Morgunblaðið - 12.05.1953, Side 4

Morgunblaðið - 12.05.1953, Side 4
4 MORGUJSBLAÐIÐ Þriðjudagur 12. maí 1953 j * 132. dagur ársins. Vorvertíð á Suðurlandi. Árdegisflæði kl. 05.30. SíSdegisflæSi kl. 18.12. Næturlæknir er í læknavarðstof- anni, sími 5030. NæturvörSur er í íaugavegs Apóteki, sími 1617. Rafmagnsskömmtunin: 1 dag er skömmtun í 3. hverfi frá kl. 10.45 til 12.30 og á morg- «un í 4. hverfi frá kl. 10.45—12.30. RMR — Föstud. 15. 5. 20. — ' VS — Mt. — Atkv. — Htb. i.O.O.F. Rb. st. I, Bþ 1005128V2 — I. Dagbók Brúðkaup Laugardaginn 9. maí voru gef- in saman í hjónaband af séra Þor atoini Björnssyni, ungfrú Þorbjörg Einarsdóttir frá Hornafirði og Sigurður Gunnarsson frá Velli. Heimili þeirra verður að Velli í itangárvallasýsiu. • ' Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Steinunn Ágústa Jónsdótt ir, verzlunarmær, Skúlagötu 58 og Hjalti Ólafsson, sjómaður, Mím-j isvegi 8. Síðasta vetrardag opinberuðu J trúlofun sína ungfrú Sigríður Hallfriðsdóttir, Akranesi og Sí- snon Simonarson, Norðfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Agnes Auðunsdóttir, Ás- graiði, Sandbroti við Skaftafells- «ýslu og Hilmar Jensson, Vestur- götu 27, Reykjavík. Laugardaginn 9. þ.m. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Jóna Einarsdóttir, verzlunarmær, Sel- fossi og Jón Helgi Hálfdánarson, garðyrkjufræðingur, Mosfelli í Mosfellssveit. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðlaug Árna- dóttir, Ránargötu 32 og Einar Guðjónsson, Hlíðarveg 40, Kópa- vogi. — f happdrætti Sjálfstæðisfloltksins eru 50 vinningar, samtali að uppliæð 130 þús. krónur. — • Afmæli • 80 ára er í dag Elínborg Jóns- dóttir, Sörlaskjóli 32. Heimdellingar Gerið skil á happdrættismiðun- um í kvöld. — Skrifstofan verður ■opin frá kl. 8—10 e.h. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þ.m. til New York. Ðettifoss fór Selfoss kom til Reyðarfjarðar 10. þ. m. frá Gautaborg. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 8. þ.m. frá New York. Straumey kom til Rvík ur 10. þ.m. frá Sauðárkróki. Birte fór frá Akureyri í gærkveldi til Húsavíkur. Laura Dan kom til Reykjavíkur 8. þ.m. frá Leith. Birgitteskou fór frá Gautaborg 9. þ.m. til Reykjavíkur. Drangajök- ull fór frá New York 8. þ.m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er á leið frá Austfjörð- um til Akureyrar. Esja er í Rvík. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Raufarhafn ar. Skjaldbreið er á Breiðafirði. Þyrill er á Vestfjörðum á suður- leið. Oddur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafell kom við í Azoreyj- um 8. þ.m. á leið til Reykjavíkur. Arnarfell fór frá Reykjavík 8. þ. m. áleiðis til Finnlands. Jökulfell fór frá Reykjavík 6. þ.m. áleiðis til Austur-Þýzkalands. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er í Kotka. Tólf ára söngkona Flugferðir Flugfélag íslands h.f.: Innanlandsflug: 1 dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Bíldudals, Blöndu óss, Flateyrar, Sauðárkróks, Þing eyrar, Seyðisfjarðar og Neskaup- staðar. — Á morgun er ráðgert að fl.iúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Hólmavíkur, Isafjarð ar, Sands og Siglufjarðar. Milli- landaflug: Gullfaxi fór í morgun til London og er væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fiýgur síðan beint til Kaupmannáhafnar kl. 1 eftir miðnætti í nótt, en þangað flytur hún finnska óperuflokkinn. Loftleiðir h.f. Hekla, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Rvíkur kl. 17,00—18,00 í dag frá New York með farþega, pós og vörur. Vélin fer áleiðis til Stafangurs, Khafn- ar og Hamborgar kl. 19,30. Orðsending til Heimdellinga Vinsamlegast gerið skil í happ- drættinu sem allra fyrsl. Stjórn Heimdallar. Sólheimadrengurinn Frá Hansa kr. 100,00. G. J. krón- ur 10,00. — Mynd hessi er af Anný Ólafsdótt- ur, tólf ára, er hefur vakið mikla athygli fyrir söng sinn í kvöld- revíunni „Suður um höfin“, sem sýnd er um þessar mundir í Aust urbæjarbíói. Næsta sýning á rev- íunni verður í kvöld kl. 11,15. málaráðuneytis um lækkun að- flutningsgjalda af flugeldum og um eftirgjöf á verðtolli á trjávið í fiskitrönur, Úthlutunarreglur Stefs, Skrá um nöfn á nýbýlum og breytingar á bæjarnöfnum, Reglugerð um róðrartíma fiski- báta í Grindavík, Reglugerð um töluspjaldahappdrætti, um há- markshraða á vegum við Kefla- vík, um einkennisbúninga starfs- manna flugmálastjórnarinnar, um mat á frystum fiski til útflutn- ings. Auglýsing um ákvæði um starfstilhögun á skipum á alþjóða siglingaleiðum, Reglur um fiutn- ing á hættulegum varningi o. m. fl. Tímarit Samvinnutrygginga er nýlega komið út. Efnið er um um- ferðamál Reykjavíkur, ýmsar upp lýsingar um þau og tillögur til úrbóta. Þar er grein um húsnæðis leysi reykvískra bifreiða, ep hér eru nú 5365 bílar en aðeins 1524 1 bílskúrar. Þá eru sérstakar grein- ar um bifreiðastöður I Reykja- vík o. fl. — írá Bremerhaven 9. þ.m. til Warne j tniinde, Hamborgar og Hull. Goða foss kom til New York 10. þ.m., frá Vestmannaeyjum. Gullfoss fór' frá Kaupmannahöfn 9. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Vestmannaeyja, Rotterdam, Bre- men, Hamborgar, Antwerpen og Hull. Reykjafoss fór frá Reykja-1 vík 6. þ.m. til Álaborgar og Kötka. ’ Mhþíitm tffar -tfé okfcar Reykjavíkur, Lækjargötu 10B., er opin daglega frá kl. 2—5. Sími S047.----- Kvenfélag Bústaðarsóknar heldur bazar í Góðtempiarahús- inu í dag, 12. maí. 12. maí mín er spá margur happi 'gæddur. Gúttó enginn fetar frá fyrr en vel er klæddur. Borðin verða blómum skreytt brosandi frúrnar standa. Selja stykkin eitt og eitt afgreiðsluna vanda. Sitt af hverju safnað var svæflum, teppum, mottum, sagt er líka að sjáist þar sitkagreni í pottum. Birkihríslur bjóðast loks bærilegt er að tarna. Kænlega máluð kökubox, konurnar fá þarna. Á bazar er allt að fá og nú til hans boða, allan kroppinn klæða má, komið þið fljótt að skoða. Blöð og tímarit Félag austfirzkra kvenna heldur fund í kvöld kl. 8.30 að Aðalstræti 12. — Bridgedeild Breiðfirðingafélagsins heldur skemmtikvöld með félags , vist og dansi í Breiðfirðingabúð, I uppi, 13. þ.m. kl. 8.30, 1 Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld í Tjarnarkaffi. Fundurinn hefst kl. 8,30. Orðsending til Óðinsfélaga Vinsamlegast geriS skil í happ- drættinu sem allra fyrst. Vinningar í getraununum 1. vinningur kr. 974 fyrir 11 rétta (1).,— 2. vinningur kr. 114 fyrir 10 rétta (17). — 1. vinning- ur: 5401(1/11,6/10). — 2. vinn- ingur: 1437 1756 1804(2/10) 4179 6146 6228 6526 6649 66-57 7641. (Birt án óbyrgðar). Krabhameinsfél. Rvíkur Skrifstofa Krabbameinsfélag3 l Satt (sannar sakamála- leynilögreglusögur), maí heftið, hefur borizt blaðinu. Efni er m. a.: Næturheimsókn (Berta Cote), Hún var honum trú, Helför rússn esku keisarafjölskyldunnar, Dans leikurinn (lokaþáttur máls er gerð ist fyrir skömmu), Ciceró-njósna- málið (van Papen) o. fl. Stjómartíðindi, B-flokkur nr. 3 1953, er komið út. Birtingardag- ur er bókaður 10. apríl 1953. — 1 þessu hefti eru m. a.: Bréf fjár- • Gengisskráning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16.32 1 kanada dollar .... kr. 16.41 1 enskt pund kr. 45.70 100 danskar kr kr. 236.30 100 sænskar kr kr. 315.50 100 norskar kr kr. 228.50 100 belsk. frankar .... kr. 32.67 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tyrkn. Kcs kr. 32.64 1000 lírur kr. 26.12 100 þýzk mörk kr. 388.60 100 gyllini kr. 429.90 (Kaupgengi) 1 bandarískur dollaf .. kr. 16.26 1 kanada dollar .... kr. 16.35 1 enskt pund kr. 45.55 100 danskar krónur .. kr. 235.50 100 norskar krónur .. kr. 227.75 100 sænskar krónur .. kr. 314.45 100 belgiskir frankar kr. 32.56 1000 franskir frankar kr. 46.48 100 svissn. frankar .. kr. 372.50 100 tékkn. Kcs kr. 32.53 100 gyllini kr. 428.50 lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög. 21.25 Erindi: — Hvalir í búri (Júlíus Havsteen, sýslum. flytur. 22.00 Fréttir og veðurfr.. 22.10 Kammertónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1318 kc. Vigra (Álesund) 477 m. 629 kc, 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m, Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdil 1224 m., 283, 41.32, 31.51, Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25,41 m., 27.83 m. — England: — Fréttir kl. 01.00 -- 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — £/áir er '/ / • IJtvarp • Þriðjudagur, 12. maí: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — | 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- i fregnir. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Skólamál (Jónas Jónsson i skólastjóri). 20.55 Undir ljúfum I v líflzð rnmjunkaffirujj — Kæri vinur, ég er í hræðileg um peningavandræðum. Og það sem verra er að ég hef ekki hug- mynd um, hvaðan ég get fengið peningana! — En hvað ég er feginn, því mér datt í hug að þú ætlaðir e. t. v. að fá þá hjá mér. ★ Pétur: — Ekki veit ég, hvað hann Jói gerir við peningana sína. Hann var blankur i gær og í dag er hann aftur blankur. Páll: — Var hann að biðja þig um peninga? Pétur: — Nei, ég var að biðja hann. ★ Bóndi: — Mér finnst það leið- inlegt, en ein af hænunum mínum fór inn í garðinn þinn og rótaði upp gulrótabeðinu þínu. Nágranninn: — Allt í lagi, góði vinur, hundurinn minn var að enda við að éta þessa hænu. Bóndi: — Ágætt, því ég var að enda við að aka yfir hundinn þinn! ★ Viðskiptavinuriiui: — Viljið þér gæta þess að skera mig ekki. Rakarinn: — Hafið engar á- hyggjur. í hvert skipti sem ég sker einhvern af viðskiptavinum mínum, þá greiði ég honum eina krónu. Meii'a að segja núna í morgun, á meðan ég var pínulítið taugaóstyrkur, þurfti ég að borga einum manni 80 krónur þegar hann fór! ★ Skottulæknir var að selja undra- meðul sín og hafði m. a. á boðstóln um einhvern vökva, sem hanh sagði að hefði þann eiginleika, að þeir sem vökvann drykkju yrðia fjörgamlir. — Lítið bara á mig, sagði skottulæknirinn, — er ég ekki vel sprækur og þó er ég orðinn yfir 300 ára gamall? Vantrúaður maður, sem stóð við hliðina á aðstoðarmanni skottu læknisins hvíslaði ofur lágt að að- stoðarmanninum: — Er það virkilega satt, að hann sé svona gamall? — Veit það ekki, var svarið, — ég hef aðeins unnið fyrir hann í 100 ár!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.