Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. ágúst 1953 MORGVNBLAÐIÐ 9 Verkfeiliii i S-rakklandi VERKFOLLIN í Frakklandi, sem nú hafa staðiS yfir í nær þrjár vikur virffast heldur vera farin a3 la&gja síffustu daga. Ilefur franska stjórnin fallizt á aff veita hinum opin- beru starfsmönnum nokkra launauppbót og einnig verður kaup greitt fyrir verkfallstím- ann. VENJLLEGA STANDA KOMMÚNISTAR AÐ VERKFÖLLUM Vinnustöðvanir eru engin ný saga í Frakklandi. Þetta verk- fall er þó að mörgu leyti óvenju- legt. í fyrsta lagi hefur það venju lega verið svo að verkalýðssam- bánd kommúnista hefur gengizt fyrir verkföllum. Á árunum 1947 ■—1952 fyrirskipuðu kommúnistar á hverju ári íjölmörg verkföll, sem stefnt var gegn ríkisstjórn- inni, Marshall-hjálpinni, Atlants- hafsbandalaginu o. s. frv. Verk- föllin voru pólitiskt tæki í hönd- um kommúnískra ævintýra- manna. En svo var komið á árinu 1952, að verkamenn voru orðnir leiðir á þessum pólitísku verkföll SKÁK F.ftir ÁRNA SNÆVARR og BALDUR MÖLLER j Orslitaskákiri í Sandsliðsflokki ÞÓTT Fri'Srík Ólafsson tefldi þótt erfitt verði einnig þá að gæta við Sviann K. Sköld í einni af peðanna, fyrstu umferðum Norðurlanda- Lögregluvörður við verksmiðju í úthverfi Parísarborgar skapar verkfallsbrjótum vinnufrið. skákmótsins, nsá segja, að skák- in millí þeírra væri úrslita skák- in í landliðsflsskknum. Báðir-unnu þeir flestaEar aðrar skákir sínar, en sigur Friðriks í þessari skák tryggði honum sigur í mótinu, því það sýnvli sig, að enginn h.inna keppendanraa. .gat fylgt. honum eftir. Hvítt: Fiiffirik Ólafsson. Svart: K. Sköld (Svíþjóð). Kónýsmdversk vörn. VERKFÖLL FÆRAST | að gróið væri yfir sárin. Einnig I AUKANA var ákveðið að gera ýmsar ráð- , , j Stjórn Laniels lýsti vei'kfall stafanir til að bæta úr húsnæðis- XiL«‘omrnums*a- ^>e*r neituðu að ^ póstmannanna óiögiegt og skip- skorti og efla frjálsa samkeppni -y a veikfallsskípunum þeirraJ agj þeinx að hverfa þegar aftur í húsasmíðum og viðskiptum. M. til vinnu. Kvaðst stjórnin ella a. var ákveðið að sérhver atvinnu breytist inyndi beita þá hörðu. Þetta varð rekandi, sem hefði meira en 10 aðeins til að hexða hina opinberu manns í þjónustu sinni skyldi starfsmenn enn frekar og bættust greiða 1 % af öllum launagreiðsl- nú í hóp verkfallsmanna, starfs- , um til bygginga íbúðarhúsa. menn járnbrauta, neðanjarðar- lesta í París og strætisvagna. Var 1. d2—d4 2. c2—c4 3. Rgl—13 4. g2—g3 5. Bfl—g2 Rg8—f6 g'I— gG BÍ8—g7 o—o c7—c5 EKKI LENGUR ANNT UM VINNUFRIÐ Fyrir verkfallinu niina gengust hinsvegar franskir jafnaðar- menn. Þeir hafa einnig beitt verk fallinu í ákveðnum pólitískum Með þessum og næstu leikjum taflið úr venjulegri tilgagni, þar sem stjórn Laniels ! her um a® ræða samúðarverkföll, er sú fyrsta um langan aldur, sem sem í íyrstu skyldu aðeins standa jafnaðarmenn eiga ekki sæti í. j í 24 klst. En þau voru framlengd Þessvegna er jafnaðarmönnum j til 48 klst., og því næst frarnlengd ekki lengur annt um vinnufrið- inn, eins og þegar þeir sjálfir bera ábyrgð af ríkisstjórninni. Venjulega hafa frönsk verkföll átt upptök sín í hinum gríðar- stóru ríkisreknu bifreiðaverk- sirxiðjum í úthverfi Parísar. Renault, Citroen og Símca verk- smiðjunum. Að þessu sinni gætti verkfallanna ekki í bifreiðaverk- smiðjunum, vegna þess að al- mennt sumarfrí hefur verið þar verkfallstímann. VERKFALL PÓSTMANNA Verkföllin núna hófust 7. ágúst meðal starfsmanna póst- og síma þjónustunnar (PTT — Poste, — Telephone — Telegraph). Tilefni um óákveðinn tíma. Auk verka- lýðssambanda Jafnaðarmanna tóku verkalýðssambönd kaþ- óiskra og kommúnista nú þútt í verkfallinu. IÍRAKNINGAR IERÐAMANNA Þessa fyrstu daga var verkfall- ið almenningi til mikils og óvænts trafala. Erlendir ferða- menn voru ekki viðbúnir svo al- geru verkíaili á járnbrautunum. Urðu þeir strandaglópar á járn- brautaxstöðvunum, sumir þeirra peningaiitlir og má segja að með- al þeirra hafi ríkt neyð. Þennan tíma síðan verkföllin hófust hafa erlendir ferðamenn forðazt Frakkland og er gjaldeyristap þeirra var orðrómur um það að þjóðannnar af þeim ástæðum ein stjórn Laniels hefði í hyggju að þrengja mjög kosti opinberra starfsmanna. um, þegar stói'vægilegt. ÞEGAR A HOLMINN VAR KOMIÐ Þessi tilskipun stjórnarinn- ar var verulega öðruvísi ,en orðrómurinn hafði hermt og líkast til ekki nægilegt tilefni fyrir verkalýðsfélögin til aff hefja verkfall.En úr því einu sinni var á hólminn komið, var erfitt að snúa við. Þrjú verkalýðsfélög, hvert um sig fylgjandi sínum pólitíska flokki, lögðu nú metnað sinn í það er sýna að nokkur ár- angur næðist af verkföllun- um. Ósamlyndi pólitískra for- ingja verkalýðsfélaganna og afbrýðissemi þeirra innbyrðis gerði það að verkum, að hver um sig vildi sýnast ganga lengst í kröfum sínum og sýn- ast þannig gagngerastir full- trúar verkamanna. IIÁMARK VÉRKFALLSINS Eftir helgina 9. ágúst náðu verkföllin því hámarki sínu og 24. e2—e3 f7—f6 Sama athugasemd á enn við. 25. Dd4—c3 26. Bg2—fl 27. Rc5—d3 28. Ðc3xa5 29. Da5—d2 Kg8—g7 Hb5—b4 Hh4—h6 Hh6—a6 Ha6—b6 Nú hefir hvítt unnið peð óg betri stöðu Lokasigurinn er nú aðeins tæknilegt verkefni, og tæknileg verkefni eru leikur í höndum unga meistarans okkar. 30. Rd3—c5 31. Re5xRe6 Rc7—e6 Be8xRe6 Leyfir e4 en DxR var óhægt vegna 32. Da5, Hb7 33. De5 og þó e.t.v. skárra. FRIÐRIK OLAFSSON, Norðurlandameistari í skák. kóngsindverskri vörn í vörn, sem 1 oftar kemur fram úr Reti byrjun (1. Rgl—f3) eða 1. c2—c4, c7—j c5. — Staðan er nokkuð lík, en svarta taflið er þó mjög við- kvæmt og krefst fyllstu aðgætni, 32. e3—e4 33. e4xd5 34. HelxHe8 + 35. Bfl—c4 36. HclxBc4 37. Hc4—c3 38. Hc3—e3 39. Ðd2xHe3 40. a2—a4 41. h2—h4 • 42. De3—c3 43. Ðc3xc6 44. Ðc6—c4 45. Dc4xh4 46. Kgl—g2 47. Dh4xh5 + 48. Dh5—b5 49. a4—a5 50. a5—a6 51. Db5—b6 + 52. a6—a7 53. Db6—b5 + 54. Db5—d7 + 55. Dd7—d5+ De7—d8 Be6xd5 Dd8xHe8 Bd5xBc4 Hb6—b7 Hb7—e7 He7xHe3 Dc8—d7 h7—h5 Dd7—f5 Kg7—h7 g6—g5 g5xh4 Df5—bl + Dblxb3 Kh7—g7 Db3—a3 Kg7—g6 f6—f5 Kg6—h5 f5—Í4 Kh5—g4 Kg4—g5 gefst upp. Yfir 6000 funnur $í!d- ar saHaðar á Stjórnin hafðí ekki gefið út tilkynningu um ráðstafanir þess- . Um helgina 9. ágúst birti stjórn | munu þá 4 milljónir manna við in loks tilskipun um fyrirætlanir ! PÓst og samgöngur, opinberar sínar til að bæta efnahagsástand- j skrifstofur o. s. frv. hafa verið frá ið. í fyrsta lagi var þar rætt um | vinnu. — 11. ágúst hófu styrfs- ar, en vitað var, að er hún tók ' sparnað í ríkisrekstri. Kom þar J menn í kolanámunum í Norður- ___________________ við völdum, hafði hún gert þing- j í ljós, að hækkun starfsaldurs var Frakklandi verkfall og 13. agust það er heldur ekki mjög fýsi’legt inu grein fyrir sparnaðarráðstöf- unum, sem m. a. voru fólgnar í því að heimila hækkun starfs- aldurs opinberra starfsmanna, að ráða ekki nýja starfsmenn í ýms- ar stöður, sem losnað höfðu og segja mönnum upp starfi, sem ó- ekki skyldug, heldur var hún ákváðu verkalýðsfélögin að fólgin í því að opinberir starfs- menn, sem náð höfðu hámarks- aldri, máttu, ef þeir vildu vinna 2—5 árum lengur en fyrri lög ákváðu. Um 4000 starfsmönnum skyldi segja upp starfi, þar sem starfsmenn skyldu almennt hefja verkföll og einnig skyldu prentarar bætast í hópinn, starfsmenn banka, verzlunarfyrirtækja og starfs- menn í byggingariðnaði. Ekki nauðsynleg voru talin. Með ein- ' starf þeirra var talið ónauðsyn- j hlýddu allir starfsmenn verkfalls hindlngar Rxd5 var þjálla, þótt fyrirmælunum, nema að litlu leyti. hverjum hætti hafði slæðst út að legt. Hætta skyldi ýmiskonar ráðstafanir þessar væru nú í að-, uppbótai'greiðslum og stríðsbóta- sigi. I greiðslum, þar sem stjórnin taldi Vörubílastöð franska hersins á svæðinu framan við Invalida-höllina AVARP LAXIELS I UTVARP Hinn 12. ágúst flutti Laniel, for sætisráðherra, ávarp til þjóðar- innar í útvsrp, þar sem hann skoraði á menn að hverfa aftur til vinnu. Benti hann á örðug- leika þá, sem ríkisstjórnin ætti við að etja. Ríkisútgjöldin hefðu farið árlega í aukana, svo að halli á ríkisrekstrinum ,næmi nú 600 milljörðum franka á ári. — Ríkisstjórnin hefði viljað gera nokkrar ráðstafanir til að bæta úr þessu efnahagsöngþveiti, meirihluti löggjafarþingsins hefði samþykkt þær fyrirætlanir stjórnarinnar. Ríkisstjórnin gæti því ekki íátið undan og því síður tekið á sig auknar fjárhagsbyrð- ar. Hann viðurkenndi að verðlag hefði hækkað meir en laun manna, ea éhugsandi væri að bæta úr þvi fyrr en efnahagsaf- koma ríkissjóðs væri komin á l'ramh u bls. 12 en á hana skortir Sköld. nokkuð hjá 6. o—o c5xd4 7. Rf3xd4 d7—d5 8. Rbl—a3 e7—e6 Heldur óyndislegur leikur, en það er heldur ekki mjög fýsilegt að leika dxc4 9. Rxc, Rbd7 10. Bf4, a6 11. Hcl, Rh5 12. Be3, Re 5, en helzt mætti þó reyna þá leið, ef annara skyldi leita. 9. c4xd5 e6xd5 Tekur á sig óþægilegar skuld- bindingar. Rxdð var þjálla, þótt Bc8 verði innilokaður. 10. Bcl—f4 Rb8—c6 Til greina kom a6 og Rbd7. 11. Ra3—b5 Rf6—e8 12. Ddl—d2 a7—a6 13. Rd4xRc6 b7xRc6 14. Rb5—d4 Be8—d7 15. Hal—cl IIa8—c8 16. Rd4—b3 Re8—c7 17. Br't—h6 Bg7xBh6 18. Dd2xBh6 Hf8—e8 Hér og í næsta leik virðist bezt að leika Rc7—e6 og enda þótt hvítt geti með Bb3 og uppskift- um náð reitnum c5 fyrir Riddara sinn, eru þó uppskiftin nokkur hagur. 19. Dh6—d2 Hc8—b8 20. Rb3—c5 Bd7—c8 21. b2—b3 Dd8—e7 22. Hfl—el Hb8—b5 23. Dd2—d4 u6—^5 Peðin eru veik, en ekki bætir þetta úr skák; sjálfsagt var að reyna Re6 með riddarakaupum, VOPNAFIRÐI, 26. ágúst — Um helgina var saltað hér í 800 tunn- ur, og nemur nú síidarsöltunip hér alls 6100 tunnum. Þar sem bátar hér hafa hætt róðrum vegna fiskleysis hefir síldarsöltunin verið eina atvinn- an, sem um er að ræða í pláss- inu, enda ailir, sem að heiman hafa komizt, unnið að söltuninni. Mjög mikil vandræði skapa það, að ekki skuli vera hér síld- arbræðsla til þess að hægt sé að hagnýta síldarúrgang, sem nú verður að moka í sjóinn. Hefjjr verðmæti hans numið tug þús- undum króna. Bláfell lestaði hér á mánudag- inn 1900 tunnur af síld til Sví- þjóðar. —Kolbeinn. - Úr dsglepa Itfinu Framhald af hls 8 síma“. — Sagt er, að Skotinn Maurice Chevalier sé ekki búinn að ná sér enn! — Hafið þér selt nokkuð síðan. þér byrjuðuð að mála? — Já, úrið mitt og frakkann. Skrifstofustjórinn: — Hvernig dirfiztu að hlægja, þegar ég rek höfuðið í skrifborðið? SendiIIinn: — Ég var svo yfir mig glaður, að skrifstofustjóriim skyldi ekki hafa meitt sig meira, en hann gerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.