Morgunblaðið - 27.08.1953, Page 15

Morgunblaðið - 27.08.1953, Page 15
Fimmtudagur 27. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 VINNA Hreingeminga- miðstöðin Sími 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöðin Sími 2173. — Ávallt vanir og lið- legir menn til hreingerninga. Fandið Fundizt hefir karlmannsreið- hjól. Uppl. í síma 6481. Samkouur Fíladelfía. Alemnn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir! Hjálpræðisherinn. Samkoma í kvöld kl. 8.30. — Velkomin. Félagslii Landsmót 2. fl. heldur áfram fimmtud. 27. þ.m. kl. 7,15. Þá keppa KR og Valur — strax á eftir Þróttur og Fram. Mótanefndin Knattspyrnufélagið Valur. 3. fl. — Æfing í kvöld kl. 7.30. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. Farfuglar — Fer'iiamenn. Um næstu helgi ráðgera Far- fuglar gönguför á Krísuvíkur- bjarg. Einnig verður berjaferð á svipaðar slóðir. Uppl. í skrifstof- unni í Aðalstræti 12, uppi, á föstudagskvöld kl. 8.30—10. — Sími 82240, aðeins á sama tíma. Ferðafélag íslands fer 2% dags ferð að Hvítár- vatni, Kerlingarf jöllum og Hvera völlum. Lagt af stað á laugardag kl. 2 og ekið að sæluhúsi félags- ins í Kerlingarfjöllum, gist þar. Á sunnudag er gengið á fjöllin og um Hveradali, um kvöldið ekið norður á Hveravelli og gist í sælu húsi félagsins þar. Þá er IV2 dag? ferð í Br'úarárskörð. Lagt af stað kl. 2 og ekið austur í Biskups- tungur, að Úthlíð, gist þar í tjöld um. Á sunnudagsmorguninn er gengið um Brúarárskörð og ef til vill á Högnahöfða. — Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. Þriðja ferðin er gönguför á Esjú. Lagt af stað á sunnudags- morguninn' kl. 9 frá Austurvelli. M Á L F L U T JN 1 IN G S- SKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorlúksson Guðmundur Pétursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10-—12 og 1—5. NYKOMIÐ Stjörnulyklar Skiftilyklar Lockheed bremsuvökvi Girling bremsuvökvi Gólfgúmmí rifflar Framljósalugtir Afturljósalugtir. Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun Innilegt þakklæti til allra,' er minntust mín með heim- sóknum, gjöfum og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu 19. ágúst s. 1. Kristín Jónatansdóttir, Varmalæk. Öllum, sem sýndu mér hlýhug og margs konar vináttu á 80 ára afmæli mínu, 12. ágúst, flyt ég mínar inníleg- ustu þakkir. Tryggvi Á. Pálsson. Þakka innilega auðsýnda vináttu á sjötugs afmæli mínu. Guðbjörg Sigurðardóttir, Rauðanesi. Tilboð óskast í að mála tvo stálturna í Grindavík, sem eru sex hundr- uð og átta hundruð fet á hæð. Allar nánari upplýsingar veitir Robert F. Borg eða Jimmy Collins í Grindavík. Keflavík — Suðurnes Opið allan daginn. Fljót og góð afgreiðsla, S í m i: 12 0. ^JóÍLólílaótö&ÍFi -JJe^lauíh AÐALFUNÐUR verður haldinn í Loftleiðum h. f., fimmtudaginn 15. okt. n. k. klukkan 2 e. h. í Tjarnarkaffi. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Afhending aðgöngumiða og atkvæðaseðla fer fram í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 2, dagana 12. og 13. október. STJÓRNIN 01d Spice vörur N ý k o m i ð : Talkum Brillantine Ilmsmyrsl Deotorant fyrir dömur og hcrra pétar jJéturóáoFi Hafnarstræti 7 Laugaveg 38 Fagur framtiðarsfaður sölu i Þeir, sem vildu komast á fagran og góðan stað í sveit, geta átt kost á því nú. Hef til sölu íbúðarhús, fjós og hlöðu. Þessi mannvirki standa á ríkisjörðinni Búðum, Snæfellsnessýslu. — Þeir, sem hefðu áhuga fyrir þessu geri svo vel og leggi skrifleg tilboð fyrir 15. sept. til afgr. Mbl., merkt: „Búðir“. — Áskil mér rétt að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Allar uppl. gefur Sigurjón Einarsson, Búðum. ■r Nokkra vana ÁSET A : : vantar á togara á ísfiskveiðar. — ÍJpplýsing- ■ * ' ' : ar í síma 5688. Vegna jarðarfarar Bjarna Sighvatssonar, bankastjóra, verður bankinn að- 1: . ■ eins opinn til kl. 12 á hádegi í dag. Utvegsbanki Isiands h.f. c Lokað allan daginn í dag vegna jarðarfarar BJARNA SIGHVATSSONAR, bankastjóra. V átry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Hjartkær eiginmaður, faðir og sonur PÉTUR JÓNSSON I frá Fossi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, föstu- i daginn 28v ágúst. — Þeir, sem viidu minnast hins látna, I láti Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Sigríður Halldórsdóttir og börn, , Jón Marteinsson. , Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ERLINGS ÓLAFSSONAR, Breiðholti. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum sýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar LAUFEYJAR JÓNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við hjónunum að Klaustur- hólum fyrir ómetanlega aðsloð. Magnús Hallgrímsson, Ólafur Hallgrímsson, Eygló Hallgrímsdóttir, Einar Th. Hallgrímsson. Þökkum innilega sýnda vináttu og samúð við andlát og , jarðarför GUÐNÝJAR RUNÓLFSDÓTTUR, Melhól. Svo og þökkum við sérstaklega öllum þeim, er aðstoð- uðu á einn eða annan hátt. Gísli Tómasson, börn og tengdasynir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.