Morgunblaðið - 28.07.1953, Síða 5

Morgunblaðið - 28.07.1953, Síða 5
Þriðjudagur 28. júlí 1953. MORGVNBLAÐIÐ VORUBILL 4ra tonna Fordson ’46, í góðu standi til sölu. Sími 5388 kl. 6—8. Veiðileyfi í Hólsá (vestri-bakki) fást á landsímastöðinni í Þykkva bæ. ■— Landeigendur. Bílakaup Óska eftir litlum sendiferða eða fól'ksbíl í góðu standi, helzt Austin eða Morris ’47 eða yngra. Tilboð sendist Mbl., fyrir miðvikudagskv., merkt: „433“. Til leigu er besthús fyrir 2 hesta og 20 hesta af góðu heyi. — Upplýsingar Hraunteig 15. Bélar til sölu Ford vörubíll ’41, 6 manna Ford ’46, 4ra manna Austin ’48. — Hverfisgötu 49, — (Vatnsstígsmegin) kl. 5—8. i InnKeimtustörf óskar ráSvönd og dugleg stúlka, nokkrir tímar á dag koma til greina. Tilboð skil- ist til Mbl., merkt: „Vönd- uS — 454“. íbúð óskast Eitt til tvö herbergi og eld- hús, óskast sem fyrst. Til- boðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Þrennt — 435“. Sölubúð Til leigu tóbaks- og sælgæt- isbúð í Miðbænum. — Lítill vörulager fylgir. Tilboð ósk ast til afgr. M'bh, merkt: „Gullnáma — 431“. Pípulagningamann vantar íbúð 2 herbergi og eldhús. Má vera utan við bæinn. Góð umgengni. Til- boð á afgr. Mbl., fyrir laug ardag, merkt: „66 — 437“. AtviBisia 2 stúlkur óska eftir atvinnu, heimilisstörf koma ekki til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Systur — 438“. Efnalauga- vélar compl., til sölu. Upplýsing- ar: Lórus Óskarsson & Co. Sími 5442. — TEL SOLU svefnsófi. Upplýsingar á trésmíðaverkstæðinu, Banka stræti 2, kl. 5—7. Rílstjóra vantar á sendiferðabíl, frá 4. til 20. ágúst. Upplýsing- ar í síma 1727. Athugið — Munið Á dúnhreinsunarstöð Péturs Jónssonar, Sólvöllum, Vog- um, Gullbringusýslu, eru á- vallt fyrir hendi, til sölu, æðardúnssængur, hólfaðar og óhólfaðar. Sömuleiðis eru búin til dúnteppi og púðar eftir pöntun. Allt efni, dtinn og léreft er ekta 1. fl. — Verðið er mjög lágt, saman borið við gæðin. Fólk sem vantar þessar vörur, ætti að tala við Pétur, áður en kaup eru gerð annars staðar, því það er gott að byggja á bjargi. — Geymið auglýsing una. — Símstöð Hábær, Vatnsleysustr.hr. Sími 17. 4r ra manna BiLL ! til sýnis og sölu við Höfða- tún 8, í dag og næstu daga. t!U§ til sö'lu, 4 herbergi og eld- hús að hálfu leyti, óstand- sett. Lítil útborgun. Góð kjör. Upplýsingar Fossi, Breiðholt’svegi, næstu daga. Hafnarfiörður Hefi kaupanda að einbýlis húsi eða hæð í Hafnarfirði. GuSjón Steingrímsson lögfr. Strandgötu 31, Hafnarfirði. Símar 9960 og 9783. VERZUJNIN EDiNBORG I DAG Nælon og rayonblússur, nýjasta tízka. Einnig nokkr ir stuttjakkar fyrir dömur. IBUÐ Sá eða sú, sem getur lánað 30.000, í eitt ár, getur feng j ið 3 herfo. og eldthús í 1 ár endurgjaldslaust. — Tilboð sendist afgr. Mfol. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „30 — 442“. — E B U ffl Hárgreiðslu- dama Utlærð hárgreiðsludama ósk ast strax. H'átt kaup. HárgreiSslustofan Austurstræti 20. IBUÐ 3 herb. og eldhús sem er skúrfoygging á góðnm stað í bænum til sölu. Tilboð ' sendist afgr. Mbl. fyrir mið- 1 vikudagskvöld merkt: „50 — 441“. Höfum írarrað aflur HárgreiSslu- og Snyriistofa Steinu og Dódó Laugaveg 11. — Sími 81473 Húsasmið vantar 2ja her- bergja íbúð strax eða um miðjan ágúst. Má vera ó- standsett að einhverju leyti. Get einnig látið í té ódýra vinnu eftir samkomulagi. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir n.k. föstudag, — merkt: „íbúð — 421“. Sbúð til leigu Sá getur fengið nýtízku 4ra herb. íbúð á leigu á réttu verði á góðum stað í bæn- um n. k. vor, sem getur lán- að 40—60 þús. kr. til eins árs, á réttu verði. Tilfooð sendist Mbl. fyrir mlðviku- dagskvöld, merkt: „Hag- kvæm viðskipti — 428“. Vantar HERBERGI Tveir ameríkanar, sem eru hér í sumarleyfi, óska eftir herfoergi í mánaðartíma. — Góðri umgengni heitið. Til- boð, merkt „Holiday — 422“, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir miðvikudagskvöld. Lítsð bús til sölu, 2 herbergi og eld- hús. 400 ferm. lóð fylgir. Gott fyrir mann, sem vinn- ur á Keflavíkurflutgvelli. — Vaskréttindi úr borholu fylgja- Nánari uppl. hjá Óskari Guðjónssyni, Holti í Vogum. Sími Háfoær. Fólksbifreið til sölu. Vel með farin( allt- af í einkaeign), Pontiac bifreið, smíðaár 1940, með sem nýrri Chevrolet-vél og nýjum gearkassa, til sýnis og sölu við Skeggjagötu 23, milli kl. 7 og 8 e.h. í dag og á morgun. Skipti á 4ra manna fólksbíl koma til greina. — Ferðafólk. — Ferðafólk Eg, sem undanfarið hef haft Sólvang, hef veiting- ar og gistingu í mínu húsi, beint á móti. Bygging á skála er þegar hafin. Von- ast eftir að taka á móti fólki allt árið. Hringið í síma 1, Búð'ardal. Borghildur. Óska að fá keypt lítið Einbýlishú.s í eða rétt við foæinn, með lítilli útborgun, en góðum affoorgunarskilmálum. Þarf að vera laust á næsta ári. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Góð afborgun — 439“. JÚHANNES Á B0RG Sjötugur JOHANNES JOSEFSSON, garp- urinn frægi, er í þenna heim borinn á Oddeyri við Eyjafjörð 28. júlí 1883 og er því sjötugur í dag. Hjá foreldrum sínum ólst hann upp, og ekki ætíð við gælur tómar, en þau voru Jósef Jóns- son, lengi ökumaður á Akur- eyri, harðduglegur, og kona hans Kristín Einarsdóttir, ættuð úr Þingeyjarsýslu, kostakona mikil að upplagi og í athöfnum. En svo var nú ástatt þá um Eyjafjörð og víðar, að yfirleitt var ekki mulið undir drengi, sem nokkurt táp var í, en þessi gerðist brátt skap- mikill og atorkusamur, og eftir því sem hann óx meir, komu meir í ljós hæfileikar hans, gáf- ur, áræði og afl, reyndar svo, að af bar. — Eftir barnafræðslu og menntum, sagnfræði og skáld- skap. Eins og ætla má drakk: hann í sig íslenzku fornsögurn- ar og stóð lengi á þeim merg, og fjölda úrvalsljóða kunni hanxr og kann enn utan bókar, hér- lendra skálda og norrænna og- enskra, enda sjálfur skáldhneigð- ur. — í tómstundum í Vestur- heimi seinna flutti hann fólki þar fræðandi erindi um íslenzk. efni (stundum í útvarpi), og vildi þannig einnig kynna ísland og sögu þess, þótt lengstum hefð* hann$ðrum hnöppum að hneppa. ★ Ungur að aldri og á léttasta nokkurt unglingsnám á Akur- | skeiði fór Jóhannes Jósefsson af eyri þroskaðist hann við ýmis j íslandi (1909) og út í önnur lönd í þeim ákveðna tilgangi aS sýna umheiminum þjóðaríþrótt íslendinga, glímuna, eins og hún. var bezt leikin, og aðrar aflraun- ir og listir, svo sem sjálfsvönk þá, er hann sjálfur fann upp og gerði hann ósigrandi, þótt berð- ist við „blámenn og berseiki**. Varð útivist hans löng, hátt á annan tug ára, og fór hann viða um lönd Norðurálfu og Vestur- álfu, svo sem frægt varð, og hafði all-lengi með sér hóp frækinna ungra manna íslenzkra. Var^ hann í þá tíð einna víðfrægastur íslendinga í tveim heimsálfum, „herjaði í austurveg og vestur- víking", og skóp raunverulega nýja íslenzka hetjusögu. Snemma. á íþróttaferli sínum skrifaði Jó- hannes á enska tungu bók úm ís- lenzku glímuna, hina fyrstu í konar vinnubrögð, á mölinni,' sinni röð. Hefur ekki annað rit- við sjó og í sveit, en hugur hans betra komið út um það efni, sízt. stóð til mikils meiri frama en á heimsmáli. fyrir lá þar, en mjög bagaði | Þegar svo Jóhannes Jósefsson efnaleysi. Á eigin spýtur sigldi fluttist hingað heim aftur, al- hann þá úr landi og kom sér í farið, 1927, bjóst hann víst við, verzlunarskóla í Björgvin í Nor- að ævin yrði honum auðveldari egi, og sóttist honum nám þar hér en raun varð á. Krafturinn. með ágætum, — og þar komst var enn mikill, þótt áreynslan. hann í varanleg kynni við þjóð- hefði verið óskapleg, og áhuginn. lega og hressilega ungmenna- var enn hinn sami — að gera ís- hreyfingu og íþróttir, og vísaði landi gagn, „vinna fyrir ísland‘T það honum ákveðinn veg eftir eins og hann orðaði það jafnan. það. | Hann réðst þá í það stórvirki, Er heim kom frá Noregi þótt- með fram fyrir áskorun þáver- ist Jóhannes þá þegar í það bú-' andi valdhafa, að reisa nýtízku inn, ungur að árum, að byrja ’ gistihús hér í Reykjavík, Ilótel sjálfstæða atvinnu, og gerðist Borg, sem skyldi verða komið- hann um tima kaupmaður í fæö- upp fyrir hin miklu hátíðahöld ingarbæ sinum. Jafnframt hóf 1930, og var við það staðið til hann með eindæma kappi að hlítar, i fullu (en jafnframt næst kveðja unga menn og jafnaldra, um barnalegu) trausti til stjórn- er í námunda voru, til athafn-i í arvalda landsins, hverju sinni, félagslífi og íþróttum og yfirleitt að þau kynni að meta þetta til allra þjóðlegra og heilþrigðra nauðsynja-framtak og vildu. tilþrifa, er eflt gæti metnað og styðja að velgengni þess, — og- sjálfstæði þjóðarinnar, og varð má nú hver sem getur reyna að’ honurn þegar í stað ótrúlega vel gera sér grein fyrir, hvernig þad ágengt, enda má það sannmæli heíur gengið. Hótel Borg var kallast, að upp úr aldamótum fyrsta hótel hér á landi, sem þad síðustu beið svo að segja ak-.sr nafn getur borið á alþjóðlegan hins íslenzka þjóðlífs þess, að mælikvarða, og er enn í dag það- unga fólkið legði ótrautt hönd á fullkomnasta, enda er það játað" plóginn. Þetta gerðist og í raun af ölum, sem um það eru dóm- og veru, því að þá var þjóðar- bærir, að það hefur staðið fylli- sálin vel vakandi orðin um þjóð- lega á sporði prýðilegum gisti- lega menningu, gróandi hag og húsum erlendis, sambærilegum. sjálfstæðishug i landinu, í smáu Jóhannes lagði til framgangs- sem stóru. i þessu aleigu sína, og var þó vissu. Eins og kunnugt er, varð Jó- lega á hættu átt, hvernig takast hannes einn aðalbrautryðjandi myndi, enda oftlega barizt í bökk ungmennafélagshreyfingarinnar | um> meðan þetta fyrirtæki hefur hér á landi, stofnandi og fyrsti starfað, þótt fullrar ráðdeildar formaður fyrsta þess konar fé- væri gætt, svo sem nákunnugir lagsskapar (U.M.F.Ak.) og fyrsíi vita. Enginn einstakur Islending- formaður félagasambandsins ur hefur fram að þessu treyst (U. M. F. I.). Og um leið mesti sfr til annars eins, hver sem frömuður íþróttahreyfingar lands síðar kunna að verða örlög Kótel, manna á síðari tímum, sem eftir Borgar eða annarra slíkra fyrir- þa.ð þróaðist á ýmsa vegu í hönd- tækja, sem þó með engu móti um annarra, en ekkert af því verður rakið hér; hefur það verið áður gert að nokkru á öð> um vettvangi og verður vafa- laust betur gert síðar meir. verður komizt af án, ef nokkur mynd á að vera á gisti- og veit- ingahúsa starfsemi íslendinga, sem þó þykjast vera að bjástra við að laða hingað ferðamenn og Öruggari mann og aflmeiri til fýrirmenn frá öðrum þjóðum. þess að berjast við „vonzku ver- Þetta allt verður á sínum tíma aldar“ heldur en Jóhannes JÓ3- einn kapituli í sögu lands og lýðs, efsson gat vart á landi voru í bá Þótt hann sé ekki að öllu leyti daga. Hann var t. d. ótrúlega sem mennilegastur, og þarf eigi fljótur að þroska sig í öllu því, um Það að fjölyrða á þer.sum er hann fékkst við, sjóðnæmur ^ st00- á flestar greinir og þjálfaði sig Áður en Jóhannes Jósefsson bæði líkamlega og andlega. Kon- lagði út i hinn mikla leiðangur um varð skjótt næsta auðvelt t.ð sinn, kvæntist hann, á Akureyri, nema erlend tungumál og með , Karólínu dóttur Guðlaugs bæjar- aldri varð hann vel að sér í bók- Framhald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.