Morgunblaðið - 14.02.1953, Page 4

Morgunblaðið - 14.02.1953, Page 4
i 4 MORGVNBLAÐttí Laugardagur 14. febr. 1953 r ' Sai. J 45. daííiir ársins. 17. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 05.40. Síðdegisflæði kl. 18.00. iNætnrlæknir er í Laugavegs lAÍpóteki, sími 1617. Næturlæknir er í læknavarðstof- tinni, sími 5030. D ag bók Hafmagnstakmörkunin; Árdegisskömmtunin í dag er í 1. og 3. hverfi frá kl. 10.45—12.30 og eíðdegisskömmtunin í 4. hverfi frá Jd. 18.15—19.15. — Á morgun, eunnudag er árdegisskömmtunin í 2. og 4. hverfi frá kl. 10.45—12.30 «g síðdegisskömmtunin engin. -□ . Veðrið . [ 1 gær var vestan átt og rign- : ing sunnanlands og vestan, f og víða þoka, en á Norður- og Austurlandi var austan kaldi með rigningu og sums staðar snjókomu. — 1 Reykjavík var hitinn 6 stig kl. 15.00, 1 stig á Akureyri, 2 stig í Bolungar- i vík og 2 stig á Dalatanga. — ] Mestur hiti hér á landi í gær i kl. 15,00, mældist í Vestm.- eyjum og Kirkjubæjarklaustri T stig, en minnstur í Grímsey, líaufarhöfn -t-1 stig. 1 London var hitinn 3 stig, -^3 stig í | Kmh. og 0 stig í Paris. • Messur • A morgun: Dómkirkjan: Ki. 10.30 prest- Vígsla. — Kl. 5 messa, séra Óskar J. Þorláksson. 'Hallgrímskirkja: — Messað kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Séra Sigurjón Árnason. — Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. — Itæðuefni: Tvenns konar skím. Fríkirkjan: — Messað kl. 5 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. — .Þorsteinn Björnsson. Nesprestakall: — Messað í kap- ■ellu Háskólans kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Bústaðarprestakall: — Messað í í’ossvogskirkju kl. 2 e.h. -— Séra JGunnar Árnason. (Engin barna- jnessa. Háteigspíeslakall: — Barnasam koma í Sjómannaskólanum kl. 2 e. li. (Ath. breyttan tíma). — Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall: — Messað í Laugarneskirkju kl. 5 e.h. — .Unglingasamkoma að Háiogalandi Jellur niour vegna prestsvígslunn- ar í Hómkirkjunni. Laugarneskirkja: -— Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. -— Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Hafiiárfirði: — Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Bessastaðir: — Mes3a kl. 2 slðd. J3éra Garðar Þorsteinsson. ÍJtskálaprestakall: — Messað að Utskálum kl. 2 e.h. Séra Guðm. jGuðmundsson. Grindavík: — Messa kl. 2. — Barnaguðsþjónusta kl. 4. Séra Jón Árrvi Sigurðsson. Keynivallaprestakall: — Messað »ð Reynivöllum kl. 1 e.h. (Ath. ftreyttan messutíma). — Séra Kristján Bjarnason. Kaþólska kirkjan: — Hámessa id. 10 árd., lágmessa kl. 8.30. Alla ■virka daga er lágmessa kl. 8.30 árdegis. —- !......."ipof: hafnar. Lagarfoss fór frá Rotter- 1 dam í gærdag til Reykjavíkur. — ' Revkjafoss fór frá Hamborg 12. þ.m. til Djúpavogs. Selfoss kom (til Hvammstanga í gærmorgun, fer þaðan til Hofsóss og Sauðár- króks. Tröllafoss fór frá New Yor-k 11. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík um há- degi í gær austur um land í hring feið. Esja fór frá Akureyri síð- degis í gær á austurleið. Herðu- breið var á Hornafirði í gær. Þyr- ill er á Vestfjörðum á norðurleið. Helgi Helgason fer frá Revkjavík um hádegi í dag til Vestm.eyja. Skipadeihl SÍS: Hvassafell fór frá Akureyri 10. þ.m. áleiðis til Blyth í Englandi. Arnarfell fór frá Reykjavík 12. þ.m. áieiðis til Alaborgár. Jökul- fell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er á leið til Ítalíu og Grikklands með saltfisk. Slys við höfnina — Lýst eftir vitnum Siðastl. mánudagsmorgun um kl. 8 árd. vildi þáð slys til á móts við kolakranann, að vörubíll rakst utan í verkamann sem stóð þar ásamt mörgum mönnum öðrum. — Maðurinn féll fram yfir sig í göt- una og hlaut meiðsl á baki, því pallhorn vörubíisins hafði rekizt í hann. —- Sá, sem ók vörubílnum virðist ekki hafa vitað um þetta óhapp og nærstöddum láðist að skrifa hjá sér númer bílsins, sem ók áfram . suður hafnarbakka og . inn á gömlu uppfyl!inguna. Rann- I sóknarlögreglan hefur fengið mál þetta til meðferðar og óskar ein- dregið eftir að þeir, sem geti ein- : hverjar upplýsingar gefið varð- I andi mál þetta, hafi sem bráðast samband við skrifstofuna. Vöru- bílstjórar, sem óku þarna um á ! áðurnefndum tíma, eru og beðnir í um að komá til viðtals. Sunnudagaskóli Hallgrímssóknar er í gagnfræðaskólahúsinu við Lindargötu kl. 10. Skuggamyndir. Öll börn velkomin. Námskeið í uppeldisfræðum verðui’ haldið í Háskólanum frá 1.—30. júní n.k. Starfandi kenn- arar við framhaldsskólana, er hafa áhuga á að sækja námskeiðið, geta tilkynnt þátttöku sína í skrifstofu Háskólans fyrir 1. apríl n.k. Spegiilinn Febrúarheftið kom út í gær. Gengisskrdning • (Sölugengi) : Bruðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna l»and ungfrú Margrét Sigfúsdóttir Hagamel 24 og Jóhann Hannes- ®on, húsgagnasmíðanemi, sama «tað. Heimili ungu hjónanna verð- •ír að Víðimel 36. Skipaírétiir dniskipafélag ísland«i h.f.: Brúarfoss fór frá Leith 11. þ. in. til Reykjavíkur. Dettifoss fór írá Reykjavík 4. þ.m. tíl New Tork. Gocafoss fór frá Áiabofg 13. þ.m. til Gautaborgar og Hull. Gr.ilfoss fór. frá Löith í gæráag til Gautaborgar oc: Kaupr.ianna- 1 bandarískur doliar . •. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.73 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 norskar kr kr. 228.50 100 sænskar kr kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belsk. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 ! 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs kr. 32.64 1000 líi-ur kr. 26.12 100 þýzk mörk kr. 388.30 100 gyllini kr. 429.90 (KaUpgengi) 1 bandarískur dollar .. kr. 16.26 1 kanadiskur doilar .. kr. 16.67. 1 enskt pund kr. 45.55 100 danskar krónur .. kr. 235.50 100 norskar krónur . kr.227.75 100 sænskar krónur .. kr. 314.45 100 belskískir frankar kr. 32.56 1000 franskir frankar kr. 46.48 100 svissneskir frankai kr. 372.50 100 tékkn. Kcs kr. 32.53 Samkomuvikan í Hallgrímskirkju Siðasta samkoman klukkan 8.30. er í kvöld Þvoftakvennafél. Freyja heldur árshátíð sína í V.R. ann- að kvöld. — □---------------------□ ÍSLENDINGAR! Með því að taka þátt í fjársöfnuninni til hand- ritahúss erum við að lýsa vilja okkar til end- urheimtu handritanna, jafnframt því, sem við stuðlum að öruggri varð veizlu þeirra. Framlög tilkynnist eða sendist söfnunarnefndinni, Há- skólanum, sími 5959, opið frá kl. 1—7 e.h. □---------------------□ Skrifstofa Krabhameins- félags Reykjavíkur er opin kl. 2—5 daglega nema laugardaga. Skrifstofan er í Lækj argötu 10B. — Sími 6947. Sólheimadrengurinn E. G. kr. 75,00. M. 60,00. Frá Heiðari 50,00. — Veika telpan L. K. kr. 50,00. Sigga 25,00. Frá N. N. 10*00. Frá 3 systrum 2.000,00 L. B. 25,00. N. N. 100,00. F. F. 100,00. N. N. 100,00. G. S. 100,00. H. J, 50,00. Þ. S. 30,00.. Frá 3 systkinum 30,00. M. og M. 100,00. Frá Júliu 50,00. Frá Sigrúnu litlu 100,00. E. K. 100,00. S. Þ. 25,00. Barnasamkoma í Tjamarbíói kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. □---------------------□ íslenzkur iðnaður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyri, og eykur verðmæti útflutnings- ins. — □---------------------□ • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Vestmannaeyja, Blöndu- óss, Sauðárkróks, ísafjarðar og Egilsstaða. — A morgun eru ráð- gerðar flugferðir til Akureyrar og Vestmannaeyja. Ut vaip Laugardagur 14. fcbrúar: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðui- fregnir. 12.10 Hádegisútvarp. — 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15.30 Mið- degisútvarp. 16.30 Veðurf regnir. 17.30 Enskukennsla; II. fl. 18.00 Dönskukennsla; I. fl. 18.25 Veður fregnir. 18.30 Tónleikar: Úr óperu og hljómleikasal (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit Leikfélags geykjavíkur: „Elsku Rut“ eftir Norman Krasna í þýðingu Tómasar Guðmundsson- ar. — Leikstjóri: Gunnar R. Han- sen. Leikendur: Þorsteinn ö. Step- hensen, Anna Guðmundsdóttir, Erna Sigurleifsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Gunnar Eyjolfsson, Wilhelm Norðfjörð, Guðný Péturs dóttir, Árni Tryggvason, Nína Sveinsdóttir og Gunnar Bjarnason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (12.). 22.20 Danslög (plötur). — 24.00 Dag- skrái'lok. Fuliur kassi ú kvöldi hjd þeim, sem auglýsa í Morgunblaðinu » t CM.vthoi-<u:h.s Elnmunablíða á Barðaströnd í vetur REYKHOLUM, 13. febr. — Ein- munatíð hefir verið hér um slóð- ir það sem af er vetrar. Muna elztu menn ekki aðra eins veð- urblíðu, nema ef vera skyldi vet- urinn 1928 til 1929. Áætlunarbifreiðin frá Reykja- vík, sem venjulega hefir orðið að hætta . ferðum í októberlok vegna snjóa, hélt uppi óslitnum ferðum hingað vestur í Reyk- hólasveit fram undir jól, og norð- ur yfir- Þorskafjarðarheiði var ekið mikið lengur en venjulega. Bifreiðin hefir komið fjórar ferð- ir hingað vestur eftir áramót, nú síðast fyrir tveimur dögum að Bæ í Króksfirði. í dag er milt vorveður og þokusýld. Hér, á Reykhólum er gras byrjað að grænka, þar sem einhver ylur er í jörðu. Skyldi veturinn ætla að fara neðars garðs að þessu sinni? —JG. >1 í FYRRINÓTT var framið inn- brot í verzlunina Lúllabúð við Hverfisgötu. Var þar stolið milli 50—-200 kr. í peningum úr pen- ingakassa verzlunarinnar. Fimm mínúlna krossgúla SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 sætin — 7 reykir — 9 tvíhljóði — 10 til —- 11 fanga ( mark — 13 láta af hendi — 14 auka — 16 samhljóðar — 17 leik- félag — 18 maður. j LóSrctt: — 2 band — 3 enda — * 4 þvo — 5 korn — 6 tómar — 8 prik — 10 fær — 12 korn — 15 ekki marga — 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu: Lárctt: — 1 drepinn — 7 ólar — 9 LS — 10 át — 11 ró — 13 sóta — 14 ofna — 16 ur — 17 en — 18 staurai'. 100 gyllini .............. kr. 428.50 Lóðrctt: — passa — ö ir — 10 átuna - 17 er. — 2 ró — 3 ell — 4 — 6 notai' — 8 hross - 12 óf — 1-5 Nóa —■ Litli, veiklulegi maðurinn, sem stóð á götuhorninu, vatt sér að lögiegluþjóni og sagði við hann: — Afsakið, lögregluþjónn, þér vilduð nú ekki gjöra svo vel og biðja mig um að fara héðan, en ég hef verið að bíða eftir konu minni í s. 1. klukkutíma. ★ — Og sjáðu bjarnarfeldinn þarna á gólfinu, sagði montni veiðimaðurinn, — þegar ég skaut hann í Alaska, var ekki nema um tvennt að ræða, líf bjarnarins eða mitt. — Því verður ékki neitað að björninn lítur betúr út á gólfinu heldur en þú hefðir gert. ★ — Líttu á bréfið, sem ég fékk. Bréfritarinn segir að hann muni skjóta mig, ef ég láti ekki stúlk- una hans vera í friði. — Nú, mér finnst það ekkert vera, þú hættir auðvitað að vera með stúlkunni. — Það er nú ekki svo auðvelt, því maðurinn undirskrifaði ekki bréfið, svo ég hef ekki hugmynd um, hvaða stúlku hann á við! * , — Eg var skorinn ,upp og lækn’ irinn. skildi eftir heilan svamþ inni í mér. | — Hefurðu nokkurn sársauka? — Nei, en ég' verð oft svakalega þyrstur! ★ Nokkrir hermenn voru að rífast við dyragæzlumann á járnbrautar stöð einni, þar sem þeir kröfðust þess að fá að fara í gegn um hlið- ið án þess að hafa áður keypt sér farmiða með lestinni. Liðsfofingi kom þar að, að spurði um hvað þeir væru að rífast. — Þeir vilja fara í gegnum hliðið, sagði gæzlumaðurínn,- —• og þeir hafa enga farmiða. Auð- vitað veit ég að þeir eru hermenn og berjast fyrir fósturjörðina, en ég verð að gæta starfs míns og — — Allt í lagi, sagði liðsforing- inn, — ég skal kippa þessu í lag, og liðsforinginn sneri sér að her- mönnunum og hrópaði: —- Aliir sem einn, áfram gakk! Og her- mennirnir röðuðu sér upp og gengu teinréttir í góegnum hliðið gengu teinréttir í gegnum hliðið lestina.— Jæja, sagði hann, þegar þeir komu þangað, —- þá er þessu kippt í lag. — Hvernig fóruð þér að þessu, og hvers vegna voruð þér svona grejðugur? spurðw hermennirnir. -— Eg átti heldur ekki miða, sagði liðsforinginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.