Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.09.1953, Blaðsíða 6
; ............... « MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. sept. 1953 5—7 herbergja íbúb ■ ■ óskast keypt nú þegar. ■ ■ Útborgun 200 — 250 þúsund. : ■ ■ ■• Þarf ekki að vera laus til íbúðar fyrr*en | eftir 1—2 ár. : ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Hsiratdur Guðmundsson ■ ■ löggiltur fasteignasali : ■ ■ Hafnarstræti 15 — Sími 5415 og 5414 heima. ! ■ SENDISVEIIMISI Oss vantar duglegan sendisvein nú þegar. JfloröimlílEÖib Hefilbekkir Vandaðir þýzkir hefilbekkir af 3 stærðum, nýkomnir. : •!./ STVLKA ■ ■ ■ óskast til eldhússtarfa í nágrenni bæjarins. | ■ Átta stunda vinna. Gott kaup. ■ m ■ Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 4966. Oezt að auglýsa í IViorgunblaðinu Duglcgan, reglusaman PILT á aWrinum 15 til 17 ára, vantar til afgreiðslustarfa. * Kaup eftir samkomulagi. Rafneisti h.f. Grettisgötu 3. Stúlka getur fengið leigt HEKBERGI í Vesturbænum fyrir krónur 350.00 á mánuði. Uppl. í síma 7450 frá kl. 9—5. TIL SOLU fermingarföt á grannan dreng. Svört vetrarkápa (frá Feldinum). Ensk sport dragt úr tweet-efni. Uppl- í Blönduhlíð 31 eða í síma 6735. — Hafrcarfjörður Reglusöm stúlka óskast til húsverka frá 1. október. — Herbergi fylgir. Upptýsing- ar í síma 9571. Hesfaunenn Get tekið nokkra hesta í haust og vetur. Upplýsing- ar í síma 14C, Brúarland. Rúmgóður BILSKUR óskast til leigu. Uppíýsing- ar í síma 5024. í Læknafélug Reykjavíkur ■ ■ ; heldur aukafund miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 20,30 í : ■ ’ ■ Jr Háskólanum. I ■ t ■ Dr. Duurt Rijkels flytur erindi um starfsemi Alþjóða ■ ■ ■ ; heilbngðisstofnunarinnar. ; S Stjórnin. CITBONVR ■ ■ fyrirliggjandi. ■ ■ ■ | JJ^^ept ^JJriitjánóáon (S? CJo. L.p. TIL LEIGU Stór suðurstofa í húsi neðar- lega við Túngötu. Uppl. í síma 3626 frá kl. 7—9 í kvöld. — Kefiavik Mótatimbur til sölu. Einnig til sölu „Bruni“ úr Seyðis- hólum, Orímsnesi, bezta fá- anlega efni í bílskúr, á í einn skúr. Gunnar Sigurfinnsson Hafnarg. 39, Keflavík. Sími 88. IMorðmaður sem er giftur íslenzkri konu óskar að taka- á leigu frá 1. okt., 2—3 herbergi og eld hús, hvar sem er í hænum. Engin smábörn. Tilb. merkt „Norðmaður — 680“, send- ist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardagskvöld. Fullorðin kona óskast til hjálpar við heim- ilisstörf á rólegt heimili, hálfan eða allan dagínn, eft ir samkomulagi. Serher- bergi. Þær, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel áð leggja nöfn sín í iokuðu umslagi á afgr. Mbl. fyrir n. k. laugardag, merkt: — „Rólegt — 694“. LÉTTIÐ YÐUR BAKSTURINN — OG NOTÍÐ ROYAL LYFTIDUFT SUKKULAÐI BOLLUR Uppskrift: 100 gr. hveiti. 20 gr. kakó. 2 tsk. Royal lyftiduft. Örlítið salt. 70 gr. smjör. 70 gr. sykur. 2 egg. 6 tesk. heit mjólk. Nokkrir dropar vanilla. ROYAL Smyrjið 12 lítil kökumót. — Sáldrið saman hveiti, kakói, lyftidufti og salti. Hrærið sam- an smjör og sykur, eggjunum bætt þar út í. Þurrefnunum hrært þar í ásamt mjólkinni og síðast drop- unum. Bakið í litlum mótum í 15—20 mín. — Þegar kökurn- ar eru kaldar, er skorið ofan af þeim og sulta og rjómi látin« á þær. •— Það sem skorið er ofan af er skorið í tvennt og því stungið ofan í rjómann, þannig að hliðarnar snúi upp. tryggir yður öruggan bakstur. Gullfaxi Reykjavík — London Gullfaxi fer aukaferð íil London á miðnætti í kvöld. — Væntanlegir farþegar hafi samband við skrifstofuna hið fyrsta. (J'luaÍél'aa ~Qiia-ncló l j- 8TÚLKUR vanar buxnasaumi, vantar í verksmiðju vora. Uppl. í verksmiðjunni Þverholti 17. Sími 82130. FÖT B.F. Skrif stof upláss 3 herbergi í Hafnarstræti eru til leigu frá 1. okt. Tilboð sendist til blaðsins, merkt: Skrifstofupláss—683. Cócosm jöl nýkomið. O.Jok náon (J ^JJaaLer li.f. Sími 1740.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.