Morgunblaðið - 03.11.1953, Síða 8

Morgunblaðið - 03.11.1953, Síða 8
 MORGinSfíbAÐIÐ Þriðjudagur 3. nóvember 1953 Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigur. Ritstjóri: Valtýr Stéfánsson (ábyrgðarm.) Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. L i \ UR DAGLEGA LIFINU ? Lagt út á fimmta áratuginn MORGUNBLAÐIÐ leggur nú út á fimmta áratug starfs síns. Það hefur að liðnum fjórum áratug- um náð þeim árangri að verða Iðngsamlega útbreiddasta blað þjóðarinnar og í raun og sann- leika blað allra landsmanna. Engu að síður bíða þess mikil verkefni. Það þarf að skapa sér bætt starfsskilyrði og stefna að margvíslegum urpbótum í útgáfu sinni. íslenzk blaðaútgáfa er enn- og skilningur á þörfum hvers tíma hlýtur jafnframt að byggj- ast á því, að hún skynji fram- vindu tímans og gerist hluttak- andi í þeim sigrum, sem snilli- gáfa og hugvit mannsandans eru stöðugt að vinna. Því fer auðvitað víðsfjarri, að þessi litla þjóð eigi að gleypa við hverju því, sem berst að strönd- um lands hennar. Hún verður að hafa vit og þroska til þess að þá á gelgjuskeiði. Mikið brestur Velja og hafna, hafna hverskonar , á að hún gegni nægilega vel hlut • ......... verki sínu. Það er Morgunblað ★ NÚ ER það mjög komið í tízku í Austurlöndum, að píia grímsferðir séu farnar með vél- flugum og hafa bandarísk flug- félög þar austur frá notað sér góðs af. — Sum þeirra hafa jafn- vel nokkrar farþegaflugur ein- ungis í förum milli hinna helgu staða og flytja þær ekki annað en pílagríma. Er einkum flogið milli stærstu borga Múhameðs- trúarlandanna og Djiddá, en enn sem komið er hafa flugfélögin ekki fengið leyfi til að flytja pílagríma alla leið til hinnar helg ustu borgar muhamðskra, Mekka, vegna þess að bannað er með öllu að fljúga í nand við hana. Borgin og umhverfi hennar eru lokuð fyrir allri flugumferð, — engum leyfist að sjá hina helgu borg úr lofti. —★— ★ AUK ÞESS er svo fyrir mælt í Kóraninum, að pílagrímarn- pílacjnmijert) ir verði að ganga a. m. k. 30 síð- ustu kílómetrana til hinna helgu staða, berfættir og berhöfðaðir. Þess vegna verða allir pílagrím- ar að klifra út úr farþegaflugun- um löngu áður en þeir koma á áfangastað og þramma síðustu. kílómetrana til hinnar helgu borgar á brennandi sandi eyði- merkurinnar ,sveittir og þreyttir af hita og erfiðí. * —★— ★ ÞAÐ ERU ekki aðeins mú- hamðsku auðmennirnir sem fara fljúgandi, ef svo mætti að orði komast, í pílagrímsferðir sínar Fátæki múhameðstrúarmað urinn er nú líka byrjaður að fara með flugvélum til hinna helgu borga. Að vísu má segja, að hann inu fyllilega Ijóst. Og einmitt þessvegna stefnir það stöðugt hærra, að aukinni og fullkomn- ómeti og yfirborðshætti, sem þrengir sér inn á hana en hag- nýta það, sem gagnlegt er og eflt getur andlegan þroska hennar og bætt aðstöðu hennar í lífsbar- ari þjónustu við lesendur sína og áttunni. aðra viðskiptamenn. Grunntónninn í pólitískri bar- Utbeitt og ahrifamikið dagblað -ttu Morgunblaðsins hefur verið er ekki aðeins veigamikill þa ur trhin á einstaklingsframtak og 1 hinni pólitizku barattu í lan - frjalgræði um framkvæmdir og inu á hverjum tima. Það hefur viðslíipfi_ það hefur jafnan ver- mikil áhrif á allt hf og starf þjoð- ig gkoðun b]aðsins> að á þeim arinnar, mennmgu hennar, yerk- grundvelli væri liklegast að þjóð. lega þekkingu og fe ags egan in geti gbtt fram til nauðsynlegra þroska. Þessvegna veltur mikið umþóta og framfara. Reynslan á því, að það vandi vel til Þess hefur- sannað réttmæti þessarar efnis og boðskapar, sem það f yt- skoigunar< pær hröðu framfarir, ur frá degi til dags. _ sem orðið hafa í landinu s.l. 40 Morgunblaðið hefur a liðnum, ár rekja rætur sinar fyrst og tíma lagt á það megmaherz u, að fremst til einstaklingsframtaks- flytja lesendum smum sem glegg- ing Qg sjalfsbjargarviðleitni ein- astar og áreiðanlegastar fre ír a staklinganna. Hún hefur lyft því, sem gerst hefur utan lands Grettistökum í efnahags- og og innan. Fynr þann þatt starfs menningarmálum okkar. 0g _ f 1 h . . „ Ln'K P . r V r. +■ r\ rt rro m c T ULL andi óhrij^ar: síns hefur það fyrst og fremst hlotið traust og vinsældir þjóð- arinnar. Þessvegna er það í dag keypt og lesið af fólki með and- stæðustu skoðanir á þjóðmálum. Og þessvegna er það talið ómiss- andi á hverju því heimili, sem yill fylgjast með atburðanna rás. Morgunblaðsins. A þennan þatt starfs mun blað- ið framvegis sem hingað til leggja ' ★ skjóli hennar hefur frelsisástin glæðst og sigur unnizt í hinni löngu baráttu fyrir pólitísku sjálfstæði þjóðarinnar. Frelsi ein staklingsins inn á yið og sjálf- stæði landsins út á við hefur ver ið kjarninn í þjóðmálabaráttu megináherzlu. Það mun segja þjóðinni frá því, sem er að ger- ast meðal hennar sjálfrar og frá því, sem gerist í hinni víðu ver- öld. En með þróun hins frumstæða íslenzka þjóðfélags ófrelsisald- anna í nútímaþjóðfélag hefur hlutverk löggjafar- og ríkisvalds orðið miklu víðtækara en áður. Hið opinbéra heldur nú t. d. uppi fjölþættu tryggingakerfi. Þannig vill hið íslenzka þjóðfélag tryggja og^nnastar7regnir7árst af borgurum sínum félagslegt ör- yggi og vernda rett hins mmm máttar. Þótt ýmsir gallar séu ennþá á þessu tryggingakerfi, og þrátt fyrir það að það nær á sum- um sviðum of skammt, mun það þó jafnan verða talið til merk- ustu félagsmálaframkvæmda og umbóta, sem unnar hafa verið í landinu. E. t. v. er það aldrei mikil vægara en nú, að sem gleggst ar því, sem gerist í fjarlægum löndum. Heimurinn er allur annar í dag en hann var fyrir örfáum áratugum. Vald fjar- lægðarinnar er þorrið. Hin fjarlægustu lönd og þjóðir eru nú nágrannar. Örlög fólksins um víða veröld eru nátengd. Þjóðirnar varðar stöðugt meira um það, sem gerist með- al fólks, sem býr hinum megin á hnettinum. Þetta er bein afleiðing þess að við lifum í dag í einum heimi, þar sem fjarlægðunum hefur að mestu verið útrýmt. Samgöngur og tækni hafa sigrað þær og lagt þá skyldu á herðar öllum einstak- lingum, að byggja starf sitt og lífsviðhorf á sameiginlegri ábyrð artilfinningu.. Morgunblaðið mun jafnhliða því, sem það leggur áherzlu á varðveizlu fornrar menningar- arfleifðar íslendinga, reyna eftir megni að veita nýjum menning- arstraumum til lands þeirra, stuðla að því, að íslenzka þjóðin tileinki sér það bezta úr heims- menningunni á hverjum tíma. Grundvöllur íslenzks sjálfstæðis og þjóðernis hlýtur alltaf að verða það, sem þjóðin sjálf hef- ur skapað, séreinkenni hennar, bókmenntir, tunga og þjóðmenn- ing. En vaxandi þroska hennar Morgunblaðið hefur nú göngu sína út á fimmta ára- tug ævi sin.nar alráðið þess, að halda áfram að gegna því hiut verki sínu að vera áreiðanleg- asta og bezta fréttablað þjóð- arinnar. 'Það mun jafnframt kappkosta að standa vörð um þau þjóðlegu verðmæti, sem líf og sjálfstæði þjóðarinnar byggist á. Það mun ljá hverju máli, sem til menningar og framfara horfir lið sitt og at- beina. Skoðanafrelsi og mann- réttindi verða enn sem fyrr leiðarljós þess. Fullkomið, frjálslynt og rúmgott þjóðfélag á íslandi, þroskuð og dugmik- il þjóð og lífrænt samband blaðsins við fólkið í landinu er takmarkið, sem að er stefnt. Að svo mæltu þakkar blað- ið góðar árnaðaróskir á af- mælisdegi þess og biður les- endum sínum og allri hinni ís- lenzku þjóð heilla og farsæld- ar á komandi timum. Bréf frá fisksala. AÐ UNDANFÖRNU hafa 13— 17 bátar veitt fyrir fiskmark aðinn hér í Reykjavík, 5—9 frá Reykjavík, þrír úr Sandgerði, þrír frá Keflavík og tveir frá Grindavík. 85—90% af þeim fiski, sem á markaðinn kemur, er þorskur og lúða, 10—15% ýsa.“ Svo segir í bréfi frá fisksala, sem finnst harður dómur kveð- inn upp í bréfi „húsmóður", er birtist hér í dálkunum fyrir helg- ina. Það kemur eiginlega úr hörð ustu átt, segir hann, að nú sé kvartað undan fiskleysi, þar sem nýr fiskur hefir verið á boðstól- um stanzlaust undanfarnar fjór- ar vikur, og yfirleitt ágætis fisk- ur, eins og húsmæður geti bezt dæmt um sjálfar. Gera sitt ýtrasta. ÞAÐ skal þó viðurkennt, segir hann, að hugsazt getur, að fiskurinn af Suðurnesjum hafi endrum og eins orðið fyrir hnjaski ef svo hefir borið við, að hann hafi orðið að liggja á fisk- flutningabílunum yfir nótt, en slíkt er undantekning. Ég get fullvissað húsmæður um það, segir í bréfinu, að við fisksalar gerum okkar ýtrasta til þess að hafa ætíð góða vöru á boðstólum, og minna vil ég á, að það er fleira fiskur en ýsa. Sum- ir eru svo vandlátir að þeir hafna nýjum þorski, nætursöltuðum fiski, saltfiski, skötu og lúðu, ef ýsa er ekki til, jafnvel þótt liðið sé mjög að hádegi. En hver og einn getur haft það í hendi sér, hvort hann nær í það bezta eða ekki, með því að gera fiskinn- kaupin sem fyrst að morgninum, því að jafnan er úrvalið þá mest. íslandsmót í „Jitter-bug“. ANGALANGUR skrifar: „Halló! Velvakandi! Það er ekki ofsögum af því sagt, hve framtakssamir og „fix- ir“ í okkur við íslendingar erum orðnir. Eða finnst ykkur ekki stórkostleg þessi hugmynd um „Jutter-bug“ samkeppnina núna um helgina? — Það væri líka annaðhvort að afburðamennirnir á sviði þessarar öndvegis listar fengju nú loksins að koma veru- lega fram í dagsljósið og hljóta viðurkenningu verðleika sinna. Og það bezta við þetta allt er, að það eru ekki aðeins jitterbug- hetjurnar hér í Reykjavík, sem gefinn er kostur á að sýna hvað i þeim býr. Suður um nes og austur og vestur um firði fengu þær einnig að spreyta sig í keppn inni um hina ódauðlegu nafnmót „Jitter-bug-meistari fslands" — eða ef til vill einhverja ennþá flottari. Hvílíkur menningar- menningarviðburður. AÐ HUGSA sér svo hvílíkur menningarviðburður það verð ur, þegar einvalalið íslenzkra jitter-buggara kemur til íslands- móts hér í höfuðstaðnum og kepp ir til úrslita. Það fer sætur titr- ingur um mig allan af tilhugs- uninni einni saman. Nú gildir það, kæru jitter- bugarar, sem hafið verið svo lán- samir að komast í úrslitin, að skjóta nú nógu fallega upp krypp unni, þegar til kastanna kemur, vera nógu snarir í hlykkjunum og skjótir í skrikkjunum, þegar ykkur verður hleypt fram til at- lögu. — Oh, hvað ég hlakka til! — Angalangur“. — Þjóðsaga. — EINU sinni gekk Jesús Kristur með -sjó fram og Sankti Pét- ur með honum. Kristur hrækti í sjóinn, og af því varð rauðmag- inn. Þá hrækti Sankti Pétur í sjóinn, og af því varð grásleppan, og þykir hvort tveggja gott átu og rauðmaginn jafnvel herra- mannsmatur. Djöfullinn gekk í hámóti á eft- ir þeim og sá, hvað fram fór. Hann vildi þá ekki verða minnst- ur og hrækti líka í sjóinn, en úr því varð marglittan, og er hún til einskis nýt. hafi ekki efni á því, en honum er svo í mun að fara eina píla- grímsför einhvern tima á lífs- leiðinni, að hann sveltur heilu hungri í mörg ár, ef út í það fer, einungis til að hafa efni á þótt ekki væri nema einni pílagríms- ferð. — Til dæmis má geta þess, j hér, að oft hefur komið fyrir (að sögn þeirra sem til þekkja), að , örsnauðir Súdanbúar hafa geng- ið inn í ferðaskrifstofu og keypt sér farmiða til helgrar borgar — fyrir aleigu sína. En þá er þess líka að eæta, að það er ekki lítið ' sem fæst til endurgjalds fyrir slíka pílagrímsferð, •— jafnvel eilíf himnaríkissæla, ef vel er á spilunum haldið. —★— ★ FLUGMENNIRNIR á píla- grímsfarþegaflugunum eru karlar í krapinu, fiestir hafa þeir verið styrjaldarflugmenn, vanir ævintýrum, erfiðum flugskilyrð- um og þ. h. — Fimmtán þeirra eru Þjóðverjar sem voru í flug- her Rommels á s,ínum tíma og eru vanir eyðimerkurflugi. Þeir eru allir færustu menn í sinni gre.in og komust til æðstu met- orða í þýzka eyðimerkurflug- hernum í Norður-Afríku. —★— ★ • EN ÞÓTT þeir hafi mikla reynslu að baki, eru þeir alltaf í lífsháska, á evðimerkur- ferðum þeirra bíða ótal hættur. — Það er t. d. í frásögur fært, að eitt sinn fann þýzki flugmaður- inn Hein Gering mikla reykjar- lykt í fiugvél sinni. Rauk hann þá aftur í farþekaklefann og sá ,sér til mikillar skelfingar, að píla grímarnir lágu allir á gólfinu kringum eld sem þeir höfðu kveikt þar. Þetta var á sama tíma og þeir voru vanir að drekka te sitt heima, í flugunni höfðu þeir hins vegar ekkert te fengið og gripu því til þessara sinna eigin ráða. Gering tókst þó fljótt að slökkva eldinn, — en hann hefur haft vakandi auga með pílagrím- unum sínum æ síðan. —★— ★ SJALDAN halda þessar píla- grímsflugvélar áætlun og eru ástæðurnar þar til af ýmsum toga spunnar. Hugsum okkur t. d„ að farþegaflugan eigi að halda af stað á sama tíma og múhameðskir biðja bænir sínar. Þá verður flug maðurinn að bíða, þangað til bænagjörðinni er lokið, því að ekkert getur truflað múhameðs- trúarmenn í bænagjörðum þeirra hvorki brottfarartími flugvéla né annað. Fæði, klæði og heiður eru laun iðjuseminnar. GéSar gjafir !il S.ÍJ.S. DÓRA Þórhallsdóttir, forseta- frú að Bessastöðum og Georgía Björnsson, fyrrverandi forseta- frú, færðu S.Í.B.S. góðar gjafir í tilefni Berklavarnadagsins og 15 ára afmælis sambandsins. G.JAFIR FRÁ ÚTLÖNDUM O. KAVSMAN, forstjóri í Kaup- mannahöfn, hefir sent Reykja- lundi forkunnar fagra, mikla og myndskreytta biblíu að gjöf. — Biblía þessi er næsta einstök í sinni röð, bundin í öflugt úrvals- leður og prentuð með svo mikl- um ágætum að fátítt mun vera. Sýnilega hefir bókin kostað mikið fé. Kavsman forstjóri er góður vinur S.Í.B.S. og hefur áður gef- i ið Reykjalundi mikið bókaval. Frá Finnlandi hafa Reykja- lundi borist 1 kg. af grenifræi. Gefandi er íslenzk kona, Ásta Petola, gift finnskum stórbónda, búsettum í Randala Sysmá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.