Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.05.1953, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 12. maí 1953 MORGVNBLAÐIÐ 3 Gaberdine Rykfrakkar í fjölda litum, ágætis snið, nýkomnir. „G E Y SI R“ Hi. Fatadeildin. Vinnufatnaður hverju nafni sem nefnist, stærst og fjölbreyttast úr- val. „GEYSIR“ H.í Fatadeildin. ÍBIJÐIR ti! sölu: 3ja herl>. fokheld hæð á Sel- tjarnamesi. — 4ra herb. hæð í sænsku húsi í Skjólunum. Útborgun 80 þús. kr. Laus í maílok. 5 herb. nýtízku hæð með sér inngangi við Blönduhlíð. Útborgun 150 þús. kr. Fokhelt steinhús með tveim- ur 3ja herb. íbúðum við Hafnarfjarðarveg. 2ja herb. íbúð á 1. hæð í húsi við Skipasund. Mál flut ningsskrif stof a VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Ibúðir til sölu 4ra herb. íbúðarhæð ásamt % íbúðarkjallara, í ný- legu steinhúsi við Lauga- teig. — 4ra herh. íbúðarhæð og ris í sænsku timburhúsi við Langholtsveg. — Bílskúr fylgir. — 5 herbergja íbúSarhæð við Drápuhlíð. 5 herbergja íhúðir á hita- veitusvæðinu í Vestur- og Austurbænum. STEINN JÓNSSON, hdl. Tjarnarg. 10. Sími 4951. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa GuSjóng ó. Sími 4169. Ilnglingspiltur getur fengið sumarvinnu í Saltvík á Kjalarnesi. Uppl. í síma 1755. Húsakaup Hús og íbúðir til sölu af öll- um stærðum og gerðum. — Eignaskipti oft möguleg. Ðaraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn- arstr. 15. Símar 5415 og 6414, heima. Gólfteppí Gólfmottur Gólfdreglar Vesturgötu 4. ANKER- búðakassar Sýnishom fyrirliggjandi Sportvöruliús Reykjavíkur Sm * • Jonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — ReyniS viSskiptin. — HERBERGI óskast til leigu sem fyrst. Get lánað afnot af síma. — Tilboð merkt: „Sjómaður — 37“, sendist á afgr. Mbl. fyrir 15. maí. íbúðir til sölu sem geta orðið lausar 14. mai eða 1. júní n. k.: 5 herb. íbúðarhæð með bíl- skúr, í- nýlegu steinhúsi, á hitaveitusvæði, í Aust- urbænum. Útborgun kr. 150 þús. — 5 lierb. íbúS með sérhita- veitu og bílskúr við Njarð argötu. Útborgun kr. 100 þús. Eftirstöðvar á 15 ár- um. — 5 herb. íbúðarhæS í sænsku húsi ásamt óinnréttaðri rishæð. Söluverð kr. 290 þús. Útborgun kr. 130 þús Einbýlishús á eignarlóS við Snorrabraut. ’ Nytt einbýlishús hæð og ris- hæð, með svölum, alls ný- tizku 7 herb. íbúð, við Digranesveg, rétt hjá Haf narf jarðarvegi. 4ra herb. íbúSarhæS með sér inngangi, við Silfurtún. Söluverð kr. 160 þús. Út- borgun 80 þús. 4ra herb. íbúS með tveim eldhúsum við Baugsveg. Útborgun kr. 80 þús. Hálft steinhús við Bergstaða stræti, Grettisgötu og Vífilsgötu. VönduS 2ja herb. kjallaraí- búð með sérinngangi, við Grunarstíg. Rúmgóð 3ja herb. risíbúð við Nökkvavog. Útborgun kr. 70 þús. Kjallaraíbúð, 2 herbergi, eld hús og sturtubað, við Leifsgötu. Útborgun kr. 75 þús. — Einbýlishús, risliæðir og kjallaraíbúðir í Klepps- holti og Kópavogi. Útborg anir frá kr. 50 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1618 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Dodge ’42 6 manna fólksbifreið, í góðu lagi, til sölu. Ný vél getur fylgt. Til sýnis kl. 6—7 í dag. — Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Vörubíll Óska eftir að kaupa góðan vörubíl. Ekki eldra model en ’46. Tilboð, er greini verð og tegund, sendist Mbl. fyr- ir föstudagskvöld. merkt: „Staðgreiðsla — 80“. Hallö, Reykvíkingar Útsalan er byrjuð. Eg hefi til sölu einbýlishús og íbúð- ir á Hitasvæðinu. Einbýlis- hús í Smálöndum, Blesugróf Kópavogi og víðar. Lækkað verð og bættir greiðsluskil- málar. Komið með sjóðinn ykkar og þið skuluð fá þak yfir höfuðið. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali Kárastíg 12. Sími 4492. Flauelisbönd í mörgum litum. BEZT, Vesturgötu 3 Gullauga Gott útsæði til sölu. Uppl. í síma 80483, eftir kl. 6 daglega. — TOLEDO Gamasiu-buxur frá kr. 31.00 Telpu-buxur frá kr. 9.50 TOLEDO Sími 4891, Fischersundi. Heklugam Bródergarn, Perlugarn, — Auroragarn í fjölbreyttu litaúi'vali, nýkomið í Hannyrðaverzlun Jóhanna Anderson, Laugaveg 2. 5 herb. hæð við Miðbæinn, ásamt lítilii kjallaraíbúð til sölu. Steinhús við Miðbæinn með . tveim 4 herb. íbúðum og 2 herb. kjallaraíbúð. Hús á Grímsstaðaholti með tveim 3 herb. íbúðum o. m. fl. — Höfum hús og íbúðir af ýmsum stærðum, í skipt- um fyrir aðrar húseignir. Fasteignaviðskipti Aðalstræti 18. Símar 1308 og 6642. Amerísk Sumarkfóla- efni rayon og nælon, nýkomið. VERZLUNIN Bankastræti 3. Ameriskar kvenpeysur nýkomnar. VERZLUNIN Bankastræti 3. Þverslaufur margir litir, nýkomnar. vu ^nqi/jjarcfar ^^0/^40». Lækjargötu 4. Tilbúnir Storesar nýjar gerðir, mikið úrval af gluggat j aldadamaski, — brjóstahaldarar, nælon und irkjólar, nælonblússur, jers ey barnagallar, verð kr. 121,50, barnasokkar, sport- sokkar, herrabindi í miklu úrvali, herrasokkar. A N G O R 4 Aðalstræti 3. Sími 82698. 2ja, 3ja og 4ra herbergja í B8JDIR óskast til kaups. Einar Ásmundsson, lirl. Tjamargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f.h. Vatteruð Sloppaefni UJ. J4„/Lf. Renault bifreið 4ra manna, vel með farin, til sýnis og sölu á Lauga- veg 92 í kvöld og næstu kvöld. Sími 81897. Tækifær- isverð. — Giuggatjalda- damask 160 cm., margir litir. Gott verð. Taft, margir litir. — Efni í peysufatasvuntur og upphlutsskyrtur. Léreft í mörgum litum. Kvennærfatn aður. Nælonsokkar á 18.75. DÍSAFOSS Grettisg. 44. Sími 7698. Vil kaupa Jeppakerru eða hjól og öxul. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dag, merkt: „73“. Vil kaupa Dráttarvél helzt Fergusson, Tilhoð send ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu dag merkt: „Fergusson — 74“. — íbúðir til sölu Steinhús við Laugaveginn. 1 húsinu eru tvær 4ra lierbergja íbúðir og kjall- ari. Selst í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. 3ja herbergja íbúð í nýju húsi í Kleppsholti, mjög hagstæð lán áhvílandi. Einbýlisbús í Kleppsholti. Lítið hús við Árbæjarblett, verð kr. 40 þús. Útþ. kr. 25 þús. — Sig. Reynir Pétursson, hdl. Laugavegi 10, sími 82478 . Opið 2—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.