Morgunblaðið - 22.10.1953, Side 16

Morgunblaðið - 22.10.1953, Side 16
Yeðurúflil í dag: SV kaldi, skúrir. Mennfaskélinn Sjá biuðsíðu 9. 240. tbl. — Fimmtudagur 22. októbcr 1953 Ibúðarhúsið að StérU'Borg í Grímsnesi brann í gær Enginn var heima er eldurinn kom upp SEI.FOSSI 21. okt. — í dag brann íbúðarhúsið að Stóru-Borg í Grímsnesi. Enginn var heima á bænum, en heimafólk á Minni- Borg, sem er skammt frá Stóru-Borg, varð eldsins vart og gerði elökkviliðinu á Selfossi aðvart. Tókst slökkviliðinu að verja önnur hús á Stóru-Borg, en íbúðarhúsið brann til grunna. Utför biskups ENGINN HEIMA Á Stóru-Borg býr Hjörleifur Diðriksson með konu sinni og 5 börnum. Hjörleifur var ekki heima í dag og kona hans hafði brugðið sér í verzlunarerindum að Minni-Borg og hafði börn sín með sér. Slökkviliðið á Selfossi brá skjótt við er það fékk boðin frá heimafólkinu á Minni-Börg, um kl. 5. Beindist sarf slökkvi- liðsins, er austur kom, að þvl að verja aðrar byggingar á Stóru- Borg og tókst það. VAR í SKYLDUTRYGGINGU íbúðarhúsið á Stóru-Borg var frekar lítið timburhús. — Húsið mun hafa verið vátryggt hjá Brunabótafélaginu, eins og skylda er með hús í sveitum, en fréttaritara blaðsíns var ekki kunnugt um það í gærkvöldi hvort innbú Hjörleifs og konu hans var tryggt. — Sig. Prestar ræddu biskupskjör á fundi í gærkveldi O EKKI mun í áðra tíð hafa verið fleiri þjónandi prestar staddir hér í bænum samtímis og nú. — Með tilliti til þessa komu prestarnir saman til fundar hér í bænum í gærkvöldi, til að ræða um væntan- legt biskupskjör. Áður en líkfylgdin lagði á stað frá Gimli áleiðis til Dómkirkjunnar. Guðfræöistúdentar og prestaí standa í fylkingu í Lækjargötu. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. Sem kunnugt er hafa staðið yfir hér í bænum aðalfundur Prestafélags íslands og hinn al- rnenni kirkjufundur og loks kom íjöldi presta utan af landi til að vera við útför biskupsins herra Sigurgeirs Sigurðssonar. KLERKAR OG KENNARAR HAFA KOSNINGARRÉTT Þegar kosinn er nýr biskup, hafa til þess kosningarétt allir ftarfandi klerkar svo og kennar- ■ar í guðfræðideild Háskólans. Þessir aðilar tilnefna þrjá yresta sem biskupsefni, ganga ^íðan til kosninga um þá. Fái enginn einn meirihluta atkvæða, Ifemur til kasta kirkjumálaráðu- Veytisins að tilnefna sem biskup eiun hinna þriggja. Kirkjumála- ráðuneytið hefur með höndum ii með á 3. hundrað lonn HAFNARFIRÐI — í morgun jkom Siglufjarðartogarinn Elliði af karfaveiðum með á þriðja hundrað tonn. — Bjarni riddari kom af veiðum s. 1. mánudag, og var hann með 150 tonn af karfa. Hann fór aftur á veiðar í fyrra- dag. — Allflestir reknetjabátarn- ir eru nú hættir veiðum. —G. allar framkvæmdir kjörinu við- komandi það ákveður kjördag og hvenær atkvæðatalning fer fram. Þegar biskupskjör fór fram hér á landi síðast árið 1938, hafði kjörið farið fram 3 mánuðum eft- i.r að þáverandi biskup, dr. Jón Helgason, lét af embætti. Sprengingin la ENN er ekki vitað með neinni vissu hvað olli sprengingu þeirri, sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Ýmsir hallast þó að því, að hér hafi verið um að ræða endurvarp hljóðsins í loftlögun- um frá sprengingu, sem varð á svonefndum Patterson-flugvelli, sem er í námunda við Keflavík- urflugvöll. Er veðurstofan að kanna þetta nánar. En suður á Keflavíkur- flugvelli var um kl. 6 í fyrra- kvöld sprengt með dýnamiti. Listi Y5ku, féi. iýiræð- issmnuðra stúdenta, kfðif frani Fráfarandi ráð hefur unnið af kappi að hagsmunamálum stúdenta VAKA, fclag lýðræðissinnaðra stúdenta, hcfur nú lagt fram lista sinn til stúdentaráðskosningar, er fram fer laugardaginn 31. okt. n.k. Listinn er skipaður þessum stúdentum: Unnið að dýpkun innsigl- r ingarinnar til Isafjarðar Mokað verður upp 45 þús. rúmmelrum sands ÍSAFIRÐI, 21. okt. — í gærmorgun hóf dýpkunarskipið Grettir framkvæmdir við dýpkun innsiglingarinnar inn á ísafjarðarhöfn. Fyrirhugað er að ganga svo frá innsiglingunni, að öll skip, sem hér eru í ferðum geti komi2t inn og út um hana án tillits til flóðs og fjöru. BYRJA ÁTTI FYRR Nokkuð hefur dregizt að byrj- að væri á þessu verki og stafar sá dráttur af því, að dýpkunar- skipið var lengur á Flateyri en upphaflega var áætlað. FÆR ÖLLUM SKIPUM Guðmundur Þorsteinsson verk- fræðingur Vitamálaskrifstofunn- Akranesbátar á smokk- fiskveiðum á Arnarfirði AKRANESI, 21. okt. — Fyrir um það bil hálfum mánuði hófu Akurnesingar að senda báta sína vestur á fjörðu á smokkfiskveið- ar. Tíu bátar hafa farið þennan leiðangur — Sigrún, Böðvar, Seynir, Keilir, Aðalbjörn, Far- sæll, Sigurfari, Hrefna, Heima- skagi og Ólafur Magnússon. — Bátarnir hafa stundað veiðarnar aðallega á Arnarfirði, innan við Bíldudal. Veiðin hefur verið treg. Fyrsti báturinn, sem vestur fór, Sigrún, er komin aftur til Akra- ness. Hafði hún aflað i förinni ,22 tunnur. Er smokkfiskurinn notaður til beitu á línuna á ver- tíðinni. Bregst það varla að séu þrír önglar beittir með síld og einn með smokkfiski tekur þorsk- urinn fyrst smokkfiskinn. Það eru því hyggindi sem í hag koma að senda bátana vestur á Arnar- fjörð til þess að veiða slíkt lost- æti handa þeim gula. Smokkfiskurinn sem Sigrún kom með var yfirleitt stór — eru þeir stærstu um 1 kg að þyngd. —Oddur. ar hefur gert teikningar og áætl- anir um framkvæmd verksins. — Skýrði hann Morgunblaðinu svo frá, að ætlunin væri að grafa 42—44 metra breiða rennu um sundin og það djúpa að dýpi yrði 19—20 fet um stórstraums- fjöru, en með því á að vera tryggt að öll skip, sem hér eru í ferð- um geti komizt inn og út án tillits til sjávarfalla. Til þessa hefur það torveldað mjög siglingar til og frá ísafirði að öll djúprist skip, eins og t. d. togararnir sem að jafnaði rista um 17 fet nema 10—12 stundir I sólarhring hverjum eða þegar hálffallið hefur verið að. Verður þessi dýpkun því geysileg sam- göngubót fyrir bæinn. UPPMOKSTURINN NOTAÐUR Áætlað er að uppmoksturinn úr sundunum verði um 45 þús. rúmmetrar og verður hann not- aður til að fylla upp innan við nýja hafnarbakkann í Neðsta- kaupstað og eins sem stoð fyrir framan sjálft stálþilið. Hefur það sigið nokkuð fram, en með því að setja uppmokstur framan við það má koma í veg fyrir frekari skemmdir á mannvirkinu. — J. Akranes SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN Á Akranesi efna til spilakvölds í kvöld að Hótel Akranesi. kl. 8,30. — Hljómsveit hússins mun skemmta með leik sínum til kl. 1. — Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. B.v. Óla Garða náð á floi HAFNARFIRÐI — Rétt fyrir klukkan sex í gærkvöldi náð- ist togarinn Óli Garða á flot. Var það varðskipið Þór, sem dró togarann af skerinu, sem hann strandaði á s. 1. sunnu- dag. Fór Þór með skipið til Reykjavíkur, þar sem skemmd ir þess verða athugaðar. —G. Landsmálafél, Fram, Hafnarf., heldur fund um atvlnnumál LANDSMÁLAFÉL. Fram í Hafnarfirði heldur fund kl. 8,30 í kvöld í Sjálfstæðishús- inu. Á fundinum verður flutt erindi um atvinnumál, og síð- an verða frjálsar umræður. Þetta er fyrsti fundurinn, sem Fram heldur á þessu starfsári. Hefir verið valið til umræðu það mál, sem mestu varðar allan almenning. Má því gera ráð fyrir, að fólk f jöl- mcnni á fundinn, og er allt Sjálfstæðisfólk og gestir vel- komið á fundinn. 1. Eyjólfur K. Jónsson st. jur. 2. Jón H. Aðalsteinsson st. med, 3. Valdimar Kristinss. st. oecom 4. Ólafur H. Ólafsson st. med. 5. Haraldur Bessason st. mag. 6. Sverrir Hermannss. st. oecon 7. Röngvaldur Jónsson st. theol, 8. Þórir Einarsson stud. oecon, 9. Ólafur G. Einarsson st. med, 10. Þorvarður Alfonsson st. oecon 11. Pétur G. Kristjánss. st. jur. 12. Gissur Pétursson st. med. 13. Borghildur Thors st. philol. 14. Matthías Johanness. st. mag. 15. Emil Als st. med. 16. Bogi Ingimarsson st. jur. 17. Frosti Sigurjónsson st. med. 18. Bragi Sigurðsson st. jur. MEIRIHLUTI VÖKU Stúdentaráð er skipað nín mönnum og hefur „Vaka“ hafí meiri hluta í ráðinu tvö undan- farin ár, enda hefur félagið bar- izt ötuliega fyrir hagsmunamál- um stúdenta. MIKIÐ OG FJOLBREYTT STARF \ Á starfsári fráfarandi ráðs hef- ur lánasjóðsmáli stúdenta veri® siglt í örugga höfn, vinnumiðlun verið starfrækt af miklu kappi,, komið á bókmenntakynningum, sem miklum vinsældum á a@ fagna, stutt ötullega aS fram- gangí félagsheimilismálsins og farið fram allsherjaratkvæða- greiðsla siúdcnta um íþrótta- skylduna, svo að nokkuð sé nefnt. UNNIÐ AÐ SIGRI VÖKU Félagslíf í „Vöku“ er nú með miklum blóma og eru „Vöku“- menn staðráðnir í að tryggja fé- lagi sinu enn á ný meiri hluta í Stúdentaráði við kosninguna annan laugardag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.