Morgunblaðið - 27.08.1953, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 27. ágúst 1953
í dag er 239. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 08.00.
Síðdegisfiæði kl. 20.13.
Næturlæknir er í Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Rafmagnsskömmtunin:
í dag er skömmtun í 5. hverfi
Irá kl. 10.45—12.30 og á morgun,
föstudag er skömmtun í 1. hverfi
frá kl. 10.45—12.30.
Dag
□-
-□
Veðrið
□---------------------□
i í gær var hæg austan átt
um allt land og úrkomulaust.
; í Reykjavík var hiti 15 stig
: kl. 15.00, 14 stig á Akureyri,
11 stig í Bolungavík og 9 stig
á Dalatanga. — Mestur hiti
, hér á landi í gær kl. 15.00
mældist á Síðumúla, 16 stig,
en minnstur hiti í Grímsey
8 stig.
í London var hiti 17 stig,
17 stig í Höfn, 19 stig í París,
17 stig í Osló, 19 stig í Stokk-
hólmi og 14 stig í Þórshöfn
í Færeyjum.
• Hjónaefni •
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Hulda Bjarna-
dóttir, hárgreiðslumær og Árni
Jónsson, starfsmaður hjá Raf-
veitunni.
• Afmæli •
Nj
osnari Rússa
ríkisina eru opin á sama tíma og
Þ jóðmin j asaf nið.
i Lsndsbókasafnið er opið alla
daga frá kl. 10—12 f,h., 1—7 og
8—10 e.h. — Þjóðskjalas ifitið er
opið alla virka daga kl. 10—12
árd; og kl. 2—7 síðdegis, nema á
laugardögum sumarmánuðina. Þá
er safnið aðeins opið kl. 10—12
árdegis. —
NáMÚrugripasnfnið er opið á
sunnudögum kl. 1.30—3 e.h. og á
þriðjudögum og íimmtudögum kl.
2—ú e. h.
Listasafn Einara Jónssonar er
opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30.
Listasafn rikising: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1—3 og sunnudaga kl.
Útvarp
Tannelore Lehnhoff heitir hún þessi 'og er frá Austur-Þýzkalandi.
Ilér er verið að fara með hana til yfirheyrslu í Vestur-Berlín, þar
sem hún Ireíur stundað njósnir fyrir Rússa.
70 ára er í dag frú Þóra Svein-
bjarnardóttir, Bergstaðastræti 43,
Reykjavík.
Frú Ingunn Þorkelsdóttir,
Holtsgötu 14A, er níræð í dag.
Afmælisbarnið er í dag statt á
heímili dótturdóttur sinnar að
Vesturvallagötu 3.
• Skipafréttir •
Eimskip;
Brúarfoss fer frá Hamborg 27.
■—28. ág. til Rotterdam, Antwerp
an og Rvíkur. Dettifoss kom til
Rvíkur 25. frá Hull. Goðafoss
kom til Leningrad 23. Gullfoss
fór frá Leith 24., væntanl. til
Rvíkur í dag 27. Lagarfoss fór
frá Rvík 22. til New York. —
Reykjafoss fór frá Rvík 26. til
Raufarhafnar? Húsavíkur, Akur-
eyrar, S.iglufjarðar og Gauta-
borgar. Selfoss kom til Kaup-
mannahafnar 25., fer þaðan til
Lysekil, Graverna, Sarpsborgar,
Gautaborgar, Hull og Rvík.
TrölJafoss kom til Rvíkur 25.
frá New York.
Skipadeild SÍS
Hvassafell lestar sement í ^
Hamborg. Arnarfell lestar síld á
Siglufirði. Jökulfell lestar fros-j
inn fisk á Vestfjarðarhöfnum. I
Dísarfell losar fisk og mjöl í
Rotterdam. Bláfell fór frá Vopna
firði 25. þ. m. áleiðis til Stokk-
hólms.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Bergen í dag á-
leiðis til Osló. Esja er í Rvík. -—-
Herðubreið er i Rvík. — Skjald-
breið er á Breiðafirði. — Þyrill
er norðanlands. Skaftfellingur
fer frá Rvík á morgun til Vest-
mannaeyja.
Flugferðir
Þér fáiö meira kaffi og
betra — fyrir minna.
Innanlandsflug: 1 dag eru á-
ætlaðar flugferðir til Akureyrar
(2), Blönduóss, Egilsstaða, Kópa-
skers og Vestmannaeyja. Frá Eg-
ilsstöðum verður bílferð til Reyð-
arfjarðar og Seyðisfjarðar. Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2), Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafiarðar, Kirkju
bæjarklausturs, Patreksfjarðar,
Sauðárkróks, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja. Flugferð verður
frá Akureyri til Sauðárkróks.
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Osló og Kaupm.hafnar kl. 8.30 á
laugardagsmorgun.
Ferðaskrifstofan um
helgina
j Á næstunni efnir Ferðaskrif-
stofa rikisins til f jölmargra ferða.
Á laugardaginn kl. 14.00 fer Páll
Arason í ferð í Surtshellir, gist
verður í tjöldum í Kalmans-
tungu og komið til baka á sunnu
dagskvöld.
Á sunnudaginn verður m. a.
farið til Þingvalla — Kaldadals
— Reykholts _— Hreðavatns og á
Hvanneyri. Til GulJfoss og Geys-
is og um Hreppana. Til Krísu-
víkur um Selvog til Strandar-
kirkju um Hveragerði og til Þing
valla. Þá verður og farið í Þórs-
mörk. Komið verður til baka á
sunnudagskvöld úr öllum þess-
um ferðum.
Málfundafélagið Óðinn
fer í berjaferð að Nesjum í
Grafningi n. k. sunnudag, 30.
ágúst, ef veður leyfir. Lagt verð-
ur af stað frá Garðastræti 5 kl.
3.30 árdegis, stundvíslega. Fé-
lagsmenn eru beðnir að tilkynna
þátttöku sína í síma 6733 og
80031 milli 12—1 og 6—8 síðd.
næstu daga.
Lúðrasveitin Svanur
leikur í Bústaðavegshverfi kl.
8.30 í kvöld. — Stjórnandi er
Karl O. Runólfsson.
Grikklandssöfnun
Rauða kross íslands í Reykja-
vík nemur nú alls rýimlega 8000
krónum. — Stærsta upphæðin,
sem afhent hefur verið í Reykja-
vík var frá statfsfólki Sjóvá-
trygginga h.f. kr. 865.00. —
Rauðakrossdeildin á Akranesi
hefur alls safnað kr. 4500.00.
Lamaði íþróttamaðurinn
Jónína Jónsdóttir 50.00.
Gengisskráning
8.10—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp.
— 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veð-
urfregnir. 19.30 Tónleikar: Dans-
lög (plötur). 19.40 Lesin dagskrá
næstu viku. 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.20 íslenzk tónlist
(plötur): Þættir úr Islands-kant-
ötu eftir Jón Leifs (Þýzkur kór
og hljómsveit flytja). 20.35 Þýtt
og endursagt (Hersteinn Páls-
son). 21.05 Tónleikar (plötur):
Fjögur lög í þjóðl; stíl op. 102
I eftir Schumann (André Navarre
| leikur á ceJló og Gerald Moore á
píanó). 21.20 Frá útlöndum (Þór-
arinn Þórarinsson ritstjóri). 21,35
Sinfónískir tónleikar (plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Framhald 'sinfónísku tón-
leikanna. 22.40 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuíltvarpið
, er á 49.50 metrum á tímanum
117.40—21.15: — Fastir liðir: 17,45
i Fréttir; 18.00 Akuelt kvarter;
! 21.00 Fréttir. A sunnudögum kl.
17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp er
á 19 — 25 — 31—41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5.45 til 22.00. Stiilið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj-
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m. þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt-
ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir
með fréttaaukum. 21.10 Fréttir.
SvíþjóS: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kvöldi. — Fastir liðir: 11.00
klukknahringing I ráðhústumí og
kvæði dagsina síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11.30 fréttir; 16.10 bama- og ungl
ingatími; 18.00 fréttir og frétta
auki; 21.15 Fréttir.
England: General Overseas Ser-
vice útvarpar á öllum helztu stutt
bylgjuhöndum. Heyrast útsending-
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir þvi hvert ótvarps
stöðin „beinir“ sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir en þeg
ar fer að kvölda er ágætt aP
skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss-
neskar útvarpstruflanir eru oft til
leiðinda í nánd við brezkar útvarpa
stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr
forustugreinum blaðanna; 11.00
fréttir og fréttaumsagnir; 11.15
íþróttaþáttur; 13.00 fréttii; 14.00
klukknahringing Big Ben og
fréttaaukar; 16.00 fréttir og
fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk-
ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta-
fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir.
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar ..
1 kanadiskur dollar ..
1 enskt pund..........
100 danskar kr,.......
100 sænskar kr........
100 norskar kr........
100 belsk. frankar ..
1000 franskir fr......
100 svissn. frankar ..
100 finnsk mörk ....
1000 lírur - ........
100 þýzk mörk ......
100 tékkneskar kr......
100 gyllini ..........
16.32
16.53
45.70
236.30
kr. 315.50
kr. 228.59
kr. 32.67
kr. 46.63
373.70
7.09
26.1Í
388.60
kr. 226,67
kr. 439-9
kr.
kr.
kr.
kr.
kr„
kr.
kr.
kr.
Mhfó morcjiwkaffinti
(Kaupgengi):
.. bandarískur dollar kr.
1 kanadiskur dollar .. kr.
100 norskar kr. .... kr.
100 sænskar kr. ...... kr.
100 belgiskir fr......kr.
100 svissn. fr.........kr.
1000 franskir ír, .... kr.
100 gyllini ......... kr.
100 danskar kr........kr.
100 tékkneskar kr......kr.
16.26
16.47
227.75
314.45
32.56
372.50
46.48
428.50
235.50
225,72
• Söfnin •
ÞjóðminjasafniS er opÍB á sunnu
dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju-
dögum, fimmtudöguaa og laugar-
dögum kl. 1—3 e. h.
VaxmyndasafniS o| Lialasafn
/kaeÁcft
— Miklar íramtíðarvonir!
ir
Vínsali einn í smábæ í vestur-
ríkjum Bandaríkjanna var svo
forsjáll að hann hafði komið
fyrir neyðarbjöllu fyrir neðan
peningakassann í búð sinni,
þannig, að ef hann steig á bjöll-
una hringdi hún á lögreglusíöð-
inni. Þegar þetta gerðist hafði
nýlega verið brotist inn í marg-
ar verzlanir og fjöldinn allur af
kaupmönnum orðinn fátækari
vegna innbrotsþjófa.
Svo var það kvöld eitt, að
skuggalegur náungi snarar sér
inn í verzlunina, dregur upp
skammbyssu, miðar á kaupmann-
inn og segir:
— Opnaðu peningakassann
þinn!
Kaupmaðurinn lét sér hvergi
bregða, heldur gekk að kassan-
um opnaði skúffuna og steig á
neyðarbjölluna. Að vörmu spori
hringdi síminn, og kaupmaður-
inn ætlaði að grípa hann, en
komumaður varð fljótari til.
— Þetta er á lögreglustöðinni,
sagði svekkt rödd í símanum. —
Veiztu ekki að þú stendur á
neyðarbjöllunni þinni, og hávað-
inn er að gera okkur hérna alveg
vitlausa!!
★
Sir Arthur Conan Doyle fór
eitt sinn í heimsókn til Rarísar.
Hann tók leigubíl frá járnbraút-
arstöðinni og þegar hann hafði
gefið bílstjóranum ríflega
drykkjupeninga, hneigði sá fyrr-
nefndi sig og sagði: „Mercy, M.
Conan Doyle“.
— Hvernig getið þér vitað nafn
mitt? spurði Doyle ánægður.
— Ja, sagði bílstjórinn. — Ég
sá það í blöðunum að þér vær-
uð væntanlegur til Parísar, og
þér komuð úr lestinni sem kom
með farþegana frá Calais ferj-
unni, fötin yðar sögðu mér að
þér væruð Englendingur, blek-
bletturinn á fingri yðar sagði
mér að þér væruð rithöfundur,
og háttarlag yðar í bifreiðinni
sannaði mér að þér væruð vel
vakandi og forvitinn náungi, —■
svo ég lagði þetta allt saman,
og útkoman varð sú, að þér hlyt-
uð að vera M. Conan Doyle.
— Þetta er mjög merkilegt,
mjög merkilegt, sagði Doyle, —
og var þetta virkilega allt og
sumt, sem þér höfðuð til þess að
vinna úr?
— Ja, sagði bílstjprinn niður-
lútur, — ég sá líka nafnið yðar
á ferðatöskunum!