Morgunblaðið - 03.01.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 03.01.1953, Síða 5
r Laugardagur 3. janúar 1953 M o tí O l/ÍY B L A 3J k o 5 > Miipin ÁGÚST Guðmundsson, yfirvél- ftjóri er látinn. Hann varð bráð- kvaddur þ. 27. des s.l., 63 ára gamall. Er það mikill mannskaði. Allir, sem kynntust Ágústi og störfum hans í þágu Rafmagns- Veitu Reykjavíkur og Sogsvirkj- Unarinnar, fundu fljótt, að hann Var frábær starfsmaður og góður drengur. Hann varð fyrsti vél- stióri Rafmagnsveitunnar árið 1920, þegar vélauppsetning í vatnsaflsstöðina við Elliðaár hófst og þegar rekstur stöðvar- innar var hafinn ári síðar. — j Þótti þá mikils um vert að fá { mann til þess starfa sem hafði j reynslu og kunnáttu til vél- [ gæzlu, en starfsferill Ágústs fram til þess tima hafði þegar verið óvenjulegur. Fyrstu kynni hans af vélum urðu þegar fyrstu mótorvélarnar komu til Vest- fjarða og voru settar í róðrar- bátana. Þá kunnu menn að von- um lítt til starfrækslu þeirra, en Ágúst komst fljótt á lagið með að koma þeim af stað og halda í gangi, þá drengur innan við 'fermingaraldur, en vélarnar reyndust. þá . ekki allra meðfæri þótt fullorðnir væru. Eftir þessi fyrstu kynni Ágústs af aflvélum, má segja að leiðir þeirra skild- ust ekki. Hann gætti gufuvéla í hvalbátum og gufubátum vestra, unglingur að aldri, og fann fljótt þörfina á aukinni fræðslu. Hann tók vélgæzlupróf við Stýrimanna skólann 1915, og síðan vélstjóra- próf frá Vélstjóraskólanum 1917. A þessum árum var hann vél- stjóri á togurum, en það töldum við þann bezta verklega skóla, sem hægt væri að fá til vélgæzlu. £n Ágúst lét ekki þar við sitja. Hann gerðist vélstjóri við stærstu rafstöðina, sem þá var í Reykjavík „Nathan og Olsens- stöðina, og gerðist jafnframt vél- gæzlunni raflagninmaður undir umsjá Halldórs Guðmundssonar, hins fyrsta raffræðings okkar, er þá rak umfangsmikla raftækja- verzlun og raflagningar. Hefði Ágúst þá haldið áfram á þeirri braut, hefði hann fljótt orðið rafvirkjameistari, en hann skildi ekki við vélarnar. Hann fann þörf meiri menntunar og fór nú út-til Sviþjóðar og Danmerkur. Starfaði hann hjá raftækja- og jrafvélasmiðjum um nokkurra tnánaða skeið á hverjum stað og sótti þannig út haldgóða verk- lega menntun. Úr þesum leið- angri kom hann síðla árs 1920 og bauð sig fram til starfs við vélauppsetningu hjá rafmagns- yeitunni. Var það auðsótt mál. Á sama hátt og vélgæzlan hafði farið honum frábærlega vel úr her.di áður, tókst honum rafstöðv argæzlan með ágætum. Elliðaár- Stöðin reyndist þegar á öðru ári ©f afllítil og rennsli ánna var ómiðlað með öllu, en kraphætta ínikil. Reyndi þá þegar í byrjun á árvekni og útsjónarsemi, sem Ágúst hafði til að bera í ríkum mæli. Þegar starfsviðið óx við það, að stöðvum fjölgaði og þær stækkuðu jafnt og þétt, var Ágúst óvallt sjálfkjörinn til að hafa yfir umsjón með rekstri þeirra og samstarfi. Reyndist hann frábær- lega stjórnsamur og gekk ríkt eft- ir sklydurækni undirmanna sinna. Hefur mátt sjá það á um- gengni allri í stöðvum ög stöðum, er undir hans umsjá hafa verið, að hreinlæti, reglusemi var þar svoj að sérstaka eftirtekt hefur vakið, ekki eingöngu innlendra manna, er skoðað hafa aflstöðv- arnar, heldur og útlendinga, er ©ft hafa haft á orði, að hugmynd- Sr þeirra um aflstöðvar, væru foundnar við jóðlandi olíu, ryk pg sót, en hérna sæist ekki ryk- ögn, og allt væri gljáfægt. Má segja, að á því sviði hafi Ágúst unnið brautryðjenda .starf, er ýmsar aðraf stöðvar hérlendis hafa tekið upp eftir honum. — Ágúst var vanur að benda mönn- um á það, að ef ekki væri góð þirða þar, sem sjá mætti til, mætti úsðar Suðmundsspmr fiirvéSsifém nærri geta hvernig væri umhorfs inni í vélunum, þar sem ekki sæ- ist, en mikilyægast væri að allt væri hreint og í góðu standi. — Enda má telja það nú, er hann hverfur svo skyndilega úr starfi eftir 32 ár, eru vélarnar þær elztu, jafnt. sem hinar yngri, ó- slitnar með öllu, sem nýjar væru, svo vel hcfur hann séð fyrir við- haldi þeirra. Hann hafði umsjón margra manna og gekk ríkt eftir því, að þeir gegndu skyldu sinni. Hann gerði það á þann hátt, að öllum var vel til hans og engan hefi ég heyrt hallmæla hor.um nokkru sinni. Allir samstarfsmenn hans höfðu hjá honum það traust o'g athvarf, að þeim fannst ávallt bezt til hans að leita, ef vanda bar að höndum, hvort heldur varðaði starfið eða einkamál. Má af því marka hver drengskapar- maður hann var. Er okkur sam- starfsmönnum hans mikil eftir- sjá að honum og vandi að sjá hvernig án hans megi vera. Það má því nærri geta hvílíkt tjón það er fyrirtækjunum og eigéndum þeirra, Reykjavíkúrbæ og Sogsvirkjuninni, við fráfall hans. Verður þar skarð fyrir skildi, sem seint ve.rður bætt. Þá má og nærri geta, hvílíkur sökn- uður muni nú kveðinn að fjöl- skyldu hans, konu, börnum, tengdabörnum og öðrum nánum skyldmennum, er svo snögglega missa forystu hans og athvarf. Fyrir hönd okkar allra sam- starfsmanna hans og fyrir hönd fyrirtækjanna ,er hann vann svo dyggilega fyrir til hinztu stund- ar, votta ég þeim öllum okkar innilegustu hluttekningu. Steingr. Jónsson. sama ár og réðist þá hjá raf- ] Eru Elliðaárstöðvarnar og magnsveitu Reykjavíkur og vann Ljósafossstöðin talandi vitni og hjá því fyrirtæki til dauðadags. | skýra betur en orð hinn vakandí Ágúst kvæntist 8. júní 1918 manndóm er Ágústi var í blóð* eftirlifandi konu sinni Sigríði borinn. Pálsdóttur frá Kirkjubóli í Mið- I Hann óx upp með rafmagns- neshreppi og settust þau að hér ( málum Reykjavíkur. Þau voru í Reykjavík og síðan 1921 heíur j honum hugstæð/ fósturbörn. Og" heimiii þeirra verið að rafmagns- ekkert var honum f jær skapi, en stöðinni við Elliðaár. Þeir sem komið hafa á heimili þeirra og þeir eru margir, geta , borið um gestrisni og höfðingskap ' að „níðast á nokkru því er hon- um var til trúað“. Hann stóð með skapfestu starfsr , . , ., , , ,, gleðinnar, vakandi á verðinum. !!ir!!! »«eð yfirsýn yfir hin marg- slupgnu og erilsömu störf, er köll uðu á forýstu hans til úrlausnar., I Nú þegar h.ann er allur, vekn- ar spurnihgin: Hver verður nú til Ágúst Guðmundsson. an, en þar átti húsmóðirin auðvit- 1 að ekki síður hlut að en hús- bóndinn, enda voru þau hjón mjög samhend um allt er að þvi laut og sámbúð þeirra með ágæt- um. , Ágúst og Sigríður eignuðust 7 [börn og eru 6 þeirra á lífi, ö!l Imannvænleg og þau eru: Ingólfur , Snorri rafmagnsverkfræðingur, ■ Agúst tók mikinn þátt í félasts- Hulda Guðríður, Ágústa. Margrét skap vélstjóra og var þar stór- 0g Herdis, og eru þau öll gift og virkur sem annars _ staðar. í búa hér í Reykjavík og Ingunn stjórn Vélstjórafélags íslands var Sigríður í foreldrahúsum hann í mörg ár en dró sig þar í1 Ágúst gekk í hlé þegar annir hlóðust á hann íslands 29. okt. 1911 og var fé- hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. legsmaður þess til dauðadags. — Það leikur ekki á tveim tung- Iíann tók mikinn þátt í félags- um að Ágúst var styrk stoð bæði starfínu, var í stjórn félagsms um fyrir stofnunina, sem hann vann 30 ára skeið, og hefur unnið vél- hjá, og þeim mörgu, sem leituðu stjórastéttinni ómetanlegt gagn, til hans. Þegar slík stoð brestur, sem aldrei verður nægjaniega er ekki óeðlilegt að ætla að ýmis- Þakkað. Hann var ósérhlífinn legt fari úr skorðum, en máske er m&ður, ráðagóður og drengskap- það „bara betra“ eins og hann armaður hinn mesti og við vinir svo hressilega komst að orði. hans munum aldrei gleyma Þetta spor verða allir að stíga, ^ySS^ hans, einlægni og hjálp- svo erfitt sem það er. fysl>, sem a,ltaf var a reiðurn Þá sem sárast sakna bið ég hondum, þegar á þurfii að halda. ÞEGAR mér barst andlátsfregn Ágústar Guðmundssonar fannst mér eitthvað bresta, þá þegar var mér ekki ljóst hvað það var, en þegar hugurinn róaðist varð mér ljóst að brostin var sarovinnan við mætan mann, sem staðið hafði meir en 30 ár. > Þegar samvinna okkar hófst 1922 við rafmagnsstöðina við Elliðaár var allt þar á gelgju- skeiði. Þar voru að vísu ágætir rnenn, en nokkuð skorti á reynslu Það var því í rauninni brautryðj andastarf sem Ágúst hafði tekið að sér og þegar ég nú lít um öxl verður ekki annað sagt, en giftusamlega hafi tekizt. Það er ekki ætlun mín að fara mörgum orðum um þá örðugleika, sem við var að stríða fyrstu árin, en þeir voru meiri en margan órar. I Ef ég ætti að lýsa Ágúst'i í fá- um orðum eins og hann kom inér fyrir sjónir, myndi ég segja, að hann hafi verið hugrakkur, kapp samur og hjálpfús. Aldrei varð þess vart, að Ágúst léti hugfall- ast, hversu ískyggilegt sem útlit- ið var og býst ég við að þetta hafi ekki hvað síst skapað þá virðingu, sem honum réttilega bar. i Hann notaði oft orðtæki, sem jafnvel varð landfleygt, „það er bara betra“, en það var gjarnan þegar okkur félögum hans fanns’t það ekki geta verið verra; eigi að síður hressti bað okkur og notuðum við það óspart þegar við erfiðleika var að stríða. Kappsamur var hann svo af j bar og oft fannst mér ganga i kraftaverki næst hverju hann I fékk áorkað; hann krafðist stund ! um rnikils af öðrum, ef svo bar undir, en 1-á þá hcldur ekki sjálf- ur á liði sínu. Mörgum er svo farið, að þeir eiga bágt með að leita til ann- arra um liðveizlu, þó eru til þeir menn, sem bókstaflega laða til : sín nauðþurftarmenn; einn af | þeim var Ágúst Guðmundsson. I Hann var svo fljótur til að verða ! við óskum bónþega, að hann setti j jafnvel sjálfan sig í vanda, en J alltaf sá hann leiðir opnar, sem • aðrir komu ekki auga á. þakka fyrir hönd þeirra vél- stjóra sem við rafmansstöðvarn- ar starfa, fyrir farsælt samstarf, ég þakka einnig fvrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu vél- stjórastéttarinnar. Þeim sem sárast sakna bið ég Guð að styrkja og minni á orð skáldsins, sem sagði: „en ég veit hinn látni lifir það er huggun harmi eevn“, K. T. Ó. BJÖRN ÁGÚST GUÐMUNDS- SON, en svo hét hann fullu nafni, fæddist 10. des. 1889 að Hamar- landi í Barðastrandasýslu, for- eldrar hans voru Guðmundur Snorri Björnsson og Ingunn Sig- ríður Jónsdóttir. Ágúst ólzt upp hjá foreldrum sínúm og fluttist með þeim að Gemlufelli í Dýrafirði, þaðan til Flateyrar í Önundarfirði og síð- an til ísafjarðar árið 1903. 1. okt. 1905 hóf hann nám hjá J. H. Jessen vélsmið á Isafirði og' lauk sveinsprófi i járnsmiði innar. sumarið 1913. Á þessu tímabilij Vakningastraumur var að fara sigldi Ágúst af og til sem kynd- j um þjóðarsálina er hreyf með ari og vélstjóri á ýmsum skipum sér unga menn. en stundaði namið þess á milli. j Þjóðin var að sprengja af sér Að loknu sveinsprófi fór Ágúst _ margra alda kúgunarf jötra, og til Kaupmannahafnar. Fékk (þreyfa fyrir sér um útgöngu í I DAG er til moldar borinn Ágúst Guðmundsson yfirvélstjóri við rafmagnsveitur Reykjavíkur. Fæddur var hann að Hamars- landi í Barðastrandarsýslu 10. des. 1889. Foreldrar: Ingunn Jóns dóttir prests Jónssonar og Guð- mundur Snorri Björnsson frá Ref steinsstöðum í Húnavatnssýslu. Stóðu að honum sterkir ætt- stoínar á báða bóga er mótuðu aldamótakynslóð 20. aldarinnar. Er ég frétti hið sviplega fráfall Agústar sál 27. f.m. komu upp í huga mínum hin hugstæðu orð Klettafjahaskáldsins. „Áreynslsunnar unaðssæld efldu mig i handtakinu. Leys mig áður út er þvæld ánægjan frá dagsverkinu“. Var ekki einmitt þessi bæn víg- orð mannsins er við fylgjum til moldar í dag? Eins og áður er getið var Ágúst í fylkingu aldamótakynslóðar- að fylla úþþ hið auða sæti? Hver vill taka upp verkin hans og verða þar að manni“? Ágúst Guðmundsson var gæfui raaour. Hann átti að fagna ást- ríkri eiginkonu frú Sigríði Páls- dóttur, er bar heimili þeirra át höndum sér með tápmikiili skap- festu og ástúð. Heimilisbragui* Vélstjórafélag' ailur með ágætum og til fvrir->- myndar. Börn eignúðust þau hjón 7 og’ eru 6 af þeim á lífi, 5 dætur og einn sonur: Ingólfur rafmagns-* fræðingur, starfsmaður hjá raf- veiturn Reykjavikur. Þegar við nú að lokum fylgj- um Ágústi Guðmundssyni, síð- asta spölinn drjúpum við höfði með þakklátri minningu um góð- an dreng, er aldrei vildi vamny sitt vita, og átti ríká drenglundi til að láta gott af sér leiða, í sam-rj skiptum sínum við samferða-N Þ. A. mennina. — Hugþekkur ogS; hjartahlýr gagnvart öllum, og lét engan nauðleitarmann synjandi frá sér fara. -i Þannig mun hann lifa í hug-; stæðri minningu allra ástvina- sinna og þeirra, sem einhver iiáisjt kynni höfðu af honum. Hann hafði tileinkað sér meðf lífsstarfi sínu hina lífsfrjóu spebi skáldsins: ,,Að hugsa ekki í árum, en öldunv að alheimta ei daglaun að kvöld- um. — Því svo lengist manns- ævin mest“. Slíkum mönnum er gott að sarat neyta. Þeir halda síungum vaxtari broddi menningar og manndórnst 03 tryggja þjóð sinni lífsafl og sjálfum sér eilífan vöxt. Blessuð sé minning Ágústa* Guðmundsso.nar. Bjarni ívarssop. Sfarf úivarpssiióra auglýsf lausf fi! vinnu hjá Köbenhavn Flydedok og Skipsværft og stundaði sam- 1 timis nám í kvöldskóla vélskól- ans í Kaupmannahöfn, en varð að hætta því námi vegna vei_k- inda og hvarf aftur heim til ís- lands í apríl 1914, en um haust- ið fór hann í vclfræðisdeild Stýrimannaskólans í Reykjavík og lauk prófi þaðan vorið 1915. Að þessu námi loknu sigldi hann sem 1. vélstjóri á skipura þar til haustið 1916 að hann fór í Vélstjóraskólann í Reykjavík og settist í eldri deild og lauk vélstjóraprófi vorið 1917. Sumarið eftir sigldi hann sem 1. vélstjóri, en um haustið sama ár fór hann til Nathan & Olsen og varð vélstjóri á rafmagnsstöð er þeir ráku í verzlunarhúsi sínu hér í Reykjavík og var þar til ársloka 1918. í ársbyrjun 1919 ráðst hann til h.f. Kveldúlfs, sem 1. vélstjóri, fór til Englands að sækja togarana Egil Skallagríms- son, Þórólf og Skallagrím, í júlílok 1919 fór hann til Noregs ! og Svíþjóðar til að kynna sér rafmagnsstöðvar og rekstur frelsisloft hins nýja dags 20. ald- arinnar: „Bókadraumnum böguglaumnum breyta í vöku og starf“. Véltækni nútímans var að hefja framsókn sína á sjónum. Þar opnaðist nýtt og áður litt MENNTAMÁ LARÁÐUNEYTH> hefur auglýst starf útvarpsstjóra( laust til umsóknar, en Jónas Þor-, bergsson mun láta af starfi síðast í þessum mánuði. Umsóknarfrestur er til 20. þ. m, en embættið verður veitt frá febrúar að telja. Lúðrasvei! Slykkíshólms STYKKISHÓLMI 30. des. —)- Lúðrasveit Stykkishólms efndi til hljómleika í samkomuhúsinu J Stykkishólmi á annan jóladag- Voru á hljómleikaskránni 8 verk-?, efni eftir ýmsa höfunda erlenda og innlenda. Flest þessara verka voru í út- af þeim mönnum, sem vaxa við setningu Albert Klan hljómsveit- þekkt starfssvið fyrir óþreytta og j vakandi æskumenn út á djúpmið | um Ægis. Ágúst sál. gerðist brátt . ötull starfsmaður véltækninnar á sjónum, þar til árið 1921 að hann réðist sem yfirvélstjóri hjá raf- magnsveitum Reykjavíkur, er hann óslitið hafði á hendi til dauðadags (eða nánar tiltekið í 31 ár) Ágúst Guðmundsson var einn kvnningu. Það duldist ekki, að þar var arstjóra í Reykjavík, en hams hefur sett mikið út fyrir Lúðra- maður á ferð, sem fyrst og fremst; SVeitina á starfstíma hennar og gerði kröfur til sjálfs sín. I verið henni duglegur og ósérhlíf-, „Áreynslunnar unaðssæld“ var (inn stuðningsmaður. Meðal ann- honum lífsnautn. Þjónustulund- in vakandi og ábyrg, samofin feg urðarskyni og snyrtimennsku. Á herðum hans hvildi mikið starf og vaxandi með síaukinni ars komið til Stykkishólms cg hjálpað til við æfingar. Var hljómleikum þessum mjcg vel tekið. Stjórnandi Lúðrasveitar Stybk- ! þeirra og kom heim í nóvember andi kröfum þjóðarinnar. útþennslu rafmagnsþarfa og kalltishólms er Vikingur Jóhannsscn* I vrezlunarmaður. — A H.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.