Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.10.1953, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. okt. 1953 MORGUlSBLAÐiÐ 15 Vinna Hrei ngerningar Yanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Hreingemingastöðin Sími 2173. — Ávallt vanir menn til hreingerninga. Tapað ÞRÍHJÓL tapaðist í Hlíðunum. Vinsamleg ast skilist í Blönduhlíð 10. Reyk|avík — Hafnarfjörðtir Frá og með 1. október breytast ferðir um Kópavogs- hrepp, sem hér segir: kl. 6,30 kl. 13 kl. 18,30 — 7,15 — 14 — 19 — 8 — 15 — 20 — 9 — 16 — 21 — 10 — 17 — 22 — 11 — 17,30 — 23 15 — 12,15 — 18 — 24 Ath.: Ferðirnar 8, 17,30 og 18,30 fer vagninn fyrst út Kársnesbraut, en allar hinar inn Nýbýlaveg. Landleiðir hf. Samkomur Fíladelfía VilnisburSarsamkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. j ------------------- ~ | KFUM — aðaldeildin Fyrsti fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Kunólfsson talar. — Allir karlmenn velkomnir. Hj ál præði slierinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Laugardag kl. 8.30. Upp- skeruhátíð. E. O. G. T. Sl. Frón nr. 227 Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8.30. — Vígsla nýliða. — Vígsla embættismanna. — Fréttir af Norræna bindindisþinginu. — Kvikmynd af ferðalagi fulltrúa á Norræna bindindisþinginu til Geys is o. fl. — Kaffi eftir fund. Stórkostieg verðlækkun á karlmannafötum vegna tæknilegra framfara. Beztu fötin kosta nú aðeins kr 890,00, venjulegar stærðir. Kynnist hvers íslenzkur iðnaður er megnugur J(Lí ^4ndi averzluin reáar l ^jdncL reóóonar ............................................ j Trésmíðafélag Reykjavíkur heldur fund sunnudaginn 4. október kl. 2 e. h. í sam- 3 komusal Mjólkurstöðvarinnar. ' Fundarefni: | Lagt verður fram nefndarálit um : ■ skiptingu félagsins. ! Önnur mál. ; Félagar fjölmennið! : STJÓRNIN : ..........*..................................... Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur. ■ W. ■ Kvöldnámskeið í matreiðslu byrja mánu- ; ■ daginn 5. október. ; ■ tt Kennari verður frk. Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir. Þeir nemendur, sem beðið hafa um skólavist, setji ; sig í samband við skólastjóra skólans, sem fyrst. Katrín Helgadóttir. I Hjartkær eiginmaður minn og faðir ARI K. EYJÓLFSSON St. Andvari nr. 265 heldur haustfagnað sinn með kvöldvöku í G.T.-húsinu 1 kvöld kl. 8.30. — Skemnitiatriði: 1. Ávarp, bróðir Æ.t. Indriði Indriðason. — 2. Gamansöngur. 3. Ferðaþáttur. 4. Skemmtiatriði af segulbandi stúkunnar, 5. Dans. — Veitingar við einstök borð í stóra salnum niðri. Hljómsveit Carls Billich. Allir templarar og gestir þeirra velkomnir. Haustfagnaðarnefnd. Saumaklúbburinn heldur fund í dag kl. 3 e.h. í Góðtemplarahúsinu. — Fjölsækið stundvíslega. — Stjórnin. Félagslíl Ármann — Handknattleiksdeild Æfingar að Hálogalandi hefjast í kvöld (fimmtudag), kl. 6.50 hjá_ karlaflokki. Kl. 7.40 kvennafl. —j Verið með frá byrjun. — Nefndin., Þróttarar Æfing í dag fyrir meistara, 1.,' 2., og 3. fl., kl. 6 e.h. Mætið stund- víslega. — Stjórnin. Glímufélagið Ármann Æfingar í kviild: íþróttahús Jóns Þorsteinssonar: Kl. 7—8 1. fl. kvenna. 8—9 2. fl. kvenna. 9—10 Isl. glíma, fullorðn- j ir — íþróttahús IBR við Háloga- land: Kl. 6.50—7.40 Handbolti j karlar. 7.40—8.30 Handbolti, stúlk ur. — Athugið að láta innrita; ykkur í ákrifstofunni i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Skrifstofan er opin á hverju kvöld kl. 8—10, sími 3356. Verið með frá byrjun. Stjórnin. Víkingar — Handknattleiksmenn Æfingar félagsins hefjast n. k. föstudag kl. 8.30 í íþróttahúsinu við Hálogaland. Æfingar í vetur verða sem hér segir: — S.unnu- daga kl. 3.30 3. flokkur. — Mið- vikudaga kl. 6.50 3. fl. og kl. 7.40 meistara, 1. og 2. flokkur. — Föstudaga kl. 8.30 meistara, 1. og 2. flokkur. — Mætið vel og takið með ykkur nýja félaga. Nefndin. Síðasti leikur 4. fl. mótsins verður í dag kl. 6.15 á Valsvell- inum. Bikarinn verður afhentur eftir leikinn til sigurvegaranna. Nr. 3/1953 AUGLÝSING frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu. dreifingu og afhendingu vara, .hefur verið ákveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. október 1953. Nefnist hann „Fjórói skömmtunarseðill 1953“, prentaður á hvítan pappír með rauðum og svörtum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 16—20 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þessir gilda til og með 31. desember 1953. Reitirnir: Smjör gildi hvor um sig fyrir 500 grömmum af smjöri (einnig bögglasmjöri). Reitir þessif gilda til og með 31. desember 1953. Eins og áður hefur verið auglýst, er verðið á böggla- smjöri greitt jafnt niður og mjólkur- og rjómabússmjör. „Fjórði skömmtunarseðill 1953“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „Þriðji skömmtunarscðill 1953“ með árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 30. september 1953. INNFLUTNINGS- OG GJALDEYRISDEILD FJÁRHAGSRÁÐS Læknaskiíti Þeir samlagsmenn, sem réttinda njóta í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og óska að skifta um lækna frá næstu ára- mótum, snúi sér til skrifstofu samlagsins, Tryggvagötu 28, til loka þessa mánaðar, enda liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaskipti geta því aðeins farið fram, að samlags- maður sýni samlagsbók sína og bækur beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að*hafa sömu lækna. Reykjavík, 1. október 1953. Sjúkrasamlag Reykjavíkur verkstjóri, andaðist í Lundúnum 26. sept. Ingunn Sveinsdóttir og börn. GUÐMUNDUR GAMALÍELSSON, bóksali andaðist í Landakotsspítala miðvikudaginn 30. sept. 1953. Aðstandendur. Móðir okkar og tengdamóðir GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR, lézt að heimili sínu Laugateig 23, 30. september. Jónína S. Sigurbergsdóttir. Sína Sigurbergsdóttir, Sigríður Sigurbergsdóttir, Ásgeir Jónsson, Gunnar Ólafsson. Jarðarför mannsins míns BJÖRNS HALLGRÍMSSONAR fer fram laugardaginn 3. okt. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Vallargötu 16, Keflavík, kl. 2 e. h. Kristín Guðmundsdóttir. Bálför eiginmanns, föður og tengdaföður LOPTS GUNNARSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. okt. kl. 2 e. h. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Soffía Loptsdóttir, Kjartan Steinbach. © Eiginmaður minn VILHJÁLMUR MAGNÚSSON verður jarðaður frá Fossvogskirkju, föstudaginn 2. okt. kl. 3,30 e. h. Kristjana Pálsdóttir. Hjartans þakkir til allra, er sýndu vináttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður REGÍNU M. S. HELGADÓTTUR Ingibjörg Waage, Steinunn Waage, Matthías Waage, Sigurður Waage. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður SIGRÍÐAR H. PÁLMADÓTTUR frá Gröf. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.