Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.02.1953, Blaðsíða 1
^ 40. árgangux 37. tbl. — Laugardagur 14. febrúar 1953 Frentsmiðja Morgunblaðsio* 16 síður w i* FlóðaivæSin í Hollandi Gcbrokcrt dijk Wcggcapoctd dijkdccl Ondcrqclopcn lond ... T>fJ . „ _______i OMCl'AKD r:— “— *si< rs ’t* c opoewuev Pi 4A r'.f * t • jll eHAnoe* • Ot NBOMMiL JSTRt.CM 4 HWeF.IEPLAJO teeiAJvo rto sfifrlamo i UUO.NÍEUSMAVtF* 4 iWAJAVStXJHF joreischoií < STRlJEN • otiiAeaKEuc » OOUD»ECr«V 4 SRUtNlS S F. T r>:ESSENOA*C S STAVENISSC 9 KHV WA4- « POORTVUET fOf«í-OWvA. f KOrtTC.ENC • CVJODORU • ICATS ZOtOiTS'.AfW* • WOLFaAAT »D< 4t JOUO* , Þetta kort var gefið út fyrir nokkrum dögum í Haag og sýnir flóðasvæðin í Hollandi. Eru þau merkt með lóðréttum strikum. Svörtu punktarnir tákna hvar flóðgarðarnir hafi sprungið. tiolleíiidmgar eiga mikið undir því að ekki fari . að hvessa á útnorðan Slærsli slraumur ársins yfir helgina Einkaskeyti tii Mbl. frá Reuter-NTB. LONDON og Haag 13. febr. — Fólkið á flóðasvæðunum í Hollandi og Eng.landi beið i dag með nokkrum ugg, þvi að-nú er.gtórstreymt og tungl næst jörðu. Óttuðust menn að flóðvarnargarðar þeir sem brustu um daginn í óveðrinu og aðeins hafa fengið bráðabirgðavið- gerð kynnu að láta undan vatnsþunganum. NORBAUSTANÁTT Mótmæli Frakka ekkert nýts óhyggjuefni í landhelgismólinn i Ríkisstjérniu vinuir ú sveri vií) síkstu orðsendingu Breta Síutf samfai viS Ö!af Thors afvinnumálaráSherra Háftseilur kommún- isti deyr Er þaS uggvæníegí! MOSKVA, 13. febr. — Stjórn kommúnistaflokksins rússneska og ríkisstjórn Fússlands gáfu í dag út sameiginlega tilkynningu um það að Leb Zaharevitsj Meh- lis meðlimur í miðstjórn komm- únistafiokksins hefði látizt í dag eftir langa legu. Sagt var í til- kynningunni, að Mehlis hefði þjáðst af alvarlegum sjúkdómi. Ekki var þess getið hvaða sjúk- dómur það var. En eftir tilkynn- inguna um læknamorð í Rúss- landi er nu svo komið, að allur almenningur hrekkur við í hvert írvHnlr' rítí skipti sem tilkynnt er um lát iMílUiú ■ háttsetts manris í Rússlandi. Ath. Mehlis þessi sem um getur í fréttinni var Gyðingur að ætt!! ■— NTB. EINS OG fréttatilkyuning ríkisstjórnarinnar, sem birt er hér í blaðinu í dag, ber með sér, hefur franska ríkisstjórnin nú mótmælt aðgerðum íslendinga til verndar fiskimiðnm sínum. Af þvi tilefni átti Mbl. örstutt samtal við Ólaf Thors atvinuuinálaráðherra í gærkvöldi og leitaði tíðinda hjá hon- um af landhelgisdeilunni við Breta og málinu í heild. Ákafar árásir á Risasprengjufluga fersf GOOSE BAY, Labrodor, 13, febr. — Stór bandarísk sprengjufluga af tegundinni B-36 hrapaði í gær- kvöldi til jarðar skammt frá flug- véllinum í Goose Bay. Þrír af áhefninni létu þegar lífið en 6 slösuðust alvarlega. —Reuter. VÍNARBORG, 13. febr. — Öll dagblöð og útvarpsstöðvar í Tékkóslóvakíu og Póllandi héldu í allan dag uppi áköfum árásum á Ísraelsríki í sambandi við pað að Rússar slitu stjórnmálasam- bandi við það. í árasurn þessu.m eru meðal annars krófur um það að Tékkar og Pólverjar siíti stjórnmálasambandi við ísraei, þar sem sendiráð þeirra í þess- um löndum hafi verið miðstöðv- ar njósnasveita. Eru sendiherí- ar ísraels nefndir njósnarar og' útsendarar bandarískra landvmn ingaseggja. —-Reuter. Svo vel vildi þó til að sjór var fremur hægur. — Vindur var á xiorðaustan og er það bezta áttin íyrir flóðasvæðið í Hollandi, sem þá er í hléi. ÞÚSUNDÍR VINNA Á FLÓÐGÖRÐUM Adlir varnargarðar héldu í bæði árdegis- og síðdegisflæði. En ekki er hættan afstaðin fyrir I>að, því að stórstreymt verður nú fram yfir helgi. — Þúsundir manna vinna nú allan sólarhring- inn við að styrkja flóðvarnar- garða. Veðurathugunarskip hafa tekið sér stöðu á Norðursjónum til að senda aðvaranir, ef það færi að hvessa. Um helgina verður yfirhorð j Ejávarins um hálfum meter hærra Fyrsti fandur Norðurlandaróðs settur í Kaupmannahöfn í gær i*að cr uppliaf að sögulegri þróun, sagði Hans Hedtoft, sem kjörinn var forseti fundarins Einkaskeyti frá Páli Jónssyni, Reuter og NTB. KAUPMANNAHÖFN 13. febr. — Fyrsti fundur Norðurlandaráðsins var settur í dag í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn. í Norður- landaráðinu sitja fulltrúar frá fjórum Norðurlöndunum, Danmörku, en þa'ð var á þeim tíma er flóð- jíslandi, Noregi og Sviþjóð. Samtals eru það 53 fulltrúar og auk varnargarðarnir brustu um s?ð- þess tókii þátt í fundinum forsætisráðherrar allra þátttökuríkjanna tistu mánaðamót. og utanríkisráðherrar þeirra allra nema íslands. FYRSTU ÁHLAUP HAFSINS FYRIRHEIT UM FRAMTÍÐ I trúi Islands,, Magnús Jónsson, AFSTAÐIN Það var snjókoma í Kaup-' þingmaður frá Mel. Hann minnt- Sérstaklega kynni það að mannahöfn í dag, en fánar Norð-1 ist m. a. á það að margir á Norð- verða örlagaríkt ef vindur snerist urlandanna fjögurra blöktu við urlöndum hefðu haldið að með til útnorðurs. Mesta háflæði verð hún hvarvetna um borgina, enda stofnun lýðveldis á íslandi ur á mánudaginn. Það má því telja menn að stofnun Norður- myndu íslendingar fjarlaegjast segja, að flóðvarnargarðarnir landaráðs gefi fyrirheit um nán- hafi staðizt fyrstu áhlaupin í dag, ara samstarf Norðurlandaþjóð- en hætta sé enn á ferðurn. Síldaraflinn í Noregi 5,1 miiljón hl. BERGEN, 13. febr. — Síldarafl- inn við vesturströnd Noregs er dáfóður. í gær komu á land 430 þúsund hektólítrar og er heild- araflinn þá kominn upp í 5,1 xnilljón hektólítra. Er talið að það sé um 200 milljón ísl. kr. virði. í fyrra nam heildarafli yetrarsíldar 5,8 milljón hl. | anna en tíðkazt hefur frá því á dögum Kalmarsambandsins. DANAKONUNGUR SETTI ÞINGIÐ Friðrik IX. Danakonungur sagði þennan fyrsta fund Norður landaráðsins settan með stuttri ræðu. Hann lét í Ijós ánægju yfir því að þessi sögulegi atburður færi fram í Danmörku. RÆÐA ÍSLENZKA FULLTRÚANS Því næst héldu formenn sendi- nefnda hinna fjögurra Norður- ianda ávörp. Fyrstur talaði fuil- hin Norðurlöndin. Magnús kvað lýðveldisstofn unina frekar hafa styrkt fylgni íslands við Norðurlöndin. Þá gat hann hins sögulega arfs íslendinga. Fornbókmenntir okkar hefðu varðveitt tungu þjóðarinnar næstum óbreytta í þúsund ár og hvert barn á Islandi gæti enn lesið fornrit- in. Land okkar liggur ekki á al- faraleið, sagði Magnús, en við viljum umfram allt styrkja menningarsamhandið við bræðra þjóðirnar. Tilvera íslendinga sem sjálfstæðrar þjóðar er komin undir virðingu á alþjóðarétti. EKKI MA GERA SER OF MIKLAR VONIR Næstur talaði Gerhardsen frá Noregi og prófes,sor Herlitz frá Sviþjóð. Að því loknu hóf- ust umræður um dagskrármál efni. Ræðumenn lögðu áherzlu á hað, að ekki væri rétt' að vænta of mikils af Norður- landaráðinu fyrst í stað. Sér- staklega lét norski fulltrúinii Carl Hambro í ljósi efasemd- ir sínar um þýðingu Norður- landaráðs. Minnti hann á það hvert hefði orðið hlutskipti ýmissa alþjóðastofnana svo sem Sameinuðu þjóðanna og Evrópuráðsins, að starf heirra hefði orðið meira í orði en á borði. FJARVERA FINNA Finnar taka ekki þátt i Norð- urlandaráðinu og senda ekki heldur áheyrnarfulltrúa. En hing að barst skeyti frá finnska ríkis- þinginu sem sýndi að Finnar hafa vakandi auga með störfum ráðsins. UFPIIAF Hans Hedtoft frá Danmörku var kosinn forseti fundarins. Hann sagði: Norðurlandaráð- ið er upphaf sögulcgrar þró- unar. EKKERT NYTT Um orðsendjngu Frakka, sagði atvinnumálaráðherrann, að í henm fælist ekkert nýtt, og væri hún út af fyrir sig ekkert aukið áhyggjuefni í málinu. . > — En hvað er að segja um síðustu orðsendingu brezku. stjórnarinnar? ' — Hún er ekki með þeim hætti, að íslenzku stjórninní þyki ástæða til þess að birta hana á þessu stigi málsins. En að sjálfsögðu getur brezka stjórnin hvenær sem er birt, hana, enda er það venjan, að það sé sú ríkisstjórn, sem orð- sendingu sendir, sem ræður birtingu hennar. —- Brezka stjórnin mun sjálfsagt birta hana, ef henni þykir svar ís- ' lendinga dragast úr hófi. ' ,1 * . ÞÝÐINGARMEST AÐ FORÐAST VÍXLSPOR ! — Hitt liggur svo í augum uppi, heldur Ólalur Thors áfram, að ríkisstjórn íslands er að at- huga þessa orðsendingu og tel ég víst, að hún sæti ekki ámæli neins íslendings fyrir það, að rasa ekki um ráð fram í þessu mikla velferðarmáli þjóðarinnar. Það skiptir auðvitað meginmáli að forðast þar öll víxlspor. ^ MUN í ENGU HVIKA 1 — Viljið þér taka eitthvað fleira fram? * í — Nei, mér þykir aðeins rétt að endurtaka það, sem. ríkisstjórnin frá öndverðu hefur lýst yfir, að htín mupi í engu hvika frá gerðum sín-' um í þessu máli, nema a@ undangengnum dómi. i Bankaráð Fram- kvæmdabankans fullskipað BANKARÁÐ Landsbankans .kaus í gær einn mann í bankaráð Framkvæmdabankans. Var Jón Maríasson bankastjóri kjörinn til þess að taka þar sáeti. Aðrir menn í bankaráði framkvæmda- bankans eru þeir Jóhann Hafstein, Eysteinn Jónsson og Gylfi Þ. Gíslason kosnir af Alþingi og Sigtryggur Klemensson, sem sit- ur í bankar'áði sem skrifstofu- stjóri fjármálaráðuríéytisins. 4- Varamaður Jóns Maríassonar vax* kjörinn Gunnar Viðar, banka-J stjóri. Aðrir varamenn eru Ingólf ur Jónsson, Skúli Guðmundsson. og Haraldur Guðmundsson, kjöra ,« af Alþingi. , _ j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.