Morgunblaðið - 03.01.1953, Síða 16

Morgunblaðið - 03.01.1953, Síða 16
Vetaflil í dag: SA eða S kaldi. Eigning öðru hverju. forseta íslands á bls. 2 og for- sætisráðherra á bls. 9. 1. tbl. — Laugardagur 3. janúar 19S3. júpnaveiðimaður hrapar og híður bana á heimleið Var k^snisin heim undir bæ er kraííar þrií'j SfÐASTLIÐIICí þriðjudag. daginn fyrir gamlársdag, beið maður bana af siysförum uppi í Norðurárdal í Borgarfirði. Maður þessi íðr til rjúpna, og mun hafa hrapað. Hann hefur svo reynt að ná til bæjar, stórslasaður, en skammt frá túngarðimim hefur hann •orðið að gefast upp. Þar fannst hann örendur. Gamlárskvúid í Reykjavlk Þetta gerðist hjá bænum Hvassafelli í (Norðurárdal. — Hinn látni maður hét Pétur Samúelsson frá Litla-Skarði í ÆTLAÐI AD KOMAST TIL BÆJAft Kunnugir telja seniijlegast, að Pétur hafi hrapað í hlíðunum Stafholtstungum, en þar var hann fyrir ofan HvassafeíL Byssunnar lausamaður. Nú um hátíðarnar Ihafði hann dvaiizt hjá vinafólki sínu að Hreimstöðurri í Norður- árdal. Pétur var þaulkunnugur Horðurárdælingum og dvaidizt þar oft langdvölum. K HVASSAFELLSVELTUM Árdegis á þriðjudaginn fór Pétur til rjúpna. Lagði hann upp frá Hvassafelli. Ætlaði hann upp í svonefndar Hvassafeilsveltur, «ein eru fyrir ofan bæinn, en þær eru viða brattar og klettóttar. Pétur var annálaður göngugarp- ur og ferðamaður og alvanur að liandleika byssu. Er Pétur var ekki komínn heim Uukkan 6 um kvöldið, var haf- in skipuleg leit að hon"m af bæj- iuh í kring og úr Borgarnesi kom feópur marina. JBTSSUKRASSINN FANNST FYRST Á 11 tímanum um kvöldið fannst fýrir neðan hlíðarnar svo- nefndur byssukrassi, sem er not- aður til að hreinsa hlaupið. — Nokkru síðar fundu leitarmenn Pétur örendan skammt frá tún- ínu að Hvassafelli. Hann var fluttur tafarlaust heim í bæ. Við aíhugun kom í Ijós. að Pétur var skaddaður á feöfðs. Hann hafði rifbroínað og höfðu hin brotnu bein siungizt inn í lungað. hefur mjög verið leitað, en hún hvergi fundizt. Bvssukrassann mun Pétur sennilega hafa ætlað að styðja sig viS heim að bæn- um, en svo hefur mátturinn far- ið þverrandi, unz hann gat ekki lengur gengið uppréttur. Þá hef- ur hann sleppt krassanum, og skriðið en er hann var hálfnað- ur þann spöl, sem þá var eftir heim að bænum, kominn rétt að túngarðinum, hafa kraftarnir verið gjörsamlega þrotnir. Pétur Samúeisson var kominn nokkuð á'sjötugs aldur. Hann var kistulagður að Hvassafelli á gamlársdag. Síðan var kistan flutt að Kvennabrekku. Flugeidar svifu yfir fcænum á gamlárskvöld að venju. nætti til 1,30 e. m. Þetta er það, sem hún sá. IVIyndavélin stóð opin frá bl. 11 fyrir mið- (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.). Gjö* fii Háskcfans: í m\ sonar ferlfl PRÓFESSOR Finnbogi R. Þor- valdsson og frú Sigríður Eiríks- dóttir hafa afhent háskólar.um SO þúsund krónur að gjöf, er veija skal til stofnunar sjóðs, sem nefnist Minningarsjöður Þor valds Finnhogasonar, stúdents. fíjóðurinn er stofr.aður á aímæl- isdsgi hans 21. des. 1952. Tilgang- vir sjóösins er að stvrkja stúdenta tií náms við verkfræðideiid. há- skóíans eða til framhald.snáms í verkfræði við annan háskóla. að loknu fvrra hluta prófi í verk- fræðideild Háskóla íslands. — Styrknum verður úthlutað að Iiverju sinni án umsókp.ar. Fer úthlutunixi fram á afrr.ælisdegi Þorvalds sáluga. Þéssum sjóðí hafa þegar bætzt aðrar gjafir: Vigdis Finnboga- dóttir 500 kr., Kristmundur Breiðfjörð 200 kr., Ársæll Jón- asson 500 kr., ónefndir vinir 1000 któnur. CiJÖF TIL STÚDENTAGARÐS Þá hefur fjölskylda próf. Finr- Loga gefið og afhent háskólanum 10 þús. kr. til minningarherberg- is Þorvaldar Finnbogasonar í stúdentagarði. (Frétt frá Háskóla íslands). Keríaljósin IðguSu VESTM.EYJUM, 2. jan. — Hér varð hið íegursta veður um ára- mótin. Áramótabrennur voru margar. Svo mikil stilla var þetta kvöld, að einsdæmi mun vera hér um slóðir. Þegar fólk kom frá aftansöng í Landakirkju, veittu kirkjugest- ir því eftirtekt, að á girðingum nokkurra húsa stóðu kerti, sem logaði á í kvöldkyrrðinni. Innan stundar höfðu börn og unglingar um allan bæ, sett upp kerti. smá og stór á girðingar og tröppur heima hjá sér. Veðrið hélzt svona fram á nótt og brunnu kertin alveg upp. Var það fögur sjón að sjá nær því samfellda röð kerta- ljósa meðfram götum bæjarins. — Bj. G. Kunuur norskur ahlaupari j UM NÆSTU mánaðamót er vænt anlegur hingað til lands kunnur norskur skautakennari, Reidar Liaklev. Kemur hann fyrir til- stilli I.S.Í., en kostnaðinn af veru hans hér mun Í.S.Í., Skautafélag Reykjavikur og Skautafélag Ak- ureyrar bera. ! Reidar Liaklev er 35 ára gam- all. Hann hefur unnið mörg af- rek í skautakeppnum, t. d. hlaut hann gullverðlaun á Olympíu- píuleikunum í St. Moritz 1948, í 5000 m hlaupi og sama ár varð hann Evrópumeistari í skauta- hlaupi (500, 1500, 5000 og 10.000 m). Árið eftir varð hann Noregs- meistari í skautahlaupi. — G. A. 215000jólakveðjur kort og bréf fóru um pósthúsið áraméfabragnrinn bafnar frá éri fii érs ÞAÐ er reynsla götulögreg’unnar hér í bænnm, að á síðustu árum hefur áramótabragurinn hér í Reykjavik stöðugt farið bátnandi. Eins var nú á gamlárskvöld. Skrílslæti voru með allra minnsta móti. Áramótabrennurnar tókustu mjög vel og munu milli 8—10 þús. manns hafa safnazt saman við þær. Hið fegursta vetrarveður var á gamlárskvöld hér í bænum. §> Erlingur Pálsson, yfirlegreglu- þjónn, skýrði Morgunblaðinu frá þessu í samtali í gærdag. Ungur Isfirðmpr verður úli á heiði UNGLINGAR FLUTTIR HEIM Slangui' af unglingum, sem ÍSAFIRÐI, 2. jan. — Ungur safnazt hafði saman í hópum til piltur, sem hvarf héðan úr hafa í, frammi skrílslæti og bænum aðfaranótt gamlárs- skemmdarverk, dreifðust skjótt dags, fannst örendur á Breið- G; kigreglan kom á vettvang og tók nokkra helztu forsprakkana og flutti heim til sín. * ' l. jciaos a pesmusmu p.u en nokkru sinni fyrr PÓSTHÚSIÐ í Reykjavík fékk til meðferðar meiri póst nú fyrir þessi jól en nokkru sinni áður. Aðfangadag jóía og 3. dag voru borin út 2.237.3 kílógrömm af pósti. Voru það um 105000 stykki jólakveðjur, kort og bréf úr borginni sjálfri, auk um það bil 50 þúsunda aðkominna jólakveðja, bæði erlendis frá og utan af landi. ANNIRNAR I PÓSTHUSINU Það jók mjög á erfiðleika pósthúsmanna í Reykjavík að tnikill póstur hafði safnazt fyr ir meðan á verkfallinu stóð ogj kom hann allur til afgretðslu dagana fyrir jólin þegar ann-, irnar eru mestar í póstliúsinu. Frá 20. des. til áramóta kom til j meðferðar í pósthúsinu 1396 pok-j ar af pósti erlendis frá. Voru það 20.080 kg bréfapósts og 24.751 kg bögglapóstur. Til útlanda fóru með flugvélum 302 pokar pósts. Af því voru 1 911 kg bréfa- póstur og 3.725 kg bögglapóstur. Utan af landi kömu til Reykja- víkur 962 pokar pósts. Bréfapóst- ur 7.530 kg og bögglapóstur 13.860 kg. Frá Reykjavík var sent til innlendra pósthúsa 12243 kg bréfapósts og 27.812 kg böggla pósts. 124 AUKABRÉFBERAR Alls unnu 124 aukamenn við útburð jólapóstsins og tókst að langmestu leyti að bera út á að- fangadag þann póst er merktur var „jól“. Allir aukamennirnir reyndust vel að tveimur undan- skildum. Annar þeirra huggðist fá börn til að bera út bréfin fyrir sig, börnin voru mörg ekki læs, en pósturinn komst til skila með aðstoð fullorðinna. Hinn náung- inn kom pósti sínum til skila, en vanskilabréf hirti hann ekki um. dalsheiði á gamlárskvöld. Piltur þessi hét Kristján Signrðsson til heimilis að Sundstræti 29. Strax upp úr hádegi hóf hópur manna hér í bæniim leit að Kristni. Var henni haldið áfram allan dag- inn og langt fram á kvöltlið. Var klukkan um níu, er Krist- inn fannst örendur efst á Breiðdalsheiði, um tveggja stunda gang héðan úr kaup- staðnum. Hann hafði orðið úti þarna á heiðinni. Kristinn heitinn var 18 ára, sonur Sigurðar G. Sigurðs- sonar, sjómanns og las hann utanskóla við Menntaskólann á Aknreyri. — J. P. MJKffL OLVUN Olvun var mikil og fór váx» andi eftir því sem á nóttina leið, en slys á fólki í því.sambandi mun ekki hafa orðið' svo orð sé á gerandi. Lögreglan varð að handtaka rúmlega 20 menn og setja í gæzlu. RFKNNUR.NAR TOKUST MJÖG VEffj Áramótabrennurnar stóru, vest ur í Háskólahverfi og inn við Sig- tún, þótlu takast mjög vel, enda var veður hið fepursta og bálkest irnir stórir. Gífurlegur mann- fjöldi safnaðist þar saman. Skotið var þar fiugeldum og úr bílum lögreglunnar var endurvarpað um senditæM bílanna hljómleik- um í útv-arpimi. Vakti þetta á- nægju rrieðal áhorfenda. Byrjað var að útvarpa um kl. II og var útvarpað fram yfir mið^ætti dag- skrá útvarpsins allri á þessum tíma með annál ársins, hljómlist og áramótasálminum. Miklum fjölda flugelda var skotið yfir bæinn um m'ffnætti, og þá fiautuðu skipin í höfninni. HaSur verSur bíl á Lækjarísifli SEINT á gamlárskvöld varð mað ur fyrir bíl á Lækjartorgi. Var bílnum ekið gáleysislega að sögn lögreglumanna, er sáu til ferða bílsins, en mjög mikil umferð gangandi fólks var á götunni. Þusti það í allar áttir undan bíln- um, sem var R-4217. Margeir Sig- urbjörnsson, Urðarstíg 16, varff Mjög fáar stórsprengjur voru fyrir bílnum, en slapp lítið meidd ! sprengdar, enda hafði lögreglan ur og var fluttur heim tii sín að j gert nauðsynlegar ráðstafanir til lokinni læknisaðgerð. þess aS tundur yrði ekki selt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.