Morgunblaðið - 28.11.1953, Blaðsíða 15
Laugardagur 28 nóv. 1953
MORGVNBLABIB
H5
Tapað
Kvcnarmbandsúr (gull)
tapaðist s. 1. miðvikudag fra
Tripolibíó upp á Laugaveg. —
Vinsaml. hringið í síma 9533.
F undið
Fundið bíldckk
á felgu á afleggjara Áburðar-
verksmiðjunnar. Uppl. Laugarnes-
kamp 31 B eftir kl. 7.
Scmkomur
K.F.U.M. á morgun:
Kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn.
Kl. 10,30 f. h. Kársnessdeild.
Kl. 1,30 e. h. Y.D. og V.D. Kl. 5
e. h. Unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h.
Samkoma. Rasmus Biering Prip
talar. Allir velkomnir.
Hjálpræðislierinn sunnudag:
Samkomur kl. 11 og 20,30. —
Major Hilmar Andresen og frú
stjórna.
I. O. €S. T.
I.O.G.T.:
Haustþing umdæmisstúkunnar
nr. 1 verður haldið á morgun,
sunnudag, í Bindindishöllinni og
hefst kl. 1 e. h. Umdæmistemplar.
Barnastúkan Unnur nr. 38.
Fundur á morgun kl. 10 f. h.
Kvikmyndasýning. Mætið vel og
með nýja félaga. — Gæzlumenn.
Félagslíi
Aðalfundur Sundflokks Ármanns
Æfing í dag kl. 4,20. Mætið all-
ar vel og stundvíslega. Nefndin.
Aðalfundur Sundfloks Ármanns
verður haldinn í dag kl. 5 að Þórs-
götu 1. Fjölmennið. — Stjórnin.
Kennsla
í körfuknattleik fyrir kvenfólk
hefst í íþróttahúsi Jóns Þorsteins-
sonar n. k. miðvikudag kl. 9—10,
kennari Auður Jónasdóttir, íþrótta
kennari.
„Frúarflokkur" í leikfimi byrj-
ar æfingar n. k. mánudag 30. þ. m
í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
kl. 9—10. Kennari Inga Rúna
Ingólfsdóttir, íþróttakennari.
Allar upplýsingar á skrifotofu
félagsins, Lindargötu 7, opin kl
8—10 e. h., sími 3356.
Stjórn Glímufélagsins Ármanns
Sundfélagið Ægir
heldur skemmtun í Edduhúsinu
í kvöld kl 9. Félagar, fjölmennið
og takið með ykkur gesti. Nefndin.
TBR — Badminton:
Samæfing hjá 1. fl. og mestara-
flokki í dag (laugardag) að Há-
logalandi kl. 4,20—7 síðd. Stjórnin.
íikíðaferðir:
Laugardag kl. 2 og 6 e. h.. —
Sunnudag kl. 10 f. h. Farið verður
frá Orlof h.f., Hafnarstræti 21.
Simi 82265. — Skíðafélögin.
Mjðg ðdýr
UM81JÐA-
PAPPÍR
til sölu.
yyior^unlla&ih
Morgunblaðið
ookkurl annaS islenzkt blaí*
ökapar aukin viSskipti* —
er helmingi útbreiddara en
1 1 1 1 I 1 i i-1' 1 f'Jm&u
i ■
4 J 1
\ ;■ 1
V V5
Ge/ið vegiega vinargjöf
Parter 51
Eftirsóttasti penni heims!
HVAÐA gjöf er betur fallin til aifnælis-,
fermingar- og allra annarra tækifærisgjafa,
en eftirsóttasti penni heims? Hinn vandaði
og fagri Parker “51” penni, verður fögur
minning um hugarþel yðar.
Vandvirkni við framleiðslu Parkefr trygg-
ir yður endingargóðan og vandaðan penna.
Penni við allra hæfi.
Fæst í ritfangaverzlunum.
Verð á Parker “51” kr.: 498,00 og kr. 357,00
Bezta blekið fyrir pennann og alla aðra
penna er Parker Quink, sem inniheld-
ur solv-x.
Í*
J*. \ ’
■:'l'* Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson umboðs- og heildverzlun, Ingólfshvoli, Reykjavík.
• “f ■
*' Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Ingólfsstræti 2 og Skólavörðustíg 5, Reykjavík.
' v' .
5321-E,
Ég þakka hjartanlega öllum þeim, sem á einn og
annan hátt glöddu mig á sextugsafmæli mínu.
Steingrímur Guðmundsson.
Ég þakka innilega öllum þeim er sýndu mér vinsemd
og hlýhug á 80 ára afmæli mínu, 25. þ. m. með heim-
sóknum, skeytum, blómum og rausnarlegum gjöfum. —
Sérstaklega vil ég þakka börnum mínum á Nesveg 35,
fyrir höfðinglegar móttökur á mér og mínum.
Lifið öll heil.
Jóhannes Kristjónsson.
Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, er sýndu mér
vinarhug á 70 ára afmæli mínu, með hamingjuóskum,
skeytum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll.
Ingunn Jónasdóttir,
Skuld, Vestmannaeyjum.
SENDISVEINN
óskast nú þegar. :
■
■
■
GARÐAR GÍSLASON H. F. :
■
Hverfisgötu 4.
*■■■■■■•■■••■■■■■■■ • ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■*■ ■■■■ • • • ■ ■■■■■■•■■ ■ ■ a ■ ■ ■ ■ juuuuujuua
Söluanaður
Duglegur og reglusamur maður getur fengið framtíð-
aratvinnu við sölustörf hjá einu þekktasta heildsölufirma
hér í bænum. — Umsóknir með upplýsingum um um-
sækjanda, sendist afgr. Mbl. merkt: „Framtíðaratvinna
— 188“.
o
■ *<i]
Móðir okkar 1
ÁSTRÍÐUR GÍSLADÓTTIR ,
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 26. þ. m. (
Fyrir hönd aðstandenda,
Petra Gestsdóttir,
Hörður Valdemarsson. t
HELGA HELGADOTTIR
andaðist í Elliheimilinu Grund, aðfaranótt 27. nóv.
Börn og tengdabörn. ,
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður og sonar
ÓLAFS PÁLSSONAR, húsgagnasm.
Sigurdúfa Jóhannsdóttir, Kristín Ólafsdóttir,
Björg Pétursdóttir.