Morgunblaðið - 28.11.1953, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 28. nóv. 1953
I dug er 332. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 10,30.
Síðdegisflæði kl. 23,00.
Wæiurlæknir er í Læknavarð-
Btofunni, sími 5030.
fVæturvörður er í Reykjavíkui'
iApóteki, sími 1760.
lx] Helgafell 59531130 kl. 6 IV
—V. H. & V.
• Messur •
á morgun:
Dómkirkjan: Mesa kl. 11 f. h.
Séra Óskar J. Þorláksson. 'Kl. 5
«. h. Altarisganga. Séra Jón Auð-
Tiris. — Barnasamkoma í Tjarnar-
5>íói kl. 11. Séra Jón Auðuns.
Langholtsprestakall: Messa kl.
35 í Laugarneskirkju. — Barna-
isamkoma á Hálðgalandi kl. 10,30
~f. h. Séra Árelíus Níelsson.
Nesprestakall: Messað í Mýrar-
Ihúsaskóla kl. 2,30. Séra Jón Thor-
jarensen.
Elliheimilið: Guðsþjónusta með
-altarisgöngu kl. 10 árdegis. Séra
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Hallgrímskirkja: Kl. 11 f. h.
•ntessa. Séra Jakob Jónsson. Ræðu-
^fni: Ríkisvald, kirkjuvald, Krists
■vald. KI. 1,30 e. h. Barnáguðs-
jþjónusta. Séra Jakob Jónsson. Kl.
5 e. h. messa. Séra Sigurjón Þ.
Arnason.
Laugarneskirk ja: Messa kl. 2.
«. h. Séra Garðar Svavarsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Séra
•Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði
Bámessa kl. 10. Alla virka daga
lágmessa kl. 6.
Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn:
Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e. h.
Séra Emil Björnsson.
Barnasamkoma óháða Frí-
kirkjusafnaðarins verður haldin í
kvikmyndasal Austurbæjarbarna-
skólans á morgun kl. 10,30 f. h. —
Samkomur þessar verða á þessum
stað framvegis á hverjum sunnu-
degi. — Sunnudagaskóli, söngur,
•upplestur og kvikmyndasýning.
Grindavík: Messa kl. 2 e. h. —
Barnagúðsþjónusta kl. 4 e. h. Séra
Jón Á. Sigurðsson.
Kcflavikurprestakall: Áður um-
ræddar messur á morgun falla nið-
ur vegna veikindaforfalla sóknar-
prestsins.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Bústaðaprestakall: Messa í FoSS
vogskirkju kl. 5 e.h. (Ath. breytt-
an messutíma). Barnasamkoma kl.
10,30 árd. Séra Gunnar Árnason.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigriður C. Nielsen,
jskrifstofustúlka, Njálsgötu 65 og
Atli Hauksson, skrifstofumaður.
D
a§
bók
Bruðkaup
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Nanna Þorleifsdóttir (Eyj-
ólfssonar arkitekts) og Helgi
Guðmundsson bifreiðarstjóri hjá
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. —
Heimili þeirra er á Hávegi 15,
Kópavogi.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Sigríður Skúladóttir og Konráð
Axelsson fuiltrúi. Heimili þeirra
verður að Skipholti 24.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Aúðúns ungfrú
Karólína Guðmundsdóttir og Frí-
mann GunnlaUgsson, rafvirkja-
nemi. Heimili þeirra verður að
Reynimel 24.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Jóhanna Valdimarsd., Krossi á
Barðaströnd og Ólafur Kr. Sveins
son, garðyrkjumaður, Sellátranesi
við Patreksfjörð.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af prófessor Ásmundi
Guðmundssyni ungfrú Elín Guð-
ríður Ólafsdóttir og Matthías Har-
aldson, bæði nemendur í Kennara-
skóla Islands. Heimili ungu hjón-
anna er á Njálsgötu 32 B.
1 dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Guðmundi Guð
mundssyn að Útskálum, Erna
Geirmundsdóttir, Bræðraborg í
Garði og Sigvaldi Jónsson Hring
braut 97, Keflavík. Heimili þeirra
verður að Lindartúni í Gaiði.
• Skipaíréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Antwerpen
24. þ. m. til Reykjavíkur. Detti-
foss kom til Kotka 25. frá Vents-
pils, fer þaðan til Reykjavikur.
Goðafoss kom til Hamborgar 26.
frá Hull, fer þaðan væntanlega
30. til Rotterdam, Antwerpen og
Hull. GuIIfoss fór frá Reykjavík
24. til Leith og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Keflavík 19. til
New York. Reykjafoss fór frá
Akureyri 27. til Siglufjarðar. Sel-
foss fór frá Raufarhöfn 23. til
Oslo og Gautaborgar. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 20. til New
York. Tungufoss fór frá Kristian-
sand 24. til Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Vatnajökull fór frá Ant-
werpen 24. til Reykavíkur.
■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■
,,Það bregður upp algjörri mynd af aldarfari þessara tíma, lit-
sterkri og vægðarlausri, en um leið er áhorfandanum ljóst, að höf-
undurinn deilir einnig á samtið sína, minnugur þeirra þjáninga,
sem milljónir manna hafa orðið að þola í heimi hér á síðustu ára-
tugum.“ — Sigurður Grimsson í Mbl. um Valtýr á grænni treyju,
en úr því leikriti er myndin að ofan. Leikritið verður sýnt í
Þjóðleikhusinu í kvöld.
Skipadeild S.I.S.:
Hvassafell fer frá Helsingfors
í dag til Reykjavíkur. Arnarfell
kom til Valencia í gær. Jökulfell
fór frá Reykjavík 24. þ. m. til
New York. Dísarfell lestar og los-
ar á Húnaflóahöfnum. Bláfell fór
frá Húsavík 25. þ. m. til Mánty-
luoto.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur í dag að vestan úr hringferð.
Esja verður væntanlega á Akur-
eyri í dag á austurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Þyrill var væntanlegur til Akur-
eyrar í gærkveldi. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gærkvöldi til
Vestmannaeyja.
Af mæli
Siúdentafélag Reykjayíkur: j
■
■
r
ársSiáfs'S 30, m, I
■
■
- Ólselt - !
■
■
•■■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■
fregnir. 12,10 Hádegisútvarp.
12,50—13,35 Óskalög sjúklinga
(Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið-
degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir.
17,30 Útvarpssaga barnanna:
„Kappflugið umhverfis jörðina"
eftir Harald Victorin í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar; V.
(Stefán Jónsson námsstjóri). 18,0Q
Dönskukennsla; II. fl. 18,25 Veð«
urfregnir. 18,30 Enskukennsla; I.
fl. 19,00 Frönskukennsla. 19,25
Tónleikar: Samsöngur (plötur).
19,35 Auglýsingar. 20,00 Fréttir.
20,30 Tónleikar (plötur): Lög úr
ballettinum „Sylvia“ eftir Delibea
(Hljómsveit óperunnar í Covent
, Garden leikur; Sir Malcolm Sar-
gent stjórnar). 20,45 Leikrit: „Ég
er Tech“ eftir Loft Guðmundsson.
Leikstjóri: Haraldur Bjömsson.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög: a) Ýmis lög af
plötum. b) 23,00 Útv^rp frá
Breiðfirðingabúð: Danshljómsveifc
Kristjáns Kristjánssonar leikur.
c) 23,30 Útvarp frá Iðnó: Dans-
hljómsveit Óskars Cortes leikur.
24,00 Dagski'árlok.
Erlendar stöðvar:
Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið
er á 49,50 metrum á tímanuna
17,40—21,15. — Fastir liðir: 17,45
Fréttir; 18,00 Akuelt kvarter;
21,06 Fréttir. Á sunnudögum kl.
17,45 fylgja íþróttafréttir á eftlr
almennum fréttum.
Noregur: Stuttbylgjuútvarp er
á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m.
Dagskrá á virkum dögum að mestta
óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að
morgni á 19 og 25 metra, um miðj
an dag á 25 og 31 metra og á 41
og 48 m„ þegar kemur fram á
kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt-
ir með fiskfréttum. 17,05 Fréttir
með fréttaaukum. 20,10 Erl. út-
varpið.
Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt
bylgjuböndunum. Stillið ;.d, á 25
m. fyrri hluta dags en á 49 m. að
kveldi. — Fastir liðir: 11,00
klukknahringing í ráðhú'xturni og
kvæði dagsins, síðan komt. sænskir
söngkraftar fram með létt lög;
11,30 fréttir; 16,10 barna- ug ungí
lingatími; 17,00 Fréttir og flétta-
auki; 20,15 Fréttir.
Söngskemmtun í Dóm-
kirkjunni annað kvöld
ANNAÐ kvöld, sunnudagskvöld j
29. nóvember kl. 21, gengst!
kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-1
unnar fyrir kirkjuhljómleikum í
Dómkirkjunni.
í fyrra hóf nefndin þátt, sem
ætlast er til, að verði fastur í
störfum hennar, sem sé hijóm-
leikahald í kirkjunni á 1. sunnu-
degi í jólaföstu. Hljómleikarnir í
fyrr*; tókust mjög vel, en nutu
færri en vildu.
Nú í ár verða aðrir tónleikar
nefndarinnar, með svipuðu sniði
og í fyrra. Meðal þeirra, sem
fram koma ó hljómleikunum, má
nefna vestur-íslenzka prestinn
séra Eric Sigmar og frú hans,
sem hér dveljast nú. Mun frú
Svava Sigmar syngja einsöng, en
þau hjón tvisöng. Mun marga
fýsa að heyra þau. Að auki flyt-
ur séra Sigmar erindi, frásagnir
að vestan.
BACH, BEETHOVEN
OG BRAHMS
Efnisskráin er mjög fjölbreytt.
Auk þáttar prestshjónanna, sem
áður var nefndur, mun Björn
Ólafsson stýra strokkvartett síin-
um, sem mikils orðs hefur aflað
sér, í leik jólalaga. Sigurður ís-
ólfsson organleikari leikur ein-
leik á orgel, kóralforspil efiir
Bach, Brahms og Emborg. Ög
loks syngur DómkirkjUkórinn
lofsöng eftir Beethoven og tvö
sálmalög.
TÍL STYRKTAR KIRKJUNNI
Eins og sjá má, er efnisskráim
mjög hugþekk. Munu þeir vafa-
laust verða margir, sem kjósa að
njóta hvildarstundar í Dómkirkj-
unni sunnudagskvöldið við ljúfa
tóna.
Kirkjunefnd kvenna éfnir til
Framh. á bls. 12.
■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•!
DðMUBINDI
■
■
Fyrirliggjandi. ■
■
■
■
JJ^ert ~J'\ristjáni5on cJ (Jo. L.j j
■
■
c
■■•■■■■•■■■■■•■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■»■■■■■■*
VEITULL — Aðalslræti 12
Sími 82240.
Odýr og góður matur við allra hæfi.
(Meðal annars: Ýmiskonar hráfæði).
Reynið viðskiptin.
Fimintiiínir og þrjátíu ára
starfsafmæli á í dag Jósep Finn-
bjarnarson, málarameistari, Óðins
götu 6 hér í bæ.
80 ára er í dag Guðrún Mogen-
sen, Karfavogi 35.
75 ára er í dag Jón Runólfsson,
Seljalandsvegi 16.
Ungmennafélag Óháða Frí-
kirkjusafnaðarins
heldur félagsfund að Laugavegi
3, kl. 5 e. h. á morgun. Á dagskrá
verða félagsmál, einsöngur, hljóð-
færaléikur og skemmtilegar kvik-
myndir.
Húsmæðrafél. Reykjavíkur
vill minna félagskonur á það; að
óðum lfður að bazarnum.
r ■
Ut varp
►i
8,00 Morgunútvarp. 9,10 Veður-,
Séra Eric Sigmar og kona hans.