Morgunblaðið - 03.01.1953, Page 4

Morgunblaðið - 03.01.1953, Page 4
MORGVNBLAÐIB Laugardagur 3. janúar 1953' r 4 1 3. dagur ársins. 1 Árdegisflæði kl. 07.15. Síðdegisflæði kl. 19.35. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. ktttr. • Messur • Dómkirkjan: Minriingarathöfn vegna útfarar Alexandrínu drottn- ingar. — Engin síðdegismessa. I Nesprestiíkall: — Messað • í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 e. h. — Sr. Jón Thorarensen. Hílteigsprestakall: — Messað í Hallgrímskirkju kl. 2 e.h. — Séra Jón Þorvarðsson. I Elliheimilið: — Messa kl. 10 ár- degis. Séra Sigurbjörn A. Gíslason Fríkirkjan: — Messa kl. 5 e.h.! Séra Ragnar Benediktsson prédik- ar. — Barnaguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Þorsteinn Björnsson. I ' Langholtsprestakall: — Messa í Laugarneskirkju kl. 5 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Arnason. — Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Þorvarðs fion. — BústaðaprestakuII: — Barna-1 guðsþjónusta í Fossvogskirkju kl. 10.30 f.h. (Sýndar verða skugga- myndir). Séra Gunnar Árnason. I Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. — | Haraaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h, Dagbók Brúðkaup Systrabrúðkaup: — 1 dag verða gefin saman í hjónaband Erla Thorarensen og Ari Einarsson, húsgagnasmiður, Klöpp, Sand- gerði. — Ennfremur Magnea Ein- arsdóttir og Bragi Sigurðsson, sjó- maður, Sandgerði. í dag verða gefi nsaman í hjóna hand í Hallgrímskirkju af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Snjólaug Bruun, ljósmyndari og «tud. polyt. Bjami Kristjánsson frá IIvoli í Mýrdal. — Heimili nngu hjónanna Verður fyrst um «inn að Laugaveg 15, efstu hæð. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni wngfrú Elín Jóhannsdóttir, Hrísa- teig 23 og Símon Waagfjörð, bak- arameistari, Vestmannaeyjum. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband Sigurveig Magnúsdótt- ir og Hilmar Þór Björnsson. —- Heimili þeirra er að Suðurgötu 52, Hafnarfirði. Á annan í jólum voru gefin sam- an í hjónaband Vralgerður Guðrún Bílddal, Þórsgötu 21A og Hailgrím ur Skagfjörð Jónsson, s. st. — 1 Heimili brúðhjónanna verður að ^>órsgötu 21A. : Eftirfarandi brúðhjón hafa ver- jð gefin samn í hjónaband af séra jakobi Jónssyni: — 20. des.: Sig- ríður Þorbjörnsdóttir úr Áiftafirði eystra og Egill Óskarssön, iðnnemi taugaveg 24. —’23. des.: Fjóla Agús tsdóttir verkakona og Sigur- karl Hvanndal Torfason skrif- fitofumaður. Heimili þeirra er að Laugavegi 76. — Á jóladag: Sig- nrbjörg Jóhannesdóttir úr Mýrdal «g Kristján Júlíusson, prentmynda smiður. Heimili þeirra er að I.ang- holtsvegi 26. — 27. des.: Ida Borg- fjörð Guðnadóttir, skrifstofumær <xg Biagi Eggertsson, frá Þórs- höfn, húsgagnasmíðanemi. Heim- ili þcirra er að Njálsgötú 7. —- 27. des.: Kristrún Skúladóttir, Bkrifstofumær og Þórir Geirmunds son, verkamaður. Heimili þeirra -er að Grettisgötu 55. — 31. des.: Halla Þórey Skúladóttir, afgr,- *túlka hjá síldarverksmiðjúnni á Dagverðareyri og Jóhannes Jör- «ndsson, kennari frá Hrísey, Efsta eundi 69. — Á gamlárskvöld voru gefin sam-. ar í hjónabahd í Laugai-neskirkju j af séra Garðari Svavarssyni ung- ■frú Björk Arngrímsdóttir, Ilamra Tilíð 3 og Guðjðn Kristinn Þór- steinsson, matsveinn, Laugateig 26. Heimili þeirra veiður að Lauga teig 26. — Hjónaeíni A gar.ilúiskvöl.I opir.hv lön trú- lofun síia ungfrú Anna Karlsdótl ir, Grettisgötu 5SB og stud. pherm. Werner Rasmússen, Þingholts- stræti 8. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Erla G. Eínars- dóttir, Víðimel 48 og Ólafur Sig- urðsscm, Vesturgötu 54 A. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfi'ú Guðfirnia Sig- ríður Valgeirsdéttir, Kirkjuvegi 30, Keflavík og Þórmundur Guð- laugsson frá Mosfeiii, Grímsnesi. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína Gunnar Kr. Markússon frá Múla í Biskupstungum, nú til heimilis Sigtúni 33 og ungfrú Ólína J. Hinriksdóttir, Bergþóru- götu 59. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigrún Arthúrsdóttir, afgreiðslumær, Efstasundi 12 og Rögnvaldur Björnsson húsasmiður Mánagötu 2. j A jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Brynhildur Jóhannes- dóttir, Skúlaskeið 30, Hafnarfirði og Magnús Blör.dal Bjamasonj stud. med. Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Sigurlaug Sig- urðardóttir, Skúlagötu 54 og Giss- ur Jóhannesson, Herjólfsstöðum, Álftanesi. — Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Helgadóttir, verzlunarmær, Hverfisgötu 92A og Jón Guðbjörnsson, starfsmaður hjá Agli Vilhjálmsson, Lauga- teig 50. — Á gamlárskvöld opinberuðu trú- . lofun sína ungfrú Gyða Guðmunds j dóttir, Hoitsgötu 12 og Haraldur I Baldursson frá Vestmartnaeyjum. ■ Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Elín Teitsdóttir, I Bergstaðastræti 81 og Páll Þor- steinsson, Grettisgötu 13. Á gamlársdag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Vílhelmlria Adolfs- dóttir, bankaritari, Túngötu 35 og Guðmundur Eggerisson, hús- gagnasmiður, Háteigsveg 3. Á aðfangadagskvöld oninberuðu trúlofun sina ungfrú Jóna Erla Ásgeirsdóttir, Blönduh.líð 1S og stud med. Bjarki Magnússcn, Eski hlíð D. — Á gamláskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Berg- lind Sigur.iónsdóttir, Ijósmóðir, Ný býlaveg 12, Kópavogshrepni og Jón Bogason, sjómaður frá Flatey á B'eiðafirði. — j Á gamlársdag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Tndíana T'ó"- hallsdóttir, Silfurtúni 1A og Páll Halldórsson, Hverfisgötu 16A. • Afmæli • 80 ára er í dag Ólafur Thorodd- sen, Blómvallagötu 13. Jólaíagnaður prentara Prentarar eru minutir á jóla- fagnað félagsins í Sjálfstæðishús- inu sunnud. 4. janúar, sem hefst kl. 3 síðdegis fyrir böm, kl. 9 fyrir fullorðna. — Ekki aðalræðismaður Er skýrt var frá því hér í Mfcl. að Björgvinjarbúar hefðu gefið Akureyringum jólatré, sem vótt vináttu og virðingar, var Sverrir Ragnars, er afhenti tréð, sagður vera aðalræðismaður Norðmanna, en átti að vera vararæðismaður. Kvenfélag óháða Fríkirkjusafnaðai-ins heldur jólafagnað í Breiðfirð- ingabúð annað kvöld kl. 8 e.h. Allt safnaðarfólk velkomið meðan hús- rúm leyfir. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Jólatrésskemmtun Fram | Jóiatrésskemmtun knattspyrnu- félagsins Fram veiður haldin í j Siálfstæðishúsinu 8. þ.m. kl. 3 e.h. riansleiku" • ful’.ovi/.ia veiðr.v Minningarathöfnin í Dómkirkjunni | Nokkrir aðgöngumiðar að minn ingarathöfninni í Dómkirkjunni fyrir Alexandrínu drottningu, eru enn fáanlegir í danska sendiráðinu \ fyrir. Dani, sem vilja vera viðstadd , ir. Verða þeir afhentir í skrifstofu sendiráðsins kl. 9—12 í dag. — Athöfnin hefst kl. 11 f.h. • Blcð og tímarit • Djassblaðið, okt., nóv., des., er komið út. Efni: Frá ritstjóranum. EUa Fitzgerald, grein eftir A. E. Salmieri. Um kortiu Marie Bry- ant og Mike McKenzie. í dúr og moll eftir C-streng. Jack Parnell, j grein. Nýir erlendir danslagatext-. ar. Frægir amerískir djassleikar-j ar. Djass í London eftir Svavar Gests. Art Tatum, grein eftir Ein- ar Jónsson. Fréttir í stuttu máli. Hver er vinsælasti djassleikari Is- iands 1952 (kosningseðill). — Myndir o. fl. • Skipafréttir • Skipudeild SÍS: Hvassafell losar timbur á Akur- eyri. Arnarfell fór frá Norðfirði 31. des. 1952, áleiðis til Finnlands. Jökulfell lestar frosinn fisk á ströndinni. Eixnskipafélag Reykjavíkur h.f.: M.s. Katla er í Cartagena á Spáni. — • Flugferðir • Flustfélag íslands h.l.: Innanlandsflug: — í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Isa- fjarðar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks og Egilsstaða. — Á morgun eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Prestvíkur og Kaupmannahafnar kl. 8.30 á þriðjudagsmorgun. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gæikveldi vestur um land í hring ferð. Esja fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkveldi austur um land í hringferð. Herðubreið er á Breiða firði. Þyrill er í Faxaflóa. Fimlcikahús Í.R. verður ounað aftur til æfinga, mánudaginn 5. janúar. fimm mínúfna krossgáfa Myndlisíarskólinn í Rvík byrjar aftur starfsemi sína mánudaginn 5. janúar næstkom- andi. Hefjast þá að nýju kvöld- námskeið fyrir unglinga og full- orðna. Skólinn er til húsa á Laugá veg 160. — Bindindismálasjóður Sigurgeirs Gíslasonar, Hafnaríirði MinningarspjÖld fást á eftirtöld um stöðum í Hafnarfirði: Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Þorvaldar Bjarnasonar, Geirs Jóelssonar, Jóns Matthísens, Kjötbúð Vestur- bæjar. —• 1 Reykjavík í Bókabúð Æskunnar. íþróttahús í. B. R. við Hálogaland verður opnað til æfinga í dag. — Sólheimadrengurinn Didda G. kr. 100,00. A. K. 100,00 S. J. 100,00. J. Þ. 100,00. Frá konu í Hafnarfirði 100,00. A. ö. 100,00. Frá Kjulla 150,00. L. 25,00. Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandrískur dollar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.90 1 enskt pund ........kr. 45.70 100 danskar kr......kr. 236.30 100 norskar kr......kr. 228.50 100 sænskar kr......kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belsk. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr. .... kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kes.......kr. 32.64 100 gyllini .........kr. 429.90 1000 lírur ..........kr. 26.12 U t v a r p □- -□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- íns. □— -□ Laugardagur 3. janúar 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga —• (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Mið- degisútvarp. — 16.30 Veðurfregn* ir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tón- leikar: tír óperu- og hljómleika- sal (plötur). 19.45 Auglýsingar, 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Vík- ingarnir á Hálogálandi“ eftir Hen- rik Ibsen, í þýðingu Indriða Ein- arssonar og Eggerts ó. Briem. — Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. Leikendur: Þorsteinn Ö. Step- hensen, Gestur Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Jóhann Pálsson, Herdís Þorvaldsdóttir, Inga Þórð- ardóttir, Valdimar Helgason, Bjarndís Ásgeirsdóttir, Einar Guð mundsson, Einar Ingi Sigui'ðsson, Óskar Ingimarsson, Björn Magnús son o. fl. 22.20 Fréttir og veður- fregnir. 22.30 Danslög (plötur). — 24.00 Dagskrárlok. J ! Erlendar útvarpsstöðvar* Noreeur: — Bylgjulengdir 202.2 m„ 48.50, 31.22, 19.78. Danmörk: — RylgiulengdirJ 1224 m., 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47 m„ 27.83 m. England: — Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 tímamót — 7 fjöldi — 9 korn — 10 titill — 11 sjór —• 13 krakka — 14 konunafn — 16 samhljóðar — 17 tveir eins — 18 látinna. Lóðrétt: — 2 holskrúfa — 3 ó- hreinka — 4 merkja — 5 fæddi — 6 ræktuð — lönd — 8 æki — 10 ógnar — 12 sund — 15 íiát — 17 samtenging. I.ausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 mylsnan — 7 kaka —9 KA — 10 át — 11 ká — 13 pára -— 14 alda — 16 ar — 17 DN — 18 afundna. Lóðrétt: —• 2 YK — 3 lak — 4 skaná — 5 Na — 6 notnr — 8 skaða — 10 áranii — 12 ál — 15 dóu — 17 DD. hlet TnMrqunkaffirui i — Nú verður inaUirinn hráð- um til, elskan niín! Ár ftölsk auglýsing í glugga ítalskrar ferðaskrif- stofu í London, mátti nýlega lesa eftirfarandi auglýsingu: „Heim- sækið Róm hina aldna gömlu. — Róm, sem var leiksviðið þegar Metro Goldwyn Mayer lét taka hina stórfenglegu kvikmynd, „Quo Vadis“. ★ Sorgin og glcðin — Sástu hvað hún frú Ander- son varð glöð, þegar ég sagði að hún liti ekki e!.n’.'|Tn degi eldri út, Iieldur en dóttir hcnnar? — Nci, ég var of niðr.iookkin í að sjá, hvað dóttirin varð ras- andi. — ★ — Hvað sagði hann Pétur þeg- ar þú skilaðir hrífunni, sem þú hafðir brotið skaftið á? — Og hann bölvaði og ragnaði" — Hvað er að heyra þetta. — Næst fáum við þá bara lánað hjá prestinum. ★ Hún héll loforð —• Ég skal borða forsíðuna af blaði yðar, ef Stevenson verður ekki kosinn forseti, sagði frú Montgomery i Alabama við blaða- mann. Okkur er nú öllum kunnugt um, hver úrslitin í forseta kosningun- um urðu og bevar frúin frétti nra úrslitin, gerði hún sér lítið fvrir og brenndi forsíðuna af áður- nefndu dagblaði og blandaði ösk- unni saman við kaffið sit t og dralck síðan kaffið með hinni beztu lyst. — ★ Til minninsrar Jón var dáinn og Hans, bezti vin tir hans fór til ekkiunnar til þess að votta henni samúð sína. — Er það nokkuð sem ég get feno-ið til mirmingar um Jón, snurði Hans, — vegna þess að eins og þú veízt, þá var Jón alltaf bezti vinur minn? — Ilvað um nð fá mig? spurði 'fikkínn dreymandi og' staiði niður ! fvrir fætur sér.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.