Morgunblaðið - 28.11.1953, Side 3

Morgunblaðið - 28.11.1953, Side 3
Lauijaidagur 28 nóv. 1953 MOR GUNBLAÐIÐ 3 Manchettskyrtur hvítar og mislitar. Gaberdine-Rykfrakkar fallcgt snið, margir litir. SKINNHANZKAR fóðraðir og ófóðraðir. KULDAJAKKAR niargar gerðir. KULDAHÚFUR á börn og fullorðna, fjölda litir. Alltal' eittbvað nýlt. GEYSIR HJ Fatadeildin. G. E. C. rafmagnsperur 15—200 watta lýsa bezt endast lengst Helgi Magnússon & Co Hafnarstraeti 19. TIL SOLL Eins-, tveggja- Og þriggjt herbergja íbúðir á hita- veitusvæði í Austurbænum Lítið hús á fallegum stað utan við bæinn. Vandað einbýlishús óskasc til kaups, 6—8 herbergi. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að íbúð- um af öllum stærðum. Miklar útborganir. Eigna- skipti möguleg. Fasfeignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. Opið í dag kl. 10—12 og 2—4, en aðra daga kl. 12 —1,30 og 5—7. Bilskúr m sölti Nýr timburskúr, pappn- klæddur, tilbúinn til flutn ings, stæi'ð 3X6 m, til sölu strax. KEILIR H.F. Sími 6500. Er kaupaniÐi að góðri 3ja herbergja íbúð Mikil útborgun. — Tilboð, merkt: „58 — 183“, sendist afgr. Mbl. fyrir 3. des. Dálílið af notiiðu mótalimhri til sölu í dag og á morgun, milli kl. 2—5 í Langagerði 116. 2ja—4ra herbergja ÍBLD óskast til kaups eða leigu. F’yrirframgreiðsla, ef um leigu væri að ræða. Upplýs- ingar í síma 1358 í dag. IBUÐ Reglusöm ung hjón óska eft- ir 2—3 herbergja íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla í boði. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Mikil fyrir- framgreiðsla — 197.“ HERBERGI Gott herbergi til leigu. Að- eins reglufólk kemur til greina. Uppl. í Suðurgötu 15, III. hæð, milli kl. 5 og 7 í dag. í Vesturbænum höfum við til sölu rishæð, 5 herb. íbúð með svölum. Útborgun kr. 100 þús. 2ja berb. kjallaraíbúð við Þverveg til sölu, Sér- inngangur og sérhiti. — Söluverð kr. 100 þús. Út- borgun kr. 50 þús. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Saltvíkurrófur safamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega í bæinn Verðið er kr. 60,00' fyrir 40 kg.-poka, heimsent. Tekið á móti pöntunum í síma 1755 Nýtt úrval af sérlega fallegum GLUGGATJALDA- EFNUM Vesturgötu 4. Jakkatölur Vestistölur Buxnatölur Skelplötutölur Nýkomið. VERZLUNIN StJL Bankastræti 3. Silki-damask Borðdúkar Nýkomið. VERZLUNIN L SleiL Bankastræti 3. ORA Gultiasch ? OfiA N/ÐoPSUDA S/Mt 7996 Köflótt everglaze-efni í telpukjóla nýkomin. BEZT, Vesturgötu 3 Hurðaskrár Hurðaliandföng og lamir. Á. Einarsson & Funk Sími 3982. VERKFÆRI Sagarklenimur Skrúflyklar Borsveifar Sveifarborar Stálborar Tengur alls konar Vise-grip Skábítar, naglbítar Boltaklippur Smergel, Járnsagir Verkfærabrýni Skrúfstykki Skrall-skrúf járn Þjalir O. fl. O. fl. unaestj nirKJðvi /í Símaafnot — Hushjdlp hálfan daginn gegn íbúð, 2—3 herbergi og eldhús. — Skrifleg svör til afgr. blaðs ins fyrir 1. des., merkt: „Erlendis — 185.“ HERBERGI með sérinngangi óskast til leigu strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðju- dag, merkt „Herbergi — 184.“ Chevrolet vörubifreið model ’46, í góðu lagi, til sölu og sýnis við Lindar- brekku, Breiðholtsveg. Uppl. í Bílamarkaðnum, Brautar- holti 22. LAN Lána ýmsar vörur ög pen- inga með góðum kjöi'um til skamms tíma gegn óruggri tryggingu. Uppl. i síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. STULKA Ábyggileg og hraust siúlka óskast í vefnaðarvör abúð. Um framtíðaratvinnu getur orðið að ræða. Tilboð sedist á afgreiðslu blaðsins, helzt með mynd, fyrir hádegi á mánudag, merkt: „A—187‘ Stúlka óskast í vist hálfan eða allan dag inn. Telpa óskast á sama stað til að gæta barna á kvöldin. Templarasund 3, sími 5051. íbúð til sölu að Hlíðarvegi 17, Kópavogi. Ibúðin er 2 herb. og eldhús Uppl. í síma 3886. Húsið verður til sýnis sunnud. kl. 1—7. Nælonbrjósta- haldarar teknir upp í dag. Uerzl. Snyiljaryar Jtofinion Vöruhíll Volvo, 4ra tonna, í allgóðu ásigkomulagi, til sölu. — Dyngjuveg 14. KEFLAVÍK Kvensportsokkar (ull og nælon). Ullarnærföt á böm. BLÁFELL Símar 61 og 85. Doppótt E ldhúsgardí niíef ni kr. 15,30 m. Molskinn, brúnt, blátt, rautt. Köflóttir ullar- sportsokkar, Nælonsokkar: „Contor“, „Sumbro“, „Ster- nin“ og „Hollywood“. HÖFN, Vesturgötu 12. Vantar íbúð Fámenna og reglusama fjölskyldu vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst í Reykjavík. Mætti vera ? Kópavogi. — Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 9377. Tækifæris- kjólar Garðastræti 2. — Sími 4578. TIL SÖLU vandað sófasett VerS kr. 3 500,00. iSími 5275. Einhleypur niaSur óskar eftir HERBERGI helzt í Austurbænum. Má gjarnan vera í kjallara. — Uppl. í síma 6027. G. M- C. 10 hjóla herbifreið í góðu lagi til sölu og sýnis á Kambsvegi 27. Skipti á minni bifreið koma til greina. Gólfteppi og renningar gera beimíli yðar hlýrra. Klæðið gólfin með Axminster A-l, fyrtr veturinn. Ýmsir Htir og gerðir fyrirliggjandi. TaliS við okkur sem fyrst. Verzlunin Axminster Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg)',

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.