Morgunblaðið - 12.11.1953, Qupperneq 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 12 nóv. 1953 ~J
316. dágur ársins.
Árdegisflæði kl. 8,50.
Síðdegisflæði kl. 21,15.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
'unni, sími 5030.
Næturvörður er í lyfjabúðinni
Iðunni, simi 7911.
I.O.O.F. 5 = 13511128V2 = spk.
O Edda 595311127 = 2 atkv. j
E Helgafell 595311137 — VI. — 2
Dagbóh
„Valiýr á grænni treyju,r
Bruðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
"band í háskólakapellunni af séra |
Jóni Thorarensen, stud. phil. Elin
Árnadóttir (Pálssonar kaupm.),
Miklubraut 68 og stud. med. Ing-
var Kjartansson (J. Jóhannesson-
ar læknis á ísafirði). Heimili ungu
Tijónanna verður að Miklubr. 68.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
flína ungfrú Þóra Þorvaldsdóttir
frá Akureyri og Eyjólfur Andrés-
«on, rafvirki frá Síðumúla, Mýr.
• Skipafréttir •
Eiinskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
«yjum 8. þ.m. til Newcastle, Grims
T>y, Boulogne og Rotterdam. Detti-
foss fór frá Hamborg í gærmorg-
un til Ábo og Leningrad. Goðafoss
fór frá Flateyri í gærdag til Ak-
ureyrar. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar 8. þ.m. frá Leith.
Lagarfoss fór frá Akureyri í gær-
kveldi til Siglufjarðar. Reykjafoss
fór frá Antwerpen 10. þ.m. til
Hamborgar og Reykjavíkur. Sel-
foss var væntanlegur til Rvíkur í
gærdag frá Vestmannaeyjum. —
Tröliafoss fór frá New York 7.
þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss
er í Keflavík. Vatnajökull Kom til
Reykjavikur 9. þ.m. frá Hamborg.
Röskva lestar vörur í Hull um 12.
þ.m. til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík um há-
degi í dag austur um land i hring-
ferð. Esja fer frá Reykjavík á
í kvöld, fimmtudag, er 3. sýning á sjónlciknum „Valtý á grænni
treyju“, eftir Jón Björnsson, í Þjóðleikhúsinu. Geta má þess, að
uppselt var á 2. sýningu leikritsins, en slíkt er mjög sjaldgæft.
— Á myndinni sést handtaka Valtýs bónda á hlaðinu á Eyjólfs-
stöðum. —
laugardaginn vestur um iand í
hringfeíð. Skjaldbreið er á Breiða
firði. Þyrill er á Austfjöröum. —
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
á morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild SlS:
Hvassafell er í Ábo, kom þang-
að 10. þ.m. Arnarfell kom til Na-
poli 10. þ.m. Jökulfell lestar fros-
inn fisk á Vestfjarðarhöfnum. —
Dísarfell kom til Hamborgar frá
Antwerpen í gærkveldi. Bláfell er
í Reykjavík.
• Flugferðir •
Fltigfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar, Eg-
ilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa-
skers, Neskaupstaðar og Vest-
mannaeyja. Bílferðir verða frá
Egilsstöðum til Reyðarfjarðar og
Stúlka
; 20—35 ára, vön saumaskap, óskast strax. — Uppl. í
I kápusaumastofunni, ekki í síma.
FELDVR h/S
Laugaveg 105, 5. hæð.
Nokkrir bifvélavlrkjar
og rennismiðir
geta fengið atvinnu strax.
Gunnar Vilhjálmsson.
Sími8181
o
Rafgeymar
12 volta — tvær stærðir
6 volta — 140 amper
fyrir Chevrolet — Buick — Packard o. fl.
Garðar Gíslason h.f
Bifreiðaverzlun.
Seyðisfjarðar. — Á morgun eru
áætlaðar flugferðir til Akureyrar,
Fagurhólsmýrar, Hornaf jarðar,
Isafjarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Patreksf jarðar og Vestmannaeyja.
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Kaupmannahafnar í morgun og
er væntanlegur aftur til Reykja-
víkur kl. 15,15 á morgun.
• Alþingi •
SameinaS þing: Fyrirspurnir.
Hvort leyfðar skuli. a) Verðtrygg
ing sparifjár. b) Álagning á inn-
fluttar vörur o. fl. c) Olíumál. d)
Vinnudeilan í desember 1952.
Efri deild: Happdrættislán rík-
issjóðs, frv. 3. umr. Háskóli Is-
lands, frv. 3. umr. Gengisskrán-
ing og fleira, frv. 3. umr. Sala
Eyvindarár og Heiðarhúsa, frv.,
2. umr. Sauðfjársjúkdómar, frv.,
2. umr. —
TIL SOLU
ísskápur, stór, tvenn sófa-
sett í gömlum stíl, gólfteppi,
þvottavél, „Hoover“, hræri-
vél, niyndavélar, þýzk hljóm
sveitarsög, flutt inn, sem sýn
ishorn. Úrval af þýzkum
smávörum o. m. fl.
Verzlunin Hverfisgötu 16.
Hænsnabú
til sölu
Ca. 450 ungar komnir í
varp. —
Ca. 200 hænur, ársgamlar
og ca. 200 tveggja ára. —
Húsnæði getur fylgt, ef um
semst. Verðtilboð leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir 15. þ.
m., merkt: „Hænsnabú —7“ ,
| Mrmgm ntirnwrnwre. Coþfnhagrn 7 g ’f6 •
Neðri deild: Kosningar til Al-
þingis, frv., 1. umr. Sveitarstjórn-
arkosningar, frv., 1. umr. Al-
mannatryggingar, frv., 1. umr.
Breiðfirðingafélagið
minnist 15 ára afmælis félagsins
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl.
20,30. Þar verður til skemmtunar
ræður, kvartettsöngur, kvikmynd,
leikþáttur og dans.
Félag Þingeyinga í Rvík
efnir til skemmtisamkomu í
Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 13.’
nóv. kl. 8,30 síðdegis. Til skemmt-
unar verður upplestur, kvikmynd
úr Þingeyjarsýslu og dans.
Húsmæðrafélag Rvíkur
Síðasta saumanámskeið félags-
ins fyrir jól byrjar mánudaginn
16. nóv. kl. 8, í Borgartúni 7. —
Allar frekari upplýsingar í síma
1810 og 5236.
Þykkbæingar
halda kynningarkvöld í Elduhús
inu við Lindargötu, laugardaginn
14. nóv. kl. 8 síðdegis.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: — Áheit kr. 50,00.
Frá rannsóknarlögreglunni
Hinn 9. þ.m. um kl. 3 siðdegis
var ekið á bílinn R-4117, þar sem
hann stóð mannlaus fyrir utan hús
ið Þingholtsstræti 18. Uruðu nokkr
ar skemmdir á bilnum, en sá sem
þeim olli, gerði hins vegar ekkí
viðvart og hefur ekki gefið sig
fram við lögregluna. Er maður
sá, sem hér á hlut að máli, beðinn
að gefa sig fram við rannsóknar-
lögregluna nú þegar.
Þennan sama dag var ekið á
annan bíl, R-1084 sem stóð í Tjarn
argötunni milli kl. 7 og 8,40 um
kvöldið. Einnig var hann fyrir
nokkrum skemmdum og bílstjór-
inn sem þeim olli, hefur ekki held-
ur gefið sig fram við lögregluna,
en hann er eindregið hvattur til
þess. —
STÚDENTAR FRÁ MA 1944
eru beðnir að mæta á fundi á
veitingahúsinu „Höllin“ (uppi)
þriðjudaginn 17. þ. m. kl. 8,30 e.h.
Málfundafélagið Óðinn
Aðalfundur félagsins verður
haldinn n.k. sunnudag, 15. nóv., í
(Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 5
e.h. stundvíslega.
Málfundaíélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð
ishúsinu er opin á föstudagskvöld
um frá kl. 8—10. Simi 7104. Fé-
lagsmenn, sem eiga ógreitt árgjald
ið fyrir árið 1953, eru vin3amlega
beðnir um að gera skil í skrifstof-
una n.k. föstudagskvöld.
Leiðrétting
1 frásögn af aðalfundi Glímufél.
Ármanns er mishermt, að Armenn
ingur hafi unnið Ármannsskjöld-
inn 1953, það var Ármann J. Lár-
usson frá UMFR, en Rúnar Guð-
j mundsson, Ármanni, vann íslands
í glímuna og Landsflokkaglimuna í
þyngsta flokki 1953. Leiðréttist
þetta hér með.
Tómstundakvöld kvenna
verður í Kaffi Höll í kvöld kl.
20,30. Þar verður lesið upp úr
ritum Guðrúnar Lárusdóttur. Enn
fremur verður leikið á hljóðfæri,
handavinnusýning og kvikmynd
sýnd. —
• Gengisskráning •
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar . kr. 16,32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16,65
1 enskt pund ...... kr. 45,70
100 danskar krðnur .. kr. 236,30
100 sænskar krónur .. kr. 315,50
100 norskar krónur .. kr. 228,50
> • : i ú
100 belsk. frankar .. kr. 32,671
1000 franskir frankar kr. 46,68
100 svissn. frankar .. Kr. 373,70,
100 finnsk mörk .... kr. 7,00
1000 lírur ............ kr. 26,13
100 þýzk mörk .........kr. 389,00
100 tékkneskar kr. .. kr. 226,67
100 gyllini ............kr. 429,90
• Útvarp
Fimmtudagur 12. nóvcmber:
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-
fregnir. 12,10—13,15 Hádegisút-
varp. 15,30 Miðdegisútvarp. 16,30
Veðurfregnir. 18,00 Dönskukennsla
II. fl. 18,25 Veðurfregnir. 18,30
Enskukennsla; I. fl. 18,55 Fram-
burðarkennsla í dönsku. 19,10 Þing
fréttir. 19,25 Lesin dagskrá næstu
viku. 19,35 Auglýsingar. 20,00
Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Jó-
hann Sveinsson cand. mag. frá
Flögu flytur erindi: Allrasálna-
messa. — trú, siðir og sagnir. —•
b) Hornkvartett úr Sinfóníuhljóm
sveitinni leikur aiþýðulög, og ís-
lenzkir kórar syngja (plötur). c)]
Bjarni Einarsson lektor les úr
galdramannasögum Jóns Eggerts-
sonar. d) Andrés Björnsson flytur
frásöguþátt: „Fyrsta smölunin“
eftir Þorbjörn bónda á Geita-
skarði. 22,00 Fréttir og veður-
fregnir. 22,10 Sinfónískir tónleik-
ar (plötur). 23,00 Dagskrárlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á timanum
17,40—21,15. — Fastir iiðir: 17,45
Fréttir;. 18,00 Akuelt kvarter;
21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir
almennum fréttum.
Noregur: Stutthyigjuútvarp er
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestu
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m., þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 12,00 Frétt-
ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttir
með fréttaaukum. 21,10 Fréttir.
Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið c.d. á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing í ráðhústurni og
kvæði dagsins, síðan koma sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 bama- og ungl
ingatími; 18,00 fréttir og Irétta-
auki; 21,15 Fréttir
England: General Overseas Ser<
vice útvarpar á öllum helZ' u stutt
bylgjuböndum. Heyrast útsending
ar með mismunandi styrkleika hér
á landi, allt eftir því hvert útvarpa
stöðin „beinir" sendingum sínum.
Að jafnaði mun bezt að hlusta á
25 og 31 m. bylgjulengd. - Fyrri
hluta dags eru 19 m. góðir :vn þeg-
ar fer að kvölda er ágætt að
skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir
liðir: 9,30 úr forustugreinum blað
anna; 11,00 fréttir og fréttaum-
sagnir; 11,15 íþróttaþáttur; 13,00
fréttir; 14,00 klukknahringing Big
Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir
og fréttaumsagnir; 17,15 frétta-
aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta
fréttir; 20,00 fréttir; 23,03 fréttir.