Morgunblaðið - 14.02.1953, Side 12
MORGUISBLAÐIÐ
Laugardagur 14. febr. 1953
t 12
íþróHlr
— Fram 45 ára
Framhald af bls. 7
í það undraverða þrekvirki að
Leupa verðlaunabikar til að
Leppa um í knattspyrnu. Var
fyrst képpt um þann bikar árið
1912 og síðan sleitulaust, eða í
•40 ár og er hann enn í dag hinn
mesti kjörgripur og sýnir það,
að vel hefur verið vandað til
gripsins í upphafi.
Knattspyrnufélagið Fram hef-
U ' unnið mikið brautryðjenda-
starf á sviði knattspyrnunnar á
íslandi. Að tilhlutun félagsins
kom hingað til lands fyrsta
kennslukvikmyndin í knatt-
spyrnu. Það tók upp knatt-
sþyrnukennslu á þar til gerðu
knattspyrnuborði. Snemma var
stofnað til slysasjóðs innan íé-
lagsins og bætti mörgum það
týón, er félagsmenn hlutu við
ípiingar og á kappmótum. Nú er
starfræktur slysasjóður innan
Jþróttasambands ísiands, er gegn
ír sama hlutverki. Fram hefur
iöngum haft á að skipa úrvals
þjálfurum, bæði innlendum og
erlendum og verður ekki hjá því
komizt að, minnast Kjartans heit-
ins Þorvarðarsonar og Olafs
bróður hans í því sambandi.
Þjálfuðu þeir flokka félagsins um
nokkurra ára skeið og lögðu sér-
Staka alúð við kennslu yngri
'flokkanna. Sáu þeir réttilega, að
þýðingarmest og bezt til árang-
urs var að kenna unglingunum
frá upphafi knattsmeðferð og
samleik.
Auk knattspyrnunnar hefur
iélagið iðkun handknattleiks á
ætefnuskrá sinni og hefur félagið
tekið þátt í flestum þeim kapp-
mótum, sem háð hafa verið í
þeirri grein undanfarin ár. —
Fjeira hefur og félagið tekið sér
fyrir hehdur, t. d. starfrækti það
skautasvell á Austurvelli um ára-
bil og naut það mikilia vinsælda
meðal almennings. Hugmyndin
vm skautahöll mun einnig í upp-
hafi hafa komið upp hjá Fram.
Árið -1945 var konum veittur
aðgangur í félagið og efldist fé-
lagslífið og starfssemin mjög við
það. Stærsta átakið í sögu félags-
íns er bygging knattspyrnuvall-
ar og félagsheimilis á árunum
2944—48 í „gamla grjótnáminu“
við nýja Sjómannaskólann. Völl
urinn er stór malarvöllur og í
félagsheimilinu er rúmgóður
samkomusalur, búningsherbergi,
böð og.eldhús. Næstu verkefni
Knattspyrnufélagsins Fram verð-
úi væntanlega bygging nýs leik-
vangs með grasvöllum, æfinga-
sölum og veglegu félagsheimili.
Núverandi stjórn félagsins
skipa: Gúnnar Nielsen, form.,
Böðvar Pétursson, Hilmar Ólafs-
son, Jón Sigurðsson, Böðvar
Steinþórsson, Haukur Bjarnason,
Reynir Karlsson og Gísli Kjart-
ansson.
Sexfitg i degs
Jóhanna Itagniísdóttir, Svarfhóli
í DAG er frú Jóhanna Magnús- j
dóttir, húsfreyja á Svarfhóli í
Stafholtstungum, sextug.
Hún er fædd í Flatey á Breiða-
firði 14. febrúar 1893.
Þegar frú Jóhanna var tveggja
ára fluttist hún með foreldrum I
sínum, Magnúsi Jóhannssyni og
Guðnýju Jóhannsdóttur að Svefn-
eyjum á Breiðafirði. Þar ólst hún
upp í góðu yfirlæti hjá foreldr-
um sínum, sem bjuggu þar mynd-
arbúi um 35 ára skeið.
Þótt frú Jóhanna hafi átt við
nokkra vanheilsu að stríða hefur
hún ekki aðeins leyst hin miklu
störf heimilisins vel af hendi,
heldur hefur hún einnig tekið
mikinn þátt í félagssamtökum
kvenna í sveitinni. Hún var ein
af stofnendum Kvenfélags Staf-
holtstungna og formaður þess frá
byrjun og þar til fyrir 2 árum.
Starfaði hún með miklum dugn-
aði að öllum félagsmálum
kvenna. Þegar kvenfélögín í
Borgarfirði beittu sér fyrir bygg-
ingu húsmæðraskóla þá stóð frú
Jóhanna mjög framarlega í því
mikla átaki og starfaði í bygg-
ingarnefnd skólans og eftir að
hann tók til starfa hefur hún
stöðugt átt sæti í skólanefndinni.
Á þessum merkisdegi frú Jó-
hönnu óska ég henni og manni
hennar allra heilla og blessunar
um ókomna tíð.
Pétur Gunnarsson.
~,r
KA á Akureyri
Framhald af bls. 7
élaga. En sá tími er þó nógur
il þess að nokkuð sé afrekað,
f félagið hefur góðum forystu-
lönnum á að skipa og áhugi og
ugnaður félagsmanna er fyrir
endi.
, Knattspyrnufélag Akureyrar
efur verið svo lánsamt að hafa
vorttveggja. Því er nú hægt að
orfa til baka og gleðjast yfir
rangri starfsins á liðnum árum.
- Hinn eldheiti áhugi og bjart-
ýni f'yrstu forystumanna félags-
is hafa verið þau leiðarljós er
Úst hafa eftirmönnum þeirra í
tarfmu allt til þessa dags, og
onandi endist bjarmi þeirra
æstu 25 ár án þess, að -félagið
íissi sjónar af þeim. Þau hafa
ð vísu lýst mismunandi vel en
ru þó orsök þess, að KA er eitt
eirra fau íslenzku íþróttafélaga,
r komin eru á þennan aldur án
ess að hafa dregið saman seglin
lengri eða skemmri tíma. Þvert
móti hefur félagið starfað
yggilega i öll þessi ár, og ég
ona, að ég taki ekki of djúpt í
rinni, þó að ég segi, að flest
essi ár hafi það verið forystu-
élag í íþróttamálum Norður-
Frú Jóhanna er búin miklum
skörungsskap og atgerfi. Hún er
fríðleikskona, hefur glæsilega
framkomu og vekur hvarvetna
á sér athygli þar sem hún fer.
Jafnframt því hefur hún til að
bera mikinn dugnað, einbeittan
vilja og " sjálfstæðar skoðanir,
enda vel menntuð kona.
Frú Jóhanna er hjartagóð og
ávallt reiðubúin til að leysa
vandræði þeirra, sem bágt eiga
og minnimáttar eru. Mun þessi
hjálpfýsi og hlýi hugsunarháttur
meðal annars hafa valdið því að
hún fór á unga aldri til Kaup-
mannahaínar og nam þar kennslu
dauf-dumbra. Eftir heimkomuna
stundaði hún kennslu við Mál-
leysingjaskólann í Reykjavík,
þangað tii hún giftist.
Árið 1922, 21. júlí, giftist hún
Jósefi Björnssyni, oddvita á
Svarfhóli, og hafa þau búið þar
rhyndarbúi síðan.
Svarfhólsheimilið hefur ávallt
verið stórt og mannmargt og hef-
ur frú Jóhanna stjórnað því með
miklum myndarbrag og skörungs
skap. Gestakoma hefur einatt ver
ið mikil ó Svarfhóli í búskapar-
tíð þeirra hjóna, og öllum tekið
vel, sem þangað koma, enda eru
þau hjónin annáluð fyrir gest-
risni, hiýju og góðar móttökur.
Ég, sem þessar línur rita, er
einn af þeim mörgu, sem gist hef-
ur þetta heimili og er mér ávallt
í minni sú mikla gestrisni sem
mér var sýnd, er ég kom þar
fyrst, öllum ókurmugur.
Þeim hjónum varð ekki barna
auðið, en ólu upp eina kjordótt-
ur, Ragnhildi Einarsdóttur að
nafni, sem nú er kennari við Hús-
mæðrakennaraskólann a Varma
landi í Stafholtstungu.
skótakennari, þakk-
ir
Til ritstjóra Morgunblaðsins.
ÞAÐ er bæði að mér er það
ljúft, en auk þess tel ég mér það
skylt, að þakka þann ljósa skiln-
ing, sem blað yðar, ásamt öðrum
biöðum höfuðstaðarins, hefur
sýnt á erindi mínu hingað til
lands að þessu sinni, og þann
mikilsverða stuðning sem það
hefur veitt. En jafnframt óska ég
að það verði öllum ljóst, að Uni-
versity College biður ekki um
neinar bókagjafir, og þegar ég
lagði upp í ferðina, hafði hvorki
mér né öðrum komið til hugar
að nokkur bók yrði fengin mér
aö gjöf til bókasafns okkar. Hitt
segir sig sjálft, að ég hef þakk-
samlega veitt viðtöku þeim bók-
um, sem bæði einstaklingah bg
opinberar stofnanir hafa af. g0-
vild og höfðingslund bóðið frrpi.
Þær gjafir munum við leitast fíð
að launa á þann eina hátt s|jn
ukkur er unnt, þ. e. a. s. .rn|ð
því að reyna að láta sem fæs4%r
bókanna liggja ónotaðar og gfa
það sem í okkar valdi stendúr Jfil
þess að efla menningarsambarjd
hinna tveggja grannþjóða — K<s
um þeim til góðs.
Skilningur sá, sem hér hef-
ur komið í ljós, er okkur
ekki aðeins sterk hvatning held-
ur einnig beinn stuðningur; .qg
fyrir hann langar mig að biðja
blað yðar, herra ritstjóri, að fæía
öllum hlutaðeigandi þakkir' há-
skola míns. Enda þótt mér hefði
verið ljúft að gera svo, nefni ég
hér engin nöfn, því að ýmsum
kann þeim að vera miður geð-
fellt að það sé gert á opinberum
vettvangi.
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna.
Virðingarfyllst,
Pcter Foote.
MANUDAGSBLAÐIÐ 9. febrúar
s. 1. heldur því enn fram, þrátt
fyrir yfirlýsingu mína, að í frá-
sögn Mánudagsblaðsins um
„Slagsmál í Áfengisverzluninni“,
sé hvert orð satt.
Blaðið kveðst geta „leitt fram
votta að atvikum“, og segir enn-.
fremur: „Fréttin er runnin frá
spítala þeim, sem maðurinn, sem
fyrir misþyrmingunum varð, lá
á í Danmörku. Þá höfum vér
einnig séð vottorð yfirlæknisins
þar“.
Leyfi ég mér hér með að skora
á Mánudagsblaðið að leiða fram
umrædda votta og birta öll þau
gögn er blaðið telur sig hafa að-
gang að um slagsmál og mis-
þyrmingar starfsliðs Áfengis-
verzlunarinnar.
Reykjavík, 12. febrúar 1953.
Guðbrandur Magnússon,
forstjóri Áfengisverzl. rikisins.
Fjárhagsáæfíun
Sauðánkréks
SAUÐÁRKRÓKI, 9. febr. — Fyr-
ir nokkru var gengið frá fjár-
hagsáætlun kaupstaðarins. Nið-
urstöðutölurnar eru kr. 1.192.400.
Hslztu gjaldaliðir eru 162 þús.
kr. til menntamála, 144 þús. til
stjórnar kaupstaðnum, 130 þús.
kr. í framkvæmdasjóð og 125
þús. kr. til almannatrygginga.
Helztu tekjurnar eru niður-
jöfnun útsvara 1080 þús. kr. og
fSsteignagjöld 79 þús. kr. ■—jón.
Hýðingarfrumvarpið felit
LONDON, 13. febr. — Frumvarp
um að innleiða á ný hýðingar
sem refsingar í Bretlar.di var
íellt í neðri málstofu brezka
þingsins í dag með 159 atkv. gegn
63. Formælendur hýðingar segja
að refsing þessi sé einkum mikil-
væg til varnaðar gegn nauðgun-
arbrotum. •—Reuter.
I
KVENNADEILD Slysavarnafé-
lagsins í Kefiavík hefur nýlokið
aðalfundi sínum, en störf deild-
arinnar hafa gengið afbragðs vel
síðastiiðið ár eins og ailtaf. —
Framlag slysavarnadeildarinnar
til Slysavarnafélags íslands nam
kr. 23.041.43 og þar til viðbótar
sendi svo deildin kr. 10 þúsund
eímælisgjöf úr sérsjóði deildar-
innar. Eiga kr. 5.000.00 af því að
ganga til björgunarskútu Norður-
lands og aðrar kr. 5.000.00 til
björgunarflugvélarinnar.
Stjórn deildarinnar var öil
endurkosin en hana hafa skipað
í mörg ár þær: Jónína Guðjóns-
dóttir, formaður, Sesselja Magn-
úsdóttir ritari og Kristín Guð-
mundsdóttir gjaldkeri, í vara-
stjórn voru kosnar þær Guðný
Ásberg, Elín Ólafsdóttir og Stein
unn Þorsteinsdóttir, endurskoð-
endur Bjarnfríður Sigurðardóttir
og Helga Þorsteinsdóttir.
„SIGURVON“
Þá hefur slysavarnadeildin
Sigurvon, Gufudalssveit, sent
S.V.F.Í. rekstrarreikning sinn
ásamt peningum að upphæð kr.
1 440.00. Til eftirbreytni fyrir
örinur börn er rétt að geta þess
að börn úr slysavarnadeildinni
Sigurvon hafa undanfarin sumur
haft kartöflugarð, sem tileinkað-
ur er Slysavarnafélagi íslands,
þannig að félagið fær aila upp-
skeru og ágóða sem af þvi verð-
ur. (Frá SVFÍ).
u
Framhald af bls. 10
og börnunum missirinn, og ann-
arra skyldmenna, er verða að sjá
honum á bak svo ungum yfir
landamær.in. Við þau hefði ég
viljað segia einhver hlý orð, en
gagnvart svo djúpum harmi
mundu orð min verða alltof fá-
iækleg.
Þcr vil ég aðeins færa þakkir
frændi fyrir , starfið er þú hefur
svo drengilega af hendi leyst
meðal okkar og fyrir okkur.
Árnesi, 23. des.
Iiermóður Guðmundsson.
- Kvennasfða
Framhald af bls. 5
hreyfingarlaus í háum stól í
lengri tíma. Hún vill hreyfa sig
og skoða sig um í heiminum, sem
hún er að uppgötva í kring um
sig. Það er ekki rétt af eigin-
manni yðar að vænta þess að hún
liti á máltíðirnar sömu augum og
þér og hann. En þið foreldrarnir
verðið að komast að samkomu-
lagi um þetta atriði, því annars
getur þetta haft slæm áhrif bæði
á taugar ykkar og' barnsins.
Revnið t. d. að láta hana halda
á brúðu eða einhverju leikfangi
við borðið og reynið að gera það
að reglu að hún megi ekki fara
frá bovðinu fyrr en hún hefur
lokið við annan réttinn. Börn
sætta sig oftast við reglur, ef
fullorðna fólkið heldur fast við
þær og er sjálfu sér samkvæmt.
"----------*-------
RAÐNING A GATU DAGSINS:
Samvizkan.
Röskan dreng
vaníar okkur í sendiferðir kl. 6—11 e. h.
Uppl. í skrifstofu blaðsins.
M A R K Ú S Eítir Ed Dodd *
MARK' Á4 ARK?)
JCJUT ONLV THb Kfrk.’lfc L-CHU
OP HIS OWN VOICE ANSWEÍ2S
JOHNNY'S ANGUISHED SHO'JT
1) Þegar ósköpin lægir og það Jonni leit inn í hvern kfök og
fér að sjatna í fljótinu, byrjar [ kima á fljótsbökkununy
2) — Markús, Markús, hvai
ertu? hrópar hann.
3) En það er aðeins kvíðafullt
bergmál, sem svarar angistar^
hrópum Jonna. _____j