju dansarnir. Aðgangur 10 kr. STtJLK A óskast í vist nú þegar. Sér- herbergi. Gott kaup. Upp- lýsingar í Barmahlíð 13, 1. hæð í dag og á morgun kl. 2—7. —
SJrcglingsstúlka óskast til aðstoðar við hús- verk og til að líta eftir dreng á þriðja ári. Uppl. Sörlaskjóli 17.
R A F H A- Rafmagns- eldavéi í ágætu lagi, til sölu í Her- skólacamp 25. — Herbergi óskast Reglusamur maður óskar eftir herbergi, helzt í Aust- urbænum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „589“, fyrir miðvikudagskvöld. —
HERBERGI Stúlka óskar eftir herbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: — „Reglusemi — 582“.
tingiingsstúlka óskast til aðstoðar við hús- verk. — Sími 3299. HIJSNÆÐI 2ja—3ja herbergja íbúð ósk ast, nú strax eða sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í símum 6101 eða 81428. —
STIJLKA Stúlka óskast á sveitaheim- ili í Borgarfirði nú þegar, mætti hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 3886.
Stýiimann og háseta vantar á línubát frá Sand- gerði, nú í vetur. Uppl. í Fiskhöllinni, sími 1243. Húsnæði óskast Er að byggja. óska eftir 1 —2 herb. í ca. 4 mánuði, — helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Strax — 592“. —
Bókfærslu- og vélntunarkennsla Ny namskeið nef.iast oyrj- un lanúar. — Guftui, “Sigur jónsso i. Langholtsveg 43, sími 81338 (kl. 1—2). —
1—2 herkergi og eldhús óskast, sem fyrst. Þrennt í heimili. Afnot af síma koma til greina. Upp- lýsingar í síma 7213. Mdlflutnings- skrifstofa Ólafur Björnsson, hdl. Málflutningur og önnur lögfræðistörf. Uppsölum, Aðalstræti 18 kl. 9—11 f.h. og 4—7 e.h. Simi 82275. — 3—4 herbergja * Ibúð cskast Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt; „Roskin hjón — 593“ sendist afgr. Mbl.