Morgunblaðið - 12.11.1953, Page 16

Morgunblaðið - 12.11.1953, Page 16
Yeðurúlli! í dag: Hvass vestan, éljaveður Skipaúfgerðin og forstjóri hennar. Sjá grein Gísla Jónssonar á bls. 9. 258. tbl. — Fimmtudagur 12. nóvember 1953 enn a i Krossanesverksmiðja undirbýr móttöku atlans AKUREYBI, 11. nóv.: — Vél- báturinn Garðar, sem fékk um 200 tunnur síldar hér á Akureyrarpolli í gær, fór aft- ur út á pollinn í dag með nót sína. Fékk hann þá 400 mál og er nú fullfermdur. Bíður hann nú eftir því að fá los- un, en undirbúningur að mót- töku sildarinnar mun hefjast í Krossanesi í fyrramálið. Valtýr Þorsteinsson, útgerð- armaður sem er eigandi Garð- ars, hyggst í fyrramálið senda m.b. Gylfa, annað skip sitt, út á pollinn með sömu nót og Garðar var með í dag. Skipstjórinn á Garðari segir að síldin standi nokkuð djúpt, eða á um það bil 7 faðma dýpi. Fleiri bátar eru væntanlegir til veiða á pollinum, bæði frá Dalvík og Grenivík. Síldin var fitumæld í dag, og reyndist fitumagnið um 13,5%. Síidin er frá 17—25 cm. að lengd . — Vignir. Síldin í Grundarfirði hefur nu o a ser Mjög líiil veiði þar í gærdag GRUNDARFIRÐI 11. nóv. — I| dag var lélegasti afladagurinn j hjá síldveiðiflotanum hér í Grundarfirði. Afli þeirra 25 skipa, sem voru við veiðar var óverulegur, þrátt fyrir að oft væri kastað. SÍLDIN DÝPKAR Á SÉR Sjómenn telja að vegna þess hve sjórinn í firðinum sé orðinn gruggugur, hafi síldin leitað út á meira dýpi, enda lóða bátarnir |)'ar á síld. Sumir telja kuldann vera höfuðorsökina að síldin dýpki á sér. I STYKKISHÓLMI Fréttaritari Mbl. í Stykkis- hólmi símaði í gærkvöldi, að þar hefði verið landað alls um 10,400 málum síldar til bræðslu. Allar þrær eru fullar og síld sem landað var í gær úr tveim skip- um, Farsæl og Nonna frá Kefla- vík, um 900 mál alls, var ekið í síldarhaug. Verksmiðjan hefur nú framleitt um 70 tonn af síld- armjöli og um 300 föt af síldar- olíu. Þrjú skip afíermd samtímis KEFLAVÍK, 11. nóv.: — f dag hefur verið unnið hér að losun þriggja skipa, farmskipanna Tungufoss og Jökulfells og togar- ans Keflvíkings, en hann kom af Grænlandsmiðum með 280 tonn af karfa, eftir 13 daga útivist. Akureyrar- flugvéliu varð að lenda á Sauð- árkróki ÞRÁTT fyrir snjókomu um mik- inn hluta landsins í gær, fóru flugvélar vestur og norður. Flug- vélin sem fara átti til Akureyrar gat þó ekki komizt á leiðarenda vegna mikillar snjókomu á Ak- ureyri. Varð hún að lenda á Sauð árkróki, en þaðan voru farþeg- arnir fluttir með bíl til Akureyr- ar. Flugvellirnir hér í Reykjavík og Keflavík voru lokaðir meðan hin dimmu él gengu yfir Vísílölurnar eru 158 og 148 stig KAUPLAGSNEFND hefur reikn •að út vísitölu framfærslukostnað ar í Reykjavík hinn 1. nóv. s.l., og reyndist hún vera 158 stig. Ennfremur hefur kauplags- tiefnd reiknað út kaupgjaldsvísi- •tölu fyrir nóv., með tilliti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/ 1950, og reyndist hún vera 148 Etig. (Frá viðskiptamálaráðuneytinu). Stjómmélaskólinn f KVÖLD kl. 8.30 flytur Magnús Jónsson alþm. fyrir- , iestur um stjórnskipunina. Síldarseiði í Hviilfirði ÞAÐ er engin síld enn gengin í Hvalfjörðinn. — Það sem síldar- leitarskipið lóðaði á, frá Engey og inn í Hvalfjörð, virtist vera síldarseiði um árs gömul. Fylgzt verður að sjálfsögðu með síldargöngum hér inn á firð ina og munu síldarleitarskip verða áfram á Ilvalfirði og Kolla firði.__________________ Edda aftur með fulKermi HAFNARFIRÐI — Edda kom hingað í gærkvöldi í annað sinn með síld úr Grundarfirðinum. Var hún með áiíka farm og í fyrra skiptið eða um 1500 mál. I fyrradag var landað úr Fiska- kletti um 630 málum og úr Hafn- firðingi í gær tæpum 400 málum síldar. Hinn nýi togari Hafnfirðinga, Ágúst, fór í fyrrinótt áleiðis til Englands með afla sinn, — G. Allir vegir færir ALLIR vegir út frá bænum voru greiðfærir í gær. — Þingvalla- vegurinn var fær fólksbílum, Hellisheiði var orðin greiðfær eftir hádegi, er hún hafði verið mokuð. Austur við Kleifarvatn og á Selvogsheiði var svo mikill snjór að minni bílar komust ekki. I Hvalfirði var snjórinn svo jafn- ] fallinn að viða var erfitt að átta sig á hvar vegarbrúnin væri. Hésefi á Isólfi Nýir Lílar er SEYÐISFIRÐI, 11. nóv.: Það sviplega slys varð í gær- morgun á togaranum Isóifi, a3 einn hásetann, Randvcr B-jarna son, tók útbyrðist, er brotsjór reið yfir skipið, og druknaði hann. ísólfur var að veiðum fyrir norð-vestan land, þetta gerðist. Randver var 44 ára að aldri, Hér birtist mynd af nýjustu gerð Plymouth-fólksbíla, og þannig sonur Bjarna Hávarðssonar mun næsta árs framleiðsla verða. Þetta er 1954-gerðin. frá Isafirði, en hann ólst upp . í Neskaupstað og hefir Iengst ------------------------------------------------------------ af átt þar heima. Hann var ókvæntur. — B. Eina kr. ffyrir síldina t GÆRKVÖLDI töldu kunn- ugir að alls myndi síldveiði- flotinn, sem verið hefur í Grundarfirði undanfarna daga, hafa veitt nær 30,000 mál alls — Hafa því um ein milljón kr. komið alls í hlut þeirra útgerðarmanna og sjó- manna, sem verið hafa með skip sín á vertíðinni. Kanpa íslendingar 21 vélbát í Danmörku ? 4 báfar keypfir í Esbjerg Sendu 469001. af mjólk - Mjólkur- flutningar vel LUNDÚNUM, 11. nóv. — í þess- i ari viku hefir verið hleypt af stokkunum í Esbjerg, 35 tonna , bát, sem fékk nafnið Þórarinn. t Eigandi bátsins er Jón Þórar- , insson. Er báturinn hinn full- komnasti í alla stnði og kostar um 200 þúsund danskar kr. ÞRÍR BÁTAR Þorsteinsson alþm. Reykjavík, hefur fest kaup á þremur bát- um frá Esbjerg: Mary Holm, sem er byggður 1950, 50 tonn að stærð, og kostar um 232 þús. d. SELFOSSI, 11. nóv. — Vegna mikillar snjókomu í gær og þar af leiðandi möguleika á að erfið- lega kynni að ganga fyrir mjólk- urbílunum til Reykjavíkur, fóru þeir í morgun með óvenju mikið mjólkurmagn frá Mjólkurbúi Flóamanna. Heita má að hver mjólkurdropi hafi verið sendur, eða 46,000 lítrar. Á Hellisheiði var nokkur þæf- ingur af snjó í morgun en í dag hafa snjóplógar og heflar skafið snjóinn af veginum. MIKIL SNJÓKOMA í dag hefur sett allmikinn snjó niður. Er hætt við að færð spill- ist ef hvessa myndi og ekki gerir þýðu. Vegir eru þó greiðfærir hér um alla sýsluna. í Rangár- vallasýslu mun fannkoman hafa verið meiri en hér og snjór þar jafnfallinn en dýpri. í fyrramálið verða sendir héð- an frá Flóamannamjólkurbúi um 40,000 lítrar af mjólk. OF FÁAR SNJÓÝTUR Mjólkurbílstjórar höfðu orð á því við mig að þeim þætti ekki nóg að hafa eina snjóýtu á Hellis- heiði eins og nú er. Sé nauðsyn- legt að hafa þær í það minnsta tvær. — Þeir hafa mikinn hug á að reynt verði í lengstu lög að halda Hellisheiði opinni nú í vetur. — kik. krónur; m.s. Löwestoft, sem er byggður 1946, 66 tonn að stærð, og kostar um 245 þús. d. kr.; og m.s. Kylle, sem byggður var 1945, 46 tonn að stærð og kostar um 185 þúsund d. króna. — Allir þessir bátar verða afhentir hin- um íslenzku eigendum, eins fljótt og unnt reynist. )■ 21 BÁTUR Loks má geta þess, að kvisast hefur hér, að íslendingar hafi í hyggju að kaupa 21 vélbát hér í Danmörku. B.J. Landeyingar vilja rnf- magn frá Sogsvirkjun Senda um það erinrii til Alþingis „HREPPSNEFND Vestur-Land- j eyjarhrepp>s vill vekja athygli þings og stjórnar á nauðsynj Góður aíli lími- báta í Stykkish. STYKKISHÓLMI, 11. nóv.: -- Nokkrir þilfarsbátar og trillur stunda héðan róðra með línu um þessar mundir. Hefur aflinn ver- ið ágætur og fiskurinn oft mjög fallegur. Hafa þilfarsbátarnir verið með upp í 5 tonn eftir róð- urinn, en trillubátarnir með eitt tonn. — Árni. þess, að Vestur-Landeyingar fái rafmagn hið allra fyrsta. í Vest-J ur-Landeyjum er hvergi hægt að koma upp vatnsrafstöðvum, og virðast slíkar sveitir eiga að sitja ’ fyrir um rafmagn frá þeim virkj unum, sem næstar eru. Hér er það Sogsvirkjunin", segir í er- indi, sem hreppsnefndin hefir sent Alþingi. VESTUR-LANDEYJAR NÆSTA SKREFIÐ „Nú hefur rafmagn verið leitt þaðan alla leið austur að Þverá. Ætti því næsta skrefið að vera að tengja Vestur-Landeyjar við rafmagnskerfið á Suðurlandi. Vestur-Landeyjar hafa verið kortlagðar með tilliti til raflagn- ingar. Fyrir liggur og beiðni allra bænda hreppsins um að fá rafmagn hið fyrsta.“ LÖGÐU FRAM 100 ÞÚS KR. „Þegar farið var fram á lán til Sogsvirkj unarinnar á sínum tíma, lögðu Vestur-Landeyingar fram yfir 100,000 kr., og sýnir þetta þann almenna áhuga, sem hér er fyrir þessu nauðsynja- máli. Og þar sem rafmagnið er komið svo að segja að bæjardyr- unum hér, er beðið með óþreyju frekari framkvæmda." .... OG AUSTUR- LANDEYINGAR Þá gerði hreppsnefnd Austur- Landeyjahrepps eftirfaarndi sam þykkt: „Fundur hreppsnefndarinnar í 'Austur-Landeyjahreppi, haldinn að Skíðbakka 1. nóvember 1953, ályktar að skorá á þingmenn kjördæmisins að vinna að því eftir megni við þing og stjórn að rafmagn verið leitt um Land- eyjar frá Sogsvirkjuninni, svo fljótt sem unnt er, eða eigi síð- ar en innan þriggja ára. Fund- urinn vill vekja athygli á, að Landeyingar lánuðu til virkjun- ar Sogsins 200 þús. krónur, og væntu þess í því sambandi, að það yrði til þess að flýta fyrir leiðslu rafmagnsins um Land- eyjar.“ Samþykkt í einu hljóði. Hrapaði. — Allir fórust. TÓKÍÓ, 11. nóv. — Bandarísk spréngjufluga hrapaði í sjóinn fyrir norðan Japan í morgun og fórst öll áhöfnin. 14 manns. Skdkeinvígi Mbl.: Akranes-Keflavík KEFLAVÍK AKRANES 10. leikur Akraness: ( Rc4 drepur Rf6t jJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.