Morgunblaðið - 03.01.1953, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 03.01.1953, Qupperneq 13
Laugardagur 3. janúar 1953 01 O RGL /V BLAÐIB 13 Gamla Bíó F orsyteœttarinnar Saga eftir John Galsworthy & • GARSON • | A KOBF.ilT U''£'r>, p S^VV YOUNG , p. THAfJÓRSmfJfÖMAN J§ j JANET : Sýnd nýársdag kl. 5, 7 og 9. > Tripolibfló Vinsæli ílækingurinn (The beloved vagabond) Ein af hinum vinsælu söngva- og skemmtimynda Maurice Chevaliers. Aðal- hlutverk: Maurice Chevalier Margaret Lockwood Betly Stockfeld Sýnd kl. 7 og 9. Aladdín og lampinr Skemmtileg, spennandi og fögur, ný amerísk ævintýra- kvikmynd í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5. Hafiiarbíó BONZO- (Bedtime for Bonzo) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd um einhverja furðulcgustu uppeldistilraun er gerð hefur verið. Bonald Regan Dyana Lynn og íionzo Þetta er aðeins sú fyrsta af hinum vinsælu gamanmynd- um sem Ilafnarbíó býður bæjarbúum upp á, á nýja árinu. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubió Þetta getur allsstaðar skeð (All the king’s men). Amerísk stórmynd, byggð á Pulitzer verðlaunasögu, er hvarvetna hefur vakið feikna athygli og alhstaðar verið sýnd við met aðsókn og hlðtið beztu dóma, enda leikin af úrvals leikurum. Broderick Crawford hlaut Öskar-verðlaunin fyr- ir leik sinn í þesari mynd. Aðrir leikendur; John Ireland John Derek Sýnd kl. 5, 7 og 9. IiEZT AÐ AUGLYSA í MOliGVlSBLAÐlM Gömlu dansarnir í G. T. húsinn í kvöld klukkan 9 Bjarni Böðvarsson stjórnar hljómsveitinni. Iiaukur Morthens syngur danslögin. Aðgöngumiðar frá kl. 7. — Sími 3355. Þcrscafá Þórscafé dasarnir í Þórscafé í kvcld klukkan 9. Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5—7. Tjarnes’béó s I Samson og Delilab ■ Heimsfræg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, byggð á frásögu Gamla Testamentisins. Austurbæjarbíó | Mýja |jíó Litli fiskimaðurinn (Fishermans Wharf). Bráðskemmtileg og fjörug amerísk söngvamynd. Aðal- hlutverkið leikur og syngur hinn afar vinsæli 9 ára gamli drengur Bobby Breen, sem allir kannast við úr myndinni „Litli söngvarinn“ 1 þessari mynd syngur hann mörg vinsæl og þekkt lög, þ. á. m. „Largo“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ölgandi blóð (The Lady Gambles) Alvöruþrungin og spenr.andi ný amerísk mynd. Aðalhlut- verk leika: Barbara Síanwýck Roberl PrC£.!on Stepben MeNally Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikstjóri Cecil B. De Millc.) Aðalhlutverk: Iledy Lamarr VicSor MaSure Bönnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Ath.: Bíógestum er bent að lesa frásögn Gamla Testa) mentisins Dómaranna-bók, ^ kap.: 13/16. — S Bæjarbié Hafnarfirði ( S s Dæturnar þrjár ) Bráð skemmtileg og f jörug ) ný amerísk dans- og söngva-i mynd, tekin í eðlilegum lit- ‘ um. — ( June Haver S Gene INelson ^ Sýnd kl. 7 og 9. j Síðasta sinn. S S S s s s s s s i, s s s s s s s s s s s s s s s s s s Hafnartjardar-bíó Orlof í Sviss Hrífandi fögur og skemmti- leg amerísk-svissnesk mynd, er gerist í hrikafögru um- hverfi Alpafjallanna. Aðal hlutverk: Cornel \S ihic Josette Day Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Tígrissfúlkan Sýnd kl. 7. vflji'b I. c. PJÓDLEIKHÖSID! Eldri dansarnir SKUGGA-SVEINN Sýning í kvöld kl. 20.00. UPPSELT. SKUGGA-SV.EINN Sýning sunnud. kl. 15.00. UPPSELT. TOPAZ Sýning sunnudag kl. 20.00. SKUGGA-SVEINN Sýning þriðjudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 80000. í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar frá kl. 5. Sími 2826. 2) L ctnólem n r í Tjarnarcafé í kvöíd klukkan 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 6. TJARNAKCAFÉ LEIKFÉLAGt KEYKJiWÍKUKl Ævirstýri á gösiguför ) Sýning annað kvöld sunnudag ( klukkan <5.00. — Aðgdngu- 'miðasala í dag frá kl. 4—7. £ Sími 3191. — Sendibílaslððiei h.i. li(4Unueii II. — Simi SU5. Opin frá kl. 7.30—22-00. Kelgidaga kl. 9.00—20.00. ■ ■ ; Breiðfirðingabúð: ; Mýja senáhflistöðln h.t. ASdHneti 16. — Si«nl 1J95. uansleikur ■ ■ ; í Breiðfirð’ingabúð í kvöld klukkan 9. ; ; Hljómsveit Svavars Gests. ; ■ ■ ; Aðgöngumiðar frá kl. 5. ; flNNBOGI KJART4NSSON Skipamiðhuj Au.turstraeti 12. — Sitm 5S44 Simnefni: „PolcooP* rlörður Ólafsson Málflutningeskrifstofa. j*msr»veiri 10. Sírr.ar 80332 7673 DANSLElkliR félagsitss hefst í kvöld, 3. janúar kl. 10 e. h. í Iðnó. ; Hin alþekkta hljómsvéit hússins lcikur undir dansin- | um. — Allir velkomnir. • Verkstjórafélag Reykjavíkur. 1 Vegna áskorana verður Jólatr é sf agnaður fyrir börn í félagsheimili Al- þýðuflokksins, Kársnesbraut 21, sunnud. 4. jan., kl. 3—6. — Jólasveinn heimsækir skemmtunina. Aðgangur 5 krónur. — S. H. V. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6. Húsinu lokað klukkan 11. NEFNDIN Jólafrésfagnaður félagsins hefst í dag 3. janúar kl. 4 e. m. i Iðnó. Félagsmtnn vitji aðgöngumiða hjá Frímanni í Hafn- arhúsinu. Verkstjórafélag Reykiavíkur V etrargarðurinn V etrargarðurinn DANSLEIKUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Miðapantanir í síma 6710, frá kl. 3—4 og eftir kl. 8. V. G. ~ Bezt að auglýsa f Morgunblaðinu —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.