Morgunblaðið - 28.11.1953, Qupperneq 16
Veðurúílif í dag:
Hvass SV, él síðdegis
272. tbl. — Laugardagur 28. nóvember 1953
Tveir menn fórust með
trillubát frá Dalvík
Brak heftr fundizt úr bátnum.
A.KUREYRI, 27. nóv. — í dag hefur verið gengið á fjörur við
italvík og hefur fundizt rekið brak úr trillubátnum Hafbjörgu, er
óttazt var um í gær. Báturinn var hálf önnur smálest að stærð,
0£)inn. Úr bátnum hafa fundizt reknir lóðabelgir, línustampar og
p^llar. Fannst þetta brak rekið um 500 m austan við Dalvíkur-
l^auptún.
I$IR, SEM FÓRUST
Formaður á bátnum var Ari
R^ristinsson, 36 ára að aldri. —
I,ætur hann eftir sig konu og
f^ögur börn, öll innan 13 ára ald-
wcs, það yngsta tveggja ára.
Háseti var Jón Gunnlaugsson,
»|«mlega þrítugur að aldri, ó-
fcjyæntur, en átti fyrir öldruðum
ípður og föðursystur að sjá.
IfARDDUGLEGIR SJÓMENN
Þeir félagar á Hafbjörgu ætl-
U$u að leggja línuna nálægt
Ólafsfjarðarmúla á móts við
Htjólfssker og eru líkur til þess
að þeir hafi gert það. Enginn
bátur varð þó Hafbjargar var,
þótt allmargir reru frá Hrísey og
Dalvík út í fjörðinn. Ætlað er
að þeir hafi verið komnir nálægt
landi, er þeim hlekktist á.
Þeir Ari og Jón voru báðir
harðduglegir sjómenn og er mik-
ill sjónarsviftir að þeim á Dal-
vík.
Slysavarnarfélagið bað um að-
stoð skipa, er stödd voru í firð-
inum í gær. Leituðu Snæfell og
Drangur frá Akureyri ásamt
strandferðaskipinu Heklu.
— Vignir
Stórkostlegur úra- og
skartgripaþjólnaður
fromlnn í fyrrinótt
Í^FYRRINÓTT gerðust innbrotsþjófar all umsvifamiklir hér í
Reykjavík. Stórþjófnaður var framinn skammt frá lögreglustöð-
tjrni. er sýningargluggi í skartgripaverzlun var brotinn og glugginn
tændur.
Skipínu bjargað
| • Olíiáeiðslan
^ stói skemmdist
clnÆ wm allir leigubílsijórar
í GÆRKVÖLDI gerði lóg-
reglan skyndikit hjá leyni-
vínsölum hér í bænum. Ei'tir
hana voru sendar kærur til
sakadcmara á nærri 30 leyni-
vínsala, sem lögreglan telur
sig hafa fullgildar sannanir á.
51 FLASKA
Allir hinir sökuða nema
einn eru leigubifrEÍðastjórar
hér í bænum, í gærkvöldi var
framkvæmd leií á f jórum bif-
reiðastöðvaaígresðslum og
fundust samtals 51 áfengis-
flaska í 17 bifreiðum.
Ennfremur var gerð hús-
rannsókn hjá einum manni,
sem legið hefur undir grun
um leynivínsölu í mörg ár.
Hjá honum fundust allmiklar
birgðir og mun um helmingur
þeirra haía verið smyglað vín.
GÓÐUR UNDIRBÚNINGUR
Lögreglan vandaði mjög
undirbúning þessarar leitar,
enda hefur hún borið meiri
árangur en áður eru dæmi til.
En yfirleitt er mjög erfitt að
afla sannana í slíkum mál-
um, enda lsótt vínsalan sé á
margra vitorði.
ÞAÐ tókst að bjarga ölíuskipinu
Linde, frá því að reka upp í fyrri
nótt. Voru togarinn Hvalfell og
dráttarbáturinn Magni við skip-
ið unz veðrinu slotaði og það
sigldi suður í Skerjafjörð til að
losa þar olíu.
Þegar olíuskipið dró legufærin
í fyrrakvöld á leiðinni við Örfir-
isey, kom annað ankerið á olíu-
leiðsluna og skemmdist hún þá
allmikið. Munu milli 50—100
tonn af olíu hafa farið forgörð-
um.
Sjóréttur mun ijalla um málið.
Iðnaðarbankinn lærir
út starfsemi sína
Kemur upp úlibúi á Keflavíkurflugvelli
kaupir byggingalóð við Lækjargötuna.
Eldur í vélbáti
SIGLUFIRÐI,27. nóv. — Vélbát-
urinn Bjarmi frá Dalvík, var í
ofviðrinu í gærkvöldi staddur hér
út af firðinum, er eldur kom upp
í káetu hans, og varð hún alelda
á skömmum tíma.
Strandferðaskipið Hekla, sem
var hér í höfn, fór bátnum til
aðstoðar. Er Helka kom að
Bjarma, hafði skipverjum tekizt
að slökkva eldinn með því að
dæla á hann sjó.
Kom Hekla með Bjarma hing-
að í nótt. —Stefán.
GAT A RUÐUNNI
Þetta innbrot var framið
^iemma í gærmorgun. Klukkan
ip mín. yfir 7 kom maður nokk-
ur í lögregluvarðstofuna og
skýrði frá því að sýningargluggi
í úra- og skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð í Pósthús-
stræti væri brotinn. Talið er að
glugginn muni hafa verið brotinn
skömmu áður.
Rúðan fyrir sýningargluggan-
vm var þykk, úr 10 millim. gleri.
Þjófurinn hefur notað til þess
harefli að brjóta rúðuna, en með
því að seilast inn um gatið, tókst
honum að ná miklu af ýmiss
konar skartgripum og úrum. —
Verzlunin hafði ekki í gær lagt
Iram skýrslu um hve miklu muni
Jiafa verið stolið. En varlega á
sptlað mun verðmæti þýfisins
pema um 40.000 króna.
EITT ÚRANNA FUNDIÐ
Um klukkan 8 í gærmorgun
jfann vegfarandi eitt úranna, sem
tpolið hafði verið. Lá það á göt-
unni í Vonarstræti. — Þetta úr
kóstaði um 2300 krónur.
^00 KR. STOLIÐ
Þá var framið innbrot í veit-
jajgastofuna Miðgarður við Þórs-
götu og stolið 800 krónum í pen-
jmgum. Þjófurinn fann þá í pen-
jjigaskúffu í veitingasalnum. —
Þjófurinn komst inn í veitinga-
stofuna með því að skríða inn
Vm glugga á snyrtiherbergi.
PENINGAR OG ILMVATN
Innbrotsþjófar lögðu einnig
leið sína í skrifstofu Áfengis-
verzlunarinnar, Skólavörðustíg
12. Þar fundu þeir 200 krónur í
peningum í skrifborðsskúffu. —
Einnig var ilmvatnsglasi stolið í
skrifstofunni. Gerð var tilraun
íil að brjótast inn í skrifstofu
KRON, sem er til húsa í sama
húsi.
Þá var brotizt inn í kjallara
bííaverzlunar Sveins Egilssonar,
en þar mun engu hafa verið stol-
ið, en mjög rótað til.
Héraðslæknirimi
á Siglufii ði slasast
SIGLUFIRÐI, 27. nóv.: — Hér-
aðslæknirinn hér, Halldór Krist-
insson, slasaðist í nótt er hann
var að koma úr þýzku skipi með
veikan sjómann.
Á bryggjunni hrasaði læknir-
inn, er verið var að koma hinum
sjúka, sem iá á börum, upp í bíl.
Féll læknirinn á bakið og við
það skaddaðist liður í hryggnum.
Mun læknirinn þurfa að vera
rúmfastur um nokkurt skeið.
Honum leið eftir atvikum vel í
kvöld.
Sjúkrahúsiæknirinn skar Þjóð-
verjann upp, en hann var með
sprunginn maga. Gekk uppskurð-
urínn vel og manninum leið eft-
ir öllum vonum í dag. — Stefán.
IÐNAÐARBANKINN hóf starfsemi sína 25. júní s.l. Á þessum
tíma hefur hann notið enn meiri sparifjárviðskipta almennings en
1 vænta mátti í upphafi. Vaxa sparifjárinnstæður bankans nú jafnt
1 og þétt með hverjum mánuði. Er nú svo komið að bráðabirgða-
húsnæði það er bankinn hefur á leigu hjá Loftleiðum h.f. er orðið
of lítið. Hefúr bankinn því fest kaup á húseigninni Lækjargötu 10B
og hyggst að reisa þar bankabyggingu sem allra fyrst. Bankastjóri
og bankaráð skýrði fréttamönnum frá þessu í gær.
IDNLÁNASJÓÐUR
YFIRFÆRÐUR
í lögum um Iðnaðarbanka var
gert ráð fyrir því að Iðniána-
sjóður yrði í vörzlum bankans,
er frá liði, en sjóður þessi hefur
verið í vörzlum Útvegsbankans.
Fiskiþingið í gær
FISKIÞINGIÐ hélt áfram störf-
um í gær og voru þá nefndir
þingsins kosnar. Þá flutti fiski-
málastjóri skýrslu um ýmis mál
varðandi 'sjávarútvegsmál og
reikninga Fiskifélagsins fyrir
1951 og 1952.
Mál, sem tekin voru fyrir,
voru: Fundasköp Fiskiþings
(framsögum. Arngr. Fr. Bjarna-
son), talstöðvar á fiskiskipum
(framsögumaður Árni Vilhjálms-
son), Fiskiðjuver á ísafirði (fram
sögumaður Arngr. Fr. Bjarnason)
Dráttarbraut _ á ísafirði (fram-
sögumaður Ásberg Sigurðsson)
og rækjuveiði (framsögumaður
Sturla Jónsson).______
i
Heimdelíiiigar
ALLIR þeir sem unnu a'ð
hiutaveltu Heimdallar eru
beðnir að mæta í skrifstofu
félagsins í Vonarstræti 4 milli
kl. 4—6 n.k. mánudag.
Heigi H. Eiríksson
Fyrir nokkru fór yfirfærsla fram
svo að Iðnlánasjóður, að upphæð
3 milljónir króna er nú varð-
veittur og vaxtaður sem sjálf-
stæð stofnun í vörzlum Iðnaðar-
bankans.
6!4 MII.LJÓN KR HLUTAFÉ
Stofnhlutafé bankans var 6
milljónir króna. Auk þess var
stjórn bankans gefin heimild að
fengnu sámþykki fjármálaráð-
herra til að safna 500 þúsund
króna hlutafé með almennu út-
boði og nemur hlutafé og hluta-
fjárloforð því nú allt um 6Vz
milljón króna,
ÚTIBÚ
Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI
Þá skýrði bankráð frá því að
ákveðið hefði verið að verða við
áskorun iðnaðarmanna um stofn-
un útibús bankans á Keflavíkur-
flugvelli. — Nausynleg leyfi til
húsbyggingar á vellinum fyrir
útibúið eru fengin og byggingin
þegar hafin. Þar suður frá starfa
margir íslenzkir iðnaðarmenn
sem „Sameinaðir verktakar“ og
hafa bankanum borizt miklar
þakkir frá mörgum starfsmönn-
um þar suður frá fyrir að ráðast
í þessa framkvæmd. Er vonazt
til að útibúið geti tekið til starfa
á miðjum vetri.
STARFSLIÐ
OG BANKARÁÐ
Bankastjóri Iðnaðarbankans er
Helgi Herm. Eiríksson, verkfr.,
fyrrv. forseti Landssambands
iðnaðarmanna. Aðalbókari bank-
ans er Jón Sigtryggsson, cand.
phil., gjaldkeri bankans Richard
Richardsson, cand. oecon, en
bankaritarar Dagmar Jónsdóttir,
Dagbjört Guðmundsdóttir og
Símon Símonarson.
Bankaráð skipa Páll S. Pálsson,
formaður, Guðmundur H. Guð-
mundsson, Einar Gíslason, Krist-
ján Jóh. Kristjánsson og Helgi
Bergs, verkfr. en varamaður
hans, Vilhjálmur Árnason, gegn-
ir störfum í ársfjarveru hans. —
Aðrir varamenn eru Sveinn Guð-
mundsson, Sveinn B. Valfells,
Tómas Vigfússon og Einar B.
Kristjánsson.
Leitiimi hætt
í GÆR lét foringi sá, í varnar-
liðinu, sem haft hefur með hönd-
um stjórn leitarinnar að bandar-
íska flugbátnum, sem fórst fyrra
sunnudag, hætta leitinni.
Flugvélarnar, sem þátt tóku í
leitinni fóru 90 sinnum yfir leit-
arsvæðið og voru alls um 500
klst. á lofti. Leit þeirra bar eng-
an árangur.
Blaðið var beðið að færa þakk-
ir Slysavarnafélagi íslands, svo
og flugumferðarstjórninni á
Reykjavíkurflugvelli og öðrum
þeim, sem aðstoðað hafa á einn
eða annan hátt.
Sjálfstæðisfélag
Kópavogslirepps
Á SUNNUDAGINN kemur
munn Sjálfstæðismenn í
Kópavogshreppi halda fund í
Barnaskólanum, þar sem rætt
verðar m. a. um hreppsmál og
fleiri. Forsætisráðherra Ólafur
Thors mun mæta á fundinum,
Að loknum framsöguræðum
um hreppsmálin verða frjáis-
ar umræður.
Sjálfstæðisfólk er kvatt ti!
að f jölmenna á fundinum, sem
hefst kl. 2.30. Félagar í Sjálf-
stæðisfélaginu eru beðnir að
gera skil fyrir happdrættis-
miðum.
j.
Skákeinvigi MbL:
Akranes-Keflavík
KEFLAVIK
Orðsending frá
kjörnefnd Sjálf-
stæðisfélaganna
MEÐLIMIR fulltrúaráðs Sjáif
stæðisfélaganna í Reykjavík
eru minntir á, að hafa skilað
toréfum sínum til kjörnefndar-
innar í skrifstofu flokksins í
Sjálfstæðishúsinu fyrir klukk-
an 10 í kvöld. I
Kjörnefndin. ‘
AKRANES
18. leikur Akraness:
d4xc5