Morgunblaðið - 28.11.1953, Side 7

Morgunblaðið - 28.11.1953, Side 7
Laugardagur 28. nóv. 1953 MORGVNBLAB1& 7 Gísli Jónsson, alþm.: Á íólkið að þoia mö! ijársukkið 1 skipaútgerðinni Arhók Ferðafélags íslands 1953 ÞRENNT er það, auk bættra vega ' stök fræðigrein (speleologi) og HINN 19 þ. m. skrifar forstjóri Skipaútgerðarinnar enn langan pistil um strandferðirnar. Er þar lögð megin áherzla á, að þál. til- laga okkar S. Ág. sé borin fram í hefnigirni, og að rekstrarhall- inn sé ekki nema 5.5 millj. króna, þótt undirirtaðir og endurskað- aðir reikningar stofnunarinnar sýni það svo að ekki verði á móti mælt, að hallinn sé 9.5 millj. Þá er forstjórinn með allskonar af- sakanir fyrir því hvernig rekstr- inum sé komið, og gerir síðan mjög misheppnaðar tilraunir til að láta þetta líta svo út, að engin ástæða sé til gagnrýni, og engra umbóta þörf. Áður en ég svara hinum ein- stöku atriðum í greinum forstjór- ans, vil ég leyfa mér að benda á, að tillaga okkar Sig. Ág. sneiddi hjá allri gagnrýni á rekstur Skipaútgerðarinnar. Við bendum aðeins á hina brýnu nauðsyn á breytingu á ákveðnum þætti sam göngumálanna og að nauðsynlegt sé að láta ríkissjóðinn hætta rekstrinum og koma honum í hendur annarra aðila, er öll skii- yrði hafi til að leysa af hendi þá þjónustu rikissjóði að kostnaðar- lausu og til enn meiri þæginda og hagsbóta fyrir fólkið í land- inu, og sýnum fram á, að þetta hafi verið gert í sambandi við annan þátt samgöngumálanna með svo góðum árangri að ekki verður um villzt. Það var út af þessari tiliögu, að forstjórinn taldi sér skylt að berjast fyrir því með hnúum og hnefum að ekki yrði hróflað við stofnun- inni, heldur fái hún að starfa áfram óáreitt, hversu mikið fé, sem það kann að kosta ríkissjóð- inn, og hversu litla þjónustu henni kann að þóknast að #áta koma á móti. Sjálfur telur hann þetta skyldu sína. Aðrir líta svo á, að hann hefði átt að fela þann þáttinn einhverjum öðrum, sem minni hagsmuna höfðu að gæta fyrir sig persónulega. ★ Rekstur Skipaútgerðarinnar er önnur saga og er vel þess vert, að henni sé gaumur gefinn, eink- um ef skipuiagið á að haldast ó- breytt. Er ekki nema eðlilegt, að forstjórinn telji sér skylt að verja þennan þátt, svo mjög sem áhrifa hans hafa gætt í sambandi við reksturinn fyrr og síðar. Þegar litið er yfir reikninga Skipaútgerðarinnar sést að ríkis- sjóðurinn hefur innt af hendi til hennar i beinum fjárframlögum, sem hér segir: athugasemd um Skipaútgerð rík- isins: „Rekstrarhalli strandferðanna er í frv. áætlaður 6.5 milij. kr. Er það tæplega 1.5 millj. króna hærra en á fjárlögum þ. á. en nokkru lægra en á áætlun for- stjórans. í þessari áætlun eru út- gjöld áætluð svipuð og gert var á fyrra ári, en forstjórinn telur, að tekjur hafi minnkað verulega að undanförnu og verði því að gera ráð fyrir auknum halla“. Þessi ummæli ráðherra er bein viðurkenning á því, sem við flm. þál. höldum fram, að vegna breyttrar aðstöðu og aukins skipa stóls Eimskipafélagsins og SIS hljóti tekjur Skipaútgerðarinnar að fara minnkandi og rekstrar- hallinn vaxandi og því sé óhjá- kvæmilegt að gera þá skipulags- breytingu, sem við bendum á. Þessi athugasemd gaf mér til- efni til þess að rannsaka hverjar áætlanir forstjórans hafi verið um rekstrarhalla og framlag rík- issjóðs á næsta ári, sem ráðherra segir að séu að eins nokkru hærri en í fjárl-frv. Komu þá fram margar óvæntar upplýsing- ar, er vel eru þess verðar að almenningur kynnist. Er þá fyrst að telja áætlað framlag ríkis sjóðs, sem er 3.5 millj. króna hærra, en ráðherra sá sér fært að taka inn á frv. Ég hefði nú haldið, að álmennt væri þetta -talin all- miklu hærri tala, þptt ráðherra fari svo hógværum orðum um þetta í greinargerðinni. Að vísu er hér með talin.hjá forstjóranum 2.6 millj. króna framlag til hús- byggingar fyrir Skipaútgerðina, sem þó aðeins eru byrjunarfram- kvæmdir, en hitt er þá og jafrí- augljóst, að fjöldi útgjaldaliða er alltof lágt áætlaður, þegar þær tölur eru bornar saman við reynzlu undanfarinna ára Má í því sambandi benda á, að gert er ráð fyrir að fram fari á árinu við- gerð á Þyrli, sem talin er að kosta muni allt að 1 millj. króna, áætla 165 þús. kr. til viðhalds á áhöldum. ★ Um þátttöku landhelgisgæzl- unnar í sameiginlegum kostnaði,1 sem reiknaður er á 325 þús. kr., en allur skrifstofukostnaðurinn er áætlaður nærri 1.5 millj. kr., segir forstjórinn í bréfi sínu: „Reiknað er með þátttöku land- nelgisgæzlunnar í skriistofu- kostnaði Skipaútgerðarinnar eins og áður, enda þótt nokkur óvissa riki um fyrirhomulagið í fram- tíðinni. Skal í þessu sambandi á það bent, að enda þótt landhelgis gæzlan verði algerlega tekin af Skipautgerðinni, verður varla hægt að lækka skrifstofukostnað- inn neitt að ráði fyrir það og mundi því skipting stofnunarinn- ar hafa í för með sér allverulega hækkun á hinum sameiginlega kostnaði strandferðadeildarinnar, vegna þeirra verkaskiptinga, sem þar er nauðsynlegt að hafa“. Ef þessi orð forstjórans eru ekki sögð beinlínis út í bláinn, eða til þess að reyna að færa rök fyrir því að stjórn og afgreiðslu landhelgisgæzlunnar ætti ekki að taka undan Skipaútgerðinni, þá verður hann að viðurkenna, að rökrétt ályktun af þeim er, að Eimskipafélagið og SIS geti án nokkurra aukinna útgjalda bætt á sig skrifstofustöriunum, sem fylgja strandferðunum, en sa kostnaður er í dag nærri 1.5 millj. kr. Væri þetta eitt nægileg ástæða til að breyta skipulaginu. Og ef spara mætti slíka upphæð á einum lið, hvað rnætti þá ekki gera á öllum liðunum samanlagt. Forstjórinn leggur áherzlu á, að telja mönnum trú um að þál. sé framborin af hefnigirni frá minni hálfu. Ég hafi hér áður óskað eftir að fá umsjón með skipum útgerðarinnar, og því hafi verið neitað, og sjálfsagt hefði hugur minn orðið allt ann- ar til stofnunarinnar, ef þessari ósk minni hefði verið mætt. —■ Þannig hugsa aðeins smámenni, og bættrar ferðatækni, sem á þessari öld hefur, öðru fremur aukið þekkingu Islendinga á landi sínu: Ferðabók og Lýsing íslands eftir Þorvald Thoroddsen, kort herforingjaráðsins af Islandi og árbækur Ferðafélags íslands. Á aldarfjórðungs ævi sinni hef- ur Ferðafélagið unnið stórmerkt menningarstarf með útgáfu þess- ara bóka. Eðlilega eru þær þp nokkuð misjafnar að gæðum, enda hafa þær ekki allar orðið jafn vinsælar. Þá síðustu í röð- en kostnaður við viðhald ekki á- -sem ávallt eru þess fús að selja Ár 1949 framl. ríkissj. 1950 framl. ríkissj. 1951 framl. ríkissj. 1952 framl. ríkissj. eða alls úr ríkissjóði á þessum árum .. Hér eru þó van- reiknaðar afskr. .. svo að rekstrarhall- inn er alls ......... Frá þessum halla er þó búið að draga hagnað af rekstri oiíuskipsins Þyrill svo að raunveruleg- ur rekstrarhalli á strandferðaskipun- um er á þessu tímabili ............ Kr. 2.098.659.00 2.349.684.00 3.956.510.00 7.785.963.00 16.190.816.00 3.222.288.00 19.413.104.00 3.868.574.00 23.281.678.00 og fer síhækkandi árlega eins og þetta yfirlit sýnir. ★ í greinargerð fjármálaráðherra fyrir fjárlagafrv. því er nú er til umræðu í þinginu, stendur þessi ætlaður nema 100 þús. kr. hærri en á s.l. ári, svo að einhver staðar þarf fé til þess að greiða þennan mismun, og svo mætti lengi telja. Þá vekur það athygli, að nú gerir forstjórinn ekki ráð fyr- ir neinum rekstrarhagnaði af „Þyrli“ til að mæta hluta af tapi annarra skipa útgerðarinnar eins og að undanförnu. í stað þess er gert ráð fyrir 400 þús. króna nýjum útgjaldalið til þess að mæta skaðabótakröfu, sem dæmd hefur verið í undirrétti á Skipa- útgerðina, fyrir vöruskemmdir árið 1949. Er þó hér aðeins um að ræða hluta af kröfunni, en öll er hún um 1 millj. króna. Einhvers staðar þarf að taka það fé, ef dómurinn skyldi verða staðfestur í Hæstarétti. Annars er það harla einkennilegt, að útgerðin skuli ekki hafa tryggt sig gegn slíkum áföllum. Var almennt talið að nú- verandi forstjóri útgerðarinnar hafi árum saman annast vátrygg ingar fýrir félagið, sem umboðs- maður vátryggenda á meðan hann enn var skrifstofustjóri hjá stofnuninni, eða þar til Alþingi fyrirskipaði með lögum aðra og heppilegri skipan þeirra mála. Hefði forstjórinn á þeim árum átt að geta numið þau undirstöðu atriði í tryggingarmálum, að ó- verjandi sé fyrir fyrirtæki, jafn- vel þótt allur almenningpr standi á bak við það, að hlaupa sjálft svo stórkostlega áhættu, sem hér hefur verið gert. Þá gerir forstjórinn ráð fyrir 80 þús. króna halla á vöruaf- greiðslunni, auk 178 þús. kr. til áhaldakaupa eftir að búið er að sál og sannfæringu fyrir fé. ★ Þegar skipaskoðunarstjórinn hætti að hafa eftirlit með skipum Skipaútgerðarinnar og Eimskipa- félagsins, leitaði ég hófanna hjá báðum þessum aðilum, hvort þeir vildu semja við mig um eftirlit með skipurn þeirra. Hvorugur svaraði þeirri málaleitun, enda ekki gengið eftir svari af minni hálfu. Hér var algerlega um frjáls viðskipti að ræða, og aðil- um alveg í sjálfsvald sett að taka afstöðu til málsins, enda engum áróðri haldið hér uppi af minni hálfu. Hvernig má það þá vera, Þorsteinn Þorsteinsson inni fram til þessa, árbókina 1953, sem fjallar um Mýrasýslu, tel ég í tölu þeirra beztu. Það er erfið- ara en flcstir gera sér i hugar- lund, að þjappa saman í átta ark- ir prentaðs máls lýsingu á jafn merkilegu og fjölbreytilegu hér- aði og Mýrasýslu þannig að manni finnist fátt á vanta og þó svo, að lýsingin verði hvorki þurr r.é strembin, en þetta virðist mér Þorsteini sýslumanni Þorsteins- syni hafa tekizt. Hann virðist vita flest, sem vert er að vita um ættarhérað sitt, hann sknfar kjarngott mól og hressilegt, frá- sagnarmátinn er þjóðlegur, hann kryddar lýsingarna hæfilega sögulegum fróðleik og hikar ekki við að notfæra sér kveðskap leir- skálda til að festa lesendum í minni bæjanöfn oð önnur ör- nefni. Hann kann að segja langa sögu og merkilega í stuttu máli, sbr. línurnar um Gunnlaugsstaði á bls. 67 í árbókinni. Náttúrulýs- ingarnar eru lausar við mærð og yfirborðskennda átthaga rómantík og dylst þó ekki ást höfundar á þessu náttúrufagra héraði. þykir mörgum spennandi. Þa5 væri e. t. v. ráð að bjóða ein- hyerjum af þeim útlendu stúd- entahópum, sem sækja hingað á sumrin, að gera kort af stærstu íslenzku hraunhellunum. ★ Ekki er hægt að geta árbóka Ferðafélagsips án þess að nefna myndirnar. í þetta skipti eru þær allar teknar af Páli Jónssyni og Þorsteini Jósefssyni og er það nægileg trygging fyrir því að þær séu yfirleitt vel teknar. .Prentun þeirra má og yfirleitt teljast góð, þótt einstaka myndir hafi orðiiS hálf grámyglulegar. Bezta mynd- in að mínum dómi er heilsíðu- myndin af höfuðbólinu Ökrum. Ég myndi telja heppilegt að hafa yfirleitt meira af heilsíðumynd- um í árbókunum og fækka þá heldur myndum sem því svarar. Þetta gildir einkum um lands- lagsmyndir, sem yfirleitt njóta sín betur í heilsíðustærð, m. a. vegna þess, að venjulegt auga skynjar þá þriðju vídd þeirra miklu betur en þegar þær eru í hálfsíðustærð. ★ Ég las Árbók Ferðafélagsins; 1953 daginn sem ég fékk hana, sat við fram á nótt og hætti ekki fyrr en lokið var. Mín fyrsta hugsun að lestri loknum var sú að þessi bók ætti það skilið aS- henni væri á lofti haldið. Ég las. hana að nýju núna um daginn, og var að þeim lestri loknum. enn sömu skoðunar og áður. Þvi rita ég nú þessar línur og hefði. fyrr átt að vera. Stokkhólmi í nóvember 1953 Sigurður Þórarinsson. a þessari málaleitun framkalli hjá mér hatur og hefnigirni, sem komið hafi ’á stað slíkum tillög- um nú, mörgum árum síðar, en samskonar afgreiðsla á málinu hjá Emskipafélaginu, auki árlega vinsældir mínar í þeirra garð. Og hvernig má þetta hafa áhrif á! gjörðir Sig. Ágústssonar meðfl.- manns þál. Eru þessi rök ekki heldur langt sótt. Eru þau ekki tákn þess að forstjórinn er á beinu undanhaldi í málinu, og veit nú varla lengur hvað til bragðs skal taka. En svo að ég snúi mér nokkuð að þessari ráð- ' stöfun, úr því forstjórinn hefur óskað að draga hana inn í um- ræðurnar, þykir mér rétt að upp- lýsa, að hefði mínu fyrirtæki ver- ið falin umsjón með skipum út- gerðarinnar, þá kostaði sú um- sjón nú, 17 þús. kr. á ári fyrir öll skip hennar, en samkvæmt áætl- un forstjórans, er gert ráð fyrir Framh. á bls. 11. Aðalfundur Fylkis á isafirði haldinn s.l finimhidagsfcv. ÍSAFIRÐI, 27. nóv. — Aðalfund- ur Fylkis, félags ungra Sjálfstæð- ismanna á ísafirði var haldinn að Uppsölum í gærkvöldi. For- maður félagsins, Jón Páll Hall- dórsson flutti skýrslu stjórnarinn ar fyrir liðið starfsár en Valde- mar Jónsson gerið grein fyrir fjár hag félagsins og las upp endur- skoðaða reikninga þess. Stjórn félagsins var öll endur- kosin, en hana skipa: Jón Páll Halldórsson formaður, Albert Karl Sanders, Kristján G. Jónas- son, Ólafur Þórðarson og Valde- mar Jónsson. — í varastjóra. Ég er ekki það staðkunnugur ‘ voru kosnir: Garðar Pétursson, í Mýrasýslu að ég geti dæmt um jon Karl Sigurðsson og Sigurður það, hvort lýsingarnar séu réttar , xh. Ingvarsson. Þá fór fram kosn. í öllum smáatriðum, en ekki jng tveggja manna í uppstilling- hygg ég að í bókinni séu margar arnefnd, en Sjálfstæðisfélag ís- villur sem máli skipti. — Hitt er firðinga hefur áður kosið menn í nefndina. Kosningu hlutu: Matt- hías Bjarnason og Albert KarL Sanders, en til vara Jón Páll Hall dórsson. Eins og undanfarin ár, efnir Fylkir til fullveldisfagnaðar að Uppsölum næstkomandi sunnu- dag og verður vandað til þeirrar skemmtunar. — J. svo annað mál og snertir ekki þessa árbók sérstaklega, að ég að afgreiðsla Skipaútgerðarinnar j aeskilegt gæti verið, að meira væri af kortum í árbok- , unum en verið hefur hingað til, j svo og af línuritum, það er oft' hægt að segja meira á þann hótt ! en með löngum lestri. Það gæti t. d. verið fróðlegt að sýna á 1 korti byggð ból og eyðibýli í við- komandi héraði samkvæmt jarða bók Árna og Páls og á öðru korti byggðina eins og hún er nú, eða sýna með línuritum breytingar á íbúatölu í hinum einstöku sveitum viðkomandi sýsla frá j 1703 fram til vorra daga. ★ Síðasti kafli árbókarinnar 1953 fjallar um hina merkilegu hraun- hella í Hallmundarhrauni og er byggður á ritgerð Matthíasar. Þórðarsonar í Skirni 1910. Enn, er margt órannsakað um þessa hella og engin almennileg kort til af þeim og er þetta ekki vansa-, laust, þar sem um svo >nerkileg náttúrufyrirbæri er að ræða. I ( útlöndum er hellarannsókn sér- Moshe Sarett tckur við JERUSALEM, 24. nóv.: — Verka- lnannaílokkur ísraels (Mapais),. ákvað í dag, að efticmaður Ben Gurions fyrrum forsætisráðherra skyldi vera Mashe Sarett utan- ríkisráðherra landsins. Jafnframt hefur Pinhas Lavon verið gerður að landvarnaráðherra, en því embætti gegncli Ben Gurion sam tímis forsæíisráðherraembættinu. Endanleg ákvörðun um fyrr- nefndar útnefningar verður tek- in á miðstjórnarfundi flokksins á morgun. — NTB-Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.