Morgunblaðið - 20.01.1953, Side 1

Morgunblaðið - 20.01.1953, Side 1
f 40. árgangur 15. ibl. — Þriðjudagur 20. janúar 1953 PrentsmiSja Mergimbiaðsina Hreinsanir í Póllandi: Biséknirnar né þar aiallega tii presta LUNDÚNUM, 19. jan. — Útvarpið í Warsjá las i kvöld upp lista yfir presta, sem ákærðir hafa verið fyrir njósnir. Listi þessi hefur verið birtur í aðalmálgagni kommúnista í Póllandi „Trybuna Ludu“. MÆT3R PRESTAR Á listanum eru ýmsir mæt- ustu prestar Póllands. Meðal þeirra er einn sem ákærður er fvrir að hafa látið starfs- bróðir sinn hafa fölsk skilríki en hann fer nú huldu höfði í landinu „vegna sambands hans við leyniþjánustu ann- arra ríkja“, segir í fréttinni. Aðrir hafa verið handteknir og ákærðir. Einn prestur fyr- ir að reyna að flýja úr landi og einn fyrir þá sök eina að hafa árið 1949 staðið frir sam- komum unglinga!!! „BSMz sakborningarn- 1©, hafa |úBað“ 99 HéflarhöSd06 í Búlgaríu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. LUNDÚNUM, 19. janúar. — 10 sakborningar voru dregnir fyrir rétt í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu í dag, sakaðir um skemmdarverk og njósnastarfsemi í þágu Bandarikjanna. Síðar í kvöld tilkynnti útvarpið í Sofía: „ALLIR SAKBORNINGARNIR 10 HAFA JÁTAÐ SEKT SÍNA“ í ákærunni gegn sakborn-* ingunum er þess einnig getið, að þeir hafi haft í hyggju. að steypa stjórn landsins af stóli. Segir að sakborningarnir hafi unnið að undirbúningi innrás- ar erlends herliðs. „INNRÁS" í BÚLGARÍU UNDIRBÚIN!! I útvarpsfregninni segir að að- alsakborningurinn sé Z. Hristov, gamall búlgarskur hermaður. — Hann „játaði“ að hafa starfað fyrir tyrknesku og amerísku leyniþjónustuna. Hann skýrði svo frá að áætlunin um leynistarf- semina í Búlgaríu hefði verið sett í fyrrahaust og að hann hefði gengið með falskt vegabréf. — Hann „viðurkenndi" einnig að hafa ljósmyndað ýmis skjöl og upplýsingar og að hafa stjórnað njósnarahóp sem átti að undirbúa árás „heimsveldissinna" á Búlg- aríu. ÁSfunda samtalið TEIIERAN, 19. jan. — Henderson, sendiherra Banda- ríkjanna í Iran afhenti Mossa- dek fyrir helgina nýjar til- lögur til iausnar olíudeilunni, sem þykja vænlegar til þess að verða sainþykktar af Irön- Henderson átti í dag átt- unda samtal sitt við Mossadek um tillögurnar og órói í stjórnmálalífi Irans virðist ekki hafa haft áhrif á um- ræðurnar. o . ítalskt olíuskip er nú kom- ið til Abadan. Með því eru ítalir er ræða nú við. írans- stjórn um kaup á olíu. NTB-Reuter. Cerið ekki kaupkröfur •Jr OSLÓ, 19. jan. — Fulltrúa- ráð verkalýðsfélaga í Noregi hélt fund í dag og samþykkti áskorun til félags hafnsögu- manna, sem átt hafa í verk- falli um skeið, að framlengja þann samning, sem áður gilti óbreyttan. • Sambandið tilkynnti að ekki væri tímabært fyrir verkalýðsfélögin í Noregi að fara fram á kauphækkun. Kauphækkun myndi leiða til þess að Noregur yrði óvígur í samkeppni þeirri er nú ætti sér stað um sölu á aðalútflutn- ingsvörum Noregs. Launa- hækkun hefði og í för með sér hækkað vöruverð en stefna bæri að hinu — að vöruverð lækkaði. • Norska þingið ræðir í morg- un deiluna við hafnsögumenn. Verkfall þeirra er ólöglegt, því starfsmenn norska ríkis- ins hafa ekki verkfallsrétt. — GA. Eisenhower sver embættiseið með hönd é hihlíu méinr sinnar Fólksstraumurinn til Washington byrjaði í gærkvcldi — en Eisenhower kom þangað á sunnudag. WASHINGTON, 19. jan. — í dag byrjaði fólksstraumurinn til Washington og fólkið hóf sjáift .látiðahoid í tilefni af valdatöku Eisenhowers á morgun. í fólksstrauininum voru margir frægir menn, menn sem á morgun verða ráðherrar, iðniramleiðendur, með milljónir dala í vasanum, kvik- mvndastjörnur frá Hollywood og sauðsvartur almúginn. Alls cr búizt við um hálfri milljón gesta til Washington á morgun. Verið er að leggja síðustu hönd á skreytingu borgarinnar. Eisenhower Bandarikjaforseti og kona hans. Mossadek fer enn með alræðisvald á Íran Vann stóran sigur á þingi í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. TEHERAN, 19. jan, — Mossadek forsæisráðherra vann í dag stór- | an sigur þegar neðri deild íranska þingsins samþykkti með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða að framlengja alræðisvald, sem honum var veitt, en samkvæmt því getur hann sett lög án þess að þingið fjalli um þau. Ráðstefnaum friðarsamninga WASHINGTON, 19. jan. — Bandaríkin hafa boðið Sovétríkj- unum til ráðstefnu aðstoðarut- anríkisráðherra fjórveldanna sem fyrirhuguð er í Lundúnum 30. janúar. I ráði er að aðstoðarutanríkis- ráðherrar Bretlands, Frakklands, Bandaríkjanna og Rússlands geri þá tilraun til þess að finna grund völl til friðarsamninga við Aust- urriki. Rússum var sent boðið fyrir 5 dögum en þeir hafa ekki svarað ennþá. — Reuter-NTB. 59 GEGN 7 1 Ai 67 þingmönnum, sem voru viðstaddir fundinn greiddu 59 atkvæði með framlengingunni en 7 greiddu ekki atkvæði, þeirra á meðal forseti þingsins, Kashani. Mossadek krafðist framleng- ingar alræðisvaldsins og urðu stympingar á þinginu. Kas- hani þingforseti ritaði Mossa- dek bréf og tilkynnti honum að veiting alræðisvalds bryti í bága við stjórnarskrá lands- ins. Mossadek sagði hins veg- ar að slíkt vald væri honum nanðsynlegt meðan hann ynni að lausn olíudeilunnar. MANNFJOLDI VIÐ ÞINGHÚSIÐ Er þingfundur hófst í dag hafði mikill múgur manns safnazt sam- an úti fyrir þinghúsinu. Báru sumir spjöld þar sem skorað var á þingmenn að veita Mossadek allan stuðning. Síldin er ókomin BERGEN, 19. jan. — G. O. Sars, norska fiskirannsóknaskip- ið, hefur að undanförnu leitað árangurslaust eftir síld við Nor- egsstrendur. Skipið tilkynnir þó að stormur síðustu daga við Nor- eg hafi haft þau áhrif, að kaldur straumur hafi breytzt og mögu- leikarnir þvi fyrir göngu síldar- innar að ströndinni, séu mun meiri en áður. —NTB Turpin sigraði BIRMINGHAM, 19. jan. - Brezki hnefaleikameistarinn í millivigt, Randolph Turpin, sigraði í dag belgíska meistarann í léttþunga- vigt. Leikurinn fór fram í Birm- ingham og vann Turpin á rot- höggi í 6. lotu. —, NTB-Reuter. Eisenhower er sjálfur mætt- ur. Hann kom á sunnudags- kvöidið með einkalest og höfðu þúsundir manna safn- azt saman á járnbrautarstöð- inni til þess að fagna honum. Og klukkan 12 á hádegi (banda rískur tími) á morgun (þriðju- dag) er hápunktur hátíðahald- anna, er Eisenhower verður sett- ur inn í embætti forseta. Athöfn- in fer fram við aðalinngang þing- hallarinnar — undir berum himni hvernig sem viðrar. Og hátíða- höldin munu kosta meir en 150 þús. krónur á mínútu, eða sam- tals 15 milljónir króna. Þegar Truman var settur inn í embætti fyrir 4 árum var kostn- aðurinn „aðeins“ 7 milljónir, og þrátt fyrir óskir Eisenhowers um að gera athöfnina eins einfalda og unnt er, hefur hækkað verð- iag — og löngun republikana til pess að fagr.a sigri nú í fyrsta sinni í 20 ár — haft þau áhrif að ekki er hægt að lækka kostnað- inn. „ÁGÓDI“ AF EMBÆTTISTÖKUNNI Skattgreiðendur Bandaríkj- anna þurfa þó ekki að kosta þessa athöfn. Fjársins er aflað með sölu minjagripa, sölu aðgöngumiða að áhorfendapöllum o. fl. Þegar Tru man tók við embætti síðast varð stórfelldur hagnaður af hátíða- höldunum, sem að mestu var var ið til mannúðarmála. Sumir kunna að spyrja, af hverju þessi hátíð skuli fara fram undir berum himni — og það jafnvel um hávetur. En þessi venja á styrkar stoðir í sögunni illt frá stofnun Bandaríkjanna. Engin getur sagt hvers vegna þetta er svona, en aðeins stað- hæft, að þannig hefur það alltaf verið. Aðeins einn forseti hefur brotið þessa siðvenju. Það vaf Roosevelt forseti og ástæðan var sú að bæði átti landið í stríði, hann var heilsuveill og því sór hann embættiseiðinn inni i þing- húsinu. Strax hinn 4. nóv. eftir forseta- kosningarnar tók að rigna niður pöntunum á hótelherbergjum í Washington í janúar. Gluggar meðfram götu þeirri er Eisen- hower fer um hafa verið leigðir á 50—150 krónur. Sjónvarpstæki verða alls staðar og fleiri munu fylgjast með embættistökunni nú en nokkru sinni fyrr. Framan þinghallarinnar hafa verið reist- ir áhorfendapallar sem rúma 15000 manns. Hver bandarískur þingmaður fær 7 aðgöngumiða að þessum pöílum. Aðrir miðar eru „á frjálsum markaði" seldir marg földu verði. SVER EIDINN VIÐ BIBLÍU MÓÐUR SINNAR j Þegar herra og frú Truman hafa á þriðjudagsmorgun ekið frá Hvíta húsinu og Eisenhower flutt inn hefst við þinghöllina hin i Frambald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.