Morgunblaðið - 20.01.1953, Side 7

Morgunblaðið - 20.01.1953, Side 7
r Þriðjudagur 20. jan. 1953 [ MORGUNBLAÐtB Felíx Ólafsson og kona hans frú Kristín munu dvelja í Ethíópíu Dæstu 5—6 árin. — (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Knstiéoðarnir í Konso mismi taka til starfs næsta haust Fleiri ísienzkir krisiniboðar mæu fara þangað fil starfa síðar. EINS og áður hefur verið getið í fréttum, hefur Samband ísl. kristniboðsfélaga ákveðið að stoína og starfrækja íslenzka kristniboðsstöð meðal Konsó- manna í Ethíópíu í Afríku. Þetta er í fyrsta sinn, sem hafið er sjálfstætt starf á íslenzkri kristni boðsstöð, því að íslenzkir kristni- boðar hafa áður aðeins starfað í erlendum kristniboðsstöðvum. Þau hjónin, Kristín Guðleifs- dóttir og Felix Ólafsson, fara ut- an í dag með Goðafossi, til þess að hefja þetta starf. Morgunblað- ið átti í gær viðtal við þau um för þeirra og væntanlegt starf. Þau munu fyrst halda til Eng- lands, þar sem þau munu dveljast til vors við enskunám. Það er venja kristniboða að sækja slík enskunámskeið, því að þeim er full nauðsyn að kunna sem allra fullkomnust skil á ensferi tungu, sem allra mála kernst næst því að vera alheimsmál. MED NORSKU SKIPI TIL EGYPTALANPS Að því námu loknu, munu þau svo halda sem leið liggur til Ethíópíu. Þess má geta, að norskt útgerðarfélag hefur boðið að flytja þau endurgjaldslaust frá Englandi til Egyptalands, þar sem þetta séu brautryðjendur í íslenzku kristniboðsstarfi. Þetta er vinarbragð, sem sérstök á- stæða er til að þakka, og jafn- framt gott dæmi um hinn mikla skilning og velvilja, sem kristni- boðið á yfirleitt að mæta í Nor- egi, jafnt hjá æðri sem lægri, sagði Felix. HJÚKRUN OG TUNG UMÁLANÁM Frá Egyptalandi munu þau svo fljúga til Addis Abeba, höfuðborg ar Ethíópíu. Ætlunin er, að þau dveljist tvo til þrjá mánuði i norskri eða sænskri kristniboðsstöð þar eða annars staðar í landinu til að kynnast starfinu af eigin raun, einRum hjúkrunavstarfi. Þar munu þau einnig leggja stund á amharisku, sem er hið opinbera má’ iandsins og skv’t er að kenna í öilum skó’um. E Korsó-mern, sem þau eiga að hefja starf á meðal, tala sérsteh' tungumá', sem er geró’íkt amha isku. Það mál vevða þau einni að læra, áður en þnu geta hafú starf sitt fyrir alvöru. Þetta vcld u.r miklum og margvíslegum erf- iðleikum. Áihugasemd ÚT af grein, sem birtist í Tím- anum 17. þ. m., undir yfirskxúft- inni „Ætlar stjórn Sinfóníu- hljómsveitarinnar að bannfæra Þjóðleikhúsið?“, viljum við und- irritaðir koma á framfæri eftir- farandi upplýsingum: Það er ekki rétt hermt, að stjói’n Sinfóníuhljómsveitarinn- ar hafi „bannað“ nokkrum hljóð- færaleikara að ráða sig í hljóms- sveit þá, er Þjóðleikhúsið mun vera að setja á stofn. Hinsvegar jskuðum við undirritaðir eftir því við fjóra forystumenn í Sin- óníuhljómsveitinni, sem sumir xru einnig meðal aðalkennara við Tónlistarskólann, að þeir gerðu kki að svo stoddu fasta samn- nga við fleiri aðila, þar eð við :öldum slíka samninga geta kom- ð í bág við störf þeirra í þágu xessarar stofnana. Hinsvegar mun Kxei t vara þvi til fyrirstöou, að xesslr mc-nn og þeir hljóðfæra- íikárar aðrir. scm fastráðnir eru já Sinfóniuhljónxsvcitinni eða óniistarskólanum, geti starfað Þjóðleikhúsinu, ef samningar ■m það vsem gerðir við þessa ð'.la. En eítir því heíir ekki erið óskað af hálfu Þjóðleik- ússins, né heldur hefir enn ver- 1 farið fram á aðstoð ^nfóníu- Ijómsveitarinnar við flutning á perunni „La traviata*, sem Þjóð cikhúsið mun hafa ráðgert í vor. Sinfóníuhljómsveitin hefir frá indverðu verið fús til fyllsta amstarfs við Þjóðleikhúsið og leitað eftir því. Mundi það sam- starf verða báðum aðiljum til xagsbóta, bæði listrænt og fjár- íagslega. 19. janúar 1953. Jón Þórarinsson, Ejörn Jonsson. Hákon BJsrnason: bn w ræktun sanda og mela — Tvær sthugðsomdir — TEKÍÐ TIL STARFA NÆSTA IIAUST Sennilega komast þau ekki til Konsó fyrr en undir haustið, en þá munu þau hefjast handa, að koma kristniboðsstöðinni á fót og hefja sjálft starfið. Nauðsynlegt er að byggja skólahús, sem jafn framt mun notað sem kirkja framan af, og íbúðarhús fyrir kristniboðana, auk sjúkraskýlis Kostnaður við þessar fram kvæmdir mun sennilega neiíia 30—40 þúsundum íslenzkra kr EICKERT SJÚKRAHÚS Allir kristniboðar læra hjálp viðlögum til að geta liðsinnt sjúkum og veitt þeim bráða- birgðahjálp. Þess er mikil þörf, því að ekkert sjúkrahús er til í Konsó og engir læknar, en nú mun í ráði að reisa sjúkrahús eigi alllangt þaðan, á kihstniboðs- svæði norsks kristniboðsfélags, sem einnig rekur kristniboð þar. Raunar má segja, að þar hafi sjúkrahús alla jafna fylgt í kjöl- farið, sem kristniboðið fór fyrir. Sennilega munu þau Felix dveljast í Konsó i 5—6 ár, cn von er til þess, að fleiri íslenzkir' kristniboðar bætist í hópinn á næstu árum. KEISARINN VILL NORÐURLANDATRÚBODA Svíar hafa rekið kristniboð í Ethíópíu í f jölda möi-g ár og Norð menn hafa bætzt í hópinn nú eftir stríðið, sagði Felix. Þeir hafa unnið þarna geysimikið og síðar kann að verða. FYRIR ÞVÍ, hve ýmsum þykir mikið liggja við, að nafna manna sé getið við meiri og minniháttar nýjungar á sviði landbúnaðar- mála, þykir mér hlýða að benda á eitt ranghermi í grein dr. Björns Jóhannessonar í hugleið- ingum hans um sanda o. fl. laug- ardaginn 17. janúar. Björn segir á þá leið, að hug- mynd^Gunnarsholtsbræðra, Run- ólfs og Páls, að klæða eyðisanda grænum graskufli sé merkileg o. frv. og bætir Björn svo við: ... að hér var ráðist í hlut, sem okkar í'æktunarmönnum hafði ekki hugkvæmst fyrr .... “ Þess má geta, að Klemens Krist jánsson á Sámsstöðum hóf þegar árið 1940 á Geitaskarði rækiun ímissa túngrasa, matjurta o. 11. og hefur haldið henni sleitulaust áfram síðan. Hefur hann aílað sér góðrar í’eynslu á þessum slað, 3g fordæmi hans mun hafa leið- xeint öðrum, annað hvort sjálf- átt eða ósjálírátt, er síðar hafa farið þessar leiðir þar austur frá. Sg vil geta þess, að ég skýrði íkki frá þessu hér, af því óg tcl.ji Klemens orðhengil eða orðsjúk- an, heldur sakir þess að skylt er 3ð hafa það, sem sannast cr í máli xverju. I framhaldi af því má geta þess, án þess að sérstakt brambolt væri í kring um það. Því er nú ver, að fóðurfaxið i Öskjuhlið hefur ekki staðizt þá raun, sehi menn væntu og óskuðu. Má það heita nærri útdautt á þessum stað. Ég hef heyrt það sagt, að sumt af fóðurfaxfræinx*. hafi verið sótt suður til Banda: ríkjanna, og þess er því ekki að vænta, að slíkir grasstofnar reyrx ist nógu harðgerðir hér. Grösin hlýða sömu lögmálum og aðrar plöntur, og okkur þýðir ekki að sækja fræ þeirra til mjög veður- sælla staða. Eru það bein svílc við sjálfa okltur og fraintiðina a3 ganga á snið við þau lögmál. Árni G. Evlands varpaði fram mörgum spurningum í sambandi við ræktun Öskjuhlíðarkollsins, sem Einar Sæmundsen hefur ná svarað. Mig furðar mest á þvx, að jafn greinagóður maður og Árni skuli'ekki fyrst hafa spurt að því, hvaðan fóðurfaxfræ það er runnið, sem sáð var á Öskju- hliðinni. Er svar við þeirri spurn. ingu langtum þýðingarmeira en svör við spurningum Árna. Ef svo er, sem mig grunar, aS fóðuxfaxið á Öskjuhlíðinni hafi verið af of suðlægum stofni, þá er það eitt ærin orsök til þess aS það hafi dáið út. Og þá er heldur :ð mig minnir fastlega, að ýmsir' e^'c’ loku fyrir það skotið, að UppgræSsla Öskjuhlíðarlnnar í TILEFNI greinai' Árna G. Ey- lands, stjórnarráðsfulltrúa, Morgunblaðinu 10. þ. m., um „merkilegustu sáðsléttuna á ís landi“, og síðar grein Einars G E. Sæmundsens í sama blaði 15 þ. m.) um sama efni, þá tel ég rétt að geta þess, að um mánað- armótin júní—júlí 1951 var haf izt handa á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur, undirbúningur að frekari ræktun í Öskjuhlíðinni með því m. a. að fjarlægja skot- byrgi frá hernámsárunum og taka grjót úr jarðvegi, eftir því sem við var komið. Síðar um sumarið var sóð gras- fræi i nokkurn hluta þess lands, er grjót hafði verið tekið úr, þrátt fyrir að það var enn mjög grýtt og jarðgi’unnt. í umgreinda sáðsléttu, sem tek- ur við vestan „Merkilegustu sáð- sléttu á íslandi" var notuð gras- fræblanda fengin hjá SÍS, er hafði að innihalda: 15% Hásveifgras, 30% Vallar- sveifgras, 10% Línsveifgras, 10% Rýgresi, 35% Túnvingull, og virtist s. 1. sumar að einmitt þessi sáðslétta gæfi sízt lakari raun, en sú fyrrnefnda, hvað sem mélar og melaskellur hafi verið æktaðar þegar Thor Jensen var að rækta umhverfis Korpúlfs- staði. Tókst það fremur vonum hingað megi fá svo harðgera stofr.a af fóðurfaxi, að þeir þoli islcnzka veðráttu. Hákon BjarnasoiK Sexfugur í rfag: Sigtirður Símonarson, Akranesi í DAG er einn af kunnustu1 átt með honum siðustu árin. boi’gurum Akraness sextugur, Hann er dugnaðarmaður hina Sigurður Símonaison, bæjarfuli- mesti, úri æðagóður og hug- trúi. Hann er fæddur í Króki myndaríkur, hefur frjótt hug- á Rangárvöllum, en fluttist barn myndaflug. Hefur dugnaði hans að aldri að Ási í sötnu sveit til' æ verið við brugðið. Sigurður er Jóns Jónssonat', óðalsbónda þar, maður fylginn sér og lætur ekki og ólzt þar upp. Hann lærði hlut sinn fyrir neinum. Hann múraraiðn í Reykjavík og stund- ] er draumspakur og listhneigðxir, hefur t. d. verið formaður leik- félags á Akranesi og leikið með því fram á síðustu ár. Á síðustu árum hefur heilsaft tekið nokkuð að bila, svö að Sig- urður er ekki lengur fær una að stunda iðn sína, en starfar rxú í skrifstofu Aki-anessbæjar, auir þess sem hann er bæjarfulltrúi þar og i stjóm sementsvei’ksmiðj unnar. Kvæntur cr S:g-.irður Valrerði Halldórsdóttur frá Ey; arbalrha, og hafa þau eígnazt sjö börn, sem öll eru á lífi. Jén E. Vestdal. gott starf, enda njóta þeir mik- illar virðingar og stuðnings yfir- valda landsins, ekki sízt keisar- ans sjálfs, sem er kristinn maður. Ilann hefur óskað eftir sem flest- um Norðurlandakristniboðum til starfs í landi sínu. Þegar við Is- 'endingar fórum þess á leit að fá að hefia kristniboðsstarf, var það því mjög auðsótt. FJÁRFREK STARFSEMÍ Kristniboðsstarf meðal fjar- 'ægra þjóðá krefst mikils fjár, m nýtur engra opinberra styrkja. Allt starfið er borið upp af frjáls- •'m framlögum kristniboðsvina íér heirha, sem dreifðir eru víða ’im land. Samband íslenzkra ’cristniboðsfélaga er einmitt sam- xand þessara smáfélaga. Aukinn kristniboðSábugi hefur xvarvetna orðið til mikillar bless unar kristnilifi heimalandsins. Framh. á bls. 12 Reykjavík, 16. jan. 1953. E. B. Malmquist. Korsfca hafnsögu- maRnaverfcfallið élöglegf aði hana þar um skeið, en jafn- framt sjómennsku á vetrum. Hann fluttist til Akraness 1916 og hefur dvalið þar síðan, stund- 'að þar múraraiðn, sjómennsku, verzlunarstörf og var oddviti Ytra-Akranesshrepps á árunum OSLO, 17. jan. — Nú hefur feng- 1938—42, síðasti oddviti þar, því izt endanlega úr því skorið að ag árið 1942 fékk Akraness bæj- norskir hafnsögumenn eru opin- arréttindi. berir starfsmenn og þessvegna er Sigurður hefur tekið mikinn verkfall þeirra ólöglegt. þátt í félagsstarfsenxi á Akranesi, Ptrandferðir i Noregi hafa ekki var einn af stofnendum Iðnaðar- stöðvazt af verkfallinu, þar sem mannafélags Akraness og lengi i strandferðaskipin sigla inn á stjórn þess félags, einn af stofn- hafnirnar án leiðsögu. Hinsveg- endum kaupfélags á Akranesi og ar bíða mörg millilandaskip við kaupfélagsstjóri í nokkur ár, svo fjarðarmynni. Víða meðfram að eitthvað sé nefnt. ströndinni hafa hafnsögumenn Ekki er langt síðan ég kynnt ekki lagt niður vinnu og allt ist Sigurði, en kynni okkar hafa gengur sinn vanagang þar. verið hin béztu og mér ánægju- —G. A. i£’gt samstarf það, sem ég hef Ófafsvíkurbéfar í 10 réðrum ÓLAFSVÍK, 19. jan.: — Bátar þeir, sem héðan stunda róðra, hafa nú alls farið 10 róðra á ver- tíðinni og er Glaður þeirra afla- hæstur, með 49,8 tonn, miðað vxð slægðan fisk með haus. — Skip- stjóri á Glað er Jónmundur Hall- dórsson. Næsti bátur er Mummi, með 45,6 tonn, Egill 41,8 og Fylkir með 43,4. — Afli þessara báta er miðaður vxð slægðan fisk mefí haus. Mb. Hafaldan er aflahæsti bát- ur og er þá miðað við óslægðan fisk, 54,2 tonn. — Þá er Fróði með 52,1 og Týr með 46,4 tonn. Bátarnir hófu róðra 6. janúar. Aflinn er ýmíst frystur, saltaðuh eða hertur. — einar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.