Morgunblaðið - 03.11.1953, Blaðsíða 9
ÞriSjudagur 3. nóvember 1953
MORGUNBLAÐIÐ
Fyri? 79 áram fæddist sverabara
s ktageymslu Blenheim-hallar
Á myrid þessarl sjást keppinautarnir skömmu áður en atkvæða-
greiðsla íór fram. Dr. Otto Suhr, sem hlaut 58 atkv. kveikir í
vindli dr. Walters Schreibers, sem varð hlutskarpari með 63 atkv.
Simdmns í Ve
c
Sæti Reuters borgarsíjóra vandskipað.
SKILYRÐI JAFNAÐAK-
MANNA
HINN 39. ttóvember n. k. verða
79 ár liðm frá því, »5 sveinbarn
?itt var í heiminn borið á svo
ólíklegum stað sem fatageymsl-
anni i hmni glæsilegu Blenheim-
höll í Knglandi — á meðan hall-
arsalírnír ómuðu af dansi og
gleðskap tsgíTi'rm .gesta.
SVETNKATINTÐ VAR
rHIJRCHILL
Sveinbarriið, sem um getur var
enginn airnar en stórmennið
Winston Churchill, stjórnmála
jöfurinn. miklí <wg ritsnillingur-
inn, sem segja -náá að hringiða
heimsviðbtrrSsnTrra hafi snúizt um
undangengin ár fremur en flesta,
ef ekki alfa TiSifandi menn. Og
nú fyrír sfcemmstu varð einn
stórviðburffiffirimn enn í lífi
Churchills ffl að auka á hróður
hans og frœgð, er akademían
sænska tök þá ákvörðun að veita
honum bokmenntaverðlaun Nob-
els fyrir afrek hans á sviði rit-
listarinnar.
NÓBELSVF.RDLAUNIN —
BLENHEIM-HÖLL
Úthlutun Nóbels-verðlaunanna
vekur jafnan alheimsathygli, en
óhætt mun þó að fullyrða, að
langt er síðan athyglin hefir
beinzt svo mjög að þessum at-
burði eins og einmitt nú í ár, er
bókmenntaverðlaunin voru veitt
Sir Winston Churchill.
En við skulum hverfa aftur til
Blenheim-herrasetursins, sem
i>s8 var itjémmáíaskörunguriRn og
Nobels-riddarinn Sir Winslon Churchlll
drengir læri ensku vel. Þá, sem
eru sérlega duglegir vildi ég láta
læra latínu — sem heiður og
grísku — sem umbun. En það
eina, sem ég myndi refsa þeim
fyrir væri að standa á gati í
ensku. Fyrir það myndi ég refsa
þeim harðlega — og eftirminni-
lega“.
Sumir hafa talið ást hans og
lotningu fyrir enskri tungu nálg-
ast sýki. „Ég hefi aldrei áður
vitað þess dæmi, að 14 ára dreng-
! ur hefði svo næma tilfinningu,
j bæri svo einlæga lotningu fyrir
ensku máli“ — sagði kennari
hans, dr. Welldon. á sínum tíma.
Churchill komst oft í hann krapp
Dr. Schreiber fær þriggja vikna Mr. Churchill á svo margar minn- jg einna þyngst á metunum er [ stund, áður en hann veldi sér
--4- 4-11 r, orf 1 wv'r rí, 1V.V. I -- -r „ , ,,, . ,, ' AU/X oSn 1 i oinl-frm oirf A rf
VESTUR-BERLÍN hefir staðið
sem klettur úr hafinu, sem hol-
skeflur ofbeldisaðgerða kommún-
ista hafa brotnað á. í þeirri bar- frest til að skipa ráðherra og ingar tengdar við. Hinn ný-dubb-1 Nobels-nefndin sat á rökstólum
áttu hafa allir borgarbúar staðið , bíða menn þess með eftirvænt- aði Nobelsriddari hefur sjálfur og ákvað, að veita Churchill
einhuga saman. Leiðtogi þeirra, ingu, hvort takast megi að halda farið eftirfarandi orðum um verðlaunin.
sem þeir treystu og elskuðu var áfram stjórnarsamstarfi við Jafn- þann stað:
dr. Ernst Reuter borgarstjóri, aðarmenn. Þeir hafa haldið fund
um málið. Eru þeir hálft í hvoru CHURCIIILL SEGIR SJÁLFUR:
móðgaðir yfir að fulltrúi þeirra „í Blenheim-höllinni hafa
varð ekki kjörinn, en lofa sam- gerzt tveir ákaflega mikilsverðir
starfi með því skilyrði að haldið atburðir í lífi mínu: fyrst, er ég
verði áfram sömu stefnu í efna- fæddist — og síðar, er ég gifti
hagsmálum og stjórn Reuters mig þar — og er ég hæstánægð-
hafði. En óvíst er hvort Frjáls- ur með árangurinn af báðum hans- hvl að rneð því hlaut hann
CHURCHILL — STRÍÐS-
FRÉTTARITARI
Þegar Churchill, sem ungur
an meðan hann var stríðsfrétta- maður, var sendur sem stríðs-
ritari í Suður-Afríku í Búa-, fréttaritari til Suður-Afríku
stríðinu. Hann var tekinn til komst hann í kynni við hinn
fanga, en slapp á brott og gekk j reyna og vel virtra fréttaritara
þá í suður-afríkanska riddaralið- stórblaðsins „Manchester Guard-
ið (1899). ian“, J. B. Atkins, sem skrifaði
niður í minnisblöð sín persónu-
stundir og dagar, er hann sat lýsingu af hinum unga starfs-
niðurgrafinn í gömul skjöl og bróður sínum:
skræður og vann að samningu I ”Það var greinilegt, að hann
hins mikla verks síns um Marl- var bókstaflega ástfanginn af
borough, sem í dag — að tugum orðunum, sem hann notaði. Stund
ára liðnum — hefir án vafa ver- | um hikaði hann drykklanga
sem nýlega er látinn.
HAFDI FYLGI ALLRA
FLOKKA
Sætið, sem varð autt við lát
Reuters verður vandskipað, því
svo var hann dáður, að enda þótt
hann væri Jafnaðarmaður veittu
fylgismenn annarra flokka, kristi
lega flokksins og frjálslynda
flokksins honum fullan stuðning
við stjórn bargarinnar.
Stjórn Berlínarborgar er eins
og ríkisstjórn, lítil á heimsmæli-
kvarða en stór ef mælt er á ís-
lenzkan mælikvarða. í henni | dyrum er hugsanlegt að minnsta
sitja einskonar ráðherrar, þar
lyndi flokkurinn sættir sig við þessum ráðstöfunum".
það. Hann hefur eindregið kraf- ■ Og Blenheim-höllin átti eftir
izt meira frjálsræðis í efnahags- að reynast mikilvægur þáttur í
málum borgarinnar. enn einum hamingjuatburði - í
Flokkaágreiningur er einnig lifi Churchills, hamingju, sem
um tryggingalöggjöf borgarinn- hinn gamli heiðursmaður tekur
ar og með tilliti til þess að borg- í dag við með hrærðu geði: undr-
arstjórnarkosningar standa fyrir un, hógværð og stolti í senn.
orð, eða leiðrétti sjálfan sig Og
setti betra orð í staðinn fyrir það
lakara, sem hann hafði notað.
Hann gat hlegið dátt að sínum
eigin framtíðardraumum og hin
MACAULAY OG GIBBON skarpa kimnigáfa hans og hár-
En Churchill átti í hörðu stríði ■ beitt og kaldhæðnisleg hnittni
við sjálfan sig áður en hann legði áttu ekki sinn iíka
til atlögu við hið mikla verkefni:
Ævisögu Marlboroughs — sem
átti eftir að verða meistaraverk ÞEGAR CHURCHILL BROSTI
Það var stundum eins og kvikn
aði ljós einhvers staðar innra
með honum, sem skyndilega
að varpa skugga á annan þeirra
tveggja manna, sem hann dýrk-
aði mest allra: stjómmálaskör- Seislaði fram au§um han&
unginn og sagnfræðinginn Th. B.
1 Munnur hans dróst saman
og
allur likaminn um leið, rétt eins
Macaulay — hinn annar var ,
Gibbon I og þegar tigrisdyr byr sig til
Churchill fékk ekki orð fyrir stökks. Og svo varð allt hið inn-
að vera neitt gáfnaljós í skóla. 1an ,a® upplýsta andlit að einu
Einustu verðlaunin, sem hann breiðu brosi. Ég heyrði hann
sem hver fer með ákveðin mál-
efni, fjármál, atvinnumál, sam-
igöngumál og gatnagerð o. s. frv.
En yfirborgarstjórirm er einskon-
ar forsætisráðherra.
FRU FLOKKADEILUR
AD HEFJAST?
í börgarstjórn Berlínar er
flokkur Jafnaðarmanna stærsti
llokkurinn. Hann hefur þó ekki
hreinan meirihluta. Kristilegi
ílokkurinn og Frjálslyndi flokk-
<urinn hafa hinsvegar sameigin-
lega hreinan meirihluta. Meðan
Reuter var borgarstjóri, studdu
allir stjórnmálaflokkar hann, en
nú þegar hann er fallinn frá,
■þykir nokkur hætta á að hið góða
samkomulag fari út um þúfur og
harðvítugar flokkadeilur hefjist.
Myndi slíkt veikja aðstöðu borg-
arinnar í mótspyrnu hennar við
kommúnista ógnina.
uyiu ei ugs s nnirtm cinni Viinnt fvrir námc aldrei fyrr né síðar gera skoplega
kosh rottækan armur Jafnaðar- ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER nokhlu sinnl hlaut fynr nams/ | - hnitti]eea athuffasemd án
mannaflokksins vilji nota sér, >að mætti segja hér eins og'afrek ™ru Þ*u sem hann fekk. oða að bel efnkenni Su á
ágreining í því máli sér til at-'annars staðar, að „allt er, þegar j fyrir að fara með utan að> reip'' undm — án‘bess aJThann^vtt
rennandi og villulaust ekki færri. unaan an Pess ao nann nyu
en 1200 línur úr ritum Macaulays. fynrfram — með sjálfum sér —
kvæðaávinnings.
VEIKT MÓTSPYRNUÞREK
í augum flestra Þjóðverja hef-
ur Vestur-Berlín verið sameining
artákn í viðnáminu gegn ógnar-
stjórn kommúnista. Það er því
litið alvarlegum augum á þenn-
an ágreining og má á það benda,
að Adenauer forsætisráðherra
Vestur-Þýzkalands hefur hvatt
bæjarstjórnarmeðlimi til að
vinna áfram saman í eindrægni.
Sundrung myndi stofna friði
Berlínarbúa í hættu, og veikja
mótspyrnuþrek borgarinnar.
þrennt er“. Við hina óvenjulegu
og óvæntu fæðingu á hrollköldu
nóvemberkvöldi innan um sjöl,
Allt fram yfir fimmtugsaldur
loðkápur og ferðastígvél — við ^lelf hann a hann, sem alfull-
hið rómantíska brúðkaup eftir komna fyrirmynd,
„stormandi ástarævintýri", sem
ekki gefur neinni skáldsögu eft-
ir, bættust mörgum síðar fjár-
sjóðir þeir, sem Churchill upp-
götvaði í skjalasöfnum hallar-
MEISTARI ENSKRAR TUNGU
Það var af Gibbon og Macauley
sem Churchill lærði sína ensku.
í dag er hann með réttu talinn
innar, fjársjóðir af fróðleik um hinn mesti meistari enskrar
Marlboreugh hertoga, forföður j tungu sem England á. Árið 1930
Churchills. Ótaldar eru þær skrifaði hann: „Ég vil, að allir
HINN NYI BORGARSTJORI
Dr. Schreiber, hinn nýi horg-
arstjóri, er flóttamaður frá rúss-
neska hernámssvæðinu. Hann er
FULLTRÚI KRISTDLEGA 69 ára af landeigendaætt í Harz-
FLOKKSINS KJÖRINN í héraði. Hann er lögfræðingur og
Um síðustu helgí fór fram kjör var á dögum Weimar-lýðveldis-
nýs borgarstjóra í Vestur-Berlín. ins viðskiptamálaráðherra í
Jafnaðarmenn höfðu í framboði héraðsstjórn Prússlands.
dr. Otto Suhr, áður varaborgar- j Eftir seinni heimsstyrjöldina
stjóra. Er það hæglátur maður og varð hann formaður Kristilega
vinsæll. Vonuðust JafnaSarmenn | flokksins á rússneska hernáms-
til að sumir fylgísmenn kristi- svæðinu. Hann vildi ekki sætta
lega flokksins vildu styðja hann.
En það kom ekkí að haldi.
Bæj arstj órnarfulltrúar Kristilega
flokksins og Frjálslynda flokks-
ins komu sér saman uxn að kjósa
c|r. Walter Schreiber, fulltrúa
Kristilega flokksins. Hlaut hann
62 atkv. en dr. Suhr 53 atkv.
sig við kúgunartök Rússa og
austur-þýzkra kommúnista í
stjórnmálunum, heldur flúði
hann til Vestur-Berlínar, að því
að sagt er, skömmu áður en
rússneska lögreglan átti að hand-
taka hann.
Þ. Th.
þess, sem hann ætlaði að segja“.
IIEFIR NÁÐ YFIRTÖKUNUM
Lotning Churchills og ást á
móðurmáli hans hefir enzt hon-
um fram á þsnnan dag. Hann hef-
ir ekki aðeins lagt sig fram við
að fága sínar eigin ræður, sín
eigin rit, heldur hefir hann jafn-
an barizt fyrir vöndun og fegrun
enskrar tungu á hinum stóra
heimsvettvangi. Þar sem enskan
er annars vegar er honum ekkert
óviðkomandi. Hann sjálfur þarf
ekki lengur að stríða við móður-
mál sitt, hann hefur þegar fyrir
löngu náð yfirtökunum. Hann
hefir jafn fullkomið vald yfir
því og tónsnillingurinn yfir hljóð
færinu.
Á ÓLYMPSTINDINUM
Churchill tók Gibbon sér til
meistara. En það er sagt, að
Gibbon hafi hallað sér aftur á
bak í marmaralegubekk á
Olympstindinum, sem hinn hátt
upp hafni spekingur, er horfði
frá hinu tigna sæti sínu niður
á dvergana, sem iðuðu og hrærð-
ust niðri við fjallsræturnar. —
Churchill leiðir hann niður fjalls
hlíðina og sýnir okkur, að dverg-
árnir eru í rauninni menn. —
En hann gætir þess ætíð að hafa
Sir Winston Churchill við skrifborðið sitt í hinni stóru vinnustofu | í vasanum miða, sem gildir til
hans á Chartwell
I baka upp á Ólympstindinn.