Morgunblaðið - 14.02.1953, Side 15

Morgunblaðið - 14.02.1953, Side 15
Liaugardagur 14. febr. 1953 MORGUNBLAÐIÐ ' RafmagnstakirLörkun Álagstakmörkun dagana 15.—22. febrúar. 15. - febr. frá kl. 10,45—12,30 2. hverfi. 16. febr. frá kl. 10,45—12,30 3. og 5. hverfi. 17. febr. frá kl. 10,45—12,30 1. hverfi ) ef bein nauð- j 17. febr. frá kl. 10,45—12,30 4. hverfi ) syn krefur. Suryjudag Mánudag Þriðjudag Þriðjudag Miðvikudag 18. febr. frá kl. 10,45- Fimmtudag 19. febr. frá kl. 10,45 Föstudag 20. febr. frá kl. 10,45 Laugardag 21. febr. frá kl. 10,45 -12,30 5. og 2. hverfi - 12,30 1. og 3. hverfi -12,30 2. og 4. hverfi -12,30 3. Og 5. hverfi Nauðsynlegt er að dreifa suðunotkun fyrir hádegi þa.nn 17. sem allra mest. Álagstakmörkun að kvöldi frá kl. 18,15—19,15: Sunnudag 15. febrúar Engin Mánudag 16. febrúar 1. hverfi Þriðjudag 17. febrúar 2. hverfi Miðvikudag 18. febrúar 3. hverfi Fimmtudag 19. febrúar 4. hverfi Föstudag 20. febrúar 5. hverfi Laugardag 21. febrúar 1. hverfi Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti sem h«rf krefur. SOGSVIRKJUNIN BLOOAPPEL8INIJR SÍTRÓIMLR GREIPALÐIIM Fyrirliggjandi ’ J.fá Tynfoi ^óóon <J J(v ucu'an : i Kranabifreið með dráttarvagni, til sölu. Viljum táka í skiplum, bifreið með spili eða litla fólksbifreið. KeiSir ti.f. Konan mín, , , ; SIGÞRÚÐÚR SVEINSDÓTTIR, andaðist að Elliheimilinu Grund, þann 8. febrúar. ' Jarðarförin fer fram frá Elliheimilinu Grund mánu- daginn 16. þ. m. kl. 13.30 e. h. -■i,- úBlom afþökkuð. . ,-,,r W Sigurður Gíslason, frá Vinaminni, Eyrarbakka. rjrVK! - Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arföi' fnáiiKsins míns og föður okkar & 5 >., BRYNJÓLFS SVEINSSONAR. r* Rósa Árnadóttir og böni. Inni 1 egt. þ:ak'k 1 æti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og’ jarðarför :. SKÚLA EINARSSONAR Aðstandendur. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við mdlát og jarðarför .-. HÓLMFRÍÐAR METTU BENEDIKTSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna, ðfagnús Kcnráðsson. Kaup-Sala Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjómanna fást á eftirtöldum stöðum í Rvik.: Skrifstofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 82075, gengið inn frá Tryggvagötu; skrifstoíu Sjó- mannafélags Reykjavíkur, Al- þýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10; Tóbaksverzluninni Boston, Lauga- veg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzluninni Laugateig cr, Laugateigi 41, Nesbúðinni, Nesvegi 39 og Guðmundi Andrés- ■yni, gullsmið, Laugaveg 5C. — I Hafnarfirði hjá V. Long. Samkomur A Ð \ L F U N D i; R verður haldirin í Kristniboðsfé- lagi kvenna í Reykjavík fimmtu- daginn 19. febr., á venjulegum stað og tíma. Venjuleg aðalfundai' störf. — Stjórnin. ------—M ><M * ..«1 . .... K. F. U. M. — Á morgun: Kl. 10 f.h. Sunnudagaskólinn. Kl. lt f.h. Kársnessdeild. — Kl. 1,30 e.h. Y.D. og V.D. — Kl. 5 e.h, Unglingadeildin. — Kl. 8,30 e.h. Samkoma. — Allir velkomnir. FélagslíS VALUIí — Handknattleiksflokkar Æfing í kvöld kl. 6 hjá stúlkun- t:m og kl. 7.40 hjá 3. flokk karla. — Nefndin. V IKINGA R Ákveðið hefur verið að fram- lengja skilafresti í myndasam- keppninni til 10. marz. — Farið^. í skálann um helgina. — Farið með skíðafélögunum. — Nefndin. I. O. G. T. Barnastúkan Diana nr. 54 . Fundur á morgun kl. 10 árd., að Fríkirkjuvegi 11. -— Mætið vel. — — Goezlinnaður. S V A V A Fundur í A-deild á morgun. — Inntaka, leikrit, uppleátur o. fl. —1 — Gæzluinenn. Loðkragakápurnar | úr vatnsfælna gaberdininu með alpakka : fóðri, komnar aftur. 3Mur L(. | Aoslurstræfi 10 í Kleppsholti er tíl-sölu. Uppl. hjá undirrituðum í dag og á morgun kl. 2—7 e. h. Benedikt Bjarklind Langholtsvegi 102 — Sími 1215. Símar 6550 eða 6551. EjöiSireytlasta urvail á landinu af nýjum og not- uðum harmonikum er án efa í verzl. Rín. Tökum notaðar harmonikur sem greiðslu; upp í nýjar. Við kaupum. allar tegundir af notuðum harmonikum. Kynnið yður verð og gæði, áður en þér festið kaup annars staðar. Vtr/1. RÍN Njálsg. 23. Sími 7692.' Verkfæra- og birgðavarzla Oss vantar nú þegar duglegan og samvizkusaman mann til starfa við verkfæra- og birgðavörzlu. Enskukunnátta er æskileg. Umsóknir um starfið skulu sendar blaðinu, merktar: „BIRGÐAVAR7.LA“ —58, fyrir 18. febrúar. Flugfélaglslands h.f. Odhner samlaqninoavélar Garðar Gíslason h.f., . - * * » • * »- ' ' » i v * r i * i i * *-• .t i Reýkjavík KYNNING Er ekki einhver einmana stúlku eSa ekkja, 25—35 ára, sem vildi kynnast reglusöm- um, góðum manni, í fastri vinnu, sæmilega efnuðum. Nafn, heímilisf., (símanúm- er) .dg mýnd( sehdist ;afgr.i Mbl. .fyrir 20. þ.m.j merkt; „Einmana — 62“. — Algjört trú naðarmál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.