Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 27. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 r ^ ^ Arni Arnason, héraðslæknir: MEIM Nema þarf byrf agsiö M Á L I. 1 ýmsum verður að líta svo á, að OPINBERAR umxæður um slíks fróðleiks hefði átt að leita menntamál hafa nú orðið tölu- í sem fyllstum mæli áður en lög- verðar og þó einkum í seinni tíð. in voru sett, enda þótt þar með Þetta er ekki að undra, þar sem sé alls ekki sagt, hve margt eða þau eru einhver mikilvægustu mikið við eigum þar að taka af þjóðmálin. Menntamál þjóðar- nýjungunum eítir öðrum þjóð- innar eru jafnframt uppeldismál um. Það er vitanlega ekki ætl- hennar. Undir árangri þeirrar unin með þessari grein, að gefa starfsemi er það kornið, hvort ráð og gera tillögur um mennta- þjóðin heldur áfram að vera málin í heild. Það eru einungis kristin þjóð, lýðfrjáls þjóð og nokkur veigamikil atriði, sem hér enda ísienzk þjóð. Menntamálin verða gerð að umtalsefni, og þar eru skyld og gripa inn í önnur lagt til málanna. þjóðfélagsmál, atvinnumál, f jé- j lagsmál, almenn fjármál og III. kirkjumál. Þau eru líka kostnað- J Öllu námi má skipta í þrjá arsöm. Á fjárlögum þessa ár eru flokka, þ. e. skyldunám, skil- til kennslumála veittar 56 millj,1 yrðisbundið skyldunám og frjálst króna, til atvinnumála 54 millj., til félagsmála 51 millj., til heil- hrigðismála 28 millj. og til kirkju mála 6 millj. kr. Kennslumálin eru hæzt þessara fimm flokka. Af þessum 56 millj. fara til mennta- og kennaraskóla um 5 millj., en 38 millj. til almennrar barna- fræðslu og gagnfræðanáms, eða! nám. Þá er námið frjálst, þegar 10 milljónum meira en til heil- J nemanciinn er ekki bundinn nein- brigðrsmála og meira en 6 sinnum um skyldum, en getur ráðið náms meira en til kirkjumála. Þetta ber j efnj 0g námstima algerlega sjálf- ekki svo að skilja, að hér sé verið . ur Skilyrðisbundið skyldunám að telja eftir kostnaðinn. Þjóðin, um er j sjálfsvald sett, hvort mun og ekki gera það út af fyrir | hann tekur það fyrir eða ekki> en sig, en hinsvegar er vonlegt, að það er hinsvegar skylda hverj- Fyrri ItEuli hún vilji fá mikið í aðra hönd óg geta litið svo á, að þessu mikla fé sé vel varið. Fræðslumálin eru orðin mikið bákn, en ekki má furða sig á því. Tímarnir hafa breytzt og þó einkum hinir síðari. Annars vegar er barnafræðsla í heimahúsum orðin lítil, en hins vegar eru kröfur um kunnáttu nú orðnar miklu meiri en áður var. Öllum þessum kröfum verð- ur að fullnægja að miklu leyti með opinberri fræðslu og er þá ekki að furða, þótt mikið þurfi til. Nokkurrar heimsku og fáfræði gætir sjálfsagt í ýmsum þeim um þeim, sem öðlast vill ákveðin réttindi, t. d. að stunda nám í háskóla eða takast á hendur ýms vandasöm og ábyrgðarmikil störf í þjóðfélaginu. Algert skyldunám er það, sem þjóðfélagið heimtar skilyrðislaust af hverjum heil- brigðum, uppvaxandi þjóðfélags- borgara, karli og konu. í menn- ingarþjóðfélagi verður að krefj- ast ákveðinnar lágmarkskunn- áttu af hverjum þeim manni, sem er andlega heilbrigður. Það er ekki talið viðunandi að menn séu ekki læsir, sæmilega skrifandi og kunni frumatriðin í reikningi Það er hvorttvéggja, að menningar- umræðum, sem fram hafa farið, stig hverrar þjóðar er dæmt eftir um þessi mál, en þegar þess er i kunnáttu hennar i þessum undir- gætt, hve mikils af slíku gætir stöðugreinum svo og hitt, að hver í umræðum um öll þjóðmál, þá sá, sem fer þessa á mis, er ærið ætti enginn að kippa sér upp við úla staddur í menningar þjóðfé- slíkt. Þeir, sem málunum stjórna, taka heldur ekki til greina ann- að en það, sem er á viti byggt, ef þeir eru vandanum vaxnir. Þetta má öðrum þræði vera af- lagi vorra ára. Skyldunámið er því skylda bæði gagnvart þjóð- inni í heild og hverjum einstök- um manni. Menn eru ekki á einu máli um, gökun fyrir því, að ég tek hér hvert sé það lágmark kunnáttu, til máls. Ég hef hvorki sérmennt- | sem beri að krefjast. Margir hafa Un í þessum efnum né kennara- sjálfsagt heyrt um það kvartað, reynslu og get ekki talið mér til að of mikið nám sé heimtað af gildis annað en áhuga á málinu, i börnum í barnaskólum og kallað nokkra námsreynslu svo og það,' ítroðningur. Er þá stundum, að að ég hef haft tækifæri til að Því er virðist, farið eftir dómi kynnast nokkuð námsefni og barnanna sjálfra. Æskan er að kröfum til landsprófs miðskóla. ryðía sér 111 rúms- Börnin eru ' II. Það á auðvitað við um mennta- málalöggjöf eins og hverja aðra sumsstaðar orðin húsbændur á heimilunum og gott ef ekki örlar á því, að þau verði húsbændur í skólunum. Æskunni fer fram á vorri öld. Nú er ekki lengur mik- er markmið hennar Og hvað með henni skuli vinnast. Af umræðum þeim, sem farið hafa fram um löggjöf, að löggjafinn verður að ið um heimsk og tornæm börn, gjöra sér fyRilega Ijóst, hvert heldur eru sum hneigð fyrir verknám en ekki bóknám, og nú er ekki mikið um löt og kærulaus ( börn, heldur hafa allmörg þeirra fræðslulögin nýju, þar á meðal námsleiða. ýmissa manna með kennara-1 skólasetan og tilhögun nóms reypslu, virðist helzt mega ráða, ins f barnaskólum er slík, að hún að ekki hafi verið fyrirfram ljóst veldur leiða hjá námfúsum og og ákveðið, og að minnsta kosti heilþrigðUm börnum, þá verður ekki ágreiningslaust, hvert væri slikf að þreytast. Ungum börnum hið sérstaka markmið laganna, falla ekki ]angar innisetur og hvert fræslustarfið og námið einhliða nóm, en úr því má vafa- skyldi vera í einstökum greinum laust þæta á’n þess að draga úr og hverjar kröfur skyldi gera. Á kröfunum. í þessu efni er það hið sama bendir það, að ekki voru vafa!aus framför, að nú er börn- reglugerðir um alla þætti gefnar um kennt bæði til munns og jafnhliða lögunum. Góðir og handa, þar sem því verður við gegnir mení hafa nú upp á síð- komið. Það er þeim til hvíldar, kastið leitað sér kynna af skól- . tilbreytingar og nytsemdar. Þótt um og fræðslufyrirkomuiagi er- það geti verið álitamál, hve lendis. Um það er ekki nema gott að segja. En það er vorkunn, að miklar kröfur skuli gjöra um kunnáttu barna, þá er lítill vafi á, að halda ber öllum þeim náms- greinum, sem nú eru kenndar í barnaskólum. Um móðurmáls- greinarnar og reikning mun vera samkomulag, en ekki er sama máli að gegna um sögu, ianda- fræði og náttúrufræði. Ýmsir telja, að þar sé margt fánýtt. Satt er það, að jafnan slæðast minna verð atriði með þeim, sem meira eru verð, og er svo um alla fræðslu. Þegar þess er gætt, hve allar þjóðir lifa nú í nábýli, ef svo má segja, hve samgöngur eru orðnar greiðar og örar, hve kynni þjóðanna eru að aukast og að það er jafnvel orðið alsiða, að menn bregði sér í önnur iönd og álfur í sumarleyfinu, þá er það engin fjarstæða að ætlast til þess, að menn þekki nokkuð til yfirborðs jarðarinnar. Það getur ekki held- ur talizt ósanngjarnt að krefjast þess, að menn beri nokkur kensl ; á náttúruna umhverfis oss og j hafi hugmynd um aðalatriðin í | sögu vorrar eigin þjóðar Yfirleitt getur enginn sæmilega menntað- ur maður verið því mótfallinn að auka andjegt útsýni þjóðarinnar og víst hygg ég, að góðum gagn- rýnendum barnafræðslunnar myndi bregða í brún, ef þeir væru skyndilega staddir i því svarta myrkri vanþekkingarinn- ar, að þeir vissu ekki deili á grundvallaratriðum áðurnefndra fræðigreina. IV Algera skyldunáminu er nú skipt milii tveggja skóla, barna- skóla og ungiingaskóla, en þar skulu þau stunda nám í 2 vetur. Þetta hefir sætt allmikilli gagn- rýni. í fyrsta lagi er litið svo á, að börn á 14. ári eigi yfirleitt ekki samleið með eldri og þrosk- aðri nemendum gagnfræðaskóla. Þetta mun hafa við mikil rök að styðjast. Þótt hinir ungu og hálf- mótuðu nemendur gagnfræða- stigsins verði að vera undir skólaaga, þar sem krefjast ber samvizkusemi í starfi og full- kominnar hlýðni við lög og regl- ur skólans, þá er þetta þó með öðrum b!æ en í barnaskólum og skólalíf og félagsstarfsemi gagn- fræðaskóla að ýmsu leyti önnur. Þar við bætist, að gagnfræða- skólarnir verða að sitja uppi með alla þessa misjöfnu nemendur í 2 ár, og mun það hvorki vera til hagnaðar hinum betri nemend- um né ti! bóta fyrir kennslustarf og bekkjarbrag yfirleitt. Hitt atriðið, sem að hefir verið fundið, er þó ef til vill enn augljósara, en það er í sambandi við sjálft námið. Nemendur gagnfræða- skóla byrja á nýjum kennslubók- um í sögu, !andafræði og nátturu- fræði, og er það námsefni ætiað til þriggja ára. Nemendur ungi- ingaskóla ljúka þá tveim þriðju hlutum þess, enda svo að segja í miðjum kliðum. Kröfurnar í ís- lenzku og kennslan þar af !eið- andi eru ekki nema að sumu leyti við þeirra hæfi og verður drepið á það síðar. Loks er svo byrjað á tvcim útiendum málum, dönsku og ensku. Allir, sem til þekkia, vita, að tveggja ára skólanám fyrir bvrjendur í útlendum mál- um, ekki sízt öðrum en Norður- iandamálum, er hvorki fugl né fiskur, enda þótt sæmilega góðir j nemendur eigi í hlut, hvað þá þegar um er að ræða óvalda | nemendur upp til hópa. Allt þetta er augljóst og mun nú við- urkennt af fjölda kennara. Alla þessa agnúa þarf að nema burt og það er unnt. Alit skyldunámið á að vera ein samræm og samfelld heild í ein- Framh. á bls. 12 Bjarni Sighvatsson, banbstjóri [ reglusemi í störfum verið löggð rllilliiíísysi!; honum í hendur. Enda var Bjarna | ríkt í huga að starfa vei og trú- I DAG verður Bjarni Sighvatsson | lega, og Vera öðrum til fyrir- bankastjóri í Vestmannaeyjum myndar. kvaddur hinnztu kveðju í Foss-1 Bjarni Sighvatsson var góður vogskirkju. Hann verður jarð- félagi, einiægur, starfsfús og settur hér í fæðingarborg sinni í starfsglaður. Hann átti um skeið úaS- j sæti i stjórn Sambands ísl. banka Bjarni Sighvatsson fæddist 22. manna og var trúnaðarmaður júlí 1891, sonur hinna lands- Starfsmannafélags Útvegsbank- kunnu merkishjóna Ágústu Sig- ans. fúsdóttur og Sighvats Bjarnason- , Hreinn og beinn var hann í ar bankastjóra. Var Sighvatur ‘ allri framkomu. Fals var honum. einn þriggja fyrstu starfsmanna fjarri skapi. Vinfastur var hann Landsbanka Is’ands, er bankinn og vintryggur. var stofnaður 1885. | Bjarni hafði afskipti af ýmsum. Þegar Islandsbanki var settur fleiri íélagsmálum og vánn ötuí- á stofn 1904 var Sighvatur val- lega að framgangi þeirra. Eink- inn vegna raur.góðrar reynslu og um ma nefna Oddfellowregluna, mannkosta í framkvæmdastjórn sem hann var forystumaður fyrir hins nýja banka. Naut hann um í Vestmannaeyjum. Vararæðis- land allt virðingar og mikils maður Norðmanna í Vestmanna- trausts en einkum i Reykjavik eyjum var hann nokkur undan- var hann hlaðinn ábyrgðarstörf- farin dr til andlats. um; var bæjarfulltrúi, forseti Bjarni Sighvatsson kvæntist 3. bæjarstjórnar, forystumaður á nóvember 1917 hinni ágætu og mörgum sviðum í félags- og ejlskuiegu konu Kristínu Gísla- mannúðarmálum. ■ dóttur, dóttur hins nafnkunna L, ........ ........... útgerðarmanns Gísla Lárusson- f ar frá Stakkagerði. Bjarni Sighvatsson var því maður af góðu bergi brotinn; bjargi, sem hver og éinn mátti byggja og treysta á. Ungur hlaut hann gott uppeldi og störf hóf Bjarni strax eftir fermingaraldur í íslandsbanka. Þar starfaði hann sleitulaust tii 1. júní 1915. Varð hann þá að hverfa frá störfum vegna sjúk- leika sem iöngum hafði sótt á hann en aldrei sigrað. Fór þá Bjarni utan ungur að aldri en aðframkominn og yfir- þreyttur; þjáður af lungnasjúk- dóm og leitaði heilsubótar í sjúkrahúsi í Vejle í Danmörku. Síðan hefir Bjaimi aldrei iifað heill heilsu. I Vejle dvaldi Bjarni um all- langa hríð og náði nokkrum bata. Fór hann þá heim til íslands tii þess að hefja störf á ný. Hann hazlaði sér í fyrstu starfsvöH í Vestmannaeyjum og vann þar kappsamlega að útgerðarmálum. Nokkru síðar á blómaöld togara- útgerðarinnar voru honum falin forstjórastörf í einu þeirra félaga, og fluttist hann þá til Reykja- víkur. Aflaði hann sér í útgerð- armálum staðgóðrar og traustrar þekkingar, sem komið hafa hon- um og bankanum að góðu haldi á undanförnum árum. Bjarni Sighvatsson hafði einn- ig afskipti af verzlunarstörfum og tók um skeið virkan þátt í innflutningsverzlun. Árið 1934 gekk Bjarni Sighvats son aftur í þjónustu bankans og vann þar ve! og dyggilega til | dánardags. í Reykjavík starfaði I hann til 30. ágúst 1946, en var næsta dag valinn í sæti hins ný- látna elzta og mæta starfsmanns íslandsbanka og Útvegsbankans, Viggós Björnssonar, tii þess að veita forstöðu stærzta bankaúti- búi á íslandi. I í Vestmannaeyjum hefir Bjarni Sighvatsson starfað í , nærri sjö ár. Allir sem til þekkja, 1 vita að þar var réttur maður val- inn í rétta stöðu. Bjarni hefir ávallt verið farsæll. Frá fyrsta uppeldi í foreldrahúsum hefir Þau eignuðust fimm börn, tveir synir eru !átnir, á lífi eru Jó- hanna gift í Reykjavík, Sighvat- ur og Lárus búsettir i Vestmanna éyjum. Systkini Bjarna eru þrjú. á lífi, Emelía, ekkja Jóns læknis Kristjánssonar, Ásta gefin Karli Helgasyni stöðvarstjóra á Akra- nesi og Sigfús vátryggingarstjóri í Reykjavík. I upphafi þessa mánaðar fór- um við nokkrir starfsmenn Út- vegsbankans í Reykjavík til Vest mannaeyja í heimsókn til starfs- félaga okkar þar. Okkur var þar tekið opnum örmum af mikilli rausn og einstakri gestrisni. Bjartan og fagran sunnudag vor- um við gestir á hinu yndislega og aðlaðandi heimili frú Kristínar og Bjarha heitins Sighvatssonar. Við gleymum aldrei viðtökum og vináttu þeirra hjóna. Við vissum allir um vanheiJsu Bjarna en vorum vongóðir að utanför hans í vor til Norður- landa í hlýrri veðráttu hefði orð- ið honum aukinn og nýr heilsu- gjafi. En næðingar og misjöfn veður hér heima máttu sín meira og voru honum eigi skjól til þess að hefja störf á ný og hrinda í framkvæmd hinum mikki áhuga • málum, er Bjarni bjó yfir, að byggja nýtt bankahús í Vcst- mannaeyjum og efla þar alla bankastarfsemi og framfararhug. Ég hefi þekkt Bjarna Sighvats- son í nærri tvo tugi ára. Ég man hann frá fyrstu sjón. Mér fannst í upphafi að ég ætti fyrir að kynn ast góðum félaga og göfugum dreng. Þessi umhugsun hefir aldrei frá mér horfið og aldrei va!dið mér vonbrigðum. Allir íslenzkir bankamenn kveðja í dag ástsælan og góðan félaga, sem ávallt hefir borið merki stéttarinnar hátt og óflekk að, og með söknuði kveðjum vi9 Útvegsbankamenn einiægan vin og góðan dreng. Við vottum syrgjandi eigin-* konu og öllum ættingjum inni- lega hluttekningu og samúð á sorgar og skilnaðarstundu. Björt er minningin. Adolf Björnsson. Sendilierrami sviptur embæfti . -V BAGDAD 25. ágúst. — I dag var sendiherra Persíu í Iraq formlfega sviptur embætti, en það var iiann sem virti keisarann ekki viSlits, er hann flýði úr landi á dcgun- um. Sendiherrann, sem heitir Muzaffar Alaam skýrði frá þvx að hann myndi setjast að í Damaskus í Sýrlandi. — Rcuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.