Morgunblaðið - 14.02.1953, Síða 14
MORGVNBLAÐIÐ
f 14
LaugariSagur 14. febr. 1953
iiiiiiiiiiiniii
niiHiHHiiiininiinmnnrH
HVERS VEGIMA?
Skdldsaga eftir Daphne de Maurier j j
— *
IHHI1111IIIIIIIII llllHIIMIHIlllinHiJllimillllllllHllH III HIIIIHHIIHlllHIHIIIIIIllimillllHIIHIHIIIIII III IHIIIItllll III IHHltflllfllHHIMIHHHHIHnHHMHIIHIHIlllHllllilllHIHlllllIIK* <■
Framhaldssagan 12
Forstoðukonan tœn-.di glasið í
jeinum téig. „Ég var búin að segja
yður það áður, að állskonar fólk
kæmi. til okkar. En þér þurfið
ekki að hafa neinar áhyggjúr af
því. Engar sögur fara frá okkur“.
' ,-Ég hef engar áhyggjur“, sagði
Black, „og ekki Pearl heldúr“.
Forstöðukonan brosti. ,,Þér haf-
ið vitað hvað þér vorúð að gera“,
.sagði hún. ,,Það er leiðinlegt að
allir gera sér það ekki Ijóst. Þá
mundi færri tárum vera úthellt
á „Sea Wiew“ en raun er á“. Hún
hallaði sér fram yfir borðið. „Það
mundi líða yfir yður ef ég segði
yöur hvað sumt fólk bofgar“,
Eagði hún. „Ég á ekki við þá, sem
homnir eru í heilagt hjónaband,
eins og þér skiljið,1 Keid’ir þessa,
sem hefur orðið fótaskortur. Þær
Jsoma hingað suðureítir til mín
með merkissvip og láta eins og
þær séu upp yfir aðra hafnar og
ííllt sé eftir venjulégum lögmál-
lim, en þagr gabba mig nú ekki.
Ég hef verið í þessu það lengi að
ég þekki mun á hvítu og svörtu.
Við höfum haft hefðarkonur
Jiérna sem Kafa gengið undir dul-
nefni • og eiginmennirnir þeirra
halda að þaer séu í surr.arfríi í
Íluður-Frakklandi. Nei,;takk. Það
.er nú öðru nær“.
□-
-n
“ Black bað um arínað "glas' af
honíaki. „Hvað verður svo um
þarnið, sem móðirin vill ekki
eiga?“ spurði hann.
„Ég hef sgmbönd", sagði hún.
,,Það er mikið af fósturmæðrum
hér, sem segja ekki nei við 25
ehillingum á viku þangað til
þarnið er komið á skólaskyldu-
aldur., En engum spurningum er
gvarað. Stundum hef ég séð mynd
af hinni réttu móðir í blöðunum
teinna. Ég sýni hjúkrunarkonun-
um það og við höfum gaman af.
Hún brosti ekki svona fallega
Jiegar hún var á fæðingarstof-
imni. segir ég við þær. Já, ég
eetla að skrifa endurminningar
jnínar einhvern tímann. Ég þori
eð veðja að þar verður ýmislegt
sem fólk fýsir að sjá og bókin
selzt eins og heitar lummur. Það
Jjori ég að hengja mig upp á“.
Hún fékk sér aðra sígarettu.
„En ég hef ennþá áhyggjur af
því hvað konan mín er ung“,
sagði hann. „Hvað er sú yngsta
gömul, sem hefur verið hjá yð-
Ur?“
Hún hugsaði sig um og blés frá
eér reyknum.
„Sextán eða fimmtán“, sagðf
hún. „Já, einu sinni var fimmtán
ára gömul stúlka hjá okkur ..
nýlega fimmtán, ef ég man rétt.
Það var leiðinda ástand hjá
henni. En það er nú orðið langt
eíðan“.
„Hvernig var það?“ spurði
Black.
Hún saup á glasinu. „Hún var
líka af góðu fólki“, sagði hún.
„Faðir hennar hefði verið fáan-
legur til að borga hvað sem var,
en ég er ekki peningagráðug. Ég
nefndi upphæð sem mér fannst
sanngjörn, og hann tók því fegins
þendi. Hann gaf mér jafnvel dá-
lítið umfram. Hún var hér í fimm
mánuði, en ég er ekki vön því að
hafa þær svo lengi. En hann sagði
að ekki væri þá um annað að
gera en að senda hana á hæli fyr-
ir afbrotabörn, og ég kenndi í
brjósti um vesalings stúlkuna og
ég tók hana“.
„Hvernig hafði þetta viljað
til?“
„Hún var í heimavistarskóla,
þar sem voru bæði piltar og stúlk
ur, en ég trúði nú reyndar aldrei
þcirri sögu. Undarlegast var að
íitla stúlkan gat alls ekki sagt
okkur hvað hafði komið fyrir.
Venjulega íæ 'ég ’að vita' sann-
leikann hjá sjúklingunum mín-
um, en aldrei frá henni. Hún
sagði okkur að faðir sinn hefði
sagt að þetta væri sú versta
skömm sem yfir nokkra mann-
eskju gæti komið, en hún skildi
það ekki, vegna þess að faðir
hennar væri prestur og hann
hefði alltaf prédikað það sem
komið hafði fyrir heilaga Maríu
og honum hafði fundizt það alveg
dásamlegt“,-
Þjónninn kom með reikning-
inn, en Black benti honum að
íara.
„Eigið þér við að stúlkan hafi
álitið þetta yfir náttórulegt?“
spurði hann.
„Já, einmitt", sagði konan. „Og
ekkert gat fengið hana ofan af
þeirri skoðun. Við sögðum henni
hinar venjulegu staðreyndir lífs-
ins, en hún trúði okkur ekki. Hún
sagði við hjúkrunarkonuna að vel
gæti verið að slíkir óhugnanlegir
atburðir gætu komið fyrir aðra,
en hún hefði ekki upplifað það.
Hún sagði að sig hefði stundum
dreymt engla og sennilega hefði
einn komið einhverja nóttina þeg
ar hún var sofandi og faðir henn-
ar mundi verða fljótur til að æðr-
ast þegar barnið væri fætt, því
auðvitað væri þetta nýr Messías".
„Það var eiginlega átakanlegt
að heyra til hennar. Hún var svo
viss um að hún segði satt. Hún
sagði að sér þætti mjög vænt um
börn og hún væri ekkert hrædd.
Hún vonaði aðeins að hún væri
þess verðug að vera móðir barns-
ins.
Hún var viss um að í þetta sinn
mundi hann bjarga heiminum frá
glötun1’.
„Þetta er sorgleg saga“, sagði
Black. Hann bað um kaffi.
„Okkur fór að þykja reglulega
vænt um telpuna", sagði hún.
„Við gátum ekki að því gert.
Hún var svo blíðlynd. Það lá við
að við færum að trúa þessari
sögu sjálfar. Hún minnti okkur á
það að María hafði aðeins verið
einu eða tveim árum yngri cn
hún, þegar Jesú fæddist, og Jósep
reyndi að fela hana af því hún
var svo ung. „Sjáið þið bara til“,
stagði hún við okkur. „Það verð-
ur stór stjarna á himninum þeg-
ar hann fæðist", og það sagði hún
satt. Það var auðvitað bara Venus
en við vorum samt fegnar henn-
ar vegna. Henni varð léttara og
hún gat hugsað um annað en það
sem var að ske“. Hún leit á úrið
sitt og Saup á kaffibollanum.
„Jæja, ég verð víst að fara“, sagði
hún. ,J>að á að fara fram keisara
skurður hjá okkur klukkan átta
í fyrramálið og ég verð að vera
útsofin".
„Ljúkið þér við söguna fyrst“,
sagði Black. „Hvernig endaði
þetta svo?“
„Hún fæddi barnið. Það var
drengur og ég hef aldrei séð eins
dásamlega sjón eins og telpuna
þar sem hún sat uppi í rúminu
með barnið. Það var eins og hún
hefði fengið brúðu í jólagjöf. Guð
má vita að ég er ekki viðkvæm
að eðlisfari, en það lá við að ég
viknaði.
„En ég get sagt yður það, að sá
sem bar ábyrgðina á þessum
verknaði var rauðhærður. Ég
man eftir því að ég sagði við
hana: „Hann er sannkölluð gul-
rót“, og Gulrótin var hann kall-
aður eftir það og telpan kallaði
hann það líka. En ekki vildi ég
nokkum tímann upplifa það aft-
ur, þegar þau voru skilin að“
„Skilin að?“ spurði Black.
„Við urðum að gera það. Fað-
irinn ætlaði að fara með hana
burt og láta hana byrja nýtt líf,
og auvitað gat hún ekki haft barn
ið með sér. Hún og abrnið voru
hjá okkuc í fjórar vikur, en það
var of langur tími, því henni var
farið að þykja svo vænt um hann.
En það hafði verið hugsað fyrir
öllu. Faðirinn ætlaði að sækja
hana og við áttum að senda barn-
ið á barnaheimili. Ég og hjúkrun-
arkonan töluðum um þetta okk-
ar í milli og við komum okkur
saman um að eina ráðið væri að
segja að „Gulrótin" litla hefði
dáið um nóttina. Við sögðum
henni því það, en það var ennþá
verra en við höfðum búizt við.
Hún varð náföl og svo rak hún
upp ægilegt óp“.
1
„Ég held að ég heyri fvrir mér
það óp, þangað til ég dev. Það
var hræðilegt vein. Svo féll hún
í öngvit og við héldum að hún
KJJ
Jón hugprúði
eftir GRIMMSBRÆÐUR
að sjó og sá í fjarska skipið, sem flutti á burt kóngsdótt-
urina.
j Hann gaf sér engan tíma til umhugsunar, en fleygði sér í
i sjóinn og ætlaði að synda á eftir skipinu. En bareflið var
honum til tafar og óþæginda á sundinu, því að það var svo
! þungt og dró hann niður, svo að honum lá við drukknun.
| Á síðustu stundu mundi hann eftir hringnum og snerti
hann, og samstundis komu andarnir og svifu með hann út
, á skipið með eldingarhraða.
i Fengu nú hinir fláráðu félagar makleg málagjöld. Jón
fleygði þeim í sjóinn, en sigldi síðan til lands með kóngsdótt-
urina fögru, sem hann var nú búinn að bjarga tvisvar
sinnurn.
| Foreldrar hennar urðu fjarskalega glöð, þegar hann kom
með hana til þeirra, og þóttust hafa heimt hann úr helju.
! Giftust þau nú, Jón og kóngsdóttir, og lifðu lengi í far-
sælu og ástríku hjónabandi.
ENDIR
Skrifstofuh úsnæði
í Miðbænum til leigu nú þegar. — Nöfn listhafenda sendist
afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 61“.
Heimdallur
F.U.S.
Spila- og skemiatikvöid
heldur F.U.S. Heimdallur í Sjálístæðishúsinu
sunnud. 15. febr. kl. 8,30 stundvísiega.'
FÉLAGSVIST
AVARP: Bragi Sigurðsson siud. jur.
UPPLESTUR: Árni Tryggvason, leikari
VERÐLAUNAAFHENDING Jyrir félagsvistina
DANS TIL KL. 1
Ath.: Félagsvistin hefst stundvíslega M. 8,30 og er ekki
hægt að taka þátt í henni eftir að Irún er byrjuð.
SKC MðlTI N EFNI) IN
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur umræðufund um
kristindóm og kommúmsma
í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 15. febrúar
klukkan 2 e. h.
Fmmmælendur:
Sr. Jóhann Hannesson, kristniboði
Gunnar Benecliktsson, rithöfundur
Kaffihlé verðiar á fundinum.
F. R. S.
dansleikur
i Breiðfirðingabúð i kvöM klukkan 9.
Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 6. — Sími 7985.
rinsfroiig
strauvélarnar
eri£ komnar aftur
Kosta n<x aibtíis
kr. f64S,@0
& Co
eim v v la^nvissofi cv \^o.
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
Bezt að auglýsa í Morgunblaðmu —
■ iiililiail
í
• MIIMIIIIIMIMMMIMllflllllllliMia>l|liaiMaii>mM<Mll