Morgunblaðið - 28.11.1953, Side 12
12
MORGU1SBLAÐ19
Laugardagur 28. nóv. 1953
Undirrilar alþjóða-
samning S. Þ. um
réttarstöðu kvenna
THOR THORS sendiherra, for-
maður íslenzku sendinefndarinn-
ar á 8. þingi hinna Sameinuðu
þjóða, undirritaði 25. þ. m. fyrir
íslands hön d alþjóðasamning
hinna Sameinuðu þjóða um rétt-
arstöðu kvenna.
Alþjóðasamningur þessi áskil-
ur konum m. a. jafnan rétt á við
karlmenn að því er snertir kosn-
ingar, kjörgengi og embætti.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
- Siglufjarðarskarð
Framh. af bls. 9.
aðstæður munu að mörgu ley-ti
vera svipaðar og við lagningu
vegar út með Siglufirði um
„Stráka“. Er síðarnefnda leiðin
þó styttri en leiðin fyrir Óiafs-
fjarðarmúla og vafasamt, hvort
hún muni vera nokkuð ógreið-
færari.
-í Démkirkjunni
Framh. á- bls. 4.
tónleika þessara til að afla fjár
til umbóta á kirkjunni. Er ekki
að efa, að Reykvíkingar vilja
gera sitt til að efla hag og styðja
umbætur á hinni kæru kirkju
sinni. Starf kirkjunefndar kvenna
sem allt er sjálfboðastarf og ger-
ir kröfur til mikillar óeigingjarnr
ar vinnu, er og fyllilega þess
virði, að því sé sá sómi sýndur,
að menn fjölsæki kirkjuna þetta
kvöld. Aðgangseyrir verður 15
krónur og greiðist við inngang-
inn.
íþrofflr
Framh. af bls. 11.
voru afhent verðlaun fyrir Meist-
aramót Reykjavíkur. Voru verð-
launin bækur, sem bókaúg. Bók-
fell, ísafold, Hlaðbúð og Helga-
fell höfðu gefið til þessa. — Er-
lendur Ó. Pétursson flutti kveðju
frá Reykvíkingafélaginu og af-
henti bikar, sem félagið hefur
gefið til keppni á M. R. Heitir
bikarinn „Meistarabikar FÍRR“.
Sá maður, er flest meistarastig
hlýtur á mótinu hverju sinni fær
bikarinn, en að fimm árum liðn-
um er hann eign þess manns,
sem þá hefur flest meistarastig
eftir allan tímann. Ingi Þorsteins-
son, KR hlaut bikarinn 1952, en
nú Guðmundur Lárusson, Á. Er-
lendur afhenti einnig bikar frá
íþróttavini til keppni í boðhlaup-
um M. R. Formaður, Ingi Þor-
steinsson þakkaði gjafirnar og
kveðjurnar og tóku fundarmenn
undir það með lófataki. — Jens
Guðbjörnsson gaf bikar þeim,
sefn mest hefði komið mönnum
á óvart með frammistöðu sinni
á Meistaramótinu. Það var Frið-
rik Guðmundsson, KR, er hlaut
bikarinn, en hann kom mjög á
óvænt, með því að stökkva 1.75
m;í hástökki, en er annars bezt
kunnur sem kastari.
Fundur þessi fór vel fram og
var fundarstjóra að lokum þökk-
uð hressileg og góð fundarstjórn.
(römíu
dansarnir
í G. T. húsinu í kvöld klukkan 9.
Sigurður Ólafsson syngur
með hljómsveit Carls Billich.
Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355.
AEmennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9.
HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—6.
Sjálfstæðishúsið
BREIÐFIRÐINB^é
SÍMÍ
Almennur dansleikur
í kvöld klukkan 9
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.
Aðgöngumiðasala frá kl. 7.
Ekki tekið frá í síma.
EFTIRLEIÐIS
mun hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leika í Breið-
firðingabúð á laugardagseftirmiðdögum frá kl. 4—5,30
og sunnudagseftirmiðdögum frá kl. 3,30—5.
Kaffi, öl og gosdrykkir framreitt.
Breiðfirðingabúð.
Sjálfstæðisfélag
Kópavogshrepps
heldur fund
í barnaskólanum í Kópavogi n. k. sunnu-
dag 29. þ. m. kl. 2,30 e.h.
Fundarefni:
Hreppsmál. Framsöguræður.
Frjálsar umræður.
Forsætisráðherra, Ólafur Thors, mælir á fundinum.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Fjölmennið og mætið stundvíslega.
STJÓRNIN
''*%'&*'*%&** »ccM9sw*»aaaaa*aa tf s jfFmnrö rrrs*arsi aaaH»» ga m * « s s s a
! Þúrscafé
I Gcmlii dansamir
að Þórscafé í kvöld kl. 9.
• Hljómsveit Jónatans Ólafssonar
■
■
I Miðar ekki teknir frá í síma en seldir frá kl. 5—7
■ nrriMfccss-n
VETRARGARtoURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3—4 — Sími 6710.
V G.
S. A. R.
DANSLEIKUR
í Iðnó í kvöld klukkan 9.
Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðar seldir í dag í Iðnó frá kl 5. — Sími 3191.
PIANOTONLEIKAR
í Austurbæjarbíó á sunnudaginn kl. 3.
WILLY PIEL
leikur verk eftir Beethoven og Casella.
Aðgöngumiðar á kr. 10,00 og 20,00, hjá
Eymundsen í dag og við innganginn á
sunnudag kL 1—3.
GERMANIA
Tjarnarcafé.
Tjarnarcafé.
Dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Jósefs Felzmanns.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Húsinu lokað kl. 11.
Dansleiknr
að Þórscafé í kvöld kl. 9 í minni salnnm.
Fjölmennið.
Skemmtinefndin.
c—M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
1) — Andi hefur nú fundiðj I 2) — Aandi, komdu. Hvað er
krókódílahræið, og tekur nú til eiginlega um að vera þarna?
að gelta ákaflega. ' I