Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 23. sept. 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Gott Píanó til sölu. — Upplýsingar í síma 1674 kl. 2—4, HJÓLBARÐAR 700x15 575x16 600x16 650x16 750x20 825x20 Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868 3ja lierbergja ÍBIJÐARHÆÐ með svölum og bílskúrsrétt indum, í Hlíðarhverfi, til sölu.— 4ra herbergja risíbúð í Hlíð arhverfi til sölu. Söluverð kr. 135 þús. Laus 1. októ- ber næstkomandi. 4ra herhergja íbúðarhæð í járnvörðu timburhúsi við Miðbæinn, til sölu. Laus strax. 2ja herbergja kjallaraibúð á hitaveitusvæðinu í Aust urbænum, til sölu. PRJÓNASTOFA til sölu. Útborgun krónur 10 þús. — Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. — Nyjir kjólar ný pils daglega. — BEZT, Vesturgötu 3 ILMVÖTN 1Jerzt Snyiljaryar ^ohnóo* Lækjarg. 4. Peysufatafrakkar úr vönduðum efnum fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Kápuverzlunin Laugavegi 12. Sími 5561. Eikarbuffet til sölu. — Upplýsingar á Barónsstíg 33, 2. hæð. Teikni-áhöld fyrir skóla, 35 krónur. Sportvöruhús Reykjavikur i ' Dugleg stúlka vön þvottahúsvinnu, getur fengið fasta stöðu að Reykj- arlundi. Sömuleiðis verður ráðin ein gangastúlka strax. Uppi. hjá yfirhjúkrunarkon unni á staðnum og í síma 1966. — Ráðskona vantar til Sandgerðis. Til- boð merkt: „T 30 — 679“, sendist til blaðsins fyrir 28. þ. m. — Veitingastofa á Suðurnesjum til leigu. — Jón Ingimarsson, lögfr. Hafnarstræti 11. Sími 81538, kl. 5.30—6.30. UNDIRFÖT nælon undirkjólar, skjört, nælonblússur, blúndukot, brjóstahaldarar, gerfibrjóst ullar nærfatnaður á börn, golftreyjur, skólapeysur. A N O O R A Aðalstr. 3. Sími 82898. Keflavík - Njarðvik Ung hjón vantar 1—2 herb. og eldhús, sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla, ef um semst. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skilvíst — Reglu- samt — 658“. Stúlka getur fengið H ERBERGI (með annarri) og fæði, í góðu húsi á Akureyri. Gott fyrir skólastúlku. Uppl. í síma 1792 á Akureyri. Atvinna óskast Viðskiptafræðinemandi ósk- ar eftir vinnu hálfan dag- inn. Uppl. í síma 1815 eða 4188. — Ungbarnateppi Þýzkur smábarnaf atnaður,. ullainærbolir, undirföt, nátt kjólar, skrauthnappar, yfir- dekkjum hnappa og spenn- ur, kósum. Verzlunin HÖFN Vesturgötu 12. Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og góðar, koma daglega í bæinn. Verð- ið er kr. 70,00 fyrir 40 kg. poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755. Rósótt Flónel í barna og fullorðins sloppa. Verð 13.75. — Verzlunin PERLON Skólavörðustíg 5, Karlmannaföt úrvals ensk efni, amerísk snið. — T O L E D O Fischersundi. Iðnaðar- húsnæði til leigu. Upplýsingar í síma 6888. Ráðskona óskast strax í nágrenni- Reykjavíkur. Nánari uppl. ’ gefnar í síma 7100. 2ja til 4ra herbergja Ibúð óskast til leigu frá 1. okt. eða síð- ar. Tilboð merkt: „Ibúð — 678“, sendist afgr. Mbl., fyrir laugardag. TIL SÖLU nýlegur Rafha ísskápur og mjög vönduð og falleg inn- skotsborð. Upplýsingar í síma 80334. * Máttkjólar úr Nælon og prjónsilki. — Ávalt mikið og fallegt úr- val. — Vesturg. 2. Kennsluhusnæði 40 ferm. stofa eða 2 sam- liggjandi, óskast til leigu. Uppl. í síma 6451 frá kl. 10 —11 og 6—7. íbúð óskast 1. okt. Fyrirframgreiðsla og ! afnot af síma eftir samkomu lagi. Uppl. í síma 4103 og 2625 eftir kl. 1. Farseðilt Til sölu er farseðill til Kaup mannahafnar, fram og til baka, með flugvél. Uppl. í síma 7988. Seðillinn gildir til 1. júní 1954. 20 þús. kr. fyrirframgreiðsla eða lán fyrir 1—3ja herberg.ia íbúð Mjög há leiga. Uppl. í síma 82328 í dag kl. 2—6. Nærfatnaður úr nælon, perlon og prjón- silki. — C i~S IIC Vesturgötu 2. ZEISS-IKON- haemometer fyrir lækna og sjúkrahús. Kr.: 515.00. — Sportvöruhús Reykjavíknr 2ja til 3ja herbergja ÍBIJÐ mætti vera stærri, óskast sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Til'boð sendist'Mbl. merkt: „Sjómaður — 688% INNBÚ TIL SÖLU Sófasett, borðstofusett og svefnherbergissett ásamt ýmsu fleiru til sýnis og sölu. Eskihlíð 11, uppi. Trésmiðir óskast nú þegar. Benedikt & Cissur Aðalstr. 7B. Sími 5778. Bamandttfötin eru komin. Einnig barna- sokkar, alla/r stærðir og mik ið af smábarnafatnaði. Verzlunin SNÓT Vesturgötu 17 2-3 h’erb. og eldhús óskast til leigu sem fyrst, fyrir reglusöm hjón. — Til greina getur komið einhver fyrirframgreiðsla eða máln- ingarvinna. Uppl. í dag í síma 9377. N ý Fermingarföt til sölu. Skyrta og slaufa getur fylgt. Uppl. Eskihlíð 29. Sími 6051. Ráðskona Ungur embættismaður, er býr á fögrum stað úti á landi, óskar eftir ráðskonu. Ágæt húsakynni. Öll þæg- indi. Fátt í heimili, i—2 sér herbergi. Tilboð er greini kaupkröfu og menntun, send ist afgr. Mbl. fyrir 1. okt., merkt: „Ráðskona — 681“. Mynd af umsækjanda fylgi. Verður endursend. — Full þagmælska. he lá na ^ V./ SEIECTE0 HAR0 S ^^SPRING WHEAT^^ PURITY FL0UR PURIT«y ' T0R0NT0. CANADA. i K J -^^PURITy fitour tla pr hveiti hinnar u húsmóSur. — 'stu búð. — 7 vand- '’æst í Ung hjón vanta ÍBÍJÐ strax, 1—3 herbergi. Hús- hjálp eða önnur heimilis- hjálp, kemur til greina. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 81345. Drengur Laghentur drengur, 15—17 ára, óskast. — Nylon—Plast h.f. Borgartún 8, uppi. BARIMAVAGN á háum hjólum, til sölu. —t Verð 750 kr. Einnig á sama' stað barnarúm. Sími 3670. Óska eftir ÍBIJÐ 1—4 herbergi og eldhus. — Fátt í heimili. Fyrnfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 80473. — 2—3 herbeiigi og eldhús óskast til ieigu. Tvennt fullorðið í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 6937. Barnakerra stór og vönduð fæst að láni í skiptum fyrir góðan barna vagn. Tilboð merkt: „Barna vagn — kerra — 686“, send ist afgr. Mbl. íbúð - F yrirframgreiðsla 3ja herb. íbúð óskast. Kr. 25—30 þús. fyrirfram. — Uppl. í síma 1676. Mjög lítið notuð Sealcs Þvottavél til sölu á mjög hagstæðu verði. Einnig Fönix-ryksuga. Uppl. á Hoover-verkstæð- inu, Tjarnargötu 11. — Sími 7380. Húseigendur Eins til tveggja herb. leigu- íbúð óskast strax eða 1. okt. fyrir reglusöm, barnlaus hjón. Hringið, vinsamlegast í síma 2194 í dag eða næstu daga. — ÍBIJÐ 2ja herbergja íbúð til sölu á Stokkseyri. Mjög lágt verð. Uppl. í síma 82580. Gólfteppi og renningar gera heimili yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminster Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg). STÚLKA sem er vön að sauma á Overlock vél og saumaskap á prjónavörum, óskast strax CuSsteinn Eyjólfsson Sími 4301. HERBERGI Ungur sjómaður í miililanda siglingum óskar eftir rúm- góðu herbergi, sem næst Sjó mannaskólanum. Uppl. í síma 4648, milli kl. 5 og 7. Hver vill? leigja íbúð, L—2 herb., hæg- látum, barnlausum hjónum? Tilb. óskast send afgr. blaðs ins fyrir 26. sept., merkt: „Nám-leikur — 699“. Ungur, reglusamur maður óskar eftir Bílkeyrslu Er vanur öllum bílaakstri. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir laugardag, merkt: — „Minnaprófsmaður — 685“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.