Morgunblaðið - 03.01.1953, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 3. janúar 1953
mm
Fæddur 25. nóvember 1893
Dáinn 26. desember 1952.
Á ANNAN í jólum lést að heim-
ili sínu hér í Reykjavík, Þórar-
inn Kjartansson kauprnaður,
Laugaveg 76. Hann var íyrir
margra hluta sakir merkur mað-
ur og vissu þeir það’bezt er han-n
gerst þekktu.
Hann fæddist hinn 25 nóvem-
ber 1893 að Núpskoti á Álfta-
nesi, sonur hjónanna Kjartans
y^rnasonar, síðar ökumanns í
'Reykjavík og Guðfinnu ísaks-
j 'áóttur. Þórarinn ólst upp í mestu
’fátækt og varð snemma að vinna
'fyrir sér. Hann fluttist með for-
’eldrum sír.um til Reykjavíkur, er
J' hann var 12 ára og stundaði þar
hverskonar störf sem unglingur.
Vann við verzlun, í vegavinnu og
hverju cðru sem gafst, en hugur
hans stefndi hærra, inn á braut-
• ir þar sem hans var meiri þröf
og lífsöryggið var meira. Hann
.gekk í verzlunarskólann, ásamt
jneð vinnu sinni. Hann var einn
-eþeirra fyrstu hérlendis er tóku
iþílstjórapróf og ók bifreiðum
milli Reykjavíkur og Hafnar-
-fjarðar. Þá var sú atvinna ekk-
óert sældarbrauð. Bæði voru sjálf
ökutækin á bernskuskeiði og því
illa útbúin að öryggisútbúnaði
öllum og þægindum og svo voru
vegirnir og göturnar hér í bæn-
Um á aðra lund en nú gerist. Það
þurfti því þrautseigju, dugnað og
■skapfestu til að stunda þessa
atvinnu í byrjun aldar, en þá eig
inleika hafði Þórarinn til að bera
í ríkum mæli.
ur í fyrra stríðinu fór Þórarinn
utan, til Danmerkur, og vann þar
«ð gúmmíviðgerðum. Lærði þá
iðn til hlýtar og er hann kom
heim að dvöl sinni ytra lokinni,
setti hann hér á stofn verkstæði
í grein þessari. Á því sviði var
hann einnig brautryðjandi, því
enginn hafði á undan honum gef-
ið sig að því eingöngu að gera
við hjólbarða bifreiða. Það urðu
bílstjórarnir sjálfir að gera. Eng-
inn var samt öfundsverður af
starfa þeim á þeim árum, því
aðstæður allar voru hinar erfið-
ustu. Þeir sem þá þekktu Þórar-
inn vita að þá lagði hann oft nótt Portsmout
Við dag við vinnu sína, því marg- Chelsea
ir voru þeir er þurftu á elleftu Stoke
stundu að fá viðgerða hjólbarða Manch. C.
sina og var þá ekki um það spurt
hvort nótt væri eða dagur, og eng
inn fór svo frá honum að hann
ékki uppfyllti óskir hans í þeim
'fefnum.
ásamt með þessum störfum. Síð-
ustu 10 árin rak hann verzlun
sína og bjó jafnframt til límið.
Árið 1917 giítist Þóraiinn eftir-
lifandi konu sinni, Guðrúnu
Daníelsdóttur, Daníelssonar dyra
. varðar. Eigr.uðust þau hjónin 12
mannvænleg börn, sem öll eru á
lífi.
Saga Þórarins Kjartanssonar er
| sagan af fátæka drengnum, er
b’ráut af séí lamandi hlekkl fá-
tæktar og hóf sig af eigin ramm
leik til sjálfstæðrar og óháðrar
lífsstöðu. Hann var þannig af
Guði gerður að einu heíði gilt
I hvaða störf hann hefði valið sér,
allsstaðar hefði hann orðið nýtur
og dugandi maður. Jafnaðsrgeð
hans, prúðménnska og látlaus
framkoma, samfara trúmennsku,
skyldurækni og áreiðanleik í öll-
um hlutum voru hans aðals-
merki, er til eftirbreytni hlýtur
að verða öllum þeim er honum
kynntust en jafnframt voru þess-
| ir eiginleikar lykillinn að því
I hversu vel honum vegnaði i lífs-
| baráttunni.
Þeim sem gerst þekktu Þór-
s.rinn fannst sem stórt skarð sé
höggvið í vinahópinn, en minn-
ing góðs drengs mun lifa með
þeim langa ævi og ve’a þeim
hvatning og gott fyrirdæmi.
Vinur.
g|i||- Jénalan Jónsson
gullsmíðameistari
lafa - íslenzku bálarosr reynzt
FYRIR nokkrum dögum greindu | Af þessu er auðséð, að eigí
dagblöð í Reykjavík frá því, að verður dragnótinni mcð nokkru
BBC hafi sent þá fregn til Dan- móti kennt um rýrnun skarkola-
merkur (fimmtud. 11. des. kl. siofnsins fram að 1930 og enn
16.30) að íslenzku bátarnir ættu
aðalsökina á eyðingu fiskistofn-
arina við ísland. Heimildarmaður
fiéttaritara, en hann var togara-
skipstjóri í Grimsby, á að hata
n.ælt á þessa leið: „Annars eiga
brezkir sjómenn engan þátt í því
síðurv'rýrnun annarra fiskistofna
hér við land. Þar með er báta-
útvegurinn úr sögunni sem orsök
minnkandi veiði þá. Hins vegar
eru fiskifræðingar sammála um
l að iim ofveiði hafi verið að ræða
(þegar þá (1930) og hafa ýsa,
ef fiskurinn hefur minnkað eitt- skarkoli og lúða oft verið nefnd
hvað við strendur íslands, það sem greinilegustu dæmin. Á ára-
9r íslenzki bátaflötinn, sem þ ;r jbilinu 1919—1929 minnkaði dag-
afli enskra togara við ísland af
er að verki.
allir.“ (Vísir,
Þetta viðurkenna
13. des. 1952).
ispyman
JÓNATAN Jónsson gullsmiða-
meistari lézt að heimili sínu
Laugaveg 35, 24. desember.
Ilann var jarðsettur frá Dóm-
kirkjunni í gær. Jónatan var
fæddur að Stóra-Kálfalæk í
Hraunhrepp, Mýrasýslu. Fo,'eldr
ar hans voru Sveinbjörg Árna-
dóttir og Jón Jónsson bóndi á
Stóra-Kálfalæk.
3ja ára missti hann föður sinn
og fluttist nokkru seinna með
móður sinn að Kaða’stöðum í
Borgarfirði, þar bjó þá Þorgerður
föðursystir hans og þar átti hann
heiraa til ásins 1903. Hugur hans
1) Hér er dregið í efa að fisk-
ýsu um meira' en helming og
skarkolastofninn drógst ennþá
. meira saman, en af flyðru fengu
magn við Island hafi mmnkað !brezkir iínuveiðarar hér 10.1 vætt
nokkuð, og staðhæft að ef svo .
sá
2) þá sé það íslenzki bátaflot-
inn, sem beri sökina, og
3) að brezkir sjómenn eigi engan
þátt í þeirri öfugþróun.
Um fyrsta atriðið þarf ekki
a dag 1922, en aðeins 1.4 vættur
1929.
Ef fiskistofninn minnkar vegna
veiði, liggur það í augum uppi'
að sá, sem mest veiðir, leggur
stærstan skerf af mörkum til eyð-
ingarinnar. Brezkir togarar hafa
að eyða mörgum orðum. Það er j]öngum einkum sótzt eftir skar
búið að margsanna það, svo ekki 1
A NYARSÐAG fóru fram nokkr-
ir leikir í ^ deildajkeppninni ^ iiann þvi til Reykjavíkur og hugð
ist nema trésmíði, af því varð þó
verður um villzt, að margir af
fiskistofnum hér við land hafa
dregizt mjög saman. Um það
efni mætti vísa til ritgerða eftir
Graham, Jespersen, Russell,
Táning og höfund þessara at-
Ermfremur til is-
: koia og ýsu hér við land, og var
ensku og fóru leikar þannig:
1. deild:
Bolton 1 — Charlton 2
Manch. Utd 1 — Derby 0
Middlesbro 2 — Sreffield W. 2
Newcastle 3 — WBA 5
Preston 4 -— Blackpool 2
Sunderland 2 •— Sston Villa 2
2. deild:
Blackburn 3 — Notts Co 2
Bury 3 — Plymouth 2
Everton 4 — Barnsley 1
Sheffield Utd 1 Rotherham 4
Eftir sigurinn í Newcastle er
West Bromwich komið í efsta
sæti, en vegna nokkurra leikja,
sem fallið hafa niður, hefur
Arsenal góða möguleika á að taka
forustuna, þvi að liðið á eftir 3
leiki og er aðeins 3 stigum á eft-
ir. — Staðan er nú:
WBA
Wolves
ekki. Fékk hann þá vinnu hjá
Stefáni Egilssvni múrara o<? vann
h’á honum um tíma, þar til hann
réði sig til náms í gull- og silfur-
sú tíðin að mörgum öðrum teg-
jundum var flevgt. Þessar tvær
j tegundir hafa einkum látið á sjá
og væri því fróðlegt að athuga
hverjir mest hafa veitt, ekki sízt
i áður en hægt var að kenna drag-
1 nótinni um minnkandi afla. Á
tíu-árabilinu 1920—1929 var hlut-
, I deild Breta í afla þessara teg-
manna og sogulegrar þrounar urda hér við land;
fiskveiðanna hér hin síðari ár. j
I Veiðarfæri bataflotans haia jq^o—1924 55.0% af ýsunni
einkum verið: lóð, dragnot og 88.3% af skarkolanum
hneiyðist remma til smíða, fór iluSasemcia-
’ lenzkra, enskra og alþjoðlegra
fiskiskýrslna, til reynslu fiski-
litlar botnvörpur. Lóðaveiðar
smíði hjá E.-lendi Magnússyni . hafa verið stundaðar hér um lang
Arsenal
Burnley
Preston
Blackpool
Manch. Utd
Newcastle
Charlton
Tottenham
Sheff. W
Liverpool
Middlesbro
Eolton
Cardiff
Aston Villa
Derby
2. deild:
Sheff. Utd
Hudderfld
Jafnframt gúmmíviðgerðunum Leicester
er hann stundaði í 25 ár. bjó Þór- ...
arinn einnig til hið góðfræga Swansea
púmmílím ,,Grettir“ og rak jafn Southampt.. 25
framt oft verzlun í húsi sínu, Barnsley
L U J T Mrk St
24 14 3 7 41-29 31
24 11 8 5 46-37 30
24 12 6 6 44-38 30
21 11 6 4 46-30 28
23 10 8 5 34-27 28
22 10 7 5 46-35 *27
24 11 5 8 50-43 27
24 11 5 8 38-37 27
24 10 5 9 39-42 25
22 9 6 7 45-41 24
24 9 6 9 41-31 24
24 8 8 8 39-38 24
23 8 6 9 38-41 22
24 8 6 10 39-48 22
22 7 6 9 33-42 20
21 6 7 8 27-26 19
22 6 7 9 27-34 19
24 7 5 12 32-36 19
24 6 7 11 39-46 19
23 5 6 12 31-40 16
24 5 5 14 28-47 15
23 5 4 14 36-52 14
L U J T Mrk St
26 16 5 5 63-37 37
24 14 6 4 44-17 34
24 12 5 7 57-48 29 i
24 5 9 10 40-58 19
25 5 7 13 43-54 17
24 5 4 15 32-58 14
gullsmið í ÞinghoRsstræti 5
Þar lauk hann námi á’"ið W06,
með ágætum vitnisburði. Eftir
það fór hann að vinna sjálfstætt.
Hafði um tíma vinnustofu í
Bankastræti 12, en flutti baðan
í eigið hús við Laugaveg 35, bar
sem hann átti heima ng vann þar
á meðan heihsan leyfði.
Fyrir rúmum tveim árum veikt
ist hann svo að hann crat engum
störfum sinnt eftir það.
Jónatan var gleðimaður, míkill
og góður verkmaður, vandvirkur
svo að af bar, og munu smíðis-
gripir ha”S l°’~æi bera því vitni.
Hann hafði mikið yndi af eóðum
hestum og átti aÞtaf góðhesta,
stundaði þá siálfur að vetrinum
05 lét beim líða vel, enda báru
þeir það með sér.
Jónatan var he;ðursfélagi í
félasi ís’eníkra gullsmiða, einn
an aldur, stundum af 2000—3000
bátum og er ekkert sem bendir
til þess, að þær hafi haft minnstu
áhrif á vöxt og viðgang fiskí-
stofnanna, Sama er að segja um
handféeríð, sem notað var á
skútuöldinni. Fiskistofnum tekur
fyrst að hrörna eftir að botn-
1925—1929 63.2% af ýsunni
84.8% af skarkolanum
og er þá miðað við heildarveiði
allra þjóða við ísland. Heildar-
veiði af skarkola við ísland á öllu
þessu tímabili samanlögðu nam
tæpum 73 þús. smál. en af því
magni tóku brezkir togarar 63.573
smál., en íslenzkir bátar 156 smál.
vörpuveiðar koma til sögunnar og Hvort höggig skyldi hafa verið
mátti þegar sjá greinilega afurför skarkolastofninum þyngra? Á
á árunum frá 1892, en þá hófust þt;SSU árabili lækkaSi dagveiSi
botnvörpuveiSar hér við land, til brezkra togara af skarkola .úr
1913, en eftir það nutu stofnarnir urn það bij 7 smj j
nokkurrar friðunar um sinn,
vegna styrjaldarinnar. Af þessu
leiðir, að það ætti að vera drag-
nótin og bátabotnvarpan, sem
ábyrgðin hvílir á, og samkv.
fi éttinni ætti þá ekki að vera
að ræða um neina ofveiði, ef
Nú kynni einhver að segja að
öragnótin hafi orðið mikilvirk-
ust allra veiðarfæra til þess að
skerða fiskistofnana, eftir að far-
ið var að beita henni fyrir al-
vöru og skulum við þá aftur taka
tölur frá kolaveiðunum, vegna
jþessum veiðarfærum væri ekki þfess að skarkoli er öðrúm fisk
til að dreifa.
Bátabotnvarpan.
Hún kom
af stofnendum þess og formaður fyrst '* notklm 194°- Allin fisk>-
fyrstu árin.
fræðingarnir, sem nefndir voru,
Einn pf stofnendum f-laes-^zl voru sammála um að ofveitt væri
unar euPsmiða og í stjórn þess kec "g;sve^".r
um tíma.
Fo-maður prófnefndar í eull-
c-íi-fm-srníði var hann í meira
en 30 ár.
Fyrir rúmu ári missti hpnn
konu sína Hel"u Hel^adóttur,
eftir 44 á-p sam”oru. Bon S’nn,
.Takob rrvsctu bru 7. jar'úar 1Q32
j því að kenna öðrum veiðarfær-
um um.
um viðkvæmari fyrir dragnót.
Á árabilinu 1930—1938 veidd-
ust hér 54.688 smál. af skarkola.
Af því magni veiddu íslénzk skip
17.7% og dragnótabátar um 39%
af því, eða um 6.9% af heildar-
veiðinni. Hins vegar veiddu
brezkir togarar 71.8% eða rúm-
Dragnótin. — Hún er einkum jtga i0 sinnum meira en bát-
hentug til kolaveiða og var tekin arnir. Hvort skyldi hafa orkað
upp þess vegna. Var hún fyrst n,eira á skarkolastofninn, og að
reynd hér 1912. Fram að þeim þverju gagni hefði það getað
tíma gat ekkert íslenzkt skip ikomið stofninum að banna drag-
nema togarar veitt kola. Kola- nótaveiðar einar, eða takmarka
magnið, sem veiðzt hefur á önn-
.. . , ui skip en togara, þ. e. a. s. með
Onnur börn þeirra eru. Stein- dragnót, er því góður mælikvarði
grímur eiftur TÞPdii G”fSrr"”-',s-
dóttur, Rósa 5ift h’orfa Guðbiörns
svni o5 Sveinbiöre eift Olafi
þær í friðunarskyni? Engu.
Loks má benda á það, að stærð
möskva þeirra botnvarpa' sem
lengstum hafa verið notaðar hér
við land, er 7 cm (breidd
í Pei'kjavík.
Tlm Jónatan v:' spoia bptta:
Hann var vandaður í p”ði
verki. Því. sem hann spvði. máf*i
frovcta. Því, sem hann gerði,
mátti treysta.
J.D.
Slýrimann og einn mnm>
vantar á 60 smálesta bát í Keflavík.
Upplýsingar í síma 82038.
á áhrif dragnótarinnar á kola-
stofnana beinlínis og á aðra fiski-
i-- stofna óbeinlínis. Dragnótaveiða n,öskvamælis (mesh-gauge)), en
Loftssvm. 0g eru þau oll busett gætti ekki her við land fyr en jogboðnir möskvar dragnófa hafa
1922 og sama og ekki fyr en 1930, j verið 12 cm. Af þessum orsökum
en því til sönnunar, má benda á, j og 0grum hefur botnvarpan tví-
j mælalaust verið ungviðinu hættu
legri en dragnótin. Má því gera
ráð fyrir að botnvarpan hafi fetlt
meiri fjölda af smælki en drag-
nótin, miðað við sama veiðimagn
af einhverri fiskitegund, ekki
sízt skarkola.
Reykjavík, 19. des. 1952.
.Tólasveinninn kom fljúgandi !19^^ 14 smk 5872 Árni Friðriksson.
LAKENHEALTH. — Á jólatrés-
skemmtun er bandarískir her-
menn í Lakenhealth í Suffolk á
Englandi héldu 350 munaðarlaus-
um bÖrnum, kom jólasveinninn
fljúgandi í þyrilvængju. Vakti
það mikla ánægju meðal barn-
anna.
a,
að allur kolaafii í dragnætur á
árabilinu 1922—1929 var sem hér
stgir:
Heildarafli
(allra þjóða)
Kolaafli fsl. við ísl. af
Árið í dragnætur skarkola einum
1922 14 sml. 5872
1923 8 — 5601*
1924 58 — 5244*
1925 10 — 5920*
1926 13 — 6589
1927 6 — 7561
1928 20 — 6455
1929 30 — 6563
t * Auk veiði isl. togara.
Attlee í Pakistan
KARACHI, 2. jan. — Attlee fyrr-
um forsætisráðherra Breta kom
hingað í dag. Hann er á leið til
Nýju Delhi, þar sem hann mun.
sitja alþjóðaþing jafnaðarmanna.