Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 2
2 IHORGVNBLAÐIÐ ’Mfðvikudagur 23. sept. 1953 Prestur svarar fyrir- •/ spjsriiiim um andleg IMýlunda í kirkjustarfi hér á landi HÝLUNDA er það í starfsháttum kirkju hér á landi; að prestar sýari fyrirspurnum um guðfræði óg andleg mál og veiti þannig s|rstaka fræðslu. í nágrannalöndunum, Danmörku og Noregi, er cfeki óalgengt, að kennimenn gangist fyrir þvílíkri starfsemi. Jáfi Við guðsþjónustu, sem út- varpað var frá Hallgríms- i|rkju s.l. supnudag, tilkynnti séknarprestur, séra Jakob Jóns- sþn, að efnt yrði til fræðslutíma ■ajf þessu tagi. Hefur blaðið snúið Sþr til háns og innt hann eftir, hjvernig þessu nýja starfi verði hjattað í megindráttum. FRÆÐSLA UM ANDLEG MÁL 1 Prestum er löngum borið á qrýn að tala um allt annað en Hað, sem fólki liggur á hjarta. Ifér gefst mönnum kostur á að ll ra fram fyrirspurnir um vanda xfiál, sem þeir eru að brjóta heil- aim um og fá fræðslu og þá eink- q'm átt við þau mál, sem varða Kirkju og kristindóm. FYRIRSPURNUM SVARAÐ Spurnihgarnar á að senda séra Jakobi Jónssyni, og er mönnum í sjálfsvald sett, hvort þeir gefa upp nöfn sín eða ekki. Sóknar- prestur mun svo halda sérstakar samkomur í kirkjuhhi og svara þar, eftir því sem* tök eru á, þeim spurningum, er borizt hafa. ATIIYGLISVERÐ NÝBREYTNI Er ástæða til að hvetja fólk að veita þessari nýbreytni at- hygli og hagnýta sér þá fræðslu, sém því stendur hér til boða. — Kann þá svo að fara, að hér sé lagt inn á braut, sem á sér langan og farsælan aldur fyrir höndum. 25009- farþeginn með Giillfaxa í gær í GÆRMORGUN flaug 25000. farþeginn með Gullfaxa á milli landa. Var það Gísli J. Johnsen, störkaupmaður í Reykjavík hann tók sér far með flugvélinni til Prestvíkur ásamt konu sinni, frú Onnu Johnsen. Skömmu áður en farþegarnir gengu um borð í Gullfaxa, var firði hefja vefrarstarfsemsna SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafn^ arfirði halda fyrsta spilakvöld | sitt á þessu hausti föstudaginn 25. þ. m. í Sjálfstæðishúsinu í j en Hafnarfirði og hefst það kl. 8,30 | síðd. AVIA Sjálfstæðisfélögin hafa efnt til slíkra spila- kvölda undanfarna vetur og hafa gep Getraunaspá Halldór Þorsteins- son kemiari stofn- ar málaskóla HÁLLDÓR Þorsteinsson frá Ak- ureyri, sem verið hefur kennari við Menntaskólann hér í Reykja- vík, hefur um nokkra ára skeið fengizt töluvert við tungumála- kennslu í einkatímum. Nú hefur Hj|lldór ákveðið að stofna mála- íkola og hefur Halldór fengið irmi fyrir skóla sinn í Kennara- ikólanum. Hyggst Halldór efna til. tveggja námskeiða á vetri Scomandí og hefst fyrra nám- jskeið í byrjun næsta mánaðar, en pTð síðara upp úr hátíðunum. í í skólanum verða kend fjögur tungumál þ. e. a. s. enska, franska pþánska og ítalska. Fyrst í stað ýerða aðallega byrjunarflokkar, tá þó verður þeim, sem lengra pÁi komnir gefinn kostur á fram haldsnámi. I’ Allar nauðsynlegustu grund- rátlarreglur málfræðinnar verða ænndar í bókum, sem skólinn léfur pantað sérstaklega, en ænnslan verður að einhverju eyti miðuð við þarfir ferðafólks, >ó þannig að hver, sem er geti itift gagn af. Megin áherzla verð- Uf . ögð á framburð, stíl — og tálæfingar. Stefnt verður að því a'h gefa némendum haldgóðan, en tSFmarkaðan orðaforða, sem þeir el)5a að kunna að nota viðstöðu- lítið í skiptum sínum við útlend- inga. j Halldór Þorsteinsson hefur ver Jð við tungumálanám við Kali- forniu háskólann í Bandaríkj- unum, við Sorbonne í París og útlendingaháskólann í Perúgia á Jtalíu. "Inrr: itun nemenda í skóla- Hall- dórs fer fram í skrifstofu Félags- bókbandsins, Ingólfsstræti 9. i Á NÆSTA getraunaséðli eru þessir leikir, sem allir fará fram næsta laugardag: Aston Villa — Sheffield Utd 1 Burnley — Newcastle x Cardiff — Arsenal I Charlton — Liverpool 1 Huddersfield — Middlesbro 1 Manch. City — Portsmouth x Preston — Bolton 1 Sheff. Wedn — WBA 2 Sunderland — Blackpool x Tottenham — Manch. Utd 1 Wolves — Chelsea 1 Everton — Derby húsfyllir. Verðlaun verða veitt þeirri stúlku og þeim herra, sem flesta slagi hljóta hverju sinni. Einnig verða veitt heildarverðlaun þeirn, sem flesta slagi fá samanlagt á spilakvöldum Sjálfstæðisfélag- anna fram að áramótum. Skólahverfaskipting- in milli gagnfræða- j FRÁ skrifstofu fræðslufulltrúa hefur blaðinu borizt eftirfarandi ! upplýsingar varðandi skólahverfa skiptingu bæjarins, milli gagn- þess að hann væri 25 þús. farþeg- ( fræðaskólanna og gagnfræða- deilda barnaskólanna. LANDBUNAÐARRAÐUNEYT- þau verið mjög vinsæl, enda oft IÐ gaf um síðustu helgi út nýja Gísla tilkynnt, að Flugfélag fs- lands hefði ákveðið að veita hon- um fría ferð til útlanda í tilefni inn, sem ferðaðist með flugvél- inni á milli landa. Gísli J. Johnsen hefur verið tíður farþegi með Gullfaxa und- anfarin fimm ár, sem flugvélin hefur verið í eigu Flugfélags ís- lands. Þá má ennfremur geta þess, að Gísli var einn af allra fyrstu farþegum, sem ferðuðust með Gullfaxa. Kom hann með Skólahverfi gagnfræðaskólanna verða óbreytt að öðru^leyti en því, að sá hluti Njálsgötu, sem áður heyrði til Gagnfræðaskóla Austurbæjar, fellur undir Gagn- fræðaskólann við Lindargötu. Á það þó aðeins við um nemendur 1. bekkjar. Þeir nemendur, sem voru 1 flugvélinni frá New York til, fyrstu bekkjum gagnfræðaskól- Reykjavíkur í fyrstu ferð hennar anna s.l. vetur, sæki sömu skóla hingað til lands fyrir röskum á vetri kómanda, nema þeir hafi x fimm árum síðan. Merk nýbreytni í tóniist- arflutningi útvarpsins Kammertónleikunum i Listasafni ríkisins í gærkvöldi ágætlega lekið flutzt milli hverfa. Gagnfræðadeild Laugarnesskóla sækja allir nemendur búsettir á svæðinu norðan Suðurlands- brautar frá Fúlalæk í Tungutúni, (milli Lækjarhvamms Og Kirkju- sands), að Elliðaám. Ennfremur þeir, sem heima eiga austan Ell- iðaár. Gagnfræðaskólinn við Lindar- götu. Hann sækja þeir nemend- ur úr hverfi Austurbæjarbarna- skólans, sem búsettir eru við Njálsgötu, Háteigsveg að norðan þessara gatna. Ennfremur nem- endur úr Höfðaborg, Samtúni, Miðtúni og Hátúni. Gagnfræðaskóla Austurbæjar sækja nemendur úr hverfi Aust- sem bú- KAMMERTÓNLEIKAR Ríkisútvarpsins, sem haldnir voru í gær- kvöldi í fordyri Listasafns ríkisins í Þjóðminjasafnshúsinu voru hinir ánægjulegustu. Var salurinn þétt setinn áhorfendum, sem tóku með miklum fögnuði hinni ágætu tónlist, sem þarna var flutt. Þetta er í fyrsta skipti, sem Ríkisútvarpið hefur þennan hátt á um urbæjarbarnaskólans, tónlistarflutning sinn og er óhætt að segja, að hér er um merka settir eru við Bergþórugötu, nýbreytni að ræða, sem vafalaust mun ná almennum vinsældum. Flókagötu og sunnan þeirra. Enn j fremur nemendur úr barnaskóla- DR. PÁLL KYNNTI ára gamalt. Vakti þetta sprett- hverfi Laugarnesskóla, er heima harða snilldarverk mikla hrifn- eiga sunnan Suðurlandsbrautar ! ingu áheyrenda, og var hljóð-' að Elliðaám. færaleikurunum klappað kröft- j Gagnfræðadeild Miðbæjarskól- ugt lof í lófa fyrir prýðil'egan leik. Dr. Páll Isólfsson kynnti verk- ín, sem á efnisskránni voru, en þau voru tvö: kvartett í C-dúr eftir Mozart, einn af sex kvart- ettum tónskáldsins, og einn hinn frægasti af sinni tegund, sem samin hefir verið fyrr og síðar. reglugerð varðandi varnir gegn kartöfluhnúðorminum. í reglun- um segir m.a., að bannað sé ací flytja kartöflur af hinu sýkta svæði, sem talið er nú frá Mýr* daissandi um Suður- og Suðvest- urland að Skarðsheiði, til ann* arra landshluta. Á hinu sýkta svæði er bannafí að geyma útsæði með matarkart* öflum í félagsgeymslum, án þesg að það sé einangrað frá matar* kartöflunum. ( Ef útsæði er geymt í slíkum geymslum, skal því komið fyrir vandlega aðgreindu, enda sá geymslustaður sótthreinsaður áð* ur en útsæðið er tekið tií geymslu, ef geymslan hefur áður, verið notuð til geymslu kartaflna* Menn eru alvarlega varaðii; við að taka frá kartöflur til út* sæðis, sem ræktaðar hafa vericS á hinu sýkta svæði, nema full vissa sé fyrir hendi um, að kart* öfluhnúðorma hafi ekki orðicf vart á þeim stað, þar sem kart- öflurnar hafa verið ræktaðar. Búnaðardeild atvinnudeildar! háskólans er falið að gefa úí reglur og leiðbeiningar um varn* ir gegn kartöfluhnúðormum. Brot gegn þessum ákvæðunt varða sektum frá 100—5000 kr. EFTIR MENDELSSOHN IÖ ÁRA Hitt viðfangsefnið _á efnis- skránni var oktett í Es-dúr, op. 20 eftir Mendelssohn, saminn af tónskáldinu er það var aðeins 16 HLJOÐFÆRALEIKARARNIR í kvartettinum léku þeir Björn Ólafsson, Jó»;ef Felzman, Jón Sen og Einar Vigfússon og í oktettin- um auk þeirra, þeir Þorvaldur Steingrímsson, Ingvar Jónasson, Sveinn Ólafsson og Jóhannes Eggertsson. Srill og ijör á athafna- láiinu á Ækran&si ahs sækja nemendur búsettir í hlutaðeigandi barnaskólahverfi austan Fríkirkjuvegar og Lækj- argötu, og sunnan Bankastrætis, Laugavegar (að Vegamótastíg) og Grettisgötu. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar. Hann sækja allir aðrir nemendur búsettir í barnaskólahverfi Mið- bæjarskólans en þeir, sem taldir eru að framan, og enn fremur nemendur úr Melaskólahverfi, sem heima eiga á svæðinu norð- an Hringbrautar og austan Bræðraborgarstígs. Gagnfræðaskólinn við Hring- braut. Hann sækja allir aðrir nem endur úr Melaskólahverfi en þeir sem að framan eru taldir. AKRANESI, 22. sept. — Hingað komu 6 reknetjabátar í dag með samtals 590 tunnur síldar. Afla- hæstur var Farsæll með 173 tunnur. — Síiclin er jöfnum hönd- um söltuð og fryst. Flestallir reknetjabátarnir héð- an fóru á veiðar í dag aftur. MIKIÐ UM SKIPAKOMUR Drangajökull er hér í kvöld og lestar saltsíld. Norska skipið Arco, sem flutti kol hingað til Athugasemd. — Þeir nemendur, lands m. a. til Akraness, er nú sem flutzt hafa í bæinn eða milli komið hingað aftur og lestar salt hverfa í bænum án þess að hafa fisk. Á morgun er von hingáð á tilkynnt það hingað í skrifstof- Goðafossi og mun hann lesta una, mega búast við að þurfa freðfisk. að sækja skóla annars hverfis Hér á Akranesi er svo mikið eh þéss, sem þeir eru búsettir í. að gera um þessar mundir að Á þetta einkum við um I. bekkjar erillinn á fólkinu og fjörið í at- nemendur í skólahverfum Laug- hafnalífinu minnir á Siglufjörð arness og Gagnfræðaskóla Aust- að sumarlagi í gamla daga. j urbæjar vegna þrengsla í hlut- —Oddur. aðeigandi skólum. FulKrúaþing Lands- sambands framhalds skólakennara ! FJÓRÐA fulltrúaþing Landssam* bands framhaldsskólakennara vah háð í Gagnfræðaskóla Austur* bæjar í Reykjavík dagana 18.—* 20. þ. m. Nær 40 fulltrúar frá 20! kennarafélögum og skólum sóttu! þingið, auk nokkurra gesta. —* Fyrir þinginu lágu allmörg mál, og eru þessi hin helztu: Lands* próf, ríkisútgáfa námsbóka við* komandi framhaldsskólunum, til* högun prófa í gagnfræðaskólum, prófaðferðir, einkunnadómar, or* lof kennara og möguleikar á acS stofna utanfarasjóð kennara, kauptaxti við einkakennslu, greiðsla fyrir sérstaka heima* vinnu kennara, launamál kenn* ara almennt og samanburður við almenna daglaunavinnu, mennt* un kennara. kennslutæki í skól* um, umgengnisvenjur og skóla* bragur, nauðsyn á meira verk* námi í skólum, útvarpsstarfsemf fyrir skóla, lesstofur í skólum, Verður ýmissa þessara mála getið! nánar síðar. > Forsetar þingsins voru Svein* björn Sigurjónsson Þorsteinq Bjarnason, Þorvaldur Þorvalds* son. Ritarar voru Helgi Tryggva- son, Friðbjörn Benónísson, Jóií Jóhannesson, Georg Sigurðsson. í landssambandið gekk Hús* mæðrakennarafélag íslands, sem telur 50 félága. Einnig Gagn* fræðaskóli Akraness, auk nokk* urra einstaklinga. Stjórn sambandsins var endur* kjörin, en hana skipuðu Helgl! Þorláksson, formaður, Gunnal? Benediktsson, Helgi Tryggvason, Haraldur Ágústsson, Sigurður, Ingimundarson. — Þingið sam* þykkti að fjölga um tvo í stjórn* inni, og hlutu kosningu Halldóra Eggertsdöttir og Þráinn Löve. .. < Aðstoð til Kíhvcrja LUNDÚNUM Rússar hafa lof- að Kínverjum aljverulegri efna- hagslegri aðstoð. Mao Tse Tung héfir sent Malenkov þakkar- skeyti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.