Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 5
| Miövikudagur 23. sept. 1953 MORGVNBLAÐID 5 Fermiir^jarkjóll mjög vandaður, og fallegur, til sölu. Upplýsingar í síma 4334. — Stór, góS Stofa óskast nú eða 1. okt. Tilboð merkt: „Stór—góð — 687“, sendist afgr. Mbl. A Einar Asmundsson h»staréttarlögmaður Tjamargata 10. Sími 5407. Allskonar lclgfræðistörf. Sala fasteigna og akipa. Viðtalstlmi út a! lastelgnasðla aðallega kl. ÍO - 12 Uu Stofa óskast frá 1. okt. til 14. maí Öll leigan greidd fyrirfram, ef óskað er. Tilboð merkt: „Allt í einu — 689“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Húsnæðl Amerískur maður ósi^ir eft- ir 1 eða 2 herbergjum með húsgögnum og baði. Uppl. í síma 81180. — Husnæði óskast 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu 1. okt. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 6539. — Stólastramminn marg-eftirspurði, er kom- inn. — Verzlun Margrétar S. KonráSsdóttur Vesturgötu 19. BÍLSktJR til leigu á hitaveitusvæðinu. Uppl. í síma 7939 eftir kl. 6 á kvöldin. Hestamenn Tek hesta á fóður í vetur. Sími um Loftskeytastöðina. Óskar Níelsson Engey. Stúlka óskar eftir ATVIMMti helzt við afgreiðslustörf. — Uppl. í síma 81465. Reglusöm stúlka með Samvinnuskólapróf ósk- ar eftir einhvers konar at- vinnu. Vist kemur ekki til greina. Uppl. í síma 5310 til kl. 7 á kvöldin. 2—3 herbergl og eldhús óskast til leigu. 3 í heimili. Engin börn. — Uppl. í síma 80760 frá kl. 1 í dag. BARMAVAGM lil sölu. Upplýsingar í síma 57] 9. §endiferðabíll óskast til kaups. Upplýsing- ar í síma 82832. BBtJÐIR Höfuin kaupendur aS 3—4 herbergja íbúð á hita- veitusvæði. 5 herbergja íbúð. — 2—4 herbergja íbúðuin. — 2—3 herbergja íbúð í stein húsi nærri Miðbænum. 2ja herbergja íbúð á hita- veitusvæðinu. — TIL SÖLL Hótel úti á landi. líannveig Þorsteinsdóltir Fasteigna- og veðbréfasala. Tjarnarg. 3. Sími 82960. Svissnesku prjóna- harnafötin komin aftur. aa'Su, g^aatiraaaf.toi 9 ■ODOOD Laugavegi 48. BARNA- pr j ónahúf urnar með dyri, eru komnar aftur. vfirvam Laugavegi 48. Mýkomnar hinar margeftirspurðu haust- og vetrarhúfur. Verzlunin JENiNY Laugaveg 34A. Tclpubuxur frá 9.90 parið, telpubolir frá 9:15 stk., barnanáttföt, — margar tegundir frá 36.15. Þorsteinsbúð Sími 81945. Mámsstúlka úr Kennaraskóla eða kvenna skóla getur fengið góða stofu með húsgögnum og að- gang að eldhúsi. Sími 2647. Ábyggileg ráðskona óskast til ungs manns, barn góðs, á gott sveitaheimili, í einni fegurstu sveit lands- ins. Má hafa 1—2 bdrn. — Uppl. í síma 81653. Reglusöm stúlka óskar eftir HERBERGI í Miðbænum eða Austnrbæn um, gegn húshjálp. Uppl. í dag í síma 80804. — Lstil Éhúð 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Upplýsingar í síma 2132. Stúlka óskast til húsverka á fámennt heim ili frá kl. 9—2. Gott kaup. Upplýsingar í síma 2472. Halfó, stúikur Ungan bónda vantar stúlku í vetur, mætti hafa með sér barn. Tilboð sendist Mbl.J fyrir föstudagskvöid, merkt „Létt vinna — 691“. Afgreiðslustarf Dugleg og áreiðan/eg stúlka óskar eftir að vinna við af- greiðslu í nýlenduvöruverzl. í 2—-3 mánuði gegn litlu eða engu kaupi. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Æfing—692“ Lítið Einbýlishús eða íbúð óskast til kaups, miililiðalaust. Upplýsingar í sima 3792. TIL SÖLL ódýrt, góð rafmagnseidavél Siemens, með hitahólfi, — vönduð svefnherbergishús- gögn, máluð, hvort tveggja notað. Garðastræti 33. Sími 2128. — líeflavík Herbergi óskast í Keflavík fyrir hjón, sem vinna bæði úti. Tilboð sendist afgr. Mbl., í Keflavík fyrir laug ardagskvöld, merkt: „124“. Matsvein og haseta vantar á m.b. Ásge'r, sem er á reknetjaveiðum í Faxa- flóa. Uppl. á skrifst. Ingv- ars Vilhjálmssonar, Hafnar hvoli. — Simi 1574. Mig vaotas* 2—3 herbergja ibúð nú þeg ar eða fyrsta-október. Upp- lýsingar í síma 3008 milli kl. 2—5. — 2 stúlkur utan af landi óska eftir forstofuherbergi í Illíðunum eða Austurbæn- um. Tilboð sendist afgr. Mbk, fyrir 26. þ.m., merkt: „Herbergi — 697“. Standard 8 model ’46 til sölu. Skipti á sendiferðabíl eða stærri bíl æskileg. Uppl. í sima 82113 í dag og á morgun frá kl. 4—7. — Fallegur, nýr, ameviskur * nr. 16, til sölu. Einnig svört gaberdinekápa á 500 kr., Brávallagötu 48. M dag: Ný sending af hinum heimsþekktu JAEGER kjólar JAEGER peysur og peysusett JAEGER golftreyjur JAEGER sjöl JAEGER náttjakkar JAEGER náttkjólar JAEGER nærföt Gullfoss tryggir gæðin IMita krem HAREYÐAMBI Lyktarlaust — Skaðlaust Verzl. Ahöld Laugaveg 18 6?5 HERBERGI óskast handa alþingismönnum um þingtímann. Forsætisráðuneytið sírni 6740. >e : B ú5ar in m éttin g Afgreiðsluborð og hillur í litla búð óskast strax. — Tilboð merkt: „Búðarinnrétting — 695“, sendist afgr. blaðsins. • •r/T’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.