Morgunblaðið - 03.01.1953, Síða 9

Morgunblaðið - 03.01.1953, Síða 9
Laugardagur 3. janúar 1953 MORGUNBLABÍÐ 9 ÁRAMÓTAÁVARP Steingrímur Steiitjwnson, for sætisráðherra, fluiti eftirfar- andi ávarp í ríkisútvarpmu 31. desember s.l.: Góðir íslendingarf HJÓL tímans veltur láöaust á- fram. — Senn er árið 1952 liðið í skaut aldanna. Þeim, sem það hefur fært ást- vinamissi eða aðrar sor&ir og erfiðleika, leyfi ég mér að senda innilegar samúðarkveðfar, þótt rr.ér sé ijóst, hve orS eru. fátæk- leg á slíkum stundum, þá er þó samúð og löngrm til rík tilhneiging í fari okfesr íslend- inga og ein af beztu og göfug- ustu iyndiseinkunnum okkar. Að venju skulum vwrfitast um litla stund af sjónarholt gamia ársins. Frá síðustu áramótuwi og fram á vor, var veðrátta fteaur hörð og erfið. Sumarið v iðast kalt, en nýting heyja yfirleitt með ágæt- um og að vöxtum mam heyafli hafa orðið allt að því í meðal- lagi, þótt grasspretta vaeri víða léleg. Einmuna tíð hefur venð það sem af er vetrac. Hefur það létt mjög undir meS mönnum, ekki sízt þeím, sem taisdbúnað stunda, og margir hverjir urðú fyrir þungum áföilum í hinu harða árferði undanfarin ár, eða allt frá 1949. — 1 swwiar var hafin bygging áburUærverksmiðj- annar í Gufunesi við Heykjavík og er því verki haldið áfram áf kappi. Sú framkvæirvd, ásamt stórframkvæmdum í raforkumál- um, er í svipinn eitthvert stærsta hagsmunamál íslenzks landbún- aðar og mun hraða þróun har,s meira en flest annað. — Einar Benediktsson kveður urn Detti- foss: „Þú gætir unnið dauðsms foölí bót, stráð blómaskrauti yfír rústir grjótsins, steypt mynd þess aftuv upp í Hfeins mot með afli því, frá lands.ins hjarta- rót, sem kviksett er í klettalegstað fljótsins“. Draumur skáldsins wrður smátt og smátt að veruleika. Híð mikla fossafl landsins er tekið í þjón- ustu atvinnuveganna i ss ríkavi mæli og skilyrði sköpuð til verka- léttis og stóriðju á vorn mæli- kvarða. Það mun stuðla að því, er stundir líða, að atvmnuvegir landsins eflist og verði fjölbreytt ari, en fábreytnin er hættuleg og getúr valdið þungum foúsifjum einkum í óhagstæðu árferði, svo sem gleggst hefur keaníð í ljós í sambandi við síldwiffar hin síð- ari ár. Þótt þeir, semt landbúnað stunda, þurfi jafnan aff leggja hart að sér og uppgripagróða sé þar ekki að vænta, hefur land- búnaðurinn verið, er og verður kjölfesta þjóðfélagssns. Þess- vegna verður jafnan aff siá svo nm, að honum sé tx'rggff sMk að- staða, að vinnuaflið sogist ekki frá honum vegna hum.an'ers skyndigróða ár og áx við aðrar atvinnugreinar. NAUÐSYNL.EGT AÐ SEM FJÖT ÞÆTTASTllt Að því er sjávarútvegnm varð- aT, þá brást síldaraíti fyrir Norð- urlandi að bessu sirmi gjörsam- lega, og er það í áttvrada sinn að svo fer. Ve'dur slíkt afar mikl- um atvinnu- o<? fiárhags^ðvm- leikum fvrir þióðfélavi.ff a,Tt. því að gevsifé hefur vertð lagt í skipsstól, verksm'Áiuv, vé’ar og önnur tæki til sÞdVeiffa o« hav- nvtingar síldaraf'a, en tmki þessi standa nú lítt eða ekki notuð. Hefur lífsafkoma fjölda irarna að mestu verið undir sildveiffinni komin ár eftir ár. Flestir hafa snúið heim rálega tómhentir að liðnum hábjargræðistímanum, en útgerðarmenn og' lánsstofnamr lent í hinu mesta fjárhagsöng- þveiti. Slík áfoll snerta ekki ein- ungis þá, sem beinláais fást við útgerðiria, heldur trufla og tor- velda alla afkomu þjóðarinnar. Hefði síldveiðin náð, þó ekki hefði verið nema meðallagi hin síðari ár, þá væri ólíkt léttara fyrir fæti í efnahagsmálunum. En þetta sýnir, eins og ég drap á áðan, að nauðsynlegt er, að atvinnuvegir iandsmanna séu sem fjöiþættastir. Það er kunn- ugt, að við fáar atvinnugreinar eru tegndar eins miklar vonir um skjótfenginn arð og sildveiði. Er því ekki að undra þótt menr leiti að þeirri starfsgrein ár eft- ir ár í trú á að heppnin verði með að iokum. En atvinnuvegur, sem enn er svo mjög háður öðru en dugnaði þeirra, sem hann stunda, má ekki vera of ríkur þáttur i atvinnulífi Iandsins. ÞaS getur verið gott að vinna í happ- , dræíti, en ekkert þjóðfélag getur ; jtrevst á happdrættiságóða og; byggt íjárbaes- og atvinnulíf sitt á von um s'íkt. | Sjávarafli, annar en síld, hef- ur orðið lítið eitt meiri á þessu ári en árið 1951 og sjávarafurðir yfirleitt seizt sæmilegu verði, miðað við næstu ár á undan. í FKAMLEXBLA METEI OG BFTHI VÖRU NAUDSVNLEG Verzlunarjöfnuðurinn, þ. e. sa’a islenzkrar vöru úr landi og kaup erlendrar, hefur verið ó- hagstæður undanfarin ár og svo er enn, sem ekki er að undra, þar eð síidveiðin brást jafn hrap- ailega og áður er nefnt, og fleiri stórfeiid áföll orðið í þjóðarbú- skap okkar. En að því þarf að vinrui af alefli, að meiri jöfnuð- ur ráist í þessu efni. Nokkurn hluta útfiutningsframleiðslunnar hefur orðið að láta af hendi i vöruskiptum og þá stundum orð- ið að sæta óhagstæðara verði á aðkevptum vörum, en annars hefðí þurft, til þess að geta losn- að við útflutningsvörur okkar. j Kreppir það mjög að þeim, er vörur frarnleiða fyrir eriendan | markað, að verð það er fæst fyrir útflutningsvörur okkar þar, næg- ir ekki fyrir framleiðslukostnaði hér innanlands. | Til þess að ráða bót á þessu er í raunini aðeins eitt úrræði. Framieiða meiri vörur og fram- leiða betri vörur. Það er eitt- 1 hvert stórfelidasta viðfangsefni okkar nú, að auka framleiðsluna, svo að hún geti staðið undir þjóðarbúskap okkar. Samkeppni á eriendum mörkuðum er sívax- andi og í þeim viðskiptum eru ekki grið gefin. Þótt vér íslend- ingar, eins og fjölmargar aðrar þjóðir, höfum notið efnahagsað- stoðar í gegn um alþjóða ráðstaf- anir nú um sinn, þá er því brátt lokið. Vér verðum því að sjálf- sögðu að geta fjárhagslega stað- ið á eigin fótum. Þá er það fram- leiðsla þjóðarinnar sjálfrar — jafnt tii útílutnings og eigin nota — sem verður að nægja til allra okkar þarfa. Vér vonum og treystum því að stórframkvæmd- ir þær, sem að er unnið — raf- virkjanir og áburðarverksmiðja — verði aflvaki nýrra fram- kvæmda og grundvöllur að meiri og betri framleiðsTu. En jafn- framt því sem aukin tækni veit- ir möguleika til meiri fram- ieiðs'u, verður hver einstakling- ; ur jsfnframt að gera sér Ijóst, að á honura hvílir ábyrgð og sú skylda að starfa sem mest og bezt í hvaða stétt og stöðu sem hann er. Jafnframt verður þjóðin að temja sér hófsemi, eyða ekki meiru en aflað er. Það boðorð má ekki brióta, ef efnalegt sjálf- stæði á að nást. Erfið’eikar okk- ar í efnahags- og atvinnumáhim veiða ekki raktir hér, né or- saVir þeirra. Ég hefi gert það allrælrilega fyrir skömrnu síðan hé- í úlvarpinu og skal það ekki endurtekið. Ég vil þó benda á það, sem ég þar tók fram og skýrði nánar, að verziunarárfevði — það er hlutfall verðs í milii útiluttra og innfluttra vara — hefur síðustu árin verið mjög óhagstætt — og það svo, að ef árið 1951 er borið saman við Steingrímur Steinþórsson árið 1946, þá er þetta hlutfáll okkur óhagstæðara er nerr.ur 30% árið 1951. Þetta heíur þær afleiðingar, að ef árið 1951 hefði verið sama verz'iunarárferði og var 1946, hefðúrn við fengið rúm- lega 300 milljónum króna meira fyrir útílutningsframleiðslu það ár, en við raunverulega fengum. Slíkar sveiflur varðandi verzlu.n- arárferðið hljóta að hafa örlaga- rík áhrif á kjör og alia afkomu þíóðarinnar og er nauðsynlegt að allir fylgist vel með og átti sig á samhengi þessara hluta. Atvinnuvegir okkar íslenainga hafa verið einhæfir og fáir. Slilct er ávallt áhættusamt. Eina aug- anu er hætt. Þessvegna er það mikilsvert að auka og efla hér iðnað. Hin giæsilega iðnaðarsýn- ing, sem haldin var hér síðast- liðið haust, ber þess glöggt vitni hve ýmsar iðngreinar okkar eru komnar á hátt stig, og hve iðn- aðurinn er orðinn geysilega mikill þáttur í þjóðarbúskap okk- ar. Það eru því ekki skiptar skoðanir um það, að rétt sé og siálfsagt að efla alian heilbrigðan iðnað og iðnaðarframleiðslu. Takmarkið sé að fá á þann hátt, ekki einungis vörur til eigin noía, heldur einnig ýmsar iðnaðarvör- ur til útflutnings í stórum stil, umfram það sem nú er. BLIKUR A T OFTI I ALÞJÓÐAMÁLUM Eins og allir vita hafa ýmsar blikur verið á lofti í alþjóðamál- um síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk. Heimurinn stendur í dag, — sjö árum eftir hryllilegustu stvrjöld mannkynssögunnar, — grár fyrir járnum í tveimur and- stæðum fylkingum. Vonir um varanlegan frið og skipan rnála án vopnavalds, hafa beðið mik- inn hnekki. Mönnum eru enn í minni vonbrigðin, sem Þjóða- bandalagið olli á sínum tíma, er það reyndist ekki þeim vanda vaxið, er að höndum bar. Sam- einuðu þjóðirnar, — aðalveít- vangur heimsstjórnmálanna, — hafa einnig um margt brugðizí vonum manna. Þar ríkir mikil óeining og mikil óbilgirni virð- ist oft og tíðum sýnd í stað þess að leita af a’uið laus-ar á^rein- ingsefna. En þótt ckkur falli mis- vel viðeignin, megum vér ekki vanmeta pikii höfuðtilgangs Sarr,- einuðu þjóðanna: að þjóðir heims ins komi á einn vettvang og ræði deilumál sín í stað þess að láta vopnin tala. Vér ís’éndingar hcífum vanizt því að meta meir andleg rök en hervald. Tilvera vor og annarra smáþjóða er undir þvi komin "ð rétturinn en ekki oíbeldið ráði heiminum. Vér viljum 'eiga frið og vin- s-'mlegt samstarf við allar þjóð- ir. Hinsvegar hliótum ”ér cð gefa gaura þeirri 'sarnstöðu, sem lega landsins. menning og þjóðhættir skapa með nágrannaþjóðum okk- ar — þeim þióðum sem okkur eru næstar og nánastar — og sem hafa sama stjórfnarfar í öli- um meginatriðum og okkar þjóð hefur sjálf valið sér og viil vernda. Það var á þessum grund- um, hver afrek eru unnin í Slík- velli, að vér gerðumst þátttak- um tiifellum. — Þetta er ekki endur í Atiantshafsbandalaginu rakið hér vegna þess, að íslend- og fleiri þjóðarsamtökum síð- ingar aetlist til lausna eða þakk- ustu ára, og höfum að sjálfsögðu lætis fyrir slík störf. Þeir, sem tekið á okkar herðar ýmsar þau hafa unnið, hafa gert það skuldbindingar í því sambandi. j af öðrum hvötum og brezkir sjó- Þetta var gert af fullri nauðsyn farendur sem aðrir, munu jafn- og í samræmi við eindreginn vilja an eiga slíkum viðtökum að og óskir yfirgnæfandi meiri- j mæta, sömu fórnfýsi og hjarta- hluta þjóðarinnar. Vér munum j hlýju, hvar sem þá ber nauð- að sjálfsögðu halda áfram að efla stadda að landi voru. En ekki samvinnu og samband við hinar er nema eðlilegt, að þeim, sem vestrænu lýðræðisþjóðir. Á þann lagt hafa líf sitt í hættu, sárni hátt teljum vér bezt borgið ör- nokkuð þegar það virðist gleymt yggi þjóðarinnar og þeim hug- ' °g að engu metið. sjónum um framtíð mannkyns- j Brezkir togaraeigendur hafa val- ins, sem þjóð okkar aðhyllist. ið sér lagt hlutskipti og vcpna- En hver sem örlög okkar verða, burð við hæfi. En þeir munu mun hollast að styðja það eitt ekki fá þvi ráðið, að íslendingar á hverjum tíma, sem þjóðin tel- . taki upp sömu vinnubrögð í deil- ur sannast og réttast. unni. Vér kunnum vel skil á hinni gagnmerku brezku þjóð og láturn ekki nokkra vandræða- Á árinu 1952 höfum vér átt i menn hennar spiila vinarþeli ís- stórmáli á erlendum vettvangi, \ lendinga i garð Breta. íslending- — ég á við landhelgismálið. Að ar eru vanir því eins og aðrar réttum lögum höfum vér friðað smáþjóðir, að lúta valdi stærr* * nokkuð fiskimiðin umhverfis þjóða um sinn. En þetta mál er lar.dið fyrir ránsveiði innlendra ' ekki samningsatriði og frá mark- og erlendra manna, til þess að aðri stefnu munum vér í engu tryggja lífsmöguleika íslenzku j víkja. Sagan vitnar um það, að þjóðarinnar á komawdi tímum. j hin réttu mál Vinnast að lokum, Hinn örskammi tími, sem liðinn þótt við oíurefii virðist að etja. ier síðan friðunin gekk i gildi, i Rangiætio ber í sér sitt eigið þ3 kir þegai syna aukna íisk- ^ banamein. þótt það kunni að bera gengd á grunnmið við strendur hátt um skeið. í tæp sjö hundruð landsins. Vottar það giöggt, hví- ár beið þessi ]it}a þjóð eítir að líkur ránsskapur togveiðarnar ; öð]ast á ný stjórnarfarslegt frelsi LANDHELGISMALIÐ hafa verið og vekur vonir um, að aftur geti hafizt ábatasöm veiði smábáta á innmiðum. Hitt hefur úr höndum mörgum sinnum stærri þjóða. Enginn skyldi halda . “ ‘ Z ' “ ", að í þessu langa skammdegi hafi aftur a moti valdið oss miklum íslendingum nokkru sinni dottið vonbrigðum, að nokkrir þegnar | einnar sf öndvegisþjóðum heims- ins hafa ekki viljað viðurkenna I rétt vorn og stjórn þeirra ekki'. ., . .. enn tekið máium þeim tökum. að ega erutl1 buln* -taott mislangaa - - • , tnrta taki. í hug, að þeir ættu um alla fram- I tíð að lúta eriendu valdi. Þannig vinnast mál, sem rétti- til lausnar horfi. Þeim mun þyngra áfall er okkur Islend-' HANDRITAMÁLIÐ ingum afstaða Breta, sem vér I \ þvi sambandi kemur mér I hoíum jafnan litið svo a, að þeir ! hug. að enn em varðveitt j út. rtæðu fastast á verði um rétt. ]ondum )s]enzku handritin fornu, smaþjoðanna, sem til lengstra sem segja má, að hafi verið undir lofa írua,,a siömannleg skipti staðan að andlegri tilveru þess. nk.ia i rmm, en ekki rett hms arar þjóðar. og eru að okkar mati s ei '°PnaW: 1 • V1‘' , þjóðlegir helgidómar. sem hvergi n r* nt hocehm cfrnnHnt> í hmt * , er af þessuni grundvel’i, þótt í máli sé, sem ef til vill varðar heiminn ekki miklu, heldur að- eins líf lítillar þjóðar í harðbýlu , ., . . , ,, landi. - til hvers er þá barizt °§ skaiaræður, er renm oðar i eiga heima nema á Islandi. Þvá j heyrist stundum fleygt, að nor- 1 ræn samvinna sé skvalaur eitt 1 á aiþjóðavettvangi fyrir tilveru- rétti annarra en hinna sterkustu? Ef réttur vor, sem trúum á mgnn- réttindi og frelsi einstakíinga og sandinn, ef alvarleg mál beri á góma. og sjáist þeíta meðal ann- arst gleggst í handritamálinu. Ég trúi fastlega á gildi og mátt nor- þióða, verður fyrir borð borinn í y8ennar samvinnu og er þess einn skiptum við eina af öndvegis- fullviss, að handritamálið þ'óðum hins menntaða heims, þá muni ieysast vel að lokum, enda ér ekki að undra þótt þeim sæk- eigum vér að skoðanabræðrum ist seint. sem eiga alit sitt undir marga ágætismenn meðal Dana, blóðveldi og grimmd þroskalít- sem sltilja vel kröfur okkar og illa þjóða. í óskir varðandi handritin og hafa Vér íslendingar berum reynd- tekið drengilega í strenginn með ar engan ugg í brjósti um það, okkur ísiendingum. FjTÍr oss ís- að Bretastjórn muni ekki innan lendingum eru handritin sameig- tíðar skakka leikinn og létta af inlegur arfur, þjóðar dýrgripur, siðlausum þvingunarráðstöfun- sem aldrei verður gleymt, að eru um, sem nokkrir brezkir togsra- í erlendum höndum. En í þessu eigendur hafa efnt til, m. a. til rnáli, eins og í landhelgisdeil- þess að nota tækifærið og bægja unni, munum vér sigra þegar íslenzkum fiski frá brezkum stundir liða. Hitt er lakara, ef markaði og iosna þannig a þægi- mál þerta dregst svo á langinn, legan hatt við sxæðan keppi- að það verður búið að ýfa á ný naut. En það ástand, sem nu er, þá harma fra íiðnum tíma, sem stefnit beinhnis öllum viðskipt- oþarft er að rifja upp og vér trú- um bjóðanna í hættu. Og það um að fullur vilJi sé á að bæta er ekki að undra þótt oss þyki fyrir og þezt er fyrir báða aðila aö overðskulduðu anda koldu i að falli sem fyrst } gleymsku. En vo-n garð um sinn fra Bretlandi. þoss er tt að minnast; bæði i Glevmt er það nu, að is'enzkm sambandi vjð landhelgisdei]una og handritamálið, að þjóðin öll stendur sameinuð um þau — og sjómenn sigldu skipum sinum ó- j trauðir til Bretlands öll stvrjald- arárin gegnum ógnir mýrkurs og , * , ,■ ,., . . ., „ , , ... , . .5 mun gera það þar til yfir lykur. vigvela og guldu við það ænð J afhroð. Ætli sá þáttur styrjaldar- I u Eg taef gerzt langorður. um innar sé nokkru ómerkari en at- taessl tvo mal ekki emungis af haínir brezku togaraeigendanna ÞV1> tave mliíiu Þau varða oss, þá? Nú er aðeins minnt á, að ís- heldur elnnlg vegna Þess> að lendingar hafi fengið hátt verð iausn þ&irra ®TUn faera 0(vkur fyrir vöru sína. Þeir sátu í því heim sanninn um- hvers smáþjóð efni við sama borð og aðrir, að ,ir mega vænta um urslit mala ákvörður. Breta sjálfra. — Hafa sinna 1 skiptum við sterkari aðila, brezkir sjómenn og útgerðar- | mun gera það þar til yfir lýkur. menn i einu vetvangi gleymt sem viðurkenna saxna siöalögfnáí hinu mikla björgunarstarfi, sem og vér. Islendingar víðsvegar við strend- | ur landsins hefa innt af hendi, ÞIÓDFÉl.AGTO F.R REIST og lagt þá líf sitt við þeirra lif? . Á MANNGILDI HVERS Þeir, sem til dæmis hafa séð EINSTAKLINGS kvikmyndina af björguninni við Látrabjarg eru nokkru fróðari Ég veit eklci hvort því er al- Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.