Morgunblaðið - 14.02.1953, Page 2
\ 1 r MORGUNBLAÐIÐ '*• Xaugardagur 14. febr. 1953
iangavif'efsa svía víð Ho! !•: V ogahverfi 'sl búar ræða | 1
14 millj. kr.
ym is
sm
ALÞÝÐUFLOKltURINN, undir semi“ verzlunarstéttarinnar, held
fitjórn Hannibals Valdimarssonar ur skal stefna að því að leggja
«g Gylfa Þ. Gíslasonar leitar nú hana að velli og fá verkefni
«ftir fylgi vrtil hægri og vinstri“. hennar í hendur ríkisvaldinu. 1
Ítaunar furðar.epgan þó flokkur- I Alþýðublaðið hefur haft sér- HOLLANDSHJÁLPIN í Svo-
inn reyni að'eriðurheimta nokk- staka tilburði í þá átt að gera Þjóð er nú orðin yfir 10 millj.
trð af því fylgi, 'sé-m kommúnistar gælur við smásala, en það fer að sænskra króna. Þar af hafa Rauði
Jhafa af honumírúið og jafnvel vonum heldur ófimlega hjá blað- krossinn og sænska utvarpið
I'ramsókn líka. En hitt gegnir inu. Blaðið reynir að gera seih safnað 8 milljónum. Urn 600 þús.
■neiri furðu, að hir nyia sókn mest úr því að „djúptækur á- krónur safnast nú dag hvern.
Ækuii líka beinast að því að fá greiningur“ éé m.illi heildverzl-
kjósendur úr hópi íðnaðarmanna ana annars vegar og smásala hins
og verzlunarstéttar og er þó hið vegar og i því sambandi segir
*lðartalda furðulégast. blaðið hinn 29. jan. s.l.:
Aiþýðublaðið tjefur að undan- > „Smásalarnir tiæta bæði eigin in r guk þess safnag 200 smál arins. Fundarstjóri var Ölafur markskrafa þeirra, sem verða að
annarra með þvi að bjarga 0 jT. -s,, .
í nefndum 10. miilj. kr. er
ekki talin aðstoð sænska ríkisins,
100 þús. ábreiður ag 24 stórir
gúmmibátar, að verðmæti um 4
m.illjónir króna. Þá hafa einstakl-
Einkum voru rædd hifunar- og samgöngumái
ALMENNUR fundur Langhoits- Reynslan sýnir, að samgöngur
var haldinn síðastliðinn úth\rerfanna verða ekki viðuil-
sunnudág 'í LánghóltsskÓlanum andi nema strætisvöngum sé stór-
nýja. iega fjölgað. Fundurinn taldi því
Rætt var um .ýmis hagsmuna- sjáifsagt, að innflutningúr slikra
mál hveffisbúa, en Framfarafé- almenningsvagna yrði gefinn
lag Vogáhverfis boðaði til fithd- frjáls. Það hlýtur að vera iág-
dfiirnu látið svo, sem það beri hag hag og
■Ýerziunarstéttarinnar fyrir sér sjáifir án rniililiða“. Hér er
fcrjósti. '..Innkauöí vara, sála af- við það átt að smásalar stof ni til
Vi-ðanna og dréýfing nauðsynj- eigin innkaupa en hætti að verzla
áhna er y.issulgg'a jafn þjóðnýt við heildsala, sem séu óþarfa
Jtarfsemi og h\;«ð annað“, segir milliliðir. Hér er blaðið að klappa
.Alþýðublaði|5 sóiýíega í forystu- á kollinn á smásöiuhum, sem allt
*?rein. ,.$P "TÍt. í einu eru orðnir svo dæmalaust
Öðruvísi hefur þó kvcðið við í góðir og því fagnað. ef þeir kpmi fram
<J£ðkum Aiþýðúbiaðsins síðustu sér hjá að skipta víð bannsetta
sriisserin. Þetta sama blað hefur heiidsalana. En Alþýðublaðið er
-ökki þreytzt á því að stimpla ekki lengi að breyta um tón. í
Ýerzluhaistéttiná í heild „okrara“ grein. sém bíftist hínn 12. þ. m„
<óg „braskara". Þetta biað' hefur segir það:
síður en svo fagnað því að losað „Það er eitt af stsfnumálúm
ikar að nokkru um verzlunarhöft- verkamannalistáns í Dagsbrún að
in til þess að létta hina ..þ.jóðnýtu stofha til samtaka með verka-
Ætarfsemi“ verzlunarstéttarínnar mönnum í Reykjavik, eftir því !
og losa neytendur við vöruskort, sem bezt verður við komið, um STJORNUBÍÓ hefur x dag sýn-
iúðraðir og allskonar starfsemi, pöntun nauðsynjavara h.iá heild- ingar á nýrri austurrískri dans-
„Dónársöngvar"
Æem þrevfst í skjóli haftaniia og
<itan við allar venjulegar við-
^kiptaleiðjr. A máli Alþýðublaðs-
.ins heitir iosun haftanna „ábyrgð
i.tlaust æfintj'ri“ og er enginn
4j.ringari“ en ritari flokksins bor-
Jjnn fyrir því orðalagi.
í Alþýðublaðið hefur að undan-
Íörhu ekki eytt dálkurn sínum í
■annað frekar en að reyna að
lcoma því inn. hjá almenningi að
■verzlunarstéttin séu okrarar, sem
«ngan rétt eigi á sér og rýmkvun,
t£> verzlunarhöftunum hafi verið
Jjjóðhættulegt glapræði. En samt
Jjykir þessu blaði það vel hæfa að
y.kjaila verziunarstéttína í öðru
•brðinu og mæla'st til f.ylgis henn-
«tr.
Alþýðublaðið hefur einnig sýnt
ifi eiri hliðar á „verzlunarpólitík“
ÆÍnni að undanförnu en hér hef-
Tir verið rakið. í Alþýðublaðinu
'Jtl. janúar er svo til orða tekið, að
,,ekki sé stætt á því að bröngum
Jxépi ei'ginhagsmunamanna sé
íenginn í hendur stór hluti þess
jgjaldeyris, sem afiazt til að
Jnaska með hann að eigin vild.
Xausnin hlýtur að vera skipu-
lág'ður innflutningur á vegum
Handsverziunar". Þarna kemur
^>að skýrt fram, að það er alls
«lcki ætlun Alþýðuflokksins, að
”viðhalda hinni „þjóðnýttu starf-
sölufyrirtækjuni, svo að verka- og söngvamynd, er neiníst „Dón-
menn géíi á þa.nn hátt losnað við ársöngvar“, en eins og nafnið
óþarfan milliliðakostnað“. i bendir til gerist hún á bökkum
Nú cr smásalinn allt í einu Dónár, þar sem Vínar-söngvarnir
orðinn að „óþarfa millilið", en hljóma.
heildsalinn sá, sem verkamenn j Með aðalhlutverk myndarinnar
eiga að skipta við! En hálfum fer Marika Rökk. en kvikmynda-
mánuði áður er fagnað yfir því húsgestir kannast vel við hana,
að smásalinn bæti hag sinn og m.a. úr kvikmyndinni „Draum-
annarra með því að losna við að gyðjan mín“. I myndinni leikur
skipta við heildsala! ;|m.a. Symfóníuhljómsveit Vínar-
Nú er það allt í einti orðið að borgar og ballettinn í myndinni
af klæðnaði. , Ólafsson, kennari, en fundarrít- búa í úthverfum, að þeim sé
Rauði krossinn hefir safnað um ari Hannes Pálsson, bankaritari. tryggðar nægar og skjótar ferðir
2 milij. króna, 200 smál. af fatn- i Mestar umræður urðu um hit- til helztu vinnustöðva og annarra
aði og 20 þús. ábreiðum, félagið unarmál og samgöngumál hverf- bæiarhluta.
„Bjargið barninu“ 200 þús. kr. og isins. í Lanhoitsbyggð, Klepps- i Eins og samþykktir fundarins
7 smál. af klæðum, Hjálpræðis- holti og" Vogahverfi, eru þegar bera með sér, bar margt annað á
lierinn 140 þús. kr. og 20 smál. búsettir á sjötta þúsund manns góma, m.a. samkomuhúsleysið. en
af fatnaði. Sofnunin heldur á- í nær 550 húsum. Mikill hluti þessar þúsundir bæjarbúa hafa
húsanna mun hitáður upp með til þessa hvergi getað komið sam-
olíu, en sannað ér, að olíukynd- an til neinna fundarhalda eða
ing reyr.ist a.m.k. 50% dýrari en skemmtana í byggðarlaginu, og
hitaveita, auk mikillar etdhættu, enginn samastáður er til fyrir
sem fylgir misjöfnum olíukýnd- kirkjustarfsemi í þessu presta-
ingartækjum. Meðal hitunarkostn kalli, sem er eitt þriggja pi'esta-
aður 5 manna fjölskyldu utan kalla, sem stofnuð voru hér í bæ
hitavéitusvæðis er nú a.m.k. 4 á síðasta ári.
þús. kr. á ári, og borgar því slík i Margir fundarmánna þökkuðií
fjölskylda því rösklega 1300 kr. stjórn Framfarafélags Vogahverf-
aukaskatt fyrir það, að eiga ekki is fyrir forgöngu hennar og und-
heima á hitaveitusvæði. jirbúning fundarmála. Kom fram
eindreginn vilji fyrir eflingu
Mikill áhugi köm fram hjá slíkra samtaka í byggðarlaginu
fundarmönnum, að úr þessu yrði og þá helzt með því að sameina
bætt hið skjótasta, og meðal ann- Framfarafélag Vogahverfis og fé-
ars talið sjálfsagt, að tekið yrði lag Kleppshýltinga, en það þok-
tillit til slíks aðstöðumunar við á- aði ýmsum málum vel áleiðis um
lagningu útsvars. skeið.
I
Iielzta kosningamáli Alþýðu-
flokkslistans við Dagabrúnar-
kosningarnar að verkamenn geti
verzlað beint við heildsala en
losni við þann óþarfa að skipta
við smásöluverztanir!!
Það er greinilegt. að Aiþýðu-
blaðið er alls ekki þess megnugt
að skrifa um verzlunarmál svo
að nokkurt mark sé á takandi.
Biaðið flækir sig, áður en það
veit af, í hinum ótrúlegustu mót-
sögnum. Það sem var afbragð í
gær er óhafandi á morgun. Al-
þýðublaðið ætti sýnilega að
sýnir ríkisóperan í Vín.. — Mynd-:
in er með norskum skýringar-
texta.
Hinn fynii „Topaz
láiinn
STÓRT skarð hefur verið höggv-
ið i fylkingarbrjóst franskra iéik-
ara við fráfall André Lefaur, en
ht nn er nú nýlega látinn í París,
. , , , , .76 ára að aldri. Snemma á leik-
leggja her alveg arar í bat-þvi að (ffcr]i hans vildi það honum til
það gerir sig aðeir.s hlægilegt ]ans_ er hann for með smáhlut-
með öllu sínu orðavaf-dri um verk í Triplepatte eftir Tristran
verzlunarmál. Og þeim Hannibal Bexnard, að aðalleikandinn varð
og féiögum hans er vafaiaust j skyndilega fárveilcur, og til þess
vænlegi’a að léita eitthvað annað að firra leikhúsið vandræðum
eftir fylgi én til verzlunarstéttar- j Var Lefaur fenginn til að hlaupa
innar.
fJiiginennaféíag lilands
efnir fi! Norðurlandaferðar
Fókkur menntamoðiir
kernilr hér espernnto
í Er hér í hoði Samhands ísl. esperantisla
í skarðið á síðustu stundu, þar
sem hann kunni aðalhlutverkið
cins vel og sitt eigið. Gerði hann
því svo frábær skil, að hann
komst’ strax í röð fremstu leik-
ara Frakka. Síðan hefur hvert
1 afrekið rekið annað.
I Hann hafði aðallega lagt fyrir
sig gamanleiki og á því sviði
þótti hann bera höfuð og herðar
I yfir fiesta samtíðarmenn sína, en
mesta viðurkenningu hlaut hann
1 samt fyrir leik sinn í Tópaz og
Tavarich.
Þar eð hínn ótæmandi snilli
VEGNA tilmæla frá Umf. Reyk-
dæla í Borgarfirði, hefur stjórn
Ungmennafélags íslands ákveðið
að gangast fyrir hópferð íslenzkra
ungmennafélaga til nágranna
landa okkar Noregs, Sviþjóðar
og Danmerkur á komandi sumri,
svo framarlega sem nauðsynleg
gjaldeyrisleyfi fást til fararinnar.
Tilgangur þessarar farar er sá
að kynna íslenzkum ungmenna-
félögum starfsemi nágranna okk-
ar, en ungmennasamtök þeirra
starfa sem kunnugt er mikið,
meðal annars á þann hátt að^
kynna félögum sínum nágranna-
löndin. U.M.E.Í. hefur ekki enn
þá tekið þessa starfsemi upp
vegna fjariægðar frá öðrum lönd-
um, en nú verður reynt að koma
einni slíkri ferð af stað, með 20
til 30 þátttakendum.
Æskilegt hefði verið að geta
farið til Finnlands einnig, en það
er érfiðleikúm bundið aðallega
vegna þess hve rriikið lengri
tíma ferðin tæki og einnig yrði
hún líka nokkru dýrari.
U.M.F.I. nefur gert drög að
ferðaáætlun. Samkvæmt henni
er reynt að fara vítt úm og kynna
3COMINN tr hingað tii'landsins pólskur maður, dr. Marko Wajs- gáfa hans fékk ekki nægilega út-»landshættí þjoðxr og felagsstarf
Mum, á vegum Sambands íslenzkra esperantista. Mun hann halda rah innan vebanda leikhússins nnfewienna e aganna J vi om
f,-Vnnn tíi hi'»s rnvnn andi londum sem aiira bezt. Verð-
Jier namskeið í esperanto og flytjá fyririestra um malefni, sem 1 eistaðist hann til ptss að reyna
ÍBnerta esperantista sérstaklega og einnig ýmis önnur'mal
hina ungu iistgrein tuttugustu ur 1 tilliti haft samband við
aldarinnar, þ. e. a. s. kvikmyndir. ungmennafélög hinna Norður-
/ Dr. Marko Wajsblum er fædd- -varð síðan einn áf leiðtogum Hin stórbrotna og heilsteypta landanna.
í Varsjá 1903 og hefur stund- esperantohréyfingarinnar í Pói- persónusköpun hans á Chamar- j — - -
ItaC nám við háskólann í Kraká landi. Síðan 1947 hefur hann átt ande markgreifa i kvikmyndinni
'iiog Varsjá. Lagði bann stund á. heima í Lundúnunirolg starfar þar „Le Roi s’amuse“ („Konungur-
|pögu, þjóðfélagsfræði og uppeld- við esperantonámskeið í bréfa- inn skémmtir sér“, Sem sýnd var
x&rfræði. Síðar varð hann bóka- skðla National Councíl of Labour hér fyrir stríð) mun vist seint
-KTorður ög menntaskólakennari í Colleges og hefur tekið saman fyrnast, og hafði hann samt enga
•*Varsjá og kvikmyndastjóri fyrir kennslubók fyrir fiámskeiðið. — viðvaninga á móti sér, þar sem
Xiélag, er gerði kennslukvikmynd- Auk þess ér hahnýdéildarstjóri í voru Victor Francin, Goby
Þá yann hann og við pólsku miðstöð esperantphreyfingarinn- Horlay og sjálfur snillingurinn
fSýsindaiflíademíuna Hann hefur ar í Lundúnum, ’en sú miðstöð hann Raimu (er má sjá um þess-
-iloirt ýmsar ritgerðir um menn- safnar saman gögnum um hreyf- ai mundir í „Le Colonel Cha-
jáhgarsögu Póilands, ainkum 1 inguna livaðanæva að. bert“ í Stjörnubíó).
jibmbandi við siðaskiptin og eru j André Lefaur var greindur
þöðalverk hans rit úr truarbragða-
Í»;ögu Póllands. Fleira mætti og í KEYKJAVÍK OG EYJUM
“teija upp. .....’_____•
Reitingsaili hjá
Hafnarfjarðarbátum
AFLI línubáta í Hafnarfirði hef-
ir verið dágóður að undanförnu.
Hafa þeir fengið að meðaltali um
8—10 skipd. í róðri síöastliðna
44TARFAU I LUNDUNUM
Dr. WajsDlum lærði esperanto
& menntaskólaárum sínum ogtvík og í Vestmannaeyjum.
daga. — Fiskaklettur kom s. 1.
maður og vel menntaðu/og með flmmtudagskvöld með 44 skipd.
afbrigðum orðheppinn. Hann vpri eífir fjögurra sólarhringa úti-
Dr. Wajsblum hcfur sterkan einn af hinutn síðustu fúlltrúipn' veru' °S er-það ágætur afli. Sörou
hug a að kyrinast’'®áhd"i ‘ig' ;'s- al'gámlá fráriská'gámáhlelRðr’a-'leiðis-kem- m-.s.-Bjarnrarey -í gær
lenzku þjóðinni sem bezt. — skólanum, sem kenndu sig við með 7—8 lestir af saltfiski.
Hann mun staria hér í Reykja- ,,le boulevard“ og kölluðu sig Togarmn ísólfur kom í gær Og
„les boulevardiers“.
. var með um 230 tonn af fiski.—G,
Þar sem óhjákvæmilegt er aS
fastsetja mjög bráðlega farséðla
milli landanna, verða þeir, sem
hug hafa á að taka þátt i för-
inni að tilkynna stjórn U.M.F.Í.
(pósthólf 406) þátttöku sína hið
allra fyrsta og helzt ekki síðar
en 1. marz næstkomandi.
Ferðast verður um Noreg,
Svíþjóð og Danmörku.
Kostnaðaráætlun hefur ekki
verið hægt að gera mjög ná-
kvæma ennþá, en reikna má með
því að hún fari ekki teljandi fram.
úr kr. 5 þús. e. t. v. minna.
Gert er ráð fyrir að í nefndu
verði séu allar ferðir, fæði og
húsnæði.
ihaldsmenn héldu
þingsælinu J
CANTERBURY, 13. febr. — í dag
fóru fram aukakosningar í Canter
tíury jkjördæmi á Suður-Eng-
landi. íhaldsflokkurinn hélt kjör-
dæminu. Kjörsókn var lítil og
stafar það m. a. af því að fjöldi
manns var önnum kaíinn við að
styrkja sjóvarnargarða á strönd-
inni, en í kjördæmi þessu urðu
á dögunum miklar skemmdir af
völdum flóðs. —Reuter.
V I
Breiar styðja
Evrópuherinn
LONDON 13. febr. — í dag lauk
ráðherrafuhdi frönsku og brezku
forsætis-, utanríkis- og fjármála-
ráðherranna, sem staðið hefur
undanfarna daga í London. —*
Markvert af fundinum: Bretar
lýstu yfir fullum stuðningi við
stofnun Evrópuhers. Það er álit
fundarins að þessi tvö lönd þurfi
nauðsynlega að eiga sem nánast
samstarf 'i landvarnamáium. :—•
Frakkar leggja mikla áherzlu á
þátttöku Breta í Evrópuher, því
að annars óttast þeir ofurvald
Þjóðverja í þeirri stofnun. _.