Morgunblaðið - 12.11.1953, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.11.1953, Qupperneq 5
Fimmtudagur 12. nóv. 1953 MORGUNBLAÐIÐ VII kðispa Stólkerru með skermi. Upp- lýsingar í síma 7096. BARIVIAVAGN til sölu. Upplýsingar í síma 80114. Tvær ICÁPUit til sölu í Þverholti 5, uppi, lítil númer. Milli 4—fí í dag. Amerískar §l\!JBKEej|JR og þverbitar. Unnfremur miðstöðvarrofar og ljósa- samlokur, sérstaklega fyrir vinstri handar akstur. COLUMBUS h.f. Sænsk ísl. frystihúsinu. Sími 6460. VÖn prjónakona óskast á eina af prjónastof- um bæjarins. Tilboð leggist inn á afgr. biaðsins fyrir . föstudagskvöld, merat: — „Vön — 8“. Síúlka eða kona óskast til heimilisstarfa einu sinni til tvisvar í viku eftir samkomulagi á Nökkva vog 54, sími 82391. Ungur maður óskar eftir HERBERGI helzt í Kleppsholti eða Laug arnesi. Tilboð sendist afgr. blaðsins sem fyrst, merkt: „Z - 9“. Amerískur selskapskjóll til sölu. Rauð- bleikt nælon-tjull og spejl-, flauel nr. 16. Tækifærisverð. Grettisgata 57A. Amerískur ræðismaður óskar eftir 5-6 herbergja h'úsi eða íbúð til leigu í eða við Reykjavík. Upplýsingar í síma 1440 eða 5960. — Bifreiðaeígendur Til sölu eru ýmsir hlutar úr Studebaker vörubifreið, svo sem vél með öllu tilheyr- andi og gearkassa, nýjasta gerðin, G.M.C. housing með varaöxli, vélasturtur með palli, svampsæti, framöxull með hjólum og felgum, vökvabremsur, stýrisvél, — vatnskassi og fleira. Uppl. á bifreiðaverkstæði Kaupfé- lags Árnesinga Og í SÍma 70, Selfossi, eftir kl. 7 á kvöld- in. — s BARIMAVAGIM notaður, til sölu. Vcrð kr. 500,00. Upplýsingar í síma 81216. — BARIMAVAGN Lítið notaður barnavagn til sölu í Miðtúni 58 (kjallara). Skrifstofa með síma er til leigu í Austurstræti. Tilvalið fyrir lögíræðing. Tiiboð sendist afgv. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: — „Austurstræti — 4“. Norskir peningar Get útvegað norska peninga í Noregi, gegn íslenzkum hér. Tilboð merkt: „Pen- ingaskifti 1913 — 5“, sendist Mbl., fyrir laugardag. Sölnmaður Iðnaðarfyrirtæki óskar eft- ir að komast í samband við sölumann, sem ferðast um norður- og austurland. Vönd uð og útgengileg vara. Upp- lýsingar í síma 80215. Olíukyntur miðstöðvarketill til sölu. Ennfremur xolaket- ill. Hæfilegur fyrir eina í- búð eða einbýlishús. Uppl. í síma 80425 frá kl. 12—1 næstu daga. Sníðum og sauimim alls konar fatnað á full- orðna og börn. Langholts- veg 54. Uppl. í síma 80708 og 1438. — Silver-Cross BARNAVAGN til sölu. Einnig barnastóll. Upplýsingar í síma 6806. Góð rafmagns- eldavél til sölu, í dag. A-götu 6 við Kringlumýri. — Nýkomið í gallons og M gallons brúsum. — Bifreiðavöruverzlun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli. Sími 2872. Síldvei^ar Matsveinn óskar eftir síld- arplássi. Upplýsingar i síma 40. Grindavík. 2 herbergi óskast strax, náiægt Frakka stíg. Upplýsingar ' síma 9789. — Eldri kona óskar eftir HERBERGi helzt með aðgangi að eld- húsi, í Kópavogi. Upplýsing ar í síma 82111. Vel með farin Borðstofu- húsgögn óskast til kaups. Upplýsing- ar í sima 5787. Stdlþráðstæki Luxor, til sölu. Mikið af spól um getur fylgt. Tæ dfæris- verð. — Húsgagnaveezl. ELFA Hverfisgötu 32. Tapast hafa Gleraugu í Miðbænum. (Brún amgerð, gilt að ofan). Vinsamlega skilist á Lögreglustöðina gegn fundariaunum. STIJLKA óskast til léttra húsrtarfa. Öll heimilisþægindi. Sérher- bergi. Upplýsingar 1 sima 5794 eftir kl. 4. Kjallaraherborgi til leigu fyrir kvenmann. — Eitthvað af húsgögnum get ur fylgt. Tilboð merkt: — „Framnesvegur — 11“ send ist afgr. Mbl. Lagtækur maðux sem vinnur á vöktum og hef ur mikinn frítíma, vill taka að sér einhvers konar auka- vinnu til jóla eða le.igur, — Tilboð merkt: „Jólavarning ur —" 12“, sendist llaðinu fyrir kl. 2 á laugardag. Fallegur og vandaður PELS til sölu á Snorrab.aut 22, II. hæð t.v. Sími 2509. Cadillac ’47 til sýnis og sölu kl. 2—6 í dag. — Málningarstofan Lækjarg. 23, Hafnarfirði. Nælontvinui Storesefni kr. 16,50. Cre- tonne gardinuefni, kr. 13,40. Verzl. Lilju Ben. Bergstaðastræti 55. ÍBÍJÐ 2 herbergi og eldhús óskast. Erum tvær, önnur vildi. gjarnan hjálpa til við bakst ur, matartilbúning o. 11. Hin vinnur úti. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Til- boð sendist blaðinu merkt: „H. Á. P. — 10“. Til sölifl ó'dýrt' gólfteppi, 3x4 yard, kr. 1.000,00; 6 volta bílútvarp, Romac; Utvarpstæki, 10 lampa, Pilot; Svefnsófi, ný- legur, kr. 1.200,00; Raf- niagnsrakvél, Philipps; Tau vinda kr. 150,00. Til sýnis í BílabúSinni, Snorrabr. 22. Ouglcg siúlka sem hefur áhuga fyrir bú- skap óskast til hússtjórnar-r starfa í sveit. Má hafa barn.t- Hjúskapur getur komið til. greina. Tilboð, helzt ásamt; mynd og uppl., sendist afgr.^ Mbl. fyrir 1. desember n.k.,t merkt: „Dugieg — 13“, > TARLÍM í 1 lbs. pökkum. Þunnar plötur. Einnig í Vz lbs. dósum og 50 kg. pokum. í duftformi. Fyrirligg j andi. Simi 82790 (þrjár línur). ELEKIRDLUX Hrœrivélar Bónvélar. Ryksugur. Þeir, sem ætla að tryggja sér velav til jóla- gjafa, hafi vinsam- legast samband við oss sem fyrst. Einkaumboðsmenn: HANNES ÞORSTEINSSON & CO. lýkoná frá Englandi: Cheviot Flannel Pipar og Salt Worsted Tweed Kamelull frakkaeíni Einnig dökkblá sparifataefni og margai fleiri teg- undii. — Pantið jólafötin tímanlega. Hreiðar Jónsson, klæðskeri. Laugavegi 11 II. hæð, sími 6928.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.