Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.07.1953, Blaðsíða 12
Yeðurúflif í dag: SV og síðar S-gola. Skýjað. 159. tbl. — Laugardagur 18. júlí 1953 Lundúnabréf er á bls. 7. fiskaflinn 10 þúsund smál. meiri en síðastliðið ár Stærdur hluti allans fer nú í henlu FÍSKAFLINN í maí 1953 varð alls 40.V20 smál. Til samanburðar má geta þess að í maí 1952 varð fiskaflinn 33.263 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. maí 1953 varð alls 185,108 smál. en á sama tíma 1952 var fiskaflinn 174.532 smál. og 1951 146.707 >smálestir. — Hellisgerði 3ð ara Hagnýting þessa afla var sem hér segir (til samanburðar eru settar í sviga tölur frá sama tíma 1952): smál. smál. ísaður fiskur (20.536) Til frystingar 56.510 (77.384) Til herzlu 68.951 (13.553) Til söltunar 57.852 (61.353) ijí fiskmjölvinnslu 197 ( 508) Annað 1.425 ( 991) Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk með haus að und- ánskildum þeim fiski, sem fór til fiskmjölsvinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans milli veiði- skipa til maíloka varð: smál. smál Bátafiskur 109.993 (101.778) Togarafiskur 75.115 ( 72.754) Samtals 185.108 (174.532) Sæmilegur sítdarafli í fyrri- ifótt og von um áframhald SÆMILEGUR síldarafli var á Austursvæðinu í fyrrinótt og komu nokkrir bátar inn, einkum til Raufarhafnar, með síld til söltunar. Aðrir biðu út á miðum og ætluðu, ef síld veiddist áfram að fylla sig og koma aflanum síðan í bræðslu. Bátarnir fóru að kasta um 9-leytið. Var austan blær á miðunum, aðeins andvari og því dá- góðar vonir um afla. Síldarflugi varð ekki haldið uppi síðari hluta d'ags vegna þess hve lágskýjað var. Viðskiptanefnd farin til Prag ÞEIR Oddur Guðjónsson og Magnús Z. Sigurðsson, sem dval- izt hefur um hríð hér á landi, j fóru utan í morgun áleiðis til Prag | í Tékkóslóvakíu. Skipa þeir ásamt Bjarna Ásgeirssyni, sendiherra, viðskiptanefnd, sem hefur að hlut verki að gera verzlunarsamninga við Tékka. Samningaviðræður munu hefjast í lok mánaðarins. Hellisgerði í Hafnarfirði er 30 ára um þessar mundir. Er það fagur gróðurreitur, ræktaður í beru hrauninu. Hann er Hafnfirð- ingum til sóma, enda dáður staður íbúanna á frístundum. Mynd- in sýnir trjágöng í garðinum. Um Hellisgerði er stutt grein á bls. 2. (Ljósm. K. Ó. Bjarnason). ikið saltað í gærdag SIGLUFIRÐI, 17. júlí: — Síld- arleitarflugvélin fann síld á stóru svæði á Miðsvæðinu í gær- icvöldi. — Fór flotinn þangað og jmunu flest hafa fengið þar ein- iiverja veiði, eða frá 50—300 tunnur síldar. Torfurnar voru að vísu ekki stórar, en dreifðar yfir stórt svæði. Hér hefur verið unnið látlaust að söltun á mörgum söltunar- stöðvum og fyrirsjáanlegt að all mikið verður saltað í dag. — guðjón. RAUFARHOFN, 17. júlí — Eftirtalin skip hafa landað hér afla, sem hér segir: Mím- ir 200 tunnur, Víðir GK 750, Björn Jónsson 300, Vöggur 120, Muninn 350, Valþór 700, Heimir 350, Gylfi 250, Björg Norræn samvinna um tryggmgarmál Þrír samningar undirritaðir n.k. mánudag frá Eskifirði 250, Ársæll Sig- I urðsson 250, Hagbarður 130, FUNDUR félagsmálaráðherra Norðurlanda og fulltrúa þeirra hélt Guðmundur Þórðarson 180 áfram í Alþingishúsinu í gær. Hófst hann kl. 9,30 árdegis. Var fyrst tunnur. I tekin fyrir skýrsla sérfræðinganefndar um samræmingu hag- Nokkur skip voru með gkýrslna um útgjöld til félagsmála á Norðurlöndum. Framsögu- minni slatta. | magur var Finn Alexander forstjóri. — Næst var skýrsla frá Meiri hluti aflans var salt- ritstjgrn bókarinnar um félagsmál á Norðurlöndum og var G. Nelsson, hagfræðingur, framsögumaður. Sjúkratryggingar voru næsta mál á dagskrá og var Per Ecker- aður, en afgangur settur í verksmiðjuna. Sæmilegur afli hefur verið „ . . ., , .. .. á stóru svæði og eru flestir , berS- rikisntan malshefjand! bátarnir þar að veiðum. Að- eins þeir bátar, sem gátu selt til söltunar komu að landi í Þá var rætt um samband nor-^" rænna félags- og vinnumála- , . . ráðuneyta við alþjóðastofnanir á dag. Aðnr liggja og fylla sig svjgt félagsmála. Málshefjandi af síld til bræðslu. — Einar. Tvær stórgjafir ber- ast Skálholtsfélaginu TVffiR höfðinglegar gjafir hafa Skálholtsfélaginu borizt seinustu daga. — S. 1. fimmtudag afhenti dr. Björn Þórðarson, fyrrum forsætisráðherra, Skálholtsfélaginu að gjöf prentaðan ritling, sögu- legs efnis. Heitir hann: „Móðir Jóru biskupsdóttur.“ TIL ÁGÓÐA SKÁ LHOLTSSTAÐAR Jóra er dóttir Klængs biskups, en ritið er skemmtilegt og fræð- andi, og hefir höf. afhent hann fé laginu fullbúinn til sölu því alger iega að kostnaðarlausu. Ritling- nrinn er 4 arkir. Upplag er ekki ýkjamikið, og má ætia, að færri fái en vilja. Bæði er málefnið gott og svo er að ritl- ingnum góður fengur. Ágóða af •honum verður varið tii endurreisn ar Skálholtsstaðar. Hann verður aeldur á Skálholtshátíðinni á morg un. ÁGÓOI LJÓÐABÓKAR BRYNDÍSAR Þá var Skálholtsfélaginu í gær aflient önnur stórgjöf, 5 þús. kr. Btyndís Jónsdóttir afhenti gjöf Jiessa, sem er ágóði »a? sölu ljóðabókarinnar „Vor að Skál- holtsstað". Þessi ljóðabók kom út fyrir 3 árum með höfundarnefninu Bára Bjarg. Hún er til minningar um Þórð Daðason og hefir að geyma nokkur kvæði, sem öll snúast um Skálholtsstað, persónur, sem þar hafa lifað og sögur, sem þar hafa gerzt. Síldarstúlkur fara uorður AKRANESI, 17. júlí — Á þriðju- daginn var sendi Ásmundur h.f. á Akranesi 20 stúlkur og 5 karl- menn norður til Siglufjarðar til þess að vinna á vegum félagsins að síldarsöltun þar. — Oddur. var Thyge Haarlöv deildarstjóri. Á mánudag mun fundinum ljúka með undirritun Norður- landasamninga, í fyrsta lagi um gagnkvæma veitingu mæðra- hjálpar, í öðru lagi um gagn- kvæmi varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni og í þriðja lagi um flutning milli sjúkra- samlaga og um sjúkrahjálp vegna dvalar um stundarsakir. í gær sátu fundarmenn boð bæjarstjórnar Reykjavíkur um hádegið. í dag eru þeir boðnir til Reykalundar og Þingvalla og á morgun mun verða farið til Gullfoss og Geysis. Kl. 10 á mánudagsmorgun hefst svo síðasti fundurinn. Heyskapur gengur vel í austur- sveitum HEYSKAPUR mun almennt ganga mjög vel í austursveitum nú. Fréttaritari Mbl. í Þykkva-' bænum sagði að þar væri dag hvern brakandi þerrir og breiskju hiti. Eru bændur nú langt komn- ir með að ljúka hirðingu á tún- um sínum og víðast eru þeir byrjaðir að slá útengi, sem eins og túnin er vel sprottið. Heyið sem komið er í hlöð- urnar, er ilmandi og fallegt. 2:1 REYKJAVÍKURLIÐIÐ sigr aði lið Boldklub 1903 með tveimur mörkum gegn einu á íþróttavellinum í gær, í ágætu veðri. Fríðrik gerð! jafn- lefli við hrkoy KAUPMANNAHÖFN, 17. júlí. — í þriðjn umferð úrslita heims- meistaramóts unglinga í skák tefldi Friðrík Ólafsson við Júgó- slafann Ivkov og skildu þeir jafnir. Einnig varð jafntefli hjá Þjóð- verjanum Darga og Argentínu- manninum Panno, en þeir hafa hvorugur tapað skák til þessa, og Bretanum Penrose og Banda- ríkjamanninum Sherwin. Dan- inn Larsen vann Keller frá Austurríki. Staðan er nú þannig, að Darga og Panno hafa 214 vinning hvor og Larsen er þriðji með 2 vinn- inga. Tvkov, Penrose og Sher- win eru með 114 hver, Friðrik 14 og Keller engan. — Páll. Síld í reknef AKRANESI, 17. júlí. — Þrír rek- netjabátár komu hingað í dag með síld, þeir Sæfari frá Vest- mannaeyjum með 36 tunnur, Reynir með 32 tunnur og Ás- björn með 23 tunnur. Afli trillu- báta hérna var í gær samtals 19 tonn. — Oddur. Góðar uppskeru- horfur í Þykkvabæ FRÉTTARITARI MBL. í Þykkva bæ, símaði i gær, að vppskeru- horfur þar, en bændur eiga kart- öfluakra, sem ná yfir um 75 ha lands, séu nú betri en verið hef- ur á sama tíma á undanförnum árum. Bændur hafa verið mjög heppnir þar eð sníkjudýra hefur ekki orðið vart í kartöflugrös- unum og sprettan er nú talin vera um 2 vikum á undan miðað við fyrri ár Sagði fréttaritarinn að ef vel viðrar og sumarfrost verða ekki, þá er sýnt að kart- öfluuppskeran muni verða sér- lega góð í ár. 8 km jorðsími lagður í Helgafellssveit STYKKISHÖLMUR, 17. júlí. — Nú er verið að ljúka iagningu jarðsíma niður Þórsnesið. En einmitt á þeirri línu hafa fleiri og færri símastaurar brotnað á hverjum vetri af ísingu og stormi. Með jarðsímalínunni skapast möguleikar til að setja flesta bæi í Helgafellssveit inn í bæjarsímakerfi Stykkishólms. 8 km. LÖNG LINA Jarðsímalína þessi, sem er með 14 línum, nær frá samkomustaðn um á Skiidi og niður í Stykkis- hólm eða um 8 km. leið. Er hún grafin 60—80 cm. niður ~>g varð sums staðar að spreng.ja hana í klöpp. VEKKIÐ GEKK VEL Verkið hófst um síðustu mánaða mót og hefur gengið betur en bú- ast mátti við. Milli 20 og 30 manns úr kauptúninu hafa starfað við það. Verkstjóri við þetta verk var Sigurður Árnason úr Reykjavík. Með lagningu þessa jarðsíma skapast möguleikar á að leggja síma inn á næstum hvern bæ í Helgafellssveit, og koma þeim í beint samband við Stykkishólm, þótt ekki verði ráðist í þær fram kvæmdir í sumar. Þrjár þriðja fiokks símstöðvar eru nú í Helga- fellssveitinni, Gríshóll, Sveigsá og Hraunsfjörður. Minnsta kosti tvær þær síðastnefndu mhhú haldast við enn um sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.