Morgunblaðið - 03.01.1953, Side 15
Laugardagur 3. janúar 1953
MORGVNBLABl9
15
Kaup-Sala
Minningarspjöld
dvalarheimilis aldraðra sjómaima
fást á eftirtöldum stöðum í Rvík.:
Skrifstofu Sjómannadagsráðs,
Grófinni 1, sími 82075, gengið inn
frá Tryggvagötu; skrifstoíu Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Al-
þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10;
Tóbaksverzluninni Boston, Uauga-
veg 8, bókaverzluninni Fróða,
Leifsgötu 4, verzluninni Laugateig
ur, Laugateigi 41, Nesbúðinni,
Nesvegi 39 og Guðmundi Andrés-
Byni, gullsmið, Laugaveg 50. — 1
Hafnarfirði hjá V. Long.
Saankomur
SVMKOMliR
K F L M og K
Jólalrésfagnaður fyrir yngstu
börn félagsfólks verður haldinn í
húsi félaganna n.k. mánudag og
hefst kl. 3 e.h. Aðgöngumiðar
verða seldir í dag í húsi KFUM kl.
2—6 e.h. og kosta kr. 10,00.
K F U M — A morgun:
Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn.
Kl. 10.30f.h. Kársnesdeild Kl. 1.30
e.h. YD og VD. Kl. 5 e.h. Unglinga
deildiji. Ki. 8.30 e.h. Fórnarsam-
koma. Benedikt Jasonarson talar.
Allir velkomnir.
lúliru iiiiii.iiHUiiii.iiii
um Hennar Hátign Alexandrine drottningu fér fram í
Ðómkirkjunni sunnudaginn 4. janúar 1953, kl. 11 ár-
degis, að tilhlutan ríkisstjórnar Islands.
Lokað
í dag (laugardag) vegna jarðarfarar
Agústs Guðmundssonar, yfirvélstjóra.
Rakarastofan^ Skólavörðustíg 8.
■rivmirnai
I. O. G. T.
Barnastúkan Svava nr. 23 A-deild
Fundur á morgun, sunnud., 4.
jan., á venjulegum stað kl. 1.30.
Leikþáttur (gestir sýna), upplest
ur o. -fl. — Yngri deild boðið á
fundinn. — Gæzlumenn.
.r. . .
rélagslíf
í kvöld kl. 8 fer fram
ÆFINGALEIKUR
í íþróttahúsi Háskólans, milli
stúdenta og amerískra starfs-
manna í sjúkrahúsi á Keflavíkur-
flugvelli. —■
K.K.-INGAR —
Jólaskemmtifundur fyrir félaga
16 ára og eldri verður haldin í íé-
lagsheimilinu í kvöld kl. 9 e.h. —
Kvikmyndasýning og dans. Takið
með ykkur gesti.
Skennntinefndin.
íþréittahús I B R
verður opnað til æfinga i dag.
íþróttabandalag Reykjavíkur.
Hárgreiðslusfofan Ondula
verður lokuð í dag vegna jarðarfarar
Ágústar Guðmundssonar.
Hús
Óinnréttað steinhús ca. 60 ferm. til sölu nú þegar.
Húsið stendur nálægt Reykjum í Mosfellssveit.
Hagstætt verð og skilmálar. — Upplýsingar í síma
7730.
Heildsölufyrirtæki í Reykjavík vill ráða stúlku
nú þegar, til
skrifsfofusfarfa.
Viðkomandi þarf að hafa bókhaldsþekkingu og geta
annast bréfaskriftir á enskú og norðurlandamáli.
Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, ásamt
mynd, upplýsingum bvar unnið og meðmælum, ef
fyrir eru, merkt „Skrifstofustarf“ —579, fyrir kl. 6
á mánudag.
Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband Islands, atvinnurekendur í
Hafnarfirði, Árnessýslu, Akranesi, Keflavík og í Rangárvallasýslu, verður leigugjald
fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðru vísi verður ákveðið, sem
hér segir:
Fyrir 2% tonns vörubifreiðar
— 2 Yz—3 tonna hlassþunga
— 3 —3y2 ------
— 31/2—4 ------
— 4 —4i/2 ------
Dagv. Eftirv. Nætur & helgid.v.
47.83 55.52 63.21
53.42 61.11 68.80
58.98 66.67 74.36
64.56 72.25 ’ 79.94
70.12 77.81 85.50
Allir aðrir taxtar hækka í sama hlutfalli
Reykjavík,, 3. janúar 1953.
Vörubílastöðin Þróttur
Reykjavík.
Vörubílstjórafélagið Mjölnir
Árncssýslu.
Vörubílasíöð Keflavíkur
Keflavík.
Vörubílastöð Hafnarfjarðar
Ilafnarfirði.
Bifreiðastöð Akraness
Akranesi.
Bílstjórafélag Rangæinga
IIcllu.
Þeim, er beindu hug sínum til mín á 85 ára afmælisdegi
mínum, sendi ég hlýja kveðju. — Óska öllum árs og friðar.
Steingrímur Jónsson,
fyrrv. bæjarfógeti, Akureyri.
SÍ
: i
Maðurinn minn
JÓN SVEINSSON,
andaðist 2. janúar, að heimili okkar, Grenimel 23.
Guðrún Kristmundsdóttir.
INGIGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR,
frá Björnskoti, andaðist 21. desember s.l.
Minningarathöfnin fer fram í Dómkirkjunni í dag kl. 2
síðdegis. — Jarðsett verður að Ásólfsskála undir Eyja-
fjöllum. — Jarðarförin auglýst síðar.
Afþökkum blóm.
Vandamenn.
Bróðir okkar og fósturbróðir
PÁLL STEFÁNSSON
Hólatorgi 2, andaðist í Landakotsspítala 1. janúar.
Elísabet Stefánsdóttir, Anua Stefánsdóttir,
Guðrún Magnúsdóttir.
Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og fóst-
urföður , - r
SIGURGEIRS GÍSLASONAR
verkstjóra og fyrrv. sparisjððsgjaldkera, fer fram mánu-
daginn 5. jan. 1953, kl. 1,30 e. h. frá Þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði. — Blóm og kransaí- afbeðin, en þeim, sem
vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á bindindis-
málasjóð Sigurgeirs Gíslasonar eða líknarstofnanir. —
Athöfninni í kirkjunni verður' útvarpað.
Marín Jónsdóttir, Jensína Egilsdóttir,
Gísli Sigurgeirsson, Margrét Sigurjónsdóttir,
Halldór M. Sigurgeirsson, Þorvaldur Árnason,
Svanhvít Egilsdóttir, Kristján Sigurðsson.
Konan mín
GUÐBJÖRG JÖRGINSDÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju n. k. mánudag,
5. jan. kl. 11. — Afþökkum blóm og kranza.
Guðmundur Steindórsson,
Langholtsvegi 95.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og kærleika við
andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og
tengdaföður
JÓHANNS ÞÓRÐARSONAR, verkstjóra.
Guð blessi ykkur ÖH.
Margrét Jónsdóttir,’börn og teiigdabörn.
Innilega þökkum við öllum sem sýndu okkur hlýhug og
samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður
okkar
GUÐMUNDAR GÍSLASONAR
og sérstaklega viljum við þakka forstjórum Kassagerðar
Reykjavíkur h. f.
Guðbjörg Kristinsdóttir og dætur.
Innilegar þakkir öllum þeim, er auðsýnt hafa okkur
samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður og afa
STEINDÓRS ÁRNA ÓLAFSSONAR
trésmiðs.
Guðrún Sigurðardóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Ölíum þeim er sýndu mér, börnum mínum og öðrum
..aðst&ndendum samúð, hlýhug og vináttu í sambandi við
fráfall og jhrðarför mannsins míns
ÞÓRARINS KJARTANSSONAR
kaupmanns, þakka ég innilega. — Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Daníelsdóííir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓHÖNNU Gt’ÐRl NAR MAGNÚSDÓTTUR.
Fanney Friðriksdóttir,
Guðrún Jónasdóitir, Ingvar Ingvarsson. ,