Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 1
40. árgangur 182. tbl. — Fimmtudagur 27. ágúst 1353. Prentsmiðja Morgunblaðsins Kýjasla vo F:s!i!íl3n± Verkföllunum er lokið En éifandio er aivarleil Einkaskeyti til Mb'. frá Reuter-NTB. PARÍS 26. ágúst. — Hinum miklu verkföllum í Prakklandi var að mestu lokið í kvöld. Eimlestir fóru samkvæmt áætlun og neðan- jarðarlestir og strætisvagnaakstur, sem í þrjár vikur var með öllu stöðvaður, var nú aftur með eðlilegum hætti í dag. Meirihluti póst- mahna hafði tekið upp vinnu en fyrir þeim liggur mikið verk, þar sem hrúgur bréfa og póstsandinga hafa myndazt á öllum pósthús- um. í kvöld voru það aðeins gasstarfsmenn, sem ekki höfðu tekið upp vinnu. Létu verkamenn undan. i ASTANBEÐ EINS OG ABUR Astandið í landinu er nú eftir . verkföllin líkt og það var áður en þau skullu á. Þó verkfölíin í yrðu alger, neiteði stjórnin að semja við vérkfallsmenn fyrr en ALUT ONVTT En stjórnmálamenn telja að sparnaðaráætlunin, sem stjórnin hugðist hrinda í framkvæmd, sé | þeir hefðu tekið upp vinnu á ný. nú rneð öllu eyðiiögð. icca Ætlar sð ná 4ÍI Nýlega tilkynntu Bretar að þeir hefðu í fórum sínum nýtt vopn. Er það eldíluga, búin sérstæðum stýristækjum, en flugvelin fer með meiri hraða en nokkurt annað smíðað tæki hefur náð. Hér sést eldflugan er kún sleppir fjórum hjálparhreyflum símrni, en það gerist þegar hún hefur náð fullum liraða. Sá sátftmáli er um frlð Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. BOSTON 26. ágúst. — John Foster Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt ræðu í d,ag þar sem hann mælti m. a. með því að sáttmáli Sameinuðu þjóðanna yrði endurskoðaður, þar sem komið hefðu í ljós ýmsir alvarlegir gallar á samningnum. Nefndi ráðherrann í því sambandi aðallega þrjú atriði samningsins, sem að hans áliti væru þess eðlis að breyta þyrfti vegna þess að þau væru ekki í samræmi við það ástand sem ríkjandi væri í heiminum í dag. j máli S. Þ. — „Ilann er von heimsins úm fr.ð, byggður á rétt'æt sagði ÐuIIes. „Ég trúi því“ hélt hann áfram, ,,að þessum samtökum eigi eftir að takast að bægja kættu frá, s:m æííð hefur stsðjað sð mannkyninu, en til Einkaskeyti til Mfcl. frá Rcuter-NTB. .TAPOLI 28. ágúst. — Prófessor August Piecard kafaði í dag niður i 1050 metra sjávardýpi undan Capriey. Er það þriðja tilraunin, em hann gerir í hinr.i nýbyggðu „kafkúlu" sinni. Afoxm hans er ð ná 4000 metra dýpi. 3 TILRAUNIR ®------------------------------* Proiessor j-xccard er 69 ára að rldri. Hann hefur nú gert 3 til- raunir með „kafkúlu“ sína. — I iyrstu tilrauninni leitaði hann yfirborðsins er hann hafði náð 100 m dýpi, vegna þess að hann vantaði meiri þunga í kúlu sína. í annari tilraun var hann í kafi í 3 mínútur aðeins. Þriðju tilraunina gerði hann í dag og var í kafi í 48 mínútur og náði 1050 m dýpi, en það er mesta hafdýpi úti fyrir Capri- ströndum. - ■ KS Li-' &B e. t! J ísl \sí KULAN Kafkúlan, sem hann hefur sjálfur byggt er eins og vindill þeirri j í laginu með lágum turni. — Heimsmet í að kafa settu tveir Frakkar nýlega. Náðu þeir 2100 þ°ss þarf að enöiirskoSa nokk ur atriði sáttarálans.“ m dýpi í kúlu sem próf. Piccard hafði smíðað. ATOMVOPN IÞegar sáttmáli Sameinuðu þjóðanna var gerður í San Francisco árið 1945, höfðu þeir sem að sáttmálanum unnu engin kynni af atomvopnum. Af þeim sökum voru ekki upp tekin í sátt- málann nokkur þau atriði er varða þau vandamál er af þeim vopnum kunna að rísa. Þó ekki væri af öðrum sökum, sagði Dulles, er sáttmálinn orðinn gamaldags. ÖRYGGISRÁÐIÐ 2Annar galli sáttmálans, hélt Duiles áfram, er sá, að Roosevelt, Churchill og Stalin litu á Sameinuðu þjóðirnar sem eins konar framhald þrívelda- bandalagsins frá stríðsárunum. Þess vegna stafar það, að þessir þrír herrar létu völdin í hendur öryggisráðsins og ákvörðuðu að stórveldin skyldu eiga fast sæti í ráðinu. Öryggisráðið fékk neit- unarvald og Allsherjarþingið hvarf í skugga þess. Nú vitum við að friður getur aðeins haldizt í heiminum svo lengi sem sam- komulag er við Rússland, en þar situr einn flokkur að völdum, sem hefur það markmið að sigra allan heiminn. j 3 LAGASETNING Loks er sá galli við sátt- málann að þess var ekki gætt í upphafi að alþjóðleg sam- vinna verður þegar fram í ssekir að vera byggð á líkri lagasetn- ingu í hinum einstöku löndum, er þátttakendur eru í samvinn- unni. HLUTVERK S. Þ. Þessa ræðu sína hélt Dulles á fundi lögfræðinga. Þar sagði hann m. a. að það hefði verið vegna gallanna í sáttmála Sameimiðu þjóðanna að Bandaríkin hefðu átt frum- kvæðið að svo mörgum gagn- kvæmum varnarsamningum, sem raun ber vitni, þ. á. m. Atlantshafssáttmálanum. 1 Dulles sagði að stærsta skrefið, sem stigið hefði verið í heiminum til friðar og far- j sældar þjóðanna væri sátt-. DLAI STEVENSON, sem be ð lægrj Mut i forseta kosningunuir í Bandaríkjun- um á ríðasta ári, en ávann sér alheiííisvinsælíla, heiur lokið fiirm iránaða ferðalagi um Evrrp’i og As'u. Mun hann nú hvílast í nokkrar vik- ur, en síðan verður hann hinn „s'óri rrpðnr" á ársbinyi deRiokrrtaflokksins, sem hald ið verðiir í Chicaro úm miðj- an septemhermánuð. Þeim fundi vsrðnr siónvarpað um pj’érvöll FrnteíWa, enda boðar fundurinn tímamót i starfsemi flokksins. þar sem í hönd fer stjórnarferill Stevensons. F--rsti áfangi Stevensons veTða þingkosn- inearnar á ræsta ári, rn mögu leikar demokrata íil að fá meirihluta á þingi eru taldir ‘ milclir. TEVENSON var, þegar hann fór í (ír&mboð fyrir demo- krata, óþekktur — jafnvel innan flokksins. Hann beið lægri hlut í kosnir.gunum, en aldrei í stjónimálasögu Bandaríkjanna hefur fallin frambjóðandi horfið frá slagnum svo vinsæll og svo áhrifamikill sem Stevenson. — Menn hafa ekki gleymt því, að það var hann —og þá fyrst og fremst útvarps- og sjónvarpsræð- ur hans — sem söfnuðu 27 milljónum atkvæða, sem ðr meira (með einni undantekn- ingu) en nokkur frambjóðandi, sem kjörinn hefur verið Banda- rkíkjaforseti, hefur hlotið. Sem fylkisstjóri í Illinois starfsði Stevenson ekki mikið innan flokksins, ,en h’ann er nú, þrátt fyrir trpið í kosningunum. bezta trompið, sem flokkurinn hefur haft. á hendi um árabil. 1 ramh. a bU. I i ® RANGOON, 23. ágúst — Gífurleg ílcð í stórfljótinu Salueen í Earma ógnuðu í dag þriðju síærstu borg lands- ins, Moulmein. Urðu flóðin uggvænlegri vegna þess að stórstraumsflóð var á sama tíma. ® 200 þúsund hektarar lands norður af borginni eru undir vatni og er tjónið tiífinnan- legt. — © 4000 hermenn hafa verið sendir til bjálparstarfa, og hef ur áherzla ver.ð lögð á það að byggja upp varnargarða til þess að vernda borgina. ® Neyðarástand ríkir á flóðasvæðunum og hr.fa stórir hópar hjá'parliðs unnið að því að útbýta matvælnm með- al fóiksins er o:ð ð hefur að yfir.gefa heimili sín. — NTB-Reuter. WASHINGTCN, 26. ágúst — Yfir maður bandaríska herforingja- ráðsins Arthúr Radford, flota- foringi, sagði í dag að tilraunir Rússa með vatnsefnissprengjuna þvinguðu Bandaríkjamenn til þess að breyta áætlunum sínum um varnir lancsins gegn slíkum vopnum. Hann tók það skýrt fram að herforingjaráðið hefði gert sér það ljóst, að fyrr eða s’ðar myndi Rmsum takast að framleiða vatns efnissprengjuna. Og r.ú væri það orðið. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.