Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 16
Veðurútlii í dag: Austan kaldi, skúrir, en bjart með köflum. 192. tbl. — Fimmtudagur 27. ágúst 1953. ÆÉulýðssíða á blaðsíðu 12. „Það hom öllum á óvart I er ég; tók forustuna“ Stutt símtal við Friðrik ÓSaisson, HorSar- landaskákmeisiara, sem kemur í dag Ballettfiokkyrinn á Hsykjavíkurflugvelli • 3ÉG VAR EKKI öruggur um sigur fyrr en í næst síSasfrra mnferð j meistaramótsins, sagði hinn ungi skáksnillingur cg Norðnrlanda- ! m-eistari, Friðrik Ólafsson, í símtali við Morgunblastið t gærkvöldi. j — í dag kemur Friðrik úr þessari glæsilegu sigurför sinni. Hann er meðal farþega með Gullíossi, sem leggja mun a8 bryggjn um hádegisbilið í dag. YNGSTI NORÐURLANDA- ' MEISTARINN Friðrik Ólafsson, sem er yngsti Norðurlandameistari í skák, sem um getur, kemur með fallegan verðlaunagrip að sigurlaunum, er það silfurfat. — Á Gullfossi er hann gestur Eimskipafélags- ins, sem með því vill sýna hon- um þakklæti sitt og viðurkenn- ingu, enda hefur enginn ís- lendingur það sem af er þessu ári, borið merki íslands hærra á erlendum vettvangi. ARGENTÍNUM AÐ URINN BEZTUR Um meistaramót yngri skák- manna, sagði Friðrik, að þar hefði hann lært mikið, sem kom honum að miklu gagni er að Norð urlandameistaramótinu kom. — Friðrik sagði að Argentínumað- urinn Panno hefði verið beztur, en erfitt væri að gera upp á milli hans og Þjóðverjans Karga. í ARGENTÍNU? Er Friðrik var að því spurður, hvort hann hugsaði sér til þátt- tdku í næsta heimsmeistaramóti, að tveim árum, sagði hann, að því væri ekki að neita, en um það var rætt að hafa það mót í Argentínu. — Þá munu þeir Pannó, Ikiv og Þjóðverjinn vera komnir yfir aldurstakmarkið. — Þeir eru allir tæplega tvítugir. Friðrik er nú 18 þra. ALDREI TEFLT EINS VEL Það sannaðist að fall er farar- heill, er Norðurlandamótið hófst? Já, ég tapaði fyrstu skákinni, sagði Friðrik. En þá sá ég að ann- að hvort væri að duga eða drep- ast. Þó ég segi sjálfur frá, þá hefi ég aldrei teflt eins vel og é mót- inu. Það kom öllum á óvart er ég tók forystuna. Áður en mótið hófst hafði Skjöld verið spáð sigri. Úrslitin komu líka á óvart í Svíþjóð. — Sænsku blöðin bera það með sér. Um þetta atriði ræddi Friðrik lítið, en víst er að á öllum Norð- urlöndum hefur sigur hans kom- ið algjörlega á óvart. Á mótinu voru þátttakendur allt vanir keppnismenn. ERFIÐASTA OG BEZTU Erfiðasta skákin, sem Friðrik aegist hafa teflt, var við Dan- íberkurmeistarann Poulsen. Þá ;ikák gaf Daninn eftir 27 leiki, en allt fram til hins síðasta var skák in mjög tvísýn, sagði Friðrik. Þá ítagði Friðrik, að þær skákir, sem líann teldi sig hafa teflt beztar á ihótunum, voru við Finnann Sol- íh á Norðurlandamótinu, en við Svisslendinginn Keller á hinu inótinu. Spurningunni um hvað Friðrik ieldi skáklífi hér mest stoð í, á komnutn árum, svaraði hann á þá leið, að það væri aukin þátt- taka í skákmótum erlendis. íslendingar bjóða Friðrik vel- kominn heim og þakka honum glæsilega frammístöðu og fyrir ■drengilega keppni. — Þær vonir, sem við för hans á Norðurlanda- mótið voru tengdar, hafa full- komlega ræzt. Sendiherraem- bætti stoÍRsett ný í llosbif RÍKISSTJÓRNIN hefur nú samþykkt að setja á ný á stofn sendiherraembættí í Moskvu. En eins og kunnugt er var fyrst stofnað þar íslenzkt sendiherraembætíi árið 1944. Var það siðan lagt niður árið 1950 í sparnaðarskyni; :— Höfðu öll viðskipti milli fs- lendinga og Rússa þá lagzt af. Nú hefur hins vegar verið gerður stór viðskiptasamning- ur milli þjóðanna og útlit fyr- ir allmikil viðskipti milli þeirra. Ber því nauðsyn ti! þess að ísland hafi nú full- trúa í Moskvu. Gera má ráð fyrir að sendi- herra verði skipaður í þetta embætti á næstanni, senni- lega í næsta mánuði. Mynd þessi er tekin, þegar danski ballettflokkurinn kom hingað til Reykjavíkur s.l. þriðjudags- kvöld. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Friðbjörn Björnsson, Elin Bauer, Stanley Williams, Inge Sand, frú Bodil Begtrup, sendiherra Dana, Anker Örshov, V. Segershog, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, Kristen Ralov og Alfred Morli g, undirleikari. —Ljósm. Mbl.: Ól. K. M, Áfranihaldaiidi mg FUNDUR í þingflokki Sjálf- stæðismanna hófst að nýju kl. 5 síðdegis í gær og stóð fram til kl. rúmlega 7. í dag er boðaður fundur í þingflokknum kl. 3 síðdegis. vso al karfasaian til Hússlaflds fari sít um þúfur verðið til út<» rm. ENN er ósamið um karfaverðið milli Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna og togaraeigenda, en Sölumiðstöðin hefur ekki viljað greiða það verð fyrir karfann, sem togaraútgerðarmenn telja sig þurfa að fá, til að geta sent skipin til veiða. Yfirbyggingaverkstæði Bilasmiðjunnar. — Myndin er tekin erj slökkviliðsmenn höfðu náð yfirtökunum í baráttunni við eldinn. Sjá bls. 2. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. ! 9 HAFNARFIRÐI — í gærkvöldi um klukkan átta var Slökkvi- lið Hafnarfjarðar kvatt að bæn- um Hofstöðum, sem er skammt frá Vífilstaðaveginum. Var þar um að ræða sjálfsíkveikju í heyi. Rauk nokkuð úr heyinu þegar slökkviliðið kom á vettvang, en því tókst fljótlega að kæfa eld- inn, og urðu litlar skemmdir af. Þýzkur kvik- mj ndatökumaðor EINN BYRJAÐUR Einn togarí er þó byrjaður og er það ísólfur frá Seyðisfirði. — Frystihús eitt á Austfjörðum, sem ekki er innan vébanda Sölu- miðstöðvarinnar, samdi við út- gerðarstjórn ísólfs og er hann nú á karfaveiðum. ienn eru klofnir í sölubannsmálinu Naumur meirihiufi með áframhaldandi banni SÝNT er að brezkir fiskkaup- { Á þessum fundi Grimsbyskaup menn eru orðnir mjög óánægðir manna, sem haldinn var í fyrra- yfir löndunarbanninu á ísl. tog-! dag, var mál þetta rætt. Á fund- arafiskinum. Kom þetta fram á inum voru 330 fiskkaupmenn af Hingað er kominn þýzkur kvik- myndatökumaður á vegum Roto- j Film í Hamborg, til að undir- búa hér töku myndar sem á að . vera í senn sögu- og menningar- ' legs efnis. Hinn þýzki kvikmyndatöku-1 maður heitir Bodo Ulrich og mun hann dveljast hér í tvo mánuði, \ en í samtali við Mtal. í gær- kvöldi, sagði liann að næsta sum- 16.000 TONN AF FISKI UPP ÚR SKIPI Samningaumleitanir um karfa- verðið hafa engan árangur.borið til þessa, en Sölumiðstöðin samdi um sölu á 4000 tonn- um af karfaflökum til Rússlands. Mun láta nærri að það sé um 16.000 tonn af karfa upp úr skipi. Það líður nú óðum að lokum karfavertíðarinnar hér við land. — í allra lengsta lagi er hægt að stunda veiðarnar út októbermán- uð. — Eru því aðeíns tveir mán- uðir til stefnu. Mun þá ekki veita af allt að 14 togurum til að stunda karfaveiðarnar, ef nú þegar takast samningar. NÚ EÐA EKKI Togararnir eru að hefja veiðar, bæði fyrir Þýzkalandsmarkað og eins til herzlu. — Er því fyrir- sjáanlegt, að takist Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og togaraeig- endum ekki að semja strax um karfaverðið, getur svo farið, að ekki verði hægt að veiða upp urum. Fregn þessi mun vekja athygli hér á landi, því í nóvember síð- astliðnum er fisksalarnir í Grimsby samþykktu að leggja boði þess að þeir láti ekki fá- sölubannið á, voru aðeins 17 fisk- j salar á móti þessum aðgerðum.! kvæðamunurinn því aðeins 19. I Astæða er til að vona, að sú hugarfarsbreyting, sem orðin er hjá fiskaupmönnunum, sé fyrir- menna klíku segja sér fyrir verk- er einnig á vegum myndafrétta- um. — 1 blaðsins Der Stern. um lið Rússlandsviðskiptanna. fundi í félagi þeirra í Grimsby,1 560 þar í borg. Við skriflega at- ar myndi taka myndarinnar fara í karfasöluna og fullnægja þess- en þar tókst fisklöndunarbanns- kvæðagreiðslu, sem fram fór um mönnum að merja I gegn sam-1 tillögu þess efnis að söiubanninu þykkt þess efnis, að áfram skuli skuli haldið áfram, greiddu 277 vera sölubann í búðum félags- atkvæði. — Þau féllu þannig, að manna á fiski úr íslenzkum tog- já sögðu 148, en nei 129,— at- fram og koma þá hingað 10 menn frá félaginu. Það mun leita hóf- anna við íslenzka leikara um að taka þátt í því að setja myndina á svið. Kvikmyndatökufyrirtækið hef ur sambönd víða í Evrópu og eins í Ameríku og yrði mynd þessi því sýnd allvíða. Ulrich kvikmyndatökumaður Fyrstu Evrópuvegabréfin LUXemburg, 25. ágúst — Fyrstu Evrópuvegabréfin hafa verið gef- in út. Þau gilda að vísu aðeins fyrir starfsmenn kola og stálsam- steypu Evrópuríkjanna. Þetta er skref í áttina til sameiningar ^Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.